Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1992. 31 ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila v/skattafram- töl. Erum viðskiptafr. og vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup, útr. vaxtabóta o.fl. Sækum um frest og sjáum um skatta- kærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við seljendur og kaupendur fasteigna. Pantið tíma í s. 42142 og 73977 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Framteljendur, ath., við notum nýjan Skattafjölva við gerð skattaframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila, alhliða skrifstofu- og bókhaldsþjón- usta á staðnum. Hverju skattframtali fylgir nákvæm áætlun skatta (þ.m.t. vaxtab., bamab. og barnabótaauki) ásamt væntanlegri inneign/skuld að lokinni álagningu skattstjóra. Viðskiptamiðlunin, sími 629510. Ath. Getum bætt við okkur verkefnum. • Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta fyrir vsk-skylda aðila. • Bókhald og launaútreikningar. • Sækjum um frest ef óskað er. •Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifunni lla, sími' 91-35839, fax 91-675240. Einstaklingar - fyrirtæki. •Alhliða framtals- og bókhalds- þjónusta. • Skattframtöl og rekstraruppgjör. • Skattaútreikn. og skattakæmr. •Launabókh., stgr.- og vsk. uppgjör. •Áætlanagerðir og rekstrarráðgjöf. •Reyndir viðskiptafræðingar. •Færslan sf., s. 91-622550, fax. 622535. Framtalsaðstoð og fjármálaráðgjöf f/einstaklinga og heimili* skattframtöl. • Greiðsluáætlanir. • Staðgreiðsla og vsk-uppgjör. Sigurður Þorsteinsson viðskfr. og Gunnlaugur Aðalbjarnarson. Húsráð hf., Hallar- múla 4, s. 91-812766 og 91-812767. Getum bætt við okkur framtölum. • Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila. •Almenn bókhaldsþj. og vsk-uppgjör. • Launabókhald og staðgmppgjör. Fjárráð hf., Ármúla 36, sími 677367, fax 678461. Rekstrarframtöl 1992. Mun nú bæta við nokkrum framtölum fyrir aðila með sjálfstæðan atvinnurekstur. Mikil reynsla. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, s. 91-651934. Alhliða bókhalds- og framtalsþjónusta fyrir einstaklinga, atvinnurekendur og félög. Óbreytt verð frá í fyrra. Bók- haldsstofa Ingimundar T. Magnússon- ar, Brautarholti 16, II. hæð, s. 626560. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Sanngjarnt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Rvík, sími 91-685460 og 91-685702. Alexander Árnason viðskiptafr. Framtalsaðstoð viðskiptafræðinema. Tökum að okkur framtalsaðstoð fyrir einstaklinga, með eða án reksturs, og lítil fyrirtæki. Uppl. í s. 91-77732 og 91-676391 e.kl. 18. Þorvarður og Skúli. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila, sækjum um frest sé þess óskað, ódýr og góð þjónusta. Sími 670609. Get bætt við mig framtölum fyrir ein- staklinga, ódýr og vönduð vinna, sækjum um frest hjá skattstjóra. Uppl. í síma 91-76692. Get bætt við mig skattframtölum f/ein- staklinga með/án reksturs, einnig bókhaldi f/einstakl. og lítil fyrirt., vsk o.fl. Sanngj. verð. Vörn hf., s. 652155. Viðskiptafræðingar taka að sér skatt- framtöl fyrir einstaklinga og rekstrar- aðila. Upplýsingar í símum 91-44069 og 91-54877. Ódýr og góð framtalsaðstoð og bókhaldsþjónusta, vsk-uppgjör. Valgerður F. Baldursdóttir viðskipta- fræðingur, sími 91-44604. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jó- hannsson, Akurgerði 29, tímapantanir á kvöldin og um helgar í síma 91-35551. Önnumst hvers konar framtöi og skattauppgjör fyrir einstaklinga, rekstrar- og lögaðila. Stemma, bók- haldsstofa, Bíldshöfða 16, sími 674930. Lögfræðingur getur veitt einstaklingum aðstoð við framtalsgerð. Sanngjörn þóknun. Sími 22377. ■ Bókhald Bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Skatta- og rekstrarráðgjöf, launabók- hald, vsk- og stgruppgjör, ársreikn., skattframtöl. Már Svavarsson við- skiptafr., Austurstræti 17, sími 626707. • Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. •Bók- hald. •Skattframtöl. *Vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir o.fl. •Tölvuvinnsla. Endurskoðun og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. BÞjónusta_______________________ Múrverk. Tökum að okkur alla almenna múrvinnu, flísalagnir, við- hald og viðgerðir. Gerrnn föst verðtil- boð eða tímavinna. Upplýsingar í sím- um 91-667505, Óskar, og 98-22235, Karl. ___________________________ Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup- anda. Sögin, Höfðatúni 2, sími 22184. Ath. Lekaþéttingar, sprungu- og múr- viðgerðir, yfirförum þök og rennur, ástandsmat. Uppl. í síma 91-76912. