Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1992. 39 Hætti að drekka fyrir son sinn í sjónvarpsviötali, sem birt verður í breska sjónvarpinu í næsta mán- uði, segist rokkstjaman Eric Clapton eiga nýlátnum syni sínum það að þakka að hann sé hættur að neyta áfengis og eiturlyíja. „Ég var heppinn að fá að hafa hann í þau fjögur ár sem hann lifði. Tilvist hans gerði mig að alisgáðri mann- eskju sem ég er enn þann dag í dag,“ sagði Eric. Sonur hans fórst er hann féll út um glugga á háhýsi sem móðir hans býr í í New York, ítalska leikkonan Lori Del Santo. Réttarrannsókn vegna dauða hans fer fram í Guildford á næstu dögum. „Lori hringdi í mig í móðursýkis- kasti þegar hann lést og ég gekk að íbúðinni hennar í eins konar dá- leiðslu. Ég vildi ekki flýta mér þvi ég vildi ekki fá staðfestingu á þessu. Það var eins og ég væri að lifa lffi einhvers annars og þannig líöur mér enn þann dag í dag,“ sagði Eric. Eric Clapton með son sinn sem nú er látinn. Hann hefur tileinkað síðustu sóló- um og líkir gerð hennar við lyfjameð- plötu sína, Tears in Heaven, syni sín- ferð. „Hún róaði mig“ í réttum þyngdarflokki Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, bæði í Bretlandi og allri Evrópu, hnyklar hér vöðvana af kæti eftir að hafa mælst í réttum þyngdarflokki, 225 pund. Lennox Lewis heitir maðurinn og barðist viö Levi Billups frá San Diego á laugardaginn. Framundan er erfið keppni en hann virðist þó við öllu búinn af myndinni að dæma. Simamynd Reuter Fjölmiðlar Enn botna ég ekkert í hvemigfólk' á Sjónvarpinu raðar kvikmyndum niður í dagskrána eöa velur kvik- rnyndir yflrhöfuð. í gærkvöldi var enn á ný gömuí mynd á skjánum, Gæsapabbi. Þetta var kannski ekki slæm mynd í sjálfu sér en verður að teijast mynd sem hæfirailriíjöl- skyldunni. Ekki er ólíkiegt aö böm, sem vakna áttu í skólann í morgun, hafi viljaö fylgjast með myndinni og ekki farið í rúmið fyrr en um hálftólfleytið. Allt er þetta hið versta mál (ég nenni ekki út í þetta með aö foreldrarnir eigi að slökkva og reka ungana að sofa). Myndir eins og þessar eiga best heima seinnipart sunnudags. Þá truflá þær engan og pirra heldur engansem gerir kröfu til þess að sjá „almennilegar" biómyndir að kvöldinu fyrst verið er að sýnaþær áannaðborö. Það er annars mertólegt hvemig hann Sigurður Pétur heldur það út að sitja við hljóðnemann kvöld eftir kvöld, lesa kveðjur og dusta rykið af gömlurn íslenskum lögum. Undir- ritaður er löngu orðinn leiður á Sig- urði Pétri en heyrir af og til í honum undir miðnætti. Það er undarlegt aö ekki megibrjóta form þáttarins einhvem veginn upp og ég get ekki skilið að Sigurður verði kjöldreginn þó ein ogein erlend ballaðafái að fljóta meö - tónlistin þekkir engin landamæri. Haukur Lárus Hauksson Sviðsljós Óþolandi ísamstarfi Marla Maples, sem fræg varö fyrir að halda við bandariska flármálajöfurinn Donald Trump, er nú að reyna fyrir sér í sjón- varpi. Samstarfsmenn hennar og framleíðendur þáttanna segjast þó ekki eiga von á að hún verði langlíf þar því hún sé