Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Síða 25
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992. 37 Snotur 25 fm einstakiingsíbúð í Kópa- vogi til leigu frá 1. júní til 1. sept. Leigist með eða án húsgagna. Uppl. í síma 91-43493 eða 641663. Stórt herbergi meö aðgangi að baði, eldhúsi og þvottaaðstöðu til leigu í Hlíðunum, reglusemi og góð um- gengni skilyrði. S. 91-28716 e.kl. 16. Sumarleiga. Herbergi til leigu mið- svæðis frá 1. júní. Aðgangur að setu- stofu, eldhúsi og baðherb. Leigutími 1 vika til 3 mán. S. 91-19513 e.kl. 18. Til leigu herbergi i miðbænum með húsgögnum, aðgangi að eldhúsi, eld- húsáhöldum og baði, hentugt fyrir kvenmann utan af landi. Sími 26031. 22 mJ einstaklingsherbergi til leigu með baði og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 91-672734 milli kl. 18 og 21. 3 herb. íbúð í Hraunbæ til leigu í 12 mán., leiga 35 þús. + 3 þús. í hússjóð á mán. Uppl. í síma 91-20680. Bjarni. 50 m2 íbúð til leigu i Fossvogi, frá 1. júni. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogur 4753“. Einstaklingsíbúð til leigu á góðum stað í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-50222 eftir kl. 18. Falleg 2ja herb. íbúð til leigu á góðum stað í Kópavogi. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 4747“. Fjögurra herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum til leigu frá 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt „Y 4763“, fyrir 23. maí. Góð 4 herb. ibúð i Hólahverfi í Breið- holti til leigu frá 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt „SG 4744“. Lítil 3ja herb. risíbúð í austurbænum til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 23. maí, merkt „Austurbær 4750“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. • Stór 2 herb. íbúð til leigu í Kópav. í 3 mán., með eða án húsgagna, laus strax. Uppl. í síma 91-42253. Sumarfriið á Spáni. Kostaboð á flugi og leiguhúsnæði. Upplýsingar í síma 91-653830. Sólarhús. Til leigu ca 30 m2 einstaklingsíbúð í kjallara í Hólahverfi í Breiðholti. Uppl. í síma 91-75450. Til leigu i 3-4 mánuði, falleg og björt 2 herb. íbúð. Laus. Uppl. í síma 91-36125 milli kl. 19 og 22. Til leigu i Teigahverfi herbergi með baði fyrir reyklausa manneskju. Uppl. í síma 91-679675. 3 herb. ibúð i Háaleiti til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 91-678328 eftir kl. 20. Bílskúr til leigu i austurborginni. Uppl. í síma 91-32898 eftir kl. 18. ■ Húsnæði óskast Okkur vantar stóra, bjarta, 5-6 herb. íbúð eða gott hús strax. Erum 5 manna, reyklaus og reglusöm fjöl- skylda, fyrirframgreiðsla engin fyrir- staða. Æskileg staðsetn.: Smáíbúða- hverfi, 'Fossvogsdalur, Laugarnes eða Hlíðar. Hafið samband við Helgu, s. 688575 eða Pétur, vs. 689240. íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3-4ra herb. íbúð, raðhúsi eða litlu einbýlis- húsi til leigu sem fyrst. Erum reglusöm og heitum skilvísum greiðslum. Vin- samlegast hafið samband í s. 671884. 2-3 herb. ibúð óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-4742.______________________ 36 ára karlmaður, sem stundum er með lítinn son sinn, óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Meðmæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. í síma 91-26383. Fyrirtæki óskar að taka á leigu íbúð vesturbæ Reykjavíkur. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4745. Kona óskar eftir 2-3 herb. ibúð, reglu- semi og góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91-628010 milli kl. 15 og 19 í dag og næstu daga. Til ibúðareigenda! Nýleg 3 herb. íbúð óskast, helst í Grafarvogi. Erum hjón um þrítugt, barnalaus, í góðum stöð- um. Uppl. í s. 91-675607 og 91-74883. Traustur leigjandi og reglusamur, í góðri stöðu, óskar eftir íbúð, helst í austurbæ Kópavogs, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-41083. Ungur, reglusamur, reyklaus maður óskar eftir hentugri íbúð til leigu, ör- uggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-678625. tum eftir 3-4 herb. ibúð sem fyrst, í oæjar- eða Seláshverfi. Góðri um- igni og skilvísum greiðslum heitið. pl. í síma 91-73500 eða 91-673111. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Óskum eftir 3-4 herbergja íbúð frá 1. júní. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Upplýsingar í síma 92-37731 og 91-620389. Öruggar greiðslur. Reglusamt par með eitt bam óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 91-673513. 3-4 herbergja ibúð óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-51246. ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Hjón með 3 börn óska eftir íbúð á leigu á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-658265. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu. Iðnaðar-, geymslu- og lagerhúsnæði: Kópavogur, miðbær, 90 m2 og 100 m2. Örfirisey, Rvík, 2. hæð, 100-500 m2. Skrifstofuhúsnæði: Seljavegur, Rvík, 3. hæð, 180 m2. Uppl. í s. 91-26488 og 91-22086. Stefán. Iðnaðarhúsnæði, 50-70 fm, óskast strax fyrir verkstæði, góðar innkeyrsludyr æskilegar, staðsetn. Smiðju- eða Skemmuvegur, Vatnagarðar og nágr. kemur einnig til greina. S. 91-652250 eftir kl. 17. Frystigeymslur til leigu. Höfum til leigu frystigeymslur fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar frá kl. 16-19 í síma 91-613535 og 985-35732. Félagasamtök óska eftir húsnæði fyrir fundi og samkomuhald. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H4751. Til leigu húsnæði, hentar verslun, skrif- stofu, lager eða ýmiss konar rekstri. Heildarstærð 800-900 m2. Leigist í minni eða stærri einingum. S. 671848. ■ Atvinna í boði Sölumenn/konur óskast. Um er að ræða sölu á vinsælum matreiðslubóka- flokki. Vinnutími frjáls, reynsla í sölu- mennsku æskileg, en ekki skilyrði, selt er í símasölu, með heimsóknum í fyrirtæki, húsasölu og á hvern þann máta er þú telur árangursrikan. Góð laun. Nánari uppl. í síma 91-75444. Starfskraftur á miðjum aldri óskast til að sjá um rekstur og innkaup á sölu- skála í nágrenni Reykjavíkur. Viðk. verður að hafa bíípróf. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-4713. Starfskraftur óskast í 70% starf á dval- arheimili f. aldraða til næstu áramóta. Starfið felst í aðhlynningu og þrifum. Unnið er í 7 daga, frí í 7, frá kl. 8-16. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4766. Er ekki einhvers staðar manneskja sem vantar vinnu við heimilisstörf? Frítt fæði og húsnæði, kaup eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 93-81393 e.kl. 18. Vantar þig vinnu eða aukapening? Kynntu þér möguleika á sölu í Kolaportinu. Okeypis upplýsinga- bæklingur. Sími 91-687063 kl. 16-18. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Heimilisaðstoð óskast fyrir öryrkja í 4 tíma fyrir hádegi á laugardögum. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4756. Þórsbakari Kópavogi auglýsir. Starf- kraft vantar við afgreiðslustörf hálfan daginn. Uppl. í síma 91-41057 e.kl. 19. Ráðskona óskast út á land. Uppl. í síma 94-4596 eftir kl. 19. Stýrimaður óskast á 100 tonna bát. Uppl. í síma 92-14529. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. Atvinnurekendur/lðnfyrirtæki. Höfum ^ölda iðnnema á skrá. Atvinnumiðlun iðnnema, Skólavörðu- stíg 19, sími 91-10988, fax 620274. 17 ára piltur óskar eftir sumarstarfi, hefur bílpróf, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-71137. 26 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel launaðri vinnu, hefur bíl til umráða. Upplýsingar í síma 91-651553. ■ Sjómennska 22 ára röskur maður óskar eftir að komast á sjó í sumar og næsta vetur, hefur reynslu og er með 30 tonna rétt- indi. Uppl. í síma 91-43294. 24 ára Vélskólanemi, vanur sjómaður, óskar eftir plássi. Hefur 30 tonna réttindi. Uppl. í síma 91-36840. Garðar. B Bamagæsla 14 ára stelpa óskar eftir að passa barn/börn í sumar, er vön, býr í Breið- holtinu en öll hverfi koma til greina. Uppl. í síma 91-75501. Jóhanna. Barnapia óskast til að líta eftir 4 ára dreng nokkrar klukkustundir í viku, oftast eftir kl. 17, verður að búa ná- lægt Ægisíðu, Rvík. S. 22086. Stefán. Ég er 12 ára stelpa og mig langar að passa barn í sumar, fyrri part dags, er í Smáíbúðahverfi, búin að fara á RKÍ- námskeið. Sími 91-32011. Ég er á 14. ári og óska eftir að passa barn á aldrinum 1-4 ára í Garðabæ, fyrir hádegi, hef reynslu. Upplýsingar í síma 91-656007. Get bætt við mig börnum, hálfan eða allan daginn, hef leyfi og margra ára starfsreynslu. Uppl. í síma 91-76302. Ég er 15 ára stelpa og óska eftir að passa í sumar í júlí og ágúst. Uppl. í síma 91-76166. Margrét. ■ Ýmislegt Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Frystigeymslur til leigu. Höfum til leigu frystigeymslur fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar frá kl. 16-19 í síma 91-613535 og 985-35732. Hvitasunnan Borgarfirði 5.