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Líkaiusrækt Til sölu Slender You æfingarbekkir. Uppl. í síma 91-670640 eftir kl. 19. ■ Ökukenrtsla •Ath. Páli Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedan 4WD í vetrar- akstrinum, tímar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Nú er rétti tíminn, látið fagmenn um verkin. Sími 91-613132,22072 og 985-31132, Róbert. ■ Til bygginga Nýtt timbur. 1x6", 1'/2X4", 2x4", 2x5", 2x6", 2x7", 2x8", 2x9", gifsplötur 2,7 m x 1,2 m, tilboðsverð 1050 kr., grinda- listar, spónaplötur, hvítt hilluefhi, steinull, panill (inni og úti) o.m.fl. Komið, hringið og fáið hagstæð til- boð. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8, Garðabæ, sími 91-656300, fax 91-656306. Sléttar innihurðir ásamt körmum. St. frá 60 cm upp í 90x200 kr. 2.100, 2.895, 3.125 og 3.825. Karmar 9-13 cm kr. 2.870. Aukabr. 165 pr/cm. S. 680103. ■ Húsaviðgerðir Alhliða viðhald húseigna. Teppa-, dúka- og parketlagnir, sprunguviðgerðir, glerísetningar og pípuviðgerðir. Euro/Visa. Uppl. í síma 985-36272. Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir, múr- og sprunguviðgerðir. Breytingar, glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð sem standa. Uppl. í síma 91-670766. Byggingaþjónusta. Tré- og múrviðg. Pípu-, raf- og flísalagnir, þak- og gluggaviðg. Tækniráðgjöf og ástands- mat. Ódýr þjónusta. Sími 622464. Húseigendur. Önnumst hvers konar trésmíði, breytingar, viðhald og ný- smlði úti og inni. Húsbyrgi hf., sími 814079, 18077 og 687027 á kvöldin. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Veisluþjónusta Er verðlaunaður matreiðslumeistari og tek að mér smærri og stærri sæl- keraveislur, annast hvers konar ráð- gjöf í veisluhöldum. Vinn samkv. tímakaupi. S. 79017 e.kl. 19. Meðmæli. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ TOkynningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Tilsölu Ertu að byggja, breyta eða bæta? Erum sérhæfðir í gifsveggjum og gifspússn- ingu. Eigum að baki þúsundir ferm. í flotgólfum. Gifspússning, boðtæki 984-58257, s. 652818/985-21389. Glæsilegur sumarlisti frá 3 Suisses. Pöntunart. 2 vikur. S. 642100. Fæst einnig I Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleit- isbr. Franski vörulistinn, Kríun. 7, Gb. Útsala, útsala. Moonboots, áður 2.885, nú 1.590. Loðfóðruð stígvél á 1.490. Smáskór, Skólavörðust. 6B, s. 622812. ■ Verslun Vetrartilboð á spónlögðum þýskum innihurðum frá Wirus í háum gæða- flokki. Verð frá kr. 16.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Empire pöntunarlistinn er kominn, glæsilegt úrval af tískuvörum, heimil- isvörum, skartgripum o.fl. Verð kr. 400 + bgj. S. 620638 10-18, Hátúni 6B. Otto pöntunarlistinn er kominn. Sumartískan. Stærðir fyrir alla. Yfir 1200 blaðsíður. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsími 91- 666375. • Vakuumpökkunarvél, lítil/meðfærileg. • Matur geymist helmingi lengur. • Hægt er að lofttæma poka, sem og Foodsaver-dósir. • Itarlegur leiðbeiningarbæklingur á ísl. fylgir. • 1 árs ábyrgð. • Pokana er hægt að endurnota. • Fæðu-Gæði hf., Skeifunni 19, sími 91-39123. Rafport hf., Nýbýlavegi 28, 200 Kóp. Símar 91-44443 og 44666. Fax 91-44102. Dugguvogi 23, simi 681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur, mótorar, startarar, ný módelblöð, balsi, lím og allt efni til módelsmíða. Opið 13-18 virka daga, 10-12 laugardaga. Fjarstýrðir bátar, mikið úrval. Bensín- mótorar og rafmagnsmótorar í úrvali. Lím og allt til bátasmíða. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. ■ Vagnar - kerrur Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup undir flestar tegundir bifreiða, viður- kennd af Bifreiðaskoðun Islands. Ryðvarnarstöðin sf., Fjölnisgötu 6e, 603 Akureyri, sími 96-26339. ■ Bílar tíl sölu • MMC Pajero ’90, V6, Super Wagon, sjálfskiptur, sóllúga, ekinn 24 þús., eins og nýr. Verð 2,3 millj. Skipti ath. á ódýrari, t.d. Volvo. • Wagoneer LTD ’90, ekinn 24 þús., leðurinnrétting og allt í rafin. Eins og nýr. Verð 2,3 millj. Skipti á ódýrari, góð greiðslukjör. B.G. bílasalan, Keflavík, s. 92-14690. Til sölu Toyota 4Runner SRS, árg. ’85, grásans., upphækkaður, á Rancho fjöðrum, 35" radialdekk, hlutföll 5:30, beinskiptur, ekinn 113 þús., fallegúr og góður bíll. Verð 1.550 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. I síma 91- 612646 og 91-22266. Benz 309 D '86 til sölu, ekinn 165 þús., toppbíll, talstöð, mælir og sími, hluta- bréf í Nýju sendibílastöðinni, yfirtaka, kaupleiga að hluta. Upplýsingar í síma 985-20780 og 673753 á kvöldin. ■ Skemmtanir Hin frábæra, indverska prinsessa, söngkona/nektardansmær vill skemmta á þorrablótum, einkasam- kvæmum. Síðustu sýningarvikur. Pantið í tíma í síma 91-42878. veisieoaxerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. REYKJAHLÍÐ VIÐ MÝVATN Nýr umboðsmaður frá 1. febrúar: Sigfríður Steingrímsdóttir Skútahrauni 4A - Sími 44122

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.