Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Page 21
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992.
33
Bjóðum frábæran kinverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Bilskúrshurö, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð,
ákomin m/járnum og 12 mm rásuðum
krossv., kr. 65.000. S. 651110,985-27285.
Eldavél til sölu, stofuskápur, beyki-
rúm, tvö fatahengi, lítill fataskápur,
skrifhorð og furuhillur. Uppl. í síma
91-611538 eftir kl. 18.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9 18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Eldtraustur, 3ja skúffu Rosengrens
skjalaskápur, dýpt 80 cm, hæð 1,18 cm,
breidd 54 cm. Uppl. í sima 91-12669
eftir kl. 19.
Gufuklefi.
Til sölu ónotaður sauna-gufuklefi,
hagstætt verð. Á sama stað óskast
tauþurrkari. Uppl. í síma 91-813993.
Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Notuö eldhúsinnrétting til sölu, selst
ódýrt. Á sama stað óskast vörutrilla
fyrir bretti. Upplýsingar í síma
91-43843 eftir kl. 18.____________
Sem nýtt Dux rúm, 1,65x2, rúmlega 1 'A
árs, selst á 65.000, Electrolux frysti-
skápur, 1,90 á hseð, rúmlega 1 'A árs,
verð 55.000. Uppl. í síma 91-53552.
Til sölu furusófasett, 2 + 2 + 1, ljós-
drappað, verð 25 þús., hvítur fataskáp-
ur, verð 6 þús. og ljósbrúnn leðurhæg-
inciastóll, verð 9 þús. Uppl. í s. 641554.
Til sölu Pioneer GM 2200, 2x130 W bíl-
magnari, einnig 250 W Jensen Sub-
woofers og drif sem passar í Trans
Am ’82-’84. Uppl. í síma 93-13048.
Vel meö farinn Silver Cross barnavagn,
grár með hvítum stálbotni og inn-
kaupagrind, v. 30 þús., einnig pluss-
sófasett, 3 + 2 +1, v. 20 þús. S. 672793.
Videospólur til sölu. 1300-1400 mynd-
bönd, nýlegar og eldri myndir, rekkar
fylgja með, gott verð og kjör, má greið-
ast með bílum. Uppl. í síma 91-52737.
íssel býöur betur. Barnaís 50 kr.,
stór ís 90 kr., shake frá 100 kr., samlok-
ur 120 kr., hamborgari 150 kr.
Issel, Rangárseli 2, sími 91-74980.
300 I frystikista, 2ja ára, til sölu, einnig
Philips örbylgjuofn, selst ódýrt. Uppl.
í síma 92-12784.
Eitt best hannaða 700 iitra fiskabúrið til
sölu. Upplýsingar í símum 985-34662
og 91-621107.
Tvær 2ja hásinga kerrur, 155x350 cm.
Einnig Honda Shadow 700 cc, árg.
’85. Uppl. í síma 91-54468.
Nýtt, 10 feta snooker billjardborð. Upp-
lýsingar í síma 91-650573 til kl. 19.
■ Oskast keypt
Leikfélag Reykjavikur auglýsir eftir
gömlum blúndum; t.d. dúkum eða
gardínum, helst gefins. Vinsaml. hafið
samb. við Axel í síma 91-15361 e.kl. 17.
Vantar í sölu: sófsett, 2ja manna svefn-
sófa, skrifborð, bókahillur,
ísskápa, þvottavélar o.fl. Ódýri
markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277.
Óska eftir að kaupa: tviskiptan isskáp,
hæð 1,70-1,90, uppþvottavél, og ódýr-
an hornsófa. Einnig óskast fortjald á
12 feta hjólhýsi. Uppl. í síma 91-642959.
Iðnaðarsaumavélar. Óskum eftir að
kaupa beinsaumsvél og overlockvél.
Uppl. í símum 91-23263 og 91-21926.
Óskum eftir aö kaupa ýmiss konar
vörulager. Hafið samband við auglþj.
DV í sima 91-632700. H-4764._________
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 2700.
■ Verslun
Verslunin Pétur pan og Vanda auglýsir.
Erum flutt í nýtt húsnæði að Borgar-
túni 22. 1 tilefni þess er 10% afsláttur
af öllum vörum verslunarinnar til 15.
júní. Pétur pan og Vanda, sími 624711.
Sumartilboð á garni, mikið úrval upp-
skrifta, póstsendum.
