Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Page 7
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992. Sandkom Fréttir Þefandi ráðgjafi Efþiðsjáið starfskrafl i fyrirtækinu seraþiðvmnið hjáþefandi ná- lægt ykkur : gítói vcrið um lita-ogfata- stílistaaðrraða semráðírrahef- urveriðtilað flikkauppá ykkur.Morg- unblaðíðbirti nýlega viðtal viölita-ogfata- stílista sem aðstoðar fyrirtæki við aö klæða starfsfólkið á viðeigandi hátt. , J>áttur i ráðgjafavinnu Ónnu er að þefa af fólkinu sem hún er að vinna raeð til að komast að raun ura hvort þaöangiaf svitalykt, táfýlu eða and- remmu og síðan vinnur hún á við- komandi þáttum raeð fólkinu ef vandamálin eru til staðar “ Verða að falla í hópinn .íigerupp- pöntuð tvotil - þrjámánuði framitimaimí fyrirtaekja- ráðgjpfmni. ; Síðanlyigiég hveijufyrir- tækifyrirsig eftirogíhvert sirrasem nýr starfskrafturer ráðinutekóg hannigogn s\o hannfallií þannhópsem fyrir er,‘* segir lita- og fatastílistinn í ofangreindu viðtali. Alit gengur þetta víst út á keppni fyrirtækja um hylli viðskiptaviiianna. íslenskfyrirtæki eru sögð vera að vakna til vitundar um mikilvægí þeirra hefða sem víð- ast hvar eru ríkjandi í sambandi við klæðaburð í viðskiptum. Tekiöofan fyrir teinóttu ÍMotmmblaðs- viðtalinusogir stíhstinn að í Englandisóþaö úíbreiddskoð- ruiaðkarimað- irasem klæðist stökumjakka oggráum bmx- umsékominn stutt áframa- brautinní stundi hann viöskiptiáann- aöborð.Ef hannerklædd- ur einlitum jakkafötum er hann kom- inn aðeins lengra og ef fötin eru tein- ótt er tekið ofan fyrir honum. Við- skiþtálitimir er sagðir helst grátt sem er tákn jaíhvægis, blátt sem táknar heiðarleika og olívugrænt sem tákn- ar rólyndi. Þeir sem vilja eiga við- skipti við Japani ættu td. að forðast að vera klæddir í rauðar flikur, að sögn stílistans. Japömun þy kir það langt frá því að vera traustvekjandi. Hósdýra- garðurinn Hérkemursvo ; einnléttúrúr: Austraumsvar semkona nokkurfékker húnstakkupp á þvt viö matin sinnaðollflol- skyldanfærii Húsdýragarð- inníLaugar- dal.Maðurinn taldiþað óþarfa, þau geetualvegeins setiðheimaog horft hvert á annaö. „Húsmóðirin er í laginu eins og verðlaunakýr, eldri sonurinn er drykkjusvín, sá yngri sauður, dóttirin útigangsmeri, tengdapabbi refúr, og spurðu bara mömmu þína hvort égsé ekki asni.“ /íbtwjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir Fósturforeldrar stof na f élag Stýrisendar Spindilkúlur „Stofnfundinn sóttu 40-50 manns sem komu hvaðanæva af landinu. Þarna komu fram ýmsar athyglis- verðar upplýsingar. Meðal annars var sagt frá könnun sem gerð var á högum fósturbama sem fóru í varan- legt fóstur á vegum barnaverndar- nefndar Reykjavíkur á árunum 1971-1987. Á því timabili var rúmlega 200 bömum komið í fóstur." Þetta sagöi Inga Sigurðardóttir, þegar DV spurði hana um nýafstað- inn stofnfund Félags fósturforeldra. Inga sagði að mjög brýnt hefði ver- ið að stofna Félag fósturforeldra. „Það er mikilvægt að við komum saman sem hópur og fáum stuðning hvert af öðm. Við höfum rætt mikið um réttarstöðu fósturforeldra, svo og réttarstöðu bamanna gagnvart þeim. Þetta varðar einkum erfðamál því þessi börn erfa ekki fósturfor- eldra sína eins og um kynforeldra væri að ræða. Þá hefur sú fjölmiðlaumræða um bamavemdarmál, sem átt hefur sér stað að undanfornu, angrað okkur mjög. Börnin sem þama eiga í hlut koma til fósturforeldra sem aðstoða þau við aö byrja nýtt líf. Viö látum okkur því þessa hluti varða og viljum komna okkar sjónarmiðum inn í umræöuna." Inga sagði að umgengni fóstur- barna við kynforeldra væri eitt þeirra mála sem félagið myndi huga að. Ganga þyrfti frá slíkum hlutum strax í upphafi þannig að þeir væru á hreinu. Á þessum fyrsta fundi hefði verið kosin bráðabirgðastjórn. Þá hefðu verið lögð fram drög