-8. júní. Dansleikir í Logalandi föstudags- og sunnudagskvöld. Nýdönsk og Stjórnin spila. Sætaferðir. Logaland. Tökum að okkur hvers konar teikni- vinnu, t.d. andlitsmyndir, húsamyndir o.fl. Uppl. í símum 91-813676, 91-26439 eða 91-623092. Auður og Kristín. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-námskeiö Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar og námsaðstoð. Framhaldsskóla- áfangar til gildra lokaprófa í sumar og enska, spænska, ítalska, franska, sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Enska i Englandi. Viðurk. enskuskóli í Scarborough, nærri York. Dvöl á einkah. Tómstundir, kynnisferðir. S. 91-32492, Marteinn/Ágústína. Árangursrík námsaðstoð í allt sumar. Flestar greinar. Réttindakennarar. Innritun kl. 17-18 virka daga í síma 91-79233. Nemendaþjónustan sf. Pianókennsla í sumar. Píanókennari getur bætt við sig nemendum í sumar. Uppl. í síma 91-29602 eftir kl. 19. ■ Spákonur____________________ Spái á kassettu, tæki á staðnum, spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónústa, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar Þorsteins og Stefáns. Hreingern., teppa- og gólfhreinsun. Heimili og fyrirtæki. Utanbæjarþjón- usta. Vönduð vinna. S. 628997/14821. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130. Tökum að okkur alm. hreingerningar í íbúðum, stigagöngum o.fl. ásamt hús- gagna- og teppahreinsun. Gerum til- boð. AG. hreingemingar, s. 91-75276. Ath. Hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, stofnað 1976. Danstónlist og skemmtanastjórn fyrir nemendamót, brúðkaup, átthagamót, o.fl. tækifæri um land allt. Nýttu þér trausta reynslu okkar. Allar uppl. í s. 673000 kl. 10-18 (Magnús) og 50513 (Óskar og Brynhildur). Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Dískótekið Deild, simi 91-54087. Góður valkostur á þína skemmtun, vanir ménn, vönduð vinna. Upplýsingar í síma 91-54087. ■ Þjónusta • Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Handverk. Tek að mér allar alm. við- gerðir, laga allt sem fer úrskeiðis og þarfnast lagf., úti og inni, t.d. girð- ingu, glugga, múrinn, parket, hurðir o.m.fl. Fer um allt land. S. 91-673306. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Tök- um að okkur: Bílastæðamálun, lóða- hreinsun og garðslátt, gluggaþvott, sorprennu- og sorpgeymsluhreinsun. A.S. verktakar, sími 91-20441. Jarðýta til leigu, hentar mjög vel í lóð- ir, grunna og hvers konar úttippun, geri föst tilboð ef óskað er. Nánari uppl. í síma 92-27099 og 91-78321 eftir kl. 19 á kvöldin og allar helgar. Lekur þakið? Er fulltrúi erlends stór- fyrirtækis, sem sérhæfir sig í þakþétti- efnum, kem á staðinn ef óskað er og geri þér tilboð sem leysir vandann. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4604. Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsunar á móðu og óhreinindum á milli glerja. Verkvernd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar, fræsum og gerum við glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 91-650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Almennar og sérhæfðar lagnir. Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð- gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úrgegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Trésmíði. Uppsetningar - breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetningar. S. 91-18241. