Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Side 6
6
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992.
Fréttir dv
Fullt tungl og fullar fangageymslur:
Mikil og almenn
ölvun um helgina
Mikið bar á ölvun í Reykjavík og
kaupstöðum um landiö um helgina.
Lögreglumenn höíðu ýmsar tilgátur
um þessa miklu ölvun sem þeir sögðu
þó í flestum tilfellum vera svipaða
og oft áður. Þeir sem DV hafði sam-
band við ræddu um fullt tungl,
greiðslu orlofsfjár, sumarkomu og
bjartar nætur og skólaslit í fram-
halösskólum. Einn lögreglumaður
orðaði ástandið þannig að allir hefðu
verið að skemmta sér nema lögregl-
an.
Að sögn lögreglunnar í Reykjavík
var á flórða þúsund manns saman-
komiö í miðbænum upp úr þtjú að-
faranótt fóstudags en færri voru að
skemmta sér á laugardagskvöldið.
Óvenju mikið var af fólki á pöbbum
í miðbænum og þegar þeim var lokað
safnaðist fólk saman í Austurstræti.
Fáir sem engir unglingar voru í þess-
um hópi. Engin teljandi vandræði
hlutust af þessum mannsöfnuði en
tuttugu voru teknir vítt og breitt um
borgina og fengu að gista fanga-
geymslur. Einnig gistu um tuttugu
fangageymslumar aðfaranótt
sunnudags. Tuttugu manns í fanga-
geymslum yfir eina nótt telst vera í
hærri kantinum, aö sögn lögreglu.
í Hafnarfirði var mikil ölvun í
bænum aðfaranótt sunnudags og
fram eftir degi. Að sögn lögreglu þar
voru tveir menn teknir fyrir ölvuna-
rakstur í gær; sá fyrri snemma morg-
uns en sá síðari seinni partinn.
Óvenju margir, eða fjórir, gistu
fangageymslur lögreglunnar í Hafn-
arfirði aðfaranótt sunnudags.
í Kópavogi var ekki mikil ölvun á
Öm Þóraiinssan, DV, fljótum:
Nú stendur yfir bygging tveggja
brúa skammt frá Sleitustöðum í
Skagafirði. Nýju brýmar em á
Hjaltadalsá og Kolku. Þær eru byggð-
ar spölkom frá gömlu brúnum sem
komnar em verulega til ára sinna.
Fyrirhugað er að taka brýrnar í
notkun í haust og verður lagður nýr
vegur að þeim og milh þeirra í sum-
ar. Hvor brú er 44 metra löng og
báöar verða 2ja akgreina breiöar.
Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Lögreglan á Akureyri hafði í ýmsu
að snúast um helgina, bæði varðandi
umferöina og einnig vegna þess að
mikill fjöldi fólks var í miöbænum
eftir að dansleikjum lauk á fóstu-
dags- og laugardagskvöld.
Tveir voru fluttir á slysadeild eftir
átök í miðbænum og þar vom unnin
skemmdarverk á þremur bifreiðum.
Mikið var um að nemendur væm aö
fagna próflokum og var fólk í mið-
bænum fram á morgun báðar næt-
umar enda veöur gott. Þrír gistu
Tveimur bræðrum, sem sátu að
sumbh í húsi á Skeggjagötu, varð
sundurorða rétt fyrir hádegi á laug-
ardag. Bræðumir slógust og lauk því
með því aö annar bróðirinn sló til
hins með brotinni ölkönnu og skarst
almannafæri en tveir vom teknir
ölvaðir við akstur.
Töluverð ölvun var á ísafirði á
föstudags- og laugardagskvöld. Einn
var tekinn ölvaður við akstur á
ísafirði aðfaranótt laugardags. Eng-
inn leiðindi hlutust af þessari ölvun
og engin slys.
Að sögn lögreglu á Höfn í Horna-
firði var helgin róleg á hennar svæði
og enginn tekinn ölvaður við akstur.
Lögreglan á Hvolsvelh var við eft-
irUt á stórdansleik í Njálsbúð á laug-
ardagskvöld. Nærri átta hundruð
manns voru á dansleiknum og bar
nokkuð á ölvun. Þrátt fyrir allt gekk
allt stórslysalaust fyrir sig, að sögn
lögreglu.
Það er vinnuflokkur undir stjóm
Gísla Gíslasonar á Mið-Grund í
Skagafirði sem annast brúarsmíöina.
Vinna við verkið hófst sl. haust en
var hætt í desember. Aftur byrjað
snemma í apríl og reiknað með að
smíðinni ljúki í ágúst.
Þessar framkvæmdir munu auka
verulega öryggi vegfarenda á þessum
slóðum í framtíðinni þar sem nokkr-
ar biindhæðir og beygjur hverfa. Þá
má ætla að nýi vegurinn verði mun
snjóléttari en sá sem fyrir er.
fangageymslur.
