Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1992, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1992, Side 13
FÖSTUDAGUR 6. MARS 1992. 13 Sviðsljós Þeir Stefán Pálsson bankastjóri, Jón M. Guðmundsson á Reykjum og Ingi R. Helgason hjá VÍS voru kampa- kátir þegar Ijósmyndara DV bar að. Einar Hjartarson, gamall sundfélagi afmælisbarnsins, heilsar hér upp á eiginkonu Sólons, Jónu Vestfjörð Árnadóttur. DV-myndir S Sólon R. Sigurðsson fimmtugur: Troðfullur Átt- hagasalur á Sögu Hátt í þrjú hundruð manns komu í fimmtugsafmæli Sólons R. Sigurðs- sonar, bankastjóra Búnaðarbank- ans, sem haldið var í Átthagasai Hótel Sögu fyrir skömmu. Salurinn var troðfúllur af fólki og var þar samankomin fjölskylda af- mælisbamsins, vinir, kunningjar og samstarfsfólk. Bankastjórar Búnað- arbankans létu sig að sjálfsögðu ekki vanta né heldur útibússtjórar, skrif- stofustjórar og bankaráðsmenn það- an. Einnig voru þarna þeir Jón Sig- urðsson viðskiptaráðherra og Hall- dór Blöndal landbúnaðarráðherra, bankastjórar Landsbankans, stjórn VISA-íslands, menn frá Kaupþingi, Lýsingu hf. og gamlir sundfélagar Sólons úr Sunddeild Ármanns. Strengjakvartettinn lék fyrir af- mæhsgestina og haldnar voru marg- ar góðar ræður afmæhsbarninu til heiðurs áður en gestirnir gæddu sér á dýrindismat og drykk. Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra tekur hér í höndina á afmælisbarninu. „Á valdi örlaganna" lenti í þriðja sæti í fantasíuförðun en höfundur þess er Svanhvít Valgeirsdóttir. Kristin Stefánsdóttir kallar þessa fantasíuförðun „Spegilbrot" og fékk fyrir það fyrstu verðlaun. Förðunarkeppni á Hótel íslandi Fyrir nokkm var haldin á Hótel íslandi alþjóöleg frístæl-, tískulínu- og förðunarkeppni þar sem m.a. var keppt í leikhús- og fantasíuförðun. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hvorri grein og meðfylgjandi myndir gefa lesendum til kynna hversu frumlegar sumar hugmynd- imar voru. Svanhvít Valgeirsdóttir hreppti fyrsta sætið fyrir leikhúsförðun á þessu Mozart-pari. „Blómastúlkan" og „Pokakerlingin" urðu í öðru og þriðja sæti í leikhúsförð- un. Höfundar eru Fióna J. Quincy og Gréta Skúladóttir. DV-myndir RASI ÁSKRIFTARSÍMI 63 27 00 GRÆNT NÚMER 99 62 70 EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTARG ETRAU N

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.