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann- gjam taxti. Símar 91-626638 og 985- 33738. Málningarvinna. Málarameistari getur bætt við sig verkum. Geri tilboð sam- dægurs. Upplýsingar í síma 91-616062. Þarft þú að koma einhverju i tölvu? Tek að mér tölvuinnslátt. Hafið samb. við auglþj, DV í síma 91-632700. H-4768. ATH.I Nýtt símanúmer DVer: 63 2700. ■ Ökukennsla • Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á Volvo 740 GL, UB-021, öku- skóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. ------;------------—--------—------ Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eft- ir samkomlagi. Ökuskóli og prófgögn. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. • Már Þorvaldsson, ökukennsla, endurþjálfun, kenni alla daga á Lan- cer GLX ’90, engin bið, greiðslukjör, Visa/Euro. Úppl. í síma 91-52106. Sigurður Gislasou. Kenni á Mözdu 626 og Nissan Sunny ’91, sérstök kjör fyr- ir skólafólk 8. maí til 15. júlí. Kynnið ykkur málið. S. 91-679094 og 985-24124. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófg., endurnýj- un og æfingat. S. 40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla og æfingartímar. Kenni á Mazda 626 og 323 F. Árni H. Guðmundsson, sími 91-37021 og 985-30037. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja Garðeigendur - húsfélög. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, ný- byggingu lóða og viðhald eldri garða. Tökum að okkur uppsetningu girð- inga og sólpalla, grjóthleðslur, hellu- lagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o.fl. Utvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjónusta. Jóhannes Guðbjörnsson skrúðgarð- yrkjum., sími 91-624624 ú kvöldin. Trjáklippingar - sólpallar - umhirða. Tökum að okkur klippingar, sem og öll önnur vorverk, sjáum einnig um sólpalla, skjólveggi, og grindverka- smíði. Hönnum ef óskað er. Nú er rétti tíminn til að panta sumarumhirðu. Sláttur, klipping, úðun og m.fl. inni- falið. Fagfólk. Garðaþjónustan. Uppl. í símum 91-75559 og 985-35949. Heimkeyrslan tilbúin á 2-4 dögum, með jarðvegsskiptum, snjóbræðslu, hellu- lögn, frágangi og öllu saman. Tökum að okkur hellulagnir og vegghleðslu, skjólveggi, sólpalla o.m.fl. Menn með margra ára reynslu, gerum föst verð- tilboð. Uppl. í bílas. 985-27776. Snarverk. Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað, hreinsa og laga lóðir og garða, set upp nýjar girðingar og grindverk og geri við gömul, smíða einnig sólskýli og palla. Visa. Uppl. í síma 91-30126 Gunnar Helgason. Tökum að okkur heliulagnir, snjóbræðslulagnir, jarðvegsskipti, uppslátt stoðveggja og steyptra gang- stétta. Gerum föst verðtilb. ef óskað er, margra ára reynsla. S. 985-36432, 985-36433, 91-53916, 91-73422. íslenska umhverfisþjónustan. Plöntu- salan hefst 20. maí. Bjóðum upp á al- hliða garðyrkjuþjónustu, önnumst skipulag og framkvæmdir í görðum. Islenska umhverfisþjónustan, Vatns- mýrarvegi 20 (v/Tanngarð), s. 628286. Gæöamold i garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uppl. í sima 674988. Tökum að okkur hellulagnir, leggjum snjóbræðslukerfi, ýmiskonar steypu- og trésmíðavinnu, uppsetningu stoð- veggja og girðinga. • Föst verðtilboð, ábyrgir menn. Helluverk. s. 71693. Nú er rétti timinn fyrir húsdýraáburð. Erum með hrossatað, kúamykju og hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta. Þrifaleg umgengni. Vanir menn. Ger- ' um föst verðtilboð. S. 91-72372. Almenn garðvinna - mosatæting. Tökum að okkur almennt viðhald lóða, úðun, hleðsla o.fl. Leitið upplýs- inga í símum 91-670315 og 91-73301. Garðaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá- klippingar, grassláttur, garðaumsjón, hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð- garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969. Garðsláttur. Getum bætt við verkefn- um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl. gefur Magnús í símum 985-33353 og 91-620760 (símsvari). Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir einstaklinga og hús- félög, gerum föst verðtilboð. Uppl. í BÍmum 91-73761 og 91-36339.__________ Gróðurvernd. Mosaeyðing, lífrænn áburður, eiturúðun. Ný og fullk. tæki, sanngjamt verð fyrir góða þjón. Til- boð/tímav. Gróðurvernd, s. 91-39427.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.