Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Page 8
8
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992.
Utlönd
Hungurverkf all áfram
Hungurverkíall lögregluþjóna í
belgísku borginni Liege hefur nú
staöiö í þijár vikur og ekkert bend-
ir til þess aö þeir íái kauphækkun
á næstunni eins og þeir krefjast.
Alls hafa tólf lögregluþjónar verið
fluttir á sjúkrahús.
Talsmaöur laganna varöa sagöi í
gær að verkfailiö mundi halda
áfram. Þeir vilja fá sömu laun og
starfsbræður þéirra annars staöar
Uandinu. iteutcr
Hinn konunglegi skilnaður:
EININGABREF 1
Raunávöxtun
sl. 3 mánuði
Hertogaynjan af Jór-
vík flutt að heiman
8,0%
KAUPÞING HF
Ijjggilt verðbréfafyrirtcekt
Kringlunni 5, sími 689080
í eigu RúnaSarbanka íslands og sparisjóðanna
Hertogaynjan af Jórvík flutti í gær
út úr húsi því sem hún bjó í meö eig-
inmanni sínum, Andrew Bretaprins,
svo aö hún gæti fylgst meö flutningi
eigna sinna inn í heldur minna hús.
Hertogaynjan og prinsinn sáust í
fyrsta sinn saman á laugardaginn frá
því aö Buckingham-höll tilkynnti
þann 19. mars sl. aö lögfræöingar
hefðu hafiö viðræður til aö binda
enda á sex ára hjónaband þeirra. Á
sama tíma voru flutningamenn að
setja niður í kassa eigur hinnar rauö-
hærö hertogaynju sem manna á með-
al á Bretlandi hefur ávallt verið köll-
uð Fergie. Fergie og tvö böm hennar
hafa þó ekki flutt langt því að nú búa
þau aðeins nokkra kílómetra þaöan
RYIUIINGARSALA
■ ■
AHUSGOGNUM
10-30% AFSLÁTTUR
SOFASETT
STAKIR STÓLAR
GLER- OG BÓKASKÁPAR
l\lú er tækifærið að fá sér glæsileg
húsgögn á góðu verði.
Opið 10-19 alla daga
GARÐSHORN ^
við Fossvogskirkjugarð
Sími 40500
sem þau bjuggu áður. Tilheyrði nýja
húsið eitt sinn nígerískum höfðingja.
Talsmaður Buckingham-hallar
neitaöi að staðfesta aö Fergie heföi
skrifaö undir árs leigusamning á
húsinu. I því eru sex svefnherbergi
og því fylgir sána, tennisvöllur og
sundlaug. Prinsessurnar litlu voru
ekki lengi að aölaga sig nýju heim-
kynnunum því aö þær sáust fljótlega
vera að leika sér úti í garði meö
hundinn á heimihnu.
Aöeins er ein vika frá því að Fergie
kom heim til Bretlands úr ferðalagi
til Austurlanda fiær án eiginmanns
síns og bresk blöð gátu sér til um aö
hún væri reiðubúin að hefja nýtt líf.
Reuter
Hertogahjónin af Jórvík ræðast hér við á hinni konunglegu Windsor hesta-
sýningu á laugardaginn. Þetta var i fyrsta sinn frá því að tilkynnt var um
að þau hefðu slitið samvistum að þau sáust saman. Simamynd Reuter
Málmiðnaðarmenn
í Þýskalandi semja
Samkomulag tókst í kjaraviðræð-
um starfsmanna í málmiðnaði í
Þýskalandi og viðsemjenda þeirra á
miönætti síðasthönu eftir tuttugu
klukkustunda langa samningalotu
og þar með tókst að afstýra öðru víð-
tæku verkfahi í landinu á hálfum
mánuði.
Samningurinn nær til 700 þúsund
starfsmanna í suðvesturhluta Þýska-
lands og samkvæmt honum hækka
laun um 5,4 prósent á þessu ári. Það
er hið sama og opinberir starfsmenn
fengu eftir ellefu daga verkfall fyrr í
mánuðinum sem olh miklu öngþveiti
í landinu.
Málmiðnaðarmenn fá ýmsar auka-
greiöslur, svo sem hærri jólabónus,
og er samningurinn í heild metinn á
5,8 prósent. Samið var til 21 mánaöar
og á næsta ári er gert ráö fyrir 3,4
prósenta launahækkun.
Búist er viö að samkomulagið verði
samþykkt fyrir ahar fjórar mihjónir
félagsmanna IG Metah, verkalýðsfé-
lags málmiðnaðarmanna, þann 27.
maí næstkomandi.
Verkfall í þýskum málmiðnaði
heföi getaö haft alvarlegar afleiðing-
ar fyrir þýskt efnahagshf sem þegar
er komiö í nokkra lægö eftir upp-
ganginn strax eftir sameiningu
þýsku ríkjanna.
Reuter
Renault 19
GTS-TXE
í 2. tbl. bílablaðsins "Bíllinn" 1992 er eftirfarandi umsögn um Renault 19 að finna:
"Renault 19 er efnismeiri og þyngri en japanskir keppinautar, en gefur þeim, þrátt
fyrir það, ekkert eftir í sparneytni" og síðan var þessu bætt við "Renault 19 er
margfaldur metsölubíll og hefur átt stóran þátt í að auka orðstír Renault á nýjan
leik, t.d. í Þýskalandi, Bretlandi og Svíþjóð en þar hefur Renault nú reynst hafa
einna laegsta bilanatíðni í flokki meðalstórra og smærri fólksbíla" Renault 19
glæsijegur og síe'rkbyggður fjölskyldubíll fyrir hagsýnt fólk.
Verð frá kr. 953.600,-* ,
‘ Verö með ryövörn og skráningu samkvæmt verðlista í maí
1992 (8 ára ryövarnarábyrgð og 3 ára verksmiðjuábyrgð)
Bílaumboöiö hf. Krókhálsi 1 - Sími 686633
Renault
Fer á kostum
ifnismeiri og þyngri en japanskir keppinautar'