AUs komu 8 umferöaróhöpp til
kasta lögreglunnar á Akureyri. Ekki
urðu nein meiðsli á fólki og var það
vel sloppiö, sérstaklega á Óxnadals-
heiði þar sem fólksbifreið valt er
ökumaður missti stjórn á henni í
lausamöl.
6 ökumenn voru teknir fyrir of
hraðan akstur. Sá sem hraðast ók
var á 123 km hraða þar sem leyfileg-
ur hámarkshraði er 70 km og var
ökumaður boðaður fyrir dómara og
missir væntanlega ökuskírteini sitt
um tíma.
sá í andhti.
Sá slasaði var fluttur á slysadeild
og var saumaður. Þegar síöast var
vitað ætlaði sá slasaði ekki að kæra
bróöurinn.
-JJ
Veröj öfnunarsj óðurinn:
Veriðað
ráðskast
meðfé
sjómanna
- segir Óskar Vigfusson
„Okkar afstaða gegn þessu
frumvarpi er sú að við teljum að
þama sé verið að ráðskast með
fé sjómanna sem þeir hafa lagt til
í Verðjöfnunarsjóð og er nú verið
að deilda út með þessum hætti.
Viö erum ekki sáttir við þetta og
höfum mótmælt þessu harölega.
Það er að vísu ljóst að einhver
breyting verður á afstöðu sjávar-
útvegsnefndar gagnvart þessu og
lagt verður til í framhaldinu að
sjómönnum verði ekki gert að
greiða í þennan sjóð og því hljót-
um við að sjálfsögðu að fagna.
Hins vegar er sú staðreynd fyrir
hendi að verið er að losa þetta fé
og greiða til vinnslunnar. Við
gerum okkur ljósa þá erfiðleika
sem við er að eiga í fiskvinnsl-
unni og þaö er réttmætt, út af
fyrir sig, að þeir fái sitt fé til baka
með þessum hætti. Eftir stendur
þó að sjómannahlutinn í þessu
hverfur þama inn í annað en til
var ætlast," sagði Óskar Vigfús-
son, formaður Sjómannasam-
bands íslands, í samtali við DV.
í frumvarpinu um viðauka við
lög um Verðjöfnunarsjóð sjávar-
útvegsins er gert ráð fyrir að inn-
stæðum á reikningum einstakra
framleiðenda verði varið til
greiðsluskuidaþeirra. -GRS
Grásleppan
gef ur sig á
Ströndum
Gísli Hjaitaison, DV, Vestfjörðum:
„Grásleppukarlar byrjuðu
veiðar 1. apríl sl. og hefur veiði
verið góð,“ sagði Ægir Rós-
mundsson, húskarl í Gjögri, í viö-
tah við DV, en Gjögrarar voru þá
á sjó. Heiðurskempan Axel Thor-
arensen, afi Ægis, var á sjó, 86
ára að aldri.
„Garðar Jónsson er búinn að
vitja tvisvar um netin og hefur
fengið tvær tunnur. Afi hefur
vitjað um einu sinni og fékk eina
tunnu. Hann hefur líka verið með
rauðmaganet og er búinn að fá
um 200 stykki. Það gerði garð í
byrjun vertíðarinnar en netin
vom ekki á þaraslóð svo þetta
slapp. Adólf í Gjögri þurfti að
draga upp 3 eða 4 trossur vegna
þara,“ sagöi Ægir.
Stór rækja
áRauða
torginu
Regína Thorarensen, DV, Eskifirdi:
Að sögn Eyglóar Friðriksdóttur
á skrifstofu Hraðfrystihúss Eski-
fiaröar hf. tók Rækjuvinnslan við
fyrstu rækjunni til vinnslu í ár
30. apríl. í dag hefur verið tekið
á móti tæpum 58 tonnum. Fjórir
rækjubátar leggja upp hjá fyrir-
tækinu nú - þar af em þrír gerð-
ir út frá Eskifirði. .
Búi Þór Birgisson rælfiuverk-
stjóri sagði vinnsluna hafa gengiö
vel og hráefnið væri gott. Sér-
staklega væri rækjan stór og góð
sem bátamir hafa verið aö fá úti
á Rauða torgi og vænti hann þess
að meira fengist úr þeirri áttinni.
Hins vegar væri rælfian mun
smærri sem fengist í Héraðsfló-
anum.