Hannyrðaverslunin Strammi, Skóla-
vörðustíg 6 b, sími 91-13130.
■ Fyiir ungböm
Peddegree barnavagn til sölu. Vagninn
er orðinn antik, sér ekki á honum, 30
ára gamall. Upplýsingar í síma
94-7656. Nína._________________
Til sölu skiptiborð meö skúffum, göngu-
grind og Britax barnabílstóll fyrir 0-9 s
mán., allt sem nýtt, gott verð. Uppl. í
síma 91-78251.
Emmaljunga barnavagn, Maxi Cosi stóll
og regnhlífarkerra til sölu. Upplýsing-
ar í síma 91-15360.
Óska eftir mjög vel með förnum, ódýr-
um, Emmaljunga barnavagni með
burðarrúmi. Uppl. í síma 91-44145.
Brúnn Silver Cross vagn til sölu á kr.
15.000. Uppl. í síma 91-642107.
Siver Cross barnavagn til sölu. Upplýs-
ingar í síma 91-673513.
■ Hemnilistæki
Litið notuð Eumenia Sparmeister 455S
þvottavél með þurrkara til sölu, selst
á 30 þús. Uppl. í síma 91-628514 eftir
kl. 18.
Vantar litla, notaða frystikistu. Uppl. í
síma 91-812156 e.kl. 17. •
■ Hljóðfæri
Tónastööin auglýsir. Landsins mesta
úrval af nótum - klassík - djass -
popp. Nótna- og hljóðfærastatíf.
Blásturshljóðfæri, margar gerðir.
Gítarar, blokkflautur, fiðlur o.m.fl.
Heimsþekkt vörumerki, gott verð.
Tónastöðin, Óðinsgötu 7, s. 91-21185.
Er gitarinn þlnn bilaður? Viðgerðir á
gíturum og hljóðfærum, skipti um
bönd og pickup, stilli innbyrðis, laga
brot, rafkerfi og sveifasystem. Útvega
varahluti o.fl. Hljóðfæraviðgerðir Sig-
urðar, Rín, Frakkastíg 16, s. 91-17692.
Pearl trommusett. Margar gerðir og
litir. Paiste cymbalar, 55 gerðir.
Pro-Mark, Vic Firth, Paiste og Vater
trommukjuðar og burstar. Ótrúlegt
úrval. Remo trommuskinn.
Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111.
Gítarinn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45,
s. 91-22125, fax 91-79376. Úrval hljóð-
færa, notuð og ný á góðu verði.
Trommusett 39.900. Gítarar frá 6.900.
Hljóömúrinn, Ármúla 19, s. 672688.
•Hljóðkerfaleiga (nýtt kerfi)
Gítarkennsla/bassak. Trommunámsk.
•Umboðsmennska hljómsveita.
Mig vantar Roland rafm. pianó, RD 200,
lítið eða ekkert notað. Vinsamlegast
hafið samband við Geirmund Valtýs-
son í síma 95-35200 frá kl. 8-17.
Magnari, Roland Jazz Chorus 120, og
Yamaha, hálfkassa rafmagr.sgítar, til
sölu. Uppl. í síma 91-667562.
Hyundai pianó til sölu, ónotað hljóð-
færi. Uppl. í síma 91-668093.
■ Hljómtæki
Pioneer geislaspilari með útvarpi, tón-
jafnara, kraftmagnara, 25x25 og 120 W
Pioneer hátölurum, til sölu. Uppl. í
síma 91-44531.
■ Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþrýstivél og efnum sem gera
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Erna og Þorsteinn í síma 91-20888.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðadeild okkar
í kjallara Teppalands. Opið virka daga
kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens-
ásvegi 13, sími 91-813577.
BHúsgögn_________________________
Notuð húsgögn. 80 ára gamalt, píanó,
100 þ. Plusssófasett, 25 þ., dökkbæsað
furu borðstofusett m/6 stólum, 30 þ.,
stór dökkbrúnn Husqvama ísskápur,
35 þ., símastóll, 5 þ., unglingarúm, 5
þ., furuskrifb. og hillur, 15 þ., bama-
skrifborð m/hillu, 3 þ. gamalt teborð,
5 þ. S. 12729 eftir kl. 18._______
Gerið betri kaup. Kaupið notuð húsg.
og heimilistæki, oft sem ný, á frábæru
verði. Ef þú þarft að kaupa eða selja
átt þú erindi til okkar. Ódýri markað-
urinn, Síðumúla 23, Selmúlamegin, s.
