Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Page 29
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992.
41
I>V Menning
Gammar og vísur Svantes Á ílmmtudagskvöld hóf liljómsveitin Gammar leik- bæöi spennu og spennulosun á viðeigandi stöðum. inn á Súlnasal og flutti frumsamið efni eftir Bjöm Sænski söngvarinn Svante Thureson tók svo við Thoroddsen og Stefán S. Stefánsson, sem væntanlegt ásamt hljómsveit sinni. Gösta