óþolandi að vinna með. „Hún hagar sér eins og einhver prímadonna, heimtar og skipar fyrir á vixl,“ er haft eftir sam- starfsmanni. Hann sagði enn- fremur að það hefði tekið hana firam tilraunir að segja: „Halló, ég heiti Marla Maples“. Einnig heimtaði hún aö vera ekiö um á límúsínu hvert sem hún fór og lenti í hávaðarifrildi í miðri töku þegar einhver sagði aö hún líktist IvönuTrump, fyrr- um eiginkonu Donalds! Létgabbasig Leikarinn og kyntröllið Patric Swayze lét heldur betur gabba sig fyrir skömmu þegar hann kom að fiækingi sem var að stela hjól- koppi af bilnum hans. Hann hrópaði ókvæðisorðum að flækingnum sem hljóp þá af stað með hjólkoppinn og Patric í hugmátt á eftir. Eftir nokkum eltingaleik týndi hann flækingnum i mannijöldan- um og ákvað aö gefast upp. En þegar hann kom aftur aö bílnum höfðu félagar mannsins heldur betur tekið til hendinni því það vantaði alla hina hjólkoppana lika! MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Þverholti 11 63 27 00 GRÆN NÚMER Áskrift 99-6270 Smáauglýsingar 99-6272 EFST Á BAUGI: IS J-.XSIvV ALFRÆÐI ORDABOKIX Krlstján lóhannsson f. 1949: ísl. tenórsöngvari; nam m.a. á Ítalíu; frumraun 1978 sem Rodolfo í La Boheme eftir G. Puccini í Aosta á Ítalíu og stuttu síðar í Þjóð- leikh. í Rvík; hefur sungið í mörg- um helstu óperuhúsum Evr. og Bandar., m.a. Ensku þjóðaróper- unni í Lundúnum, Chicagoóper- unni og Scalaóperunni í Mílanó. Af hlutverkum K má nefna að- altenórhlutverkin í Madama Butterfly, Toscu og Manon Lesc- aut eftir G. Puccini, Rigoletto, La Traviata og Don Carlos eftir G. Verdi og Carmen eftir G. Bizet. Hann hefur einnig sungið á tón- leikum víða og komið fram í út- varpi og sjónvarpi. Veöur Sunnan- og suðaustanátt og víðast hlýtt á landinu. Allhvasst eða hvasst á Suður- og Vesturlandi undir hádegi og rigning. Heldur hægari og viðast þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Þar þykknar þó einnig upp með vaxandi suðaustanátt slðdegis og buast má við rigningu undir kvóld. I nótt er gert ráð fyrir að það stytti upp að mestu sunnanlands með norð- vestan átt, en áfram verður rigning nyrðra. Akureyri skýjað 6 Egilsstaðir hálfskýjað 8 Keflavikurflugvöllur þoka 6 Kirkjubæjarklaustur rigning 2 Raufarhöfn aiskýjaö 0 Reykjavik súld 7 Sauöárkrókur rigning 5 Vestmannaeyjar súld 6 Bergen rigning 4 Helsinki snjókoma -7 Kaupmannahöfn skýjað -1 Úsló snjókoma -4 Stokkhólmur léttskýjað -7 Þórshöfn skúr 9 Amsterdam þokumóða 7 Berlín súld 3 Feneyjar þoka 1 Frankfurt skýjað 5 Glasgow skýjað 9 Hamborg þokumóöa 6 London alskýjað 8 Lúxemborg þokumóða 4 Nuuk skafrenning- ur -18 Paris skýjað 5 Róm þokumóða 5 Vin rign. á sið. klst. 5 Gengið Gengisskráning nr. 25. - 6. febrúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,040 57,200 58,100 Pund 103,924 104,216 103,767 Kan. dollar 48,388 48,524 49,631 Dönsk kr. 9.3363 9,3625 9,3146 Norsk kr. 9,2193 9,2452 9,2113 Sænsk kr. 9,9581 9,9860 9,9435 Fi. mark 13.2728 13,3101 13,2724 Fra.franki 10,6210 10,6508 10,6012 Belg. franki 1,7575 1,7624 1,7532 