679277. Ath. Opið lau. kl. 11-16.
Enskt hjónarúm (queen-size), ruggu-
stóll úr reyr, hægindastóll á stálgrind.
Mætti e.t.v. nota í sumarhús. Allt í
þokkalegu standi. Selst saman eða
hvert í sínu lagi. Uppl. í síma 91-74478.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
• Gamla krónan.
Húsgagnaverslunin með góðu verðin.
Nýkomið glæsil. úrval af húsgögnum.
Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860.
Sófasett og hornsófar'eftir máli.Áklæði
og leður í úrvali. Hagstætt verð. ís-
lensk framleiðsla. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
Til sölu vatnsrúm, king-size, gler borð-
stofuborð (6 stólar), brúnt leðursófa-
sett, 3+1 + 1 + 1 og hjól. Vel með far-
ið. Uppl. í síma 91-41807.
■ Bólstnm
Húsgögn, húsgagnaáklæöi, leður, leð-
urlíki og leðurlux á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Klæðum og gerum v/bólstruö húsgögn,
kómum heim, gerum verðtilb. á höfuð-
borgarsv. Fjarðarbólstrun, Reykja-
víkurv. 66, s. 50020, hs. 51239, Jens.
Tökum aö okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Rýmingarsala vegna flutnings, allt á að
seljast, allt að 50% afsl. Opið frá kl.
12-18, lau. kl. 11-14.
Antikmunir, Hátúni 6 a, sími 91-27977.
■ Tölvur
Forritabanki á ameriska visu. Meðal
efriis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir
í hundraðatali, Sound Blasterefni +
yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar
98-34779 og 98-34797. Og nú aukum við
þjónustuna með disklingaþjónustu við
módemlausa. Sendum pöntunarlista á
disklingi. Tölvutengsl, s. 98-34735.
Macintosh SE til sölu, 20 Mb. harður
diskur sem má þjappa í 40 Mb., 2 Mb.
innra minni, skjásía, FDHD drif og
Hewlett Packard bleksprautuprentari
með leysiprentaragæðum. Fjöldi for-
rita og leikja. Selst allt á aðeins kr.
100.000 stgr. Uppl. í síma 91-74191.
Lækkun!!! Lækkun!!! Lækkun!!! Atari
Mega STe tölvur, 16 MHz, 2/50 Mb,
s/h skjár, íslenskt stýrikerfi o.fl. Nú
aðeins 119.900. Sjón er sögu ríkari.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767.
Til sölu nýleg Acrotech tölva, 20 mhZ,
286, með Super VGA litaskjá, 42 mb.
hörðum diski, 3,5" og 3,25" drifum, í
ábyrgð, mikið úrval af forritum fylgir.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-53542.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir,
viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk-
færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar-
lista. Tölvugreind, póstverslun, sími
91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021.
Hyundai 386 með 5 'A og 3 'A drifum,
40 Mb, harður diskur, mús, fjöldi for-
rita fylgir, lítið notuð. Uppl. í síma
91-624725 eftir kl. 18.
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
Til sölu leysiprentari, Okilaser 400, sem
nýr, ársgamall, verð ca 70 þús., kostar
nýr um 100 þús. Uppl. í símum 91-22344
og 91-626610 á daginn.
Til sölu Macintosh SÉ 2 mb/20 mb,
ásamt ImageWriter II prentara, verð
85 þús. Uppl. í síma 91-686788 á daginn
og 91-673379 á kvöldin. Tryggvi.
Vinsælu og ódýru Sun disketturnar
komnar aftur, mikið úrval af tölvu-
leikjum: Tölvutorg, Álfabakka 12,
sími 91-75200.
Óska eftir Macintosh Plus eða sambæri-
legri tölvu, með hörðum diski, stað-
greiðsla í boði fyrir rétta gripinn.
Uppl. í síma 91-641090 eftir kl. 18.
Amstrad PPC ferðatölva til sölu, 512
K, stækkanleg upp í 640. Uppl. í síma
91-675508.
■ Sjónvöip
Sjónvarpsviðgerðlr samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Einnig þjónusta fyrir af-
ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum.
Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn með
áratugareynslu sjá um málið.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 627090.
Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg.
Seljum notuð tæki. Ath. Nintendo
leiktölvu Þj. og breytingar. Radio-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Sjónvarpsviögerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
•38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýrahald
Gæðingakeppni Gusts veröur haldin
helgin 23.-24. maí. Skráning í félags-
heimili Gusts 19. og 20. maí milli kl.
20 og 21. Sjá nánar á auglýsingatöflu.
Nefndin.
Fiskabúr. Til sölu 85 1 fiskabúr með
öllum tilheyrandi búnaði, ljósi og 20
fiskum. Hagstætt verð. Uppl. í síma
91-24995.
Hundagæsla. Sérhannað hús, 8 ára
reynsla. Hundagæsluheimili Hunda-
ræktarfél. Isl., Amarstöðum v/Selfoss,
s. 98-21031. Visa. Geymið auglýs.
Til sölu stórskemmtilegur og taminn
kakadú páfagaukur. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-
4765.
Engiish springer spaniel hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 91-32126.
Falleg 6 mánaða skosk-islensk tik óskar
eftir góðu heimili. Uppl. í s. 91-75997.
Hvolpur fæst gefins. Upplýsingar í síma
91-670261 eftir kl. 19.
Labradorhvolpar, hundar, til sölu. Uppl.
í síma 91-72207.
■ Hestamermska
Frá Hrossaræktarsambandi Suður-
lands. Hægt er að koma hryssum til
eftirtalinna stóðhesta: I húsnotkun:
•Eðall frá Hólum verður hjá Gunnari
Amarsyni, B tröð 6, Víðidal, til 5. júní,
sími 91-673285.
•Angi frá Laugarvatni verður á Tóft-
um, Stokkseyrarhrepp frá 25.05. til
10.06., sími 98-63307.
•Léttir frá Sauðárkróki verður á
Hrafnkelsstöðum til 17.06.,
sími 98-66687.
• Nokkur pláss eru laus hjá Stíg 1017
frá Kjartansstöðum, seinna gangmál
á Eyrarbakka. Pantanir þurfa að ber-
ast til Jóns Bs.Sl., sími 98-21611 eða
98-65592 á kvöldin, fyrir 1. júní.
Hrossaræktarsamband Suðurlands.
Hvitasunnustórmót. Úrtaka Fáksfélaga
í A og B flokki gæðinga verður að
Víðivöllum 29. og 30. maí. Einnig
verður opin töltkeppni 30. maí. Skrán-
ing í félagsheimilinu. Skráningu lýkur
22. maí kl. 18. Dregið verður í röðun
í mótaskrá 22. maí kl. 21, allir vel-
komnir. Stjómin.
Einkabeitilönd i Biskupstungum. Beit-
arhólf með sérrétt og aðstöðu fyrir
reiðtygi til leigu í Kjarnholtum, Bisk-
upstungum. Aðrekstrarþjónusta. Frá-
bær aðstaða og reiðleiðir. Vs. 98-68808,
hs. 98-68705 eða 98-68931, Gísli.
8 vetra klárhestur, hágengur, góður
keppnishestur fyrir ungling til sölu,
verð 250 þús., einnig Toyota LandCru-
iser '68, original, góður bíll, verð 180
þ. S. 98-75092 eftir kl. 19. Guðmundur.
Hestamenn - hestakögglar. Til sölu
hestakögglar, blandaðir með ýmsum
bæti-, snefil- og steinefnum. Uppl. í
D-Tröð 7. Víðidal, eða í s. 91-671792.
Hafliði Halldórsson.
Bjóðum frábæran kinverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.________________________
Hestaeigendur. Tökum hross í
hagagöngu í sumar, höfum möguleika
á sérhólfum með rétt. Uppl. í síma
98-65503.____________________________
Stóðhesturinn Mozart 1143 frá Hellis-
hólum (fnr. 8511301), sem sýndur var
í Gunnarsholti í vor, er til afnota til
10. júní. Uppl. í síma 98-78360 og 78465.
2 franskir til sölu. Renault 5 ’81/’82, í
toppstandi, ek. 89 þús., og Peugeot 3
hestabíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma
91-22277 og 91-10249, símsvari.
Heimsendi - hesthús. Grunnur, teikn-
ingar og mót að 20 hesta húsi til sölu.
Upplýsingar í síma 91-673455.
