Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992. 17 Fréttir Rangárvellir: Mikið um tóf u í byggð - áhyggjur af lömbum þegar fé verður sleppt Jón Þóröarsan, DV, Rangárþingi: í vetur hefur óvenju mikið orðið vart við tófu og fórum eftir þær ná- lægt mannabyggðum á efstu bæjum á Rangárvölium. Hafa menn talið þá skýringu bklegasta að of btiö hafi verið gert í þvi að eyða grenjum. Sumir halda því einnig fram að ref- urinn hafi einfaldlega flúið hávaða Frá Rangárvöllum. Austur-Skaftafellssýsla: Gamlar Ijósmyndir á sýningu sýslusafnsins Júlía Imsland, DV, Hö6r Sýslusafn Austur-Skaftafellssýslu hefur í vor haidið sýningu á gömlum ljósmyndum. Myndirnar voru flestar teknar um og eftir 1940 af Skarp- héðni Gíslasyni á Vagnsstöðum í Suðursveit. Einnig eru 30 myndir úr safhi Daní- els Bruun sem bókaforlagið Örn og Örlygur hafði útvegað sýslusafninu. Þær eru abar teknar í sýslunni laust eftir aldamótin. Skarphéðinn Gíslason fæddist á frá skothvebum rjúpnaveiðimanna á afréttum á sl. hausti, en sífellt fleiri veiðimenn sækja í rjúpu inn á há- lendið. Heimibsfólk í Hólum á Rangárvöll- um segir að í fyrra hafi mjög mikið af yrðbngum í grenjum komist á legg. Lítið hafi verið gert í eyðingu þeirra og þau greni, sem fundust, hafi ekki verið kláruð. Telur fólk þar að gera þurfi miklu meira í eyðingu, jafnvel að fjölga þurfi refaskyttum. Núver- andi aðilar hafi það stórt svæði að þeir komist vart yfir það. Þar á bæ hafa menn stórar áhyggjur af því hvað gerast muni þegar fé verður sleppt frá húsi nú í vor. Ung lömb séu girrúlegur biti fyrir tófuna og heimalöndin það stór að erfitt sé að fylgjast með fénu. Kúplingsdiskar Pressur Legur Bjóöum einnig flest annað sem viökemur rekstri bílsins. G ” SKEIFUNNI 5A. SIMI 91 81 47 88 v\x\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\ Ertu á DV-mynd JÞ Vagnsstöðum í Suðursveit 18. janúar 1895 og átti þar heima alla tíð. Hann ferðaðist mikið um innan sýslunnar. Hafði þá gjaman myndavélina með og tók myndir af bæjum, búskapar- háttum í sveitunum, ýmsum við- burðum og af fólki við margvísleg tækifæri. Skarphéðinn lést 18. des- ember 1974. Myndirnar voru sýndar á nokkr- um stöðum í sýslunni og var aðsókn góð. Umsjón með uppsetningu sýn- ingarinnar hafði Þorsteinn Þor- steinsson. Þorsteinn Þorsteinsson í sýningarsalnum. DV-mynd Ragnar Imsland í sumarfrí ? Láttu símsvarann vera þinn fulltrúi í fjarverunni Á meðan þú ferð að heiman i sumar, hvort heldur erlendis eða innanlands, getur símsvarinn gefíð upplýsingar um fjarveru þína og væntanlega heimkomu, eða hvað annað sem þú vilt koma á framfæri og einnig tekið niður skilaboð. Með einfaldri símhringingu er svo hægt að láta símsvarann flytja þér uppsöfnuð skilaboð, breyta svarboðum o.fl. Vertu áhyggjulaus í sumarfríinu yfir því að einhver sé að reyna að ná í þig vegna mikilvægs máls. DORO SAFIR Tónvalssími með 10 núm'era minni, handfrjálsu vali,*,# og R tökkum v/stafrænu þjónustunnar og ■ styrkstylli á hlustun. Fáanlegur í hvítu, gráu og svörtu. DORO 3000 SlMSVARI Tilvalinn helmilis símsvari með mlkrósnældu. Fjarstýranlegur. Einfaldur i notkun með möguleika á veggfestingu. Skjár sem sýnir fjölda móttekinna skilaboða. .„„rf Saman í pakka kr. 11.900,- Býður einhver betur? Ol I SÉRVERSLUN MEÐ SÍMBÚNAÐ ÁRMÚLA 32, SÍMI 686020 SÖLUAÐILAR: REYKJAVÍK: Radióbúðin, Húsasmiðjan, Heimasmiðjan, Tölvuhúsið, Kringlan/Laugavegi, Hljómco Faxafeni. VESTMANNAEYJAR: Eyjaradió. AKUREYRI: Tölvutæki, Bókval. BORGARNES: Kaupfélag Borgfirðinga. BLÖNDUÓS: Kaupfélag Austur-Húnvetninga. BOLUNGARVlk: Rafsjé. KEFLAVlK: Tölvur. Skrifstofuvörur. SELFOSS: Vörubásinn. wwwwwwwwwwwwwwww IÞROTTIR FYRIR ALLA „HEILBRIGT LÍF - HAGUR ALLR.V STOFNFUNDUR samtakanna „íþróttir fyrir alla“ verður haldinn í íþróttamiðstöðinni í Laugardal sunnudaginn 24. maí kl. 17.00. Dagskrá: 1. Drög að reglugerð ÍFA. Umræður - afgreiðsla. 2. Stjórnarkjör. 3. Erindi: Gildi íþrótta og útivistar fyrir fólk á öllum aldri. Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir. Þátttaka í stofnfundinum er heimil fulltrúum allra félaga, samtaka, stofnana, starfshópa, fyrirtækja o.fl., er vilja láta sig varða hollustu og heilbrigði fólks á öllum aldri, hvort heldur þeir eru innan eða utan íþróttahreyfingarinnar. Verið velkomin til samstarfs. . . ■ IÞROTTASAMBAND ISLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.