Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Qupperneq 28
40
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sínú 632700 Þverholti 11
Scania 82, árg. 79, til sölu, 41 sæta,
margt nýtt og yfirfariö, skoðaður ’93,
veðbandalaus, verð kr. 4,5 milljónir
staðgreitt. Á sama stað er til sölu
Lada Sport, árg. ’89, verð kr. 450 þús-
und staðgreitt. Upplýsingar í símum
91-666175 og 985-34248.
Subaru Justy ’87 til sölu, rauður, 5
dyra, ekinn 44 þús. Uppl. í síma
98-33780, Sólveig.
}* 1 | , ,V ' ./ n' i fi^'- - 1 árg. '84 til sölu, sina. Uppl. í símum 78.
Nissan Patrol dis skipti koma til gr 93-71115 og 93-711
1/riAQE
HÁRSNYRTI- VÖRURNAR
o
13010
RAKARASTOFAN
KLAPPARSTÍG
undirpils og pilsbuxur
í öllum stœröum,
litum og síddum.
f
■ Ymislegt
Landsins mesta úrval af hljómsveitar-
bolum, diskum, plötum, fánum, merkj-
um o.fl., m.a. ÁC/DC, Anthrax, Bob
Marley, Doors, Extreme II, Jimi
Hendrix Iron Maiden, Kiss, Nirvana.
NWA, Primus, Red Hot Chili Peppers,
Obituary, Alice in Chains, New Kids.
Carecass, Slayer, Pearl Jam, GNRJ
Public Enemy, Dark Throne, My Dy-
ing Bride, Disharmonic Orchestra,
Impaler. Sendum í póstkröfu.
1001 nótt/Þruman, Laugavegi 44, sími
12650.
■ Þjónusta
Tökum að okkur allan hópferðaakstur,
allar stærðir af bílum, gerum föst
verðtilboð. Hópferðabílar Reykjavík-
ur, sími 91-677955 allan sólarhringinn.
■ Sport
Wl
Wdeill
jiaut
WCRQSS
DEILDRÍKR
Keppni verður haldin á brautinni við
Krýsuvíkurveg sunnudaginn 24. maí.
Skráning keppenda verður að Bílds-
höfða 14 mánud. 18. maí frá kl. 20-22.
Keppnin gildir til íslandsmeistara.
Sviðsljós
Óli Gaukur og
AnnaMjöll
Hér áður fyrr var ávallt talað um
Óla Gauk og Svanhildi í sömu and-
ránni, enda eru þau hjón og skemmtu
nánast alltaf saman. Undanfarin ár
hefur ekki borið mjög mikið á þeim
hjónum en hann hefur fengist þó-
nokkuð við lagasmíðar og útsetning-
ar, auk þess að reka sinn rómaða
gítarskóla. Hefur Ólafur meðal ann-
ars útsett lög fyrir ekki ófrægari
hljómsveitir en Sykurmolana.
Síðastliðið föstudagskvöld var hins
vegar kvöldið hans Ola á Hótel Sögu
en þá spilaði hann á vegum RúRek
djasshátíðarinnar með tvær hljóm-
sveitir á bak bak við sig eða alls tíu
manns. Önnur hljómsveitin var
heföbundin strengjasveit en hin
djasssveit. Stillti Óli sveitunum
hvorri á móti annarri og bjó til lítið
einvígi milli þeirra. Öll verkin voru
eftir Ola. Þótti mönnum þetta í senn
frumleg og skemmtileg tilraun hjá
Óla.
Með honum var auðvitað dóttir
hans, Anna Mjöll sem sigraði í
Landslagskeppninni síöast. Aðrir
voru Guðrún Ámadóttir og Una
Sveinbjörnsdóttir fiðluleikarar, Jón-
ína Auður Hilmarsdóttir víóluleik-
ari, Sigurður Bjarki Gunnarsson
sellóleikari, Árni Elfar píanóleikari,
Þorleifur Gíslason saxófónleikari,
Guðmundur Steingrímssonm
trommuleikari og Gunnar Hrafnsson
bassaleikari.
Anna Mjöll syngur, pabbi með gítarinn og Þorleifur blæs.
,**{■****?>
Þorgerður og Haukur með viöurkenningar sínar en með þeim eru Val-
geir Guðjónsson og Áskell Másson.
Annar STEF-dagurinn:
Haukurog
Þorgerður
heiðruð
Stef-dagurinn var haldinn öðru
sinni nú um sl. helgi. Höfuðtilgang-
urinn með degi þessum er að vekja
athygli á starfi Sambands tón-
skálda og eigenda flutningsréttar
og upplýsa enn frekar en áður um
höfundarrétt almennt.
Fyrsti STEF-dagurinn var hald-
inn á síðasta ári og var tileinkaður
Jóni Leifs, frumkvöðli í höfundar-
réttarmálum á íslandi. í ár var
tveimur listamönnum veitt viður-
kenning frá samtökunum en það
vom þau Haukur Morthens og Þor-
gerður Ingólfsdóttir. Verðlaunin
vom veitt vegna framlags þeirra til
útbreiðslu íslenskrar sönglistar og
kynningu hennar. Þorgerður fékk
verðlaun fyrir flutning og kynn-
ingu á íslenskri kórtónlist og Hauk-
ur fyrir flutning og kynningu á ís-
lenskri dægurtónlist.
Hamrahlíðarkórinn tekur lagið og stjórnandinn, Þorgerður Ingólfsdótir,
sýnir tilþrif. DV-myndir S
DREGIÐ EFTIR 3 DAGA
BÍLL MÁNAÐARINS í ÁSKRIFTARGETRAUN DV
Til sýnis í Kringlunni
DREGINN ÚT 20. MAÍ ’92
Sérhver ferð hefst á einu litlu skrefi. Áskriftargetraun DV er nú nær
hálfnuð og það er því tímamótaþíllinn Volkswagen Golf sem er bíll
mánaðarins að þessu sinni.
Hver kynslóð hefur sína fyrirmynd og hinn nýi VW Golf er enginn
eftirbátur forveranna, enda kjörinn bíll ársins í Evrópu 1992. Hann
er fallegur og eigulegur, fjörmikill, en samt einstaklega traustur og
öruggur.
Hinn 20. maí verður Golf Cl að verðmæti 1.055.000 kr. eign hepp-
ins DV-áskrifanda.
ÁSKRIFTARSÍMI 63-27-00. GRÆNT NÚMER 99-62-70
Volkswagen Golf CL: 3 dyra, 5 glra, 1,8i vél, framhjóladrif, vökvastýri, rafstýrð benslninnsprautun og fullkominn mengunarvarnabúnaður. Eyðsla 5.4 - 9,7 L/100 km. Verð 1.055.000 kr. með
ryðvörn og_skráningu (gengi feb. '92). Umboð: HEKLA HF.