Liklegast ódýrustu saltsteinarnlr í
bænum. Reiðsport, Faxafeni 10, sími
91-682345. Póstsendum um land allt.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 2700.
■ Hjól____________________________
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar
viðgerðir, stillingar, breytingar.
Hjólasala, varahlutir, aukahlutir,
flækjur. Áratugareynsla tryggir vand-
aða vinnu. Vélhjól & sleðar,
Stórhöfða 16, s. 681135.___________
Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í um-
boðssölu, mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími
91-31290 (áður Skipholti 50c).
Suzuki Intruder 1400, árg.'91, ekið 1600
km, lítur út eins og nýtt, aldrei ekið
á möl. Sími 96-22840 virka daga og á
kv. og um helgar 96-27110 og 96-21370.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar
götu- og endurohjól á skrá.
Bílasala Garðars, Borgartúni 1,
símar 91-19615 og 91-28700.
Suzuki TSX 70 cc, árg. '89, til sölu,
lítur mjög vel út. Upplýsingar í síma
91-688073 eftir kl. 18.
■ Vetrarvörur
Vélsleðageymsla.
Tek vélsleða í geymslu yfir sumarið
og fram á.vetur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4715.
Polaris Indy 650, árg. '88, ekinn 1500
mílur, gott eintak. Upplýsingar í síma
91-650573 til kl. 19.
■ Byssur_____________________
• •Veiðthúsið auglýsir.
Nýkomið: Benelli haglabyssur, 4 teg.
(mest selda 'AsjálfV. haglab. á Isl. ’91),
byssuskápar, skammbyssutöskur,
loft-riflar og skammbyssur ásamt öllu
tilheyr., Remington 870, 12ga & 20ga,
Youth gun. Landsins mesta úrval af
byssum. Verslið við veiðimenn.
Veiðihúsið, s. 622702 & 814085.
■ Vagnar - kerrur
Bilasala Kópavogs. Vegna mikillar
sölu vantar okkur á staðinn allar
gerðir af hjólhýsum, fellihýsum, tjald-
vögnum, húsbílum og jafnframt ný-
lega bíla. S. 642190. Verið velkomin.
Tjaldvagnar frá 150 þús., hjólhýsi frá
300 þús., Camperhús á pallbíla, ný og
notuð. Tökum gjarnan á skrá notuð
hjólhýsi, tjaldvagna og Camperhús.
Tækjamiðlun íslands hf., s. 674727.
Eigum til vandaðar fólksbíla- og jeppa-
kerrur, verð frá kr. 46.000. Opið frá
klukkan 13-18. Iðnvangur hf.,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 39820.
Fellhýsi til sölu. Viking ’91, stórt og
rúmgott, svefnpláss fyrir sex, sumar-
bústaður á hjólum. Uppl. í síma
92-68707.________________________
Til sölu eru tvær fólksbílakerrur, stærð
160x110x30 og 180x110x35, burðargeta
950 kg, verð óklæddar 40 þús., klædd-
ar61 þús. Uppl. í síma 91-44182 e.kl. 18.
Óska eftir tjaldvagni í skiptum fyrir
Macintosh SE 2 mb/20 mb, ásamt
ImageWriter II prentara. Sími 91-
673379 á kvöldin. Tryggvi.
Fortjald á Casita eða Esterel fellihýsi
óskast keypt, fellihýsið er 3 metrar á
lengd. Uppl. í síma 91-611640.
Til sölu ársgamall tjaldvagn, Hold
Kamper Flyer, sem er nánast ónotað-
ur. Uppl. í síma 91-53059.
COMBI
CAMP
Það tekur aðeins 15 sek.
að tjalda.
COMBl CAMP er traustur
og góður félagi í ferðalagið.
Léttur i drætti og auðveld-
ur í notkun.
COMBI CAMP er hlýr og
þægilegur með fast gólf í
svefn og íverurými.
COMBI CAMP er á sterk-
byggðum galvaniseruðum
undirvagni, sérhönnuðum
fyrir íslenskar aðstæður, á
fjöðrum, dempurum og
10” hjólbörðum.
COMBl CAMP er einn
mest seldi tjaldvagninn á
íslandi undanfarin ár og á
hann fæst úrval aukahluta.
COMBI CAMP er til sýnis
í sýningarsal okkar.
TÍTANhf
LÁGMÚLA 7
SÍMI 814077