Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 18. MAl 1992. SHMARm ,,, ,d fKC/ttífHd smíðum hvers kyns verksmiðjuframleidd hús úr timbri á mismunandi byggingarstigum á mettíma. Getum enn bætt við nokkrum húsum í sumar. Aðstoðum við gerð kostnaðaráætlana og gerum föst verðtilboð. Hringið og pantið ykkur bæklinga yfir húsgerðir. SUITAKin huseiningarLJ Gagnheiði 1 - 800 Selfossi Sfrni 98-22333 Ráðhús á fjórföldu verði Milljarður enn á floli í kerfinu? Þegar kemur að kostnaðartölum eiga þessi tvö hús hins vegar enga samleið. Munurinn er slíkur að við útsvarsgreiðendur í Reykjavík Saga borgarstjórans í Tuscon, Arizona, Bamdaríkjunum, má gjarnan vera okkur Reykvíkingum umhugsunarefni núna þegar upp- lýst er hvað ævintýrið í Reykjavík- urtjöm kostar. Borgarstjóranum í Arizona varð það á að kaupa leður- klæddan skrifstofustól sem kostaði 1500 Bandaríkjadali (90.000 kr.). Fjölmiðlar fengu veður af hroka- fullri meðferð borgarstjórans á op- inberu fé og féU borgarstjórinn í næstu kosningum. Óþörf umfram- eyðsla, sem svarar til dagpeninga íslenskra ráðherrahjóna, eða borg- arstjórahjóna, í einn sólarhring dugði tU þess að kjósendur í Tuscon treystu honum ekki fyrir rekstri borgar sinnar. Óhagstæður samanburður Urgur er í Reykvíkingum vegna ráðhússins. Nánast allir skynja aö kostnaður við húsið fór langt úr hófi fram þó að erfitt hafi verið að meta hver umframkostnaðurinn er. Upplagt er að bera saman kostn- að af líku húsi sem nýlega hefur verið reist. Slíkt hús er fyrir hendi fil samanburðar - Stjórnsýsluhúsið á ísafirði. Allir sem koma í Stjómsýsluhús- ið á ísafirði ljúka upp einum munni um að þar sé óvenjulega glæsileg bygging. Ekkert virðist til sparað. Efnt var fil samkeppni meðal arki- tekta um hönnun hússins eins og gert var um hönnun ráðhússins. Húsin bæði voru byggð á grund- velli þeirra úrlausna sem bestar þóttu. Bæði em húsin ætluð til sömu nota. Ráðhúsiö í Reykjavík tU að hýsa stjómsýslu Reykjavikur með skrifstofum og fundarsölum. Stjórnsýsluhúsið á ísafirði til að hýsa bæjarskrifstofur ísafjarðar og fundarsali. Ísaíjarðarbær á um fimmta hluta hússins með ýmsum stofnunum og fyrirtækjum. Þarna er flest sambærilegt. Ekki eru þó allir á einu máli um glæsUeika ráðhússins í Tjörninni. Mörgum finnst einnig miður að þetta stóra hús ber byggðina umhverfis of- urhði og fær jafnframt lítt að njóta sín vegna þrengsla. Rúmmetrinn í ráðhúsinu er kominn í 106.000 krónur. Á ísafiröi kostaöi rúmmetrinn i sambærilegu húsi, Stjórnsýsluhúsinu, 29.700 krónur. Engum þykir þó skorta á glæsileika hússins á ísafirði. hijótum að mótmæla kröftuglega. Við samanburö þessara tveggja húsa kemur í ljós að ráðhúsið kost- ar fjórum sinnum meira en nauð- synlegt var, jafnvel með verulegum íburði. Hvemig má slíkt verða? Stjórnsýsluhúsið á ísafirði kost- aði fuUgert 480 miUjónir króna uppreiknað tU núverandi verðlags. Húsið er aUs 16160 rúmmetrar. Kostnaöur við rúmmetra er því um 29.700 krónur. Endánlega tölur um kostnaö við byggingu ráðhússins Uggja ekki fyrir. Borgaryfirvöld viðurkenna þó að húsið hafi kostað um 3.300 miUónir króna. Sú tala á enn eftir að hækka. Heyrst hefur að nær milljaröur til viðbótatar sé á floti í borgarkerfinu. Kostnaður við ráð- húsiö muni fara vel yfir 4 mUljarða króna. Hér er þó aðeins reiknað með viðurkenndum upphæðum. Bílakjallarinn 180 milljón króna virði Við útreikning á rúmmetraverði ráðhússins í Tjöminni verður að fara smá krókaleiðir vegna bíla- geymslunnar í kjallara