Sviss.franki 40,5171 40,6308 40,6564 Holl. gyllini 32,1624 32,2526 32,0684 Þýskt mark 36.1986 36,3002 36,0982 ít. líra 0,04809 0,04823 0,04810 Aust. sch. 5,1445 5,1590 5,1325 Port. escudo 0,4203 0,4216 0,4195 Spá. peseti 0,5749 0,6766 0,5736 Jap. yen 0,45503 0,45630 0,46339 Irskt pund 96,626 96,897 96,344 SDR 80,4298 80,6554 81,2279 ECU 73,8525 74,0597 73,7492 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaðurinn 5. febrúar seldust alls 56,294 tonn. Magn í Verö í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,230 52,00 52,00 52,00 Hrogn 0,936 115,17 75,00 175,00 0,084 28,00 28,00 28,00 0,963 45,99 44,00 48,00 Langa 0,281 79,63 69,00 81,00 Lúða 0,078 330,13 325,00 335,00 Lýsa 0,140 70,00 70,00 70,00 Steinbítur 8,876 71,42 63,00 81.00 Steinbítur, ósl. 0,025 45,00 45,00 45.00 Þorskur, sl. 15,495 109,52 93,00 115,00 Þorskur, smár 0,603 93,00 93,00 39,00 Þorskur, ósl. 14,908 102.75 87,00 115,00 Undirmfiskur 3,380 77,73 73,00 83,00 Ýsa.sl. 2,769 119,17 100,00 128,00 Ýsa, ósl. 7,526 102,99 101,00 111,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 5. febrúar seldust alls 10,805 tonn. Karfi 0,013 20,00 20,00 20,00 Keila 1,662 46,60 46,00 49,00 Langa 0,522 72,00 72,00 72,00 Lúða 0,043 435,41 295,00 450,00 Lýsa 0,186 62,00 62,00 62,00 Skata 0,019 95,00 95,00 95,00 Steinbítur 0,076 40,00 40,00 40,00 Tindabikkja 0,062 3,00 3,00 3,00 Þorskur, ósl. 4,554 101,92 87.00 104,00 Ufsi 0,018 45,00 45.00 45.00 Ufsi, ósl. 0,225 45,00 45,00 45,00 Undirmfiskur 0,045 30,00 30.00 30,00 Ýsa, sl. 1,034 116,72 111,00 117,00 Ýsa, ósl. 2,339 110,00 110,00 110,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 5. febrúar seldust alls 27,250 tonn alls._^__ Þorskur, sl. 5,900 109,49 90,00 113,00 Þorskur, ósl. 5500 116,91 11500 118.00 Ufsi 4,000 43,00 43,00 43,00 Langa 2,000 81,00 80,00 82,00 Keila 8,000 61,00 61,00 51,00 Skata 0,015 65,00 65,00 65,00 Lúða 0,039 428,85 400,00 475,00 Skarkoli 0,170 83,00 83,00 83,00 Hrogn 0,119 172,00 172,00 172,00 Undirmþorskur 1,500 70,67 70,00 71,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfiröi 5. febrúar seldust alls 95,097 tonn. Hlýri 0,028 61,00 61,00 61,00 Rauðm/grásl. 0,018 150,00 150,00 150,00 Þorskur, sl. 3.233 116,00 116,00 116,00 Undirm.ósl. 0,061 68,00 68,00 68,00 Skata 0,023 120,00 120,00 120,00 Lýsa, ósl. 0,025 53,00 53,00 53,00 Smáýsa, ósl. 0,263 71,00 71,00 71,00 Blandað, ósl. 0,107 56,00 56,00 56,00 Ýsa, ósl. 8,685 107,38 103,00 116,00 Langa, ósl. 0,042 45,00 45,00 45,00 Steinbítur, ósl. 0,192 75,00 75,00 75,00 Smáýsa 0,010 71,00 71,00 71.00 Smárþorskur 3,883 84,12 80,00 86,00 Þorskur 35,728 110,79 108,00 115,00 Karfi 0,336 49,30 49,00 54,00 Hrogn 0,329 160,00 160,00 160,00 Ýsa 8,726 136,80 130.00 139,00 Smáþorskur 1,335 68,00 68,00 68,00 Þorskur, ósl. 16,859 93,67 78,00 98,00 Þorskur, st. 10,788 113,45 112,00 115,00 Steinbítur 0,157 61,00 61,00 61,00 Lúða 0,274 575,76 650,00 650,00 Langa 0,216 80,78 79,00 83,00 Keila.ósl. 3,780 37,00 37,00 37,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.