Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1992, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1992, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 6. MARS 1992. 3 Fréttir Úrskurður um fógetavald í forsjármálum: Fimm beiðnir í Reykjavík - á tveim síðustu árum „Öll framgangan í forsjármáli hlýt- ur að hafa skaðleg áhrif, það er spennan, sem deilan sjálf hefur í för með sér, og neitunin að afhenda barnið. En hvort lögregluaðgerðin sjálf hefur einhver afgerandi áhrif fer eftir ýmsu. Það þarf ekki að vera. Auðvitað getur hún farið fram með þeim hætti að það hljótist einhver skaði af. En oftast eru þvílík ósköp búin að ganga á þegar að athöfninni kemur og atburðarásin búin að vara svo lengi að skaðinn er skeður," sagði Valtýr Sigurðsson borgarfógeti er DV ræddi við hann um lögregluað- gerðir í forsjármálum. Fimm innsetningarbeiðnir um lög- regluaðgerðir í forsjármálum hafa farið fram á síðastliðnum tveim árum í Reykjavík. Á síðasta ári voru þær tvær en þrjár árið á undan. í tveim tilvikanna kom til valdbeiting- ar en í hinum þrem tókst að leysa málin áður en til afskipta lögreglu kæmi. „Ég veit ekki hvort þessum um- ræddu málrnn hefur farið fjölgandi á síðustu tíu árum eða svo,“ sagði Val- týr. „Þetta eru það fáar beiðnir að það segir ekkert þótt þær séu tveim- ur fleiri eitt árið heldur en það næsta. Þetta eru kannski 2-3 mál á ári. Þetta er mjög fátítt. Þegar slíkt kemur upp er mikið búið að reyna að leiða aðilum fyrir sjónir að láta ekki koma til raun- Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur klippt mikinn fjölda skráningarnúm- era af bifreiðum að undanförnu. Er það vegna ógreiddra bifreiðagjalda og vanrækslu á skoðun hjá Bifreiðaskoðun íslands. Klippingarnar munu halda áfram á næstunni að ósk yfirvalda. Lögreglan vill koma þeim skilaboðum til bifreiðaeigenda að koma reikningum sínum og skoðunarmálum í lag. DV-mynd S Noröurland: Tvö hótel til sölu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Tvö hótel á Norðurlandi eru nú til sölu, Hótel Stefanía á Akureyri og Hótel Höfn á Siglufiröi, en bæði þessi hótel hafa verið seld á nauðungar- uppboðum. Ferðamálasjóður og Byggðasjóður, sem keyptu Hótel Stefaníu á Akur- eyri, hafa auglýst hótelið til sölu og verulegrar innsetningargerðar. Valdbeiting er algjört neyðarúrræði. í erfiðustu málunum hefur fógeti fengið sér sérfróða meðdómsmenn, er tilboðsfrestur til 20. mars. I hótel- inu eru 24 gistiherbergi og öll önnur aðstaða. íslandsbanki keypti Hótel Höfn á Siglufirði á nauðungaruppboði ný- lega. Hótelið hefur ekki enn verið auglýst til sölu en það verður gert innan tíðar hafl ekki borist tilboð í hótelið innan fárra daga. sálfræðing og bamalækni. Þeir sitja í fógetarétti til að úrskurða hvort innsetning eigi að fara fram. Þá hafa þeir í huga að hún geti farið fram með valdi. Þá er það þeirra mat að eins og málum sé komiö hafi það ekki afgerandi áhrif hvort valdi sé beittálokastigi.“ -JSS Hér er aðeins lítið sýnishorn (takmarkað magn) Hægindastólar, comet-leður, 4 litir - Sófasett, Oahli, 3-1 -1, margir litir Hjónarúm, hvítt, 160 og 180x200, m/náttb., án dýnu Barna- og unglingarúm, 90x200, m/hillu -f 2 skúffum, án dýnu Sófasett, svart leður, 3-1-1, Speyer, Kati Hillur, Plaza, hvitar og svartar Skrifborð, Marga, 50x120 Skrifborðsstólar f. börn og ungl., Emely Klappstólar, Eric, Cindy Hjónarúm m/náttb., án dýna, hvítlakkaður askur Lítil sófasett, 2-1-1 Beykikommóða, 11 skúffur Hornsófar, 3-H-2 Skrifborð, Ijóseik, 160x75 Furusvefnsófi Stakir 3ja sæta sófar, gæsadúnspúðar Sófaborð með glerplötu Svefnsófar TM * HÚSGÖGN MI686822 Opið mánudaga-föstudaga 9-18 laugardaga kl. 10-17 sunnudaga kl. 14-17 Áður Nú 55.000 27.900 176.000 88.000 69.000 34.500 34.000 17.500 230.000 150.000 18.800 11.900 16.500 9.900 9.500 4.900 3.200 1.500 69.000 39.800 54.600 36.600 36.200 24.500 127.000 79.600 72.400 45.800 43.400 28.000 68.600 42.800 17.500 9.700 40.200 27.500 ■■■■■■■■■■■■■■■ SKEMMTILEG LEIKFÖNG OG LEIKTÆKI til sýnis í verslun okkar I Kringlunni, 2« hæð, dagana 5. - 14. mars Komið og leyfið krökkunum að skoða HAGKAUP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.