Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Page 22
34 MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Fólksbilakerra - notuö - ódýr, óskast keypt. Uppl. í síma 91-812535. ~ ATH.I Nýttsimanúmer DV er: 63 27 00. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðareigendur sunnanlands. Útiræktaðar alaskaaspir, 1,75-2 m, til sölu, sterkar útiræktaðar frá byrjun, mjög gott verð og ennþá betra verð ef um margar er að ræða (skipting á greiðslum). Sérstök blanda í poka fylgir hverju tré, bætir jarðveginn og er vaxtarhvetjandi. Ef pöntun nemur 40 trjám eða fleiri getum við séð um flutning að gróðursetningarsvæði gegn vægu verði. Uppl. í símum 91-26050, 41108 og bílas. 985-29103. . Sólarrafhlöður fyrir sumarbústaði, 12 volt. Fyrir öll ljós, sjónvörp, síma o.fl. Margra ára góð reynsla hér á landi. Stærðir frá 5 W til 90 W. Nýr íslensk- ur bæklingur kominn. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 91-686810. Leigu-lóðir til sölu undir sumarhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug, minigolf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Uppl. í símum 91-38465 og 98-64414. Smáhús, 2 herbergi, snyrting og for- stofa í Rvík, takmörkuð lóðarréttindi, flytjanlegt, til sölu á tækifærisverði. Símar 91-677586 og 91-677585 á skrif- stofutíma og á kvöldin 985-31176. Sumarbústaðaeigendur - Árnessýslu. Tökum að okkur raflagnir í sumarbú- staði, fljót og góð þjónusta, vanir menn. Rafsel hf., Eyrarvegi 3, Selfossi, símar 98-22044 og 9821439. Sumarbústaðareigendur, ath.I Þarf bú- staðurinn þinn á aðhlynningu að halda? Tökum að okkur almennt við- hald, s.s. fúavörn, málun o.fl. Upplýs- ingar í síma 9142661 og 91-29962. Atlas kæliskápar i sumarbústaðinn, með og án frvstihólfs, stærð 85x58x60. 150 1, 220 volt. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868. Cirka 20 m2 sumarbústaður til sölu í landi Stórafjalls í Borgarfirði, steyptir sökklar undir ca 20 irr viðb., mjög góð staðsetning. S. 93-11383 e. kl. 19. Clage vatnshitatækin eru lausnin í sumarbústaðinn. Ódýr, einföld og orkusparandi. Borgarljós, Skeifunni 8, s. 812660. Sumarbústaöateikningar. Allar teikn- ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan bækling „1992“. Teiknivangur, Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317. Til sölu gott leiguland i Eyrarskógi, ca '/; hektari. Samþykktar teikningar af bústað geta fylgt. Nánari uppl. í síma 91-618482 e.kl. 17.________________ Til sölu nýtt 50,5 fm sumahús (án lands). Tilvalið fyrir þá sem vilja smíða svolít- ið sjálfir, verð kr. 1.550 þús. stað- greitt. Uppl. í s. 91-689561 og 985-25773. Sumarhús skammt austan við Selfoss til leigu til vikudvalar í senn. Uppl. í sím^821080 (Eina^^Guðrún). M Fyiir veiðimenn Eystri-Rangá. Forsala veiðileyfa í Eystri-Rangá er hafin. Sérstakt for- söluverð frá kr. 2000 á stöng á dag. Tryggið ykkur því leyfi sem fyrst. Forsala er í versluninni Vesturröst, Laugavegi 178, Ástund, Háaleitis- braut 68 og Hellinum á Hellu. Veiði- menn, athugið: f fyrra var sleppt 50.000 sjógönguseiðum í Eystri-Rangá. •Veiðihúsið auglýsir, sandsíli, maðk- ar, flugur, spónar, töskur, kassar, stangahaldarar á bíla, stangir, hjól, hnýtingaefni, veiðileyfi, flotbátar. Troðfull búð af nýjum vörum, látið fagmenn aðstoða við val á veiðigræj- um. Verslið við veiðimenn, póstkröfu- þjón., símar 622702 & 814085.______ Veiöileyfi - Rangár o.fl. Til sölu lax- og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri- Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta- læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj. Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon, Mörkin 6 Rvík, sími 91-687090. Laxveiði og silungsveiðilll Veiðileyfi í lax og silung á vesturl. og f. austan. Verð við allra hæfi. S.V.F.R, Háaleit- isbr. 68,103 R., s, 686050, fax 91-32060. Setbergsá - góð laxveiði. Uppselt í júlí. Nokkrir dagar lausir í ágúst og töluvert í september. Uppl. um veiði- leyfi í s. 667288, 36167 og 620181. Stangaveiðivörur í miklu úrvali. Hefjið veiðiferðina í veiðikofa Kringlu- sports. Eley leirdúfuskot á góðu verði. Kringlusport, Borgarkr., sími 679955. Nokkrum veiöileyfum er óráðstafað í Flekkudalsá og Fáskrúð. Uppl. gefur Ólafur G. Ólafsson í síma 93-12800. Veiðileyfi. Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733. M Fasteigriir______________ Óska eftir aö kaupa litla ibúö, má verð ósamþykkt, skipti á Suzuki, árg. ’89, lítið keyrðum, koma til greina. Uppl. í síma 9141292. MODESTY BLAISE Modesty Mér finnst ég vera svo/ Land þitt og mikill aumingi! ... að ) þjóð eru meira hlaupast á brott þegar^ virði en einn þú varst í vand X-' I maður! Við skjótum frá þeim stað sem kúla kóngsins lendir utan vallar!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.