aö lögum fyrir félagið. I haust yrði svo haldinn aðal- fundur þar sem kosið yrði í endan- lega stjórn eftir nýju lögunum. -JSS Bjóðum einnig flest annaö sem viðkemur reketri bílsins. Gí* SKEIFUNNI 5A SÍMI 91-81 47 88 Enn eykur Japis þjónustu s(na. Með því að ganga í Tónllstarklúbb Japis nýtur þú úrvals heimsendingarþjónustu, auk þess sem verðið er mun lægra en (verslunum almennt. blfÍMIIQTQy y^ounuoinn DBEINS HR.1500 Wt Heimsept fréttabréf mánaðarlega með fróðleik og upplýsingum um allrahanda tónlist nýja sem gamla. V Allar vörur eru sendar heim til viðtakanda eða á næstu póst- eða flutningastöð án aukakostnaðar. ✓ Við erum alltaf við símann tilbúin að sinna þér og þínum óskum. ✓ 10% - 40% lægra verð en í verslunum. ✓ Mánaðarleg tilboð á sérvaldri góðri tónlist, tilboð sem þú geturekki hafnað. ✓ Öll verð eru með inniföldum sendingarkostnaði* sama hvar á landinu þú býrð, þú borgar alltaf það sama fyrir tónlistina. ✓ Klúbbmeðlimir greiða aðeins kr. 1500,- í árgjald til klúbbsins. Þú þarft ekki að kaupa þér nema 4 - 6 geisladiska/kass. á ári til að koma út með sparnaði. ✓ Ef þú tekur geislaspilaratilboðinu hér neðar á síðunni hefur þú þegar sparað þér sem nemur árgjaldinu og vel það. Reiknaðu dæmið til enda og út kemurplús. Stórplús. TILBOÐ TIL KLUBBNEÐLINH DEF LEPPflRD - ODRENOLIZEO Beint f fyrsta sæti USA listans. Frábær rokkplata sem gefur fyrri plötum ekkert eftir. Vinsælasta plata ársins í heiminum enda er hún meiriháttar góð. Splunkuný plata frá Cure eftir 3ja ára biö. Hún er með því besta sem þeir hafa gert. Væntanlegur til íslands, einn besti söngvari jazzsveiflunnar. Háskólabíó 16.05 CD kr. 1.190,- KASS. 990,- CD kr. 1.290,- KASS. 1.090,- CD kr. 1.190,- KASS. 990 Frægasti tenor samtímans meá allar perlumar á tveimur diskum. 2xCD kr. 1.990, CD kt 760,- KASS. 640,- Paul Young - Gr. hits CD. kr. 1.390,- Simply Red - Stars CD. kr. 1.436,- Red hot c.p. - B.S.S.M. CD. kr. 1.436,- Elton John - Gr. hits 2 x CD. kr. 1.990,- Police - Gr. hits CD. kr. 1.266,- Pearl Jam - Ten Nirvana - Bleaoh Pantera - Vulgar... Soundgarden - Badmotor... Right said Fred,- Up CD. kr. 1.436,- CD. kr. 1.352,- CD. kr. 1.436,- CD. kr. 1.190,- CD. kr. 1.436,- Queen - Gr. hits. Queen - Gr. hits. Vol.il Mozart - World of La Boheme - Puccini Muddy Waters - 26 lög CD. kr. 1.431,- CD. kr. 1.431,- CD. kr. 990,- 2 x CD. kr. 2.490,- CD. kr. 841,- Getz & Gilberto Platters - Best of Natalie Cole - Unforgettable Baoh - World of o.s.frv. o.s.frv CD. kr. 1.190,- CD. kr. 952,- CD. kr. 1.436,- CD. kr. 990,- Þetta er aðeins brot að úrvalinu. Um leið og þú skráir þig í klúbbinn færð þú 1. tbl. fréttabréfs Tonlistarklúbbs Japis með hundruðum titla til að velja úr. IUPPHHFIEH GEISLRSPILHRI Nú ertækifærið að eignast fullkominn gæöa geislaspilara frá Sony á frábæru verði! w SONY í aCJ e f 1 4? _ J; 1112 i .. - -.. ó T s\) AnO*- lOÓD 1 iíiv-* • (•! jllBO i' F *• 1 poc Í \ i •:f, liL i i. •* 4 1 * • • “1 F * • i i Sony CDP-295 1 bita aflestur • 20 laga minni Síspilun • Random spilun Fjarstýring o.fl. VENJULEGT VERÐ 19.990,- STGR. ténlist^jlSiss BRAUTARHOLTI 2 • BOX 396 • SÍMI 625290 É € HEF áHU€A I Að ¥ É SS A álE® Nafn Heimilisfang Pösthr. i Kt.' \ Simi h/v staður ^ "' V Ég óska ef tir að greiða árgjaid kr. 1500 og úttektir með : 1 Eúrök'ort! : Visakortí : Samkortí : Gifóseölí* f'fokorts Oildíst. Úndírskr. korthafa *' . É g h ef mestan áhuga á: Popp / Rokk ' Dans / Hip / Rap 1 J Jass / Blues í J Pungarokk L J Kántrý ! Klassík VELKOMINN f KLÚBBINN! Vinsamlegast sendið pennan seðil til okkar ásamt pöntun (ef vill) og við sendum þér fréttabréfið og pantanir um hæl. Einnig tekið við skráningu og pöntun í síma 625290. * ATH: Kaupandi greiöir kostnað kr. 85 pr. gíróseðil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.