Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Qupperneq 20
32
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 6327CX3 Þverholti 11______________________________pv
■ Tnsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9 18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Þvottavél, græjur, dráttarkrókur, dekk.
5 ára þvottavél, 18 þús., Goldstar græj-
ur, 10 þús., Crown græjur, 3500, drátt-
arkr. undan Lancer ’90 4x4, og snjó-
dekk undan Mazda 323. S. 91-74078.
2ja manna svefnsófi til sölu, einnig
svefnbekkur, tekkborðstofuskápur og
hansahillur með skrifborði. Uppl. í
síma 91-42060.
Verkfæri á gjafverði.
Vönduð skrúfstykki með snúning og
steðja, 3" kr. 1310, 4" kr. 1920, 5" kr.
2340, 6" kr. 2990 og 8" kr. 4970 Keðjut-
ab'ur 1 tonn kr. 4900 og 2 tonn kr.
5900. Einnig gott úrval handverkfæra
og hjólatakka. Selt í bás 72 -73 í Kola-
portinu. Stálmótun, s. 91-673284.
Amstrad PC 512, 2 drif og litaskjá, lít-
ill prentari fylgir, einnig Husqvarna
Grand Menu ísskápur (180x60), án
frystihólfs, mjög vel með farinn, á
sama stað til sölu, svart járngrindar-
skrifborð og bókahillur frá Habitat.
S. 91-20330 eftir kl. 17.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Veitingamenn, verslunarmenn. Viltu
selja. viltu kaupa? Seljum, kaupum
eða tökum í umboðssölu hvers konar
tæki til veitinga- og verslunarrekst-
urs. Skráið tækin hjá okkur og þau
seljast. Upplýsingar í síma 91-812299.
Geymið auglýsinguna.
Reyklausir öskubakkar. Umhverfis-
vænu öskubakkarnir komnir aftur.
Draga til sín reyk frá tóbaksreyking-
um og eyðir honum. Verð 600 kr. +
póstkröfukostn. Sendum í póstkröfu.
Pantanir í síma 91-677395.
Rum til sölu, 1,20x2 m, fura, selst á ca
kr. 10.000. Á sama stað óskast notuð
sláttuvél. Uppl. í síma 91-21368.
Til sölu eða leigu 3 nýlegir, 43 pera
ljósabekkir. Upplýsingar í síma 91-
650573 til kl. 19.
Handrið, stigar. Smíðum allar gerðir
inni- og útihandriða úr áli, stáli og
ryðfríu efni, gott verð. Verðtilboð,
greiðslukjör. Vélsmiðja Hrafns Karls-
sonar, Skemmuvegi 34 N, s. 670922.
Seljum og lelgjum 20 og 40 feta þurr-
gáma, frystigáma og einangraða
gáma. Gámur er góð geymsla. Hafnar-
bakki hf., tækjadeild, Höfðabakka 1,
sími 91-676855 og fax 673240.
Telelaxtæki til sölu, 4 ára, mjög full-
komið Sharp 620 telefaxtæki fyrir 100
metra pappírsrúllu, 16 gráskala og
minni fyrir skammvalsnúmer. Selst á
góðu verði. S. 681500 á skrifstt. Helgi.
Nýlegur Blomberg ísskápur, Sony
hljómflutningstæki, sem ný Candy
þvottavél, nýr þráðlaus sími og Nin-
tendo tölva ásamt leikjum. S. 12651.
Til sölu sem ný Alno eldhúsinnréttlng,
verð 80 þús., einnig Siemens bakarofn,
keramik helluborð og Villeroy og
Boch klósett með vatnskassa í vegg.
Uppl. í síma 985-30723 e.kl. 17.
Verkstæðisþjón., trésmiði og lökkun.
Franskir gluggar smíðaðir og settir í
innihurðir, hurðir og allt tilheyrandi.
Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði
hf., Lynghálsi 3, s. 687660, fax 687955.
Fellitoppur. Til sölu nýr fellitoppur á
Ford Econoline og afturstuðari á
Econoline ’88. Uppl. í síma 91-22116.