Peningamarkadur
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn överðtryggð
Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 1 Allir
3ja mánaða uppsögn 1,25-1.3 Sparisjóöirnir
6 mánaða uppsógn 2,25-2,3 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, aimennir 0,5 Allir
Sértékkareikningar 1 Allir
VISITÖLU8UNDNIR REIKNINGAR
6 mánaöa uppsögn 2-2,75 Landsbanki.Búnaöarbanki
1 5-24 mánaöa 6,25-6,5 Allir nema Sparisj.
Húsnæöissparnaðarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb
Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóðir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9 Landsb.
ÖBUNDNIR SERKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyföir 2-3 Landsb., Búnb.
Óverðtryggð kjör, hreyföir 2,75-3,75 Landsb. .
SÉRSTAKAR VERÐBÆTU R (ínnantlmabils)
Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb.
Gengisbundir reikningar 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Visitölubundin kjör 4,5-6 Búnaóarbanki
óverötryggð kjör 5-6 Ðúnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandarikjadalir 2,7-3 Landsb., Búnb.
Sterlingspund 8,25-8,9 Sparisjóöirnir
Þýsk mörk 7,5-8,25 Landsbankinn
Danskarkrónur 8.0-8.3 Sparisjóöirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OtlAn ÖVERÐTRYGGÐ
Almennir víxlar (forvextir) Viöskiptavixlar (forvextir)1 11,55-12,5 Islandsbanki
kaupgengi Allir
Almenn skuldabréf B-flokkur 11,85-12,75 Islandsbanki
Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 11-12 Búnb., Sparisj.
útlan verðtryggd
Almenn skuldabréf B-flokkur 8,75-9,25 islandsbanki
afurðalAn
Islenskarkrónur 11,5-12,75 Islb.
SDR 8,25-9 Landsbanki
Bandaríkjad^lir 6,2-6,6 Sparisjóöir
Sterlingspund 12,25-12,6 Landsbanki
Þýsk mörk 11,5-12 Búnb.,Landsbanki
Húsnœðlalén 4.9 ^ i,
Lifeyrissjáðslén ✓
Dráttarvextir 20,0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf mal 13,8
Verötryggö lán mal 9,7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala mai 3203 stig
Lánskjaravísitala mal 3203 stig
Byggingavísitala mai 599 stig
Byggingavísitala mal 1 87,3 stig
Framfærsluvísitala maí 160,6 stig
Húsaleiguvísitala apríl = janúar
VERDBRÉFASJÓDIR HLUTABRÉF . *
Sölugengi bréfa Sölu- og kaupgengi á Veröbrófaþingi Islands:
voröbréfasjóóa Hagst. tilboö
Lokaverö KAUP SALA
Einingabréf 1 6,240 Olfs 2,19 1,85 2,19
Einingabréf 2 3,320 FjárfestingarfélagiÖ 1,18
Einingabréf 3 4,097 Hlutabréfasjóóur VlB 1,04 1,04 1,10
Skammtímabréf 2,073 Islenski hlutabréfasj. 1,20 1,14 1,20
Kjarabréf 5,857 Auðlindarbréf 1.10 1.05 1,10
Markbréf 3,154 Hlutabréfasjóöurinn 1,53
Tekjubréf 2,133 Ármannsfell hf. 1,28 2,15
Skyndibréf 1,808 Eignfél. Alþýöub. 1,33
Sjóösbréf 1 3,006 Eignfél. lönaöarb. 1,75 1,64 1,75
Sjóðsbréf 2 1.954 Eignfél. Verslb. 1,35 '1.25 1,35
• Sjóösbréf 3 2,069 Eimskip 4,40 5,14
Sjóösbréf 4 1,751 Flugleiðir 1,65 1,38 1,70
Sjóösbréf 5 1,261 Grandi hf. 2,80
Vaxtarbréf 2,1080 Hampiðjan 0,99 • 1,60
Valbréf 1,9758 Haraldur Böövarsson 2,94
Islandsbréf 1,310 Islandsbanki hf. 1,45
Fjóröungsbréf 1,148 Islenska útvarpsfólagiö 1,05
Þingbróf 1,308 Olíufélagiö hf. 4,40 5,45
öndvegisbréf 1,290 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10
Sýslubréf 1.332 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 6,50
Reiöubréf 1,263 Skagstrendingur hf. 3,80 4,00
Launabréf 1,025 Skeljurigur hf. 4,00 4,82
Heimsbréf 1.240 Sæplast 3,26
Tollvörugeymslan hf. Útgeröarfólag Ak. 1,25 3,90
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskujdabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
K = Kaupþing, V = VlB, L = Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum.
Unnið aó undirstöðum undir brúna á Hjaltadalsá í Skagafirði.
DV-mnd örn
Hjaltadalsá og Kolka:
Tvær nýjar brýr reistar
I mörg hom að lita hjá lögreglu á Akureyri:
Próflokum f agnað fram eftir nóttu
Sló í brýnu milli bræðra