húsins. Þar er pláss fyrir 130 bUa. Verðmæti hvers stæðis má meta á 1400 þús- undir króna. Það er talinn kostnað- ur vdð að byggja bílageymslur við Hverfisgötu og á Vitatorgi. BUa- . geymslukjallarinn undir ráðhús- inu er um 180 milljón króna vdrði. Ráðhúsið sjálft kostar því um 3.100 milljónir króna. Heildarrúm- metrafjöldi þess er að frádregnum bílakjaUaranum um 29250 rúmetr- ar. Kostnaður vdö hvern rúmmetra í ráðhúsinu er því um 106.000 kr. - nær fjórum sinum meira en hver rúmmetri í Stjómsýsluhúsinu á ísafirði kostaði. Ráðhúsið ætti að njóta stærðar sinnar með minni kostnaði á rúmmetra. Auk þess er byggingarkostnaöur 10-12% meiri á Isafiriði en í Reykjavík vegna dýrari aðfanga, minni byggingar- markaðar o.s.frv. Ef þessir þættir em teknir með í reikninginn verð- ur samanburöurinn enn óhagstæö- ari fyrir ráöhúsið. Þetta þýðir á á þessu ótrúlega bmðU með pen- inga okkar Reykvdkinga munu bera fyrir sig að húsið hafi krafist mikiUlar hönnunarvdnnu meðfram vegna bUageymslunnar undir yfir- borði tjamarinnar. Þar hafi skap- ast erfið verkfræðileg úrlausnar- efni. Kjallarinn sé í raun steypt skip sem flýtur vdð akkeri í tjörn- inni og hafi verið erfitt að koma í veg fyrir uppflot! Hvað á svona kjánaskapur að þýða? Ef kostnaður hleypur á mUljörðum króna tU að gera bílageymslur sem em 180 núlljón króna vdrði hlýtur einhver að bera á því ábyrgð. Staðreyndin mun vera sú að margir þeirra sem komu að þessu verki fengu að maka krókinn ekki síður en hönnuðirnir. Efni og vdnna voru i mörgum tilvdkum keypt samkvæmt reikningi og ekki leitað eðlUegrar hagkvæmni. Menn þurfa ekki að hafa miklar upplýsingar til að komast að þeirri niðurstöðu. Fjórfaldur eðhlegur kostnaður vdö byggingu ráðhússins segir aUa sög- una. Umframkostnaður af þessari stærðargráðu kemur ekki aðeins til af handvömm. íslenskt lýðræði er frat Hver ber ábyrgðina á þessari meðferð fjármuna okkar? hefur verið spurt opinberlega. „Ég ber áyrgðina," svaraði Davíð Oddsson, fyrrverandi borgarstjóri. I hveriu felst sú ábyrgð? Ætlar hann að greiöa okkur tU baka 75% af verði hússins, 2325 milljónir króna? Það samsvarar 26 þúsund borgarstjóra- stólum í Tuscon, Arizona. Ekki getum vdð fellt hann í kosn- ingum. Hann er farinn úr stólnum sínum sem vdð kusum hann í og skildi þar eftir mann sem borg- arbúar hafa aldrei kosið tU þeirrar setu. Hefur einhver mótmælt þeirri ráðstöfun? Auðvdtað ekki. SUkt er tUgangslaust. íslenskt lýðræði er í rauninni algjört frat. Valdimar Jóhannesson Efdrhelgina Valdimar H. Jóhannesson mæltu máU: Ráðhúsið er flórum sinnum dýrara en það ætti aö 'vera. Hvert hurfu milljarðar króna? Bruðlið og fyrirhyggjuleysið vdð byggingu ráðhússins er stórkost- legt. Ekki þarf fjörugt ímyndunar- afl til að spumingar vakni. Hvert hurfu miUjarðar króna? Hönnun og eftirlit kostaði 580 mUljónir króna - eitt hundað millj- ónir króna umfram það sem allt Stjómsýsluhúsið á ísafirði kostaði fullgert með hönnunarkostnaöi. Hönnunarkostnaður ráðhússins samsvarar um 20 þúsund krónum á hvern rúmmetra. Hönnuðum hússins vdrðist hafa verið hleypt nánast eftirhtslaust í fjárhirslur borgarinnar. Hver myndi ekki þiggja að skrifa vdnnutima að vdld á 3500 kr. fyrir hvem vdnnutíma, 140 þús. krónur fyrir 40 stunda vdnnuvdku? Fylgist einhver með hvort raunveralega hafi verið setiö vdð vdnnu þann tíma sem rukkað er fyrir? Hvemig? Kjallarinn skip sem flýtur við akkeri Ég veit að þeir sem sökina bera

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.