Gólfflisar. 20% afsláttur næstu daga.
HarðviðarvaÍ, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Þjónustuauglýsingar
HUSAVIÐGERÐIR
Utanhúss sem innan
Járnklæðnmgar ' Gler og gluggar
Þakviðgeróir ' Hurðir og milliveggir
Vatnsklæðningar " Múr- og sprunguviðgerðir
Steniklæðningar ' Steyptar þakrennur
Steinsteypusögun/kjarnaborun
Vanir og vandvirkir menn.
Símar 24504 og 17091.
Steinsteypusögun
kjarnaborun
múrbrot
JCB grafa.
Victor Sigurjónsson
Sími 91-17091, símboði 984-50050
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
vió bensíntanka og gúmmí-
húðum aö innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
' FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu
verói. Gott efni, litil rýrnun, frostþolió og
þjappast vel. Ennfremur höfum vió fyrir-
liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - simi 681833
Traktorsgröfur - steypudælur.
Leigjum út traktorsgröfur.
Gröfum og skiptum um jarðveg í inn-
keyrslum, görðum o.fl.
Gerum föst tilboð. Vinnum einnjg á
ikvöldin og um helgar. Leigjum út
steypudælur. Gerum föst verðtilboð.
Simar 985-28645, 674922 og
672904. Símboði 984-53056.
Dælutækni
GRÖFUÞJÓNUSTA Gísli Skúlason,
sími 91 -685370,
bílas. 985-25227.
Bragi Bragason,
sími 91-651571,
__ bílas. 985-31427.
Gröfur méð opnanlegri framskóflu, skotbómu og 4x4.
VISA og EURO raðgreiðslur.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt. veggi. gólf.
innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl.
Malbikssögun.
Gröfum og skiptum um jarðveg
ÍJnnkeyTslum. görðum o.fl.
' Utvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
Hj VELALEIGA SÍMONAR HF„
SSSS Simar 623070, 985-21129 og 985-21804 ’
Dyrasímaþjonusta
Öli almenn dyrasimaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
Geymið auglysinguna
★ STEYFUSOGUri ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Kristján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
SNÆFELD E/F
VERKTAKi
múrbrot — sögun
fleygun — kjarnaborun
hreinsun — flutningur
önnur verktakavinna
ími 91-12727. boös. 984-54044.
bílas. 985-33434. fax 610727.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
HTTNICH
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
Loftpressa - múrbrot
Unnið líka á kvöldin
og um helgar.
Símar 91-38029 og 985-37429.
HlUrnmSRDIR SIIANHUDUN.
Við háþrýstiþvottinn notum við
traktorsdælu af öflugustu gerð.
Vinnuþrýstingur er 200 til 400 kg/cmL
með túrbóstút. ATH. Leigjum háþrýstidælur.
Fast verðtilboð meö verklýsingu . ... .....
þérað kostnaðarlausu. jIIHI! 70J "JöUIU
már
Smíðumsólstofur,
glugga og hurðireftir
yðaróskum. Mætumá
staðinn og tökum mál.
HURÐIR &
GLUGGAR HF.
KAPLAHRAUNI17,
SÍMI91-654123.
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
□
GLOFAXIHF.
ARMULA 42 SÍMI: 3 42 36
FOREVER ÖRYGGISSKOR
INNKAUPAFÓLK. Eigum Forever ör-
yggisskóna til á lager. Þeir eru með
stáltá og stálplötu í sóla. Samþykktir
af Öryggiseftirliti ríkisins. Sérlega
breiðir og með innleggi. 3rún á stáltá
fóðruð svo liún meiði siður. Olíu- og
sýruþolinn sóli.
JÓN 8ERCJSSON H.F* Langholtsvegi 82, Rvik.
Sími 91-678944. Fax 91-678881.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum.
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomm tæki Rafmagnssnigla
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
sími 43879.
Bílasimt 985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum. baökerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
@688806^985-22155
Skólohreinsun.
di
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Simi 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
talandi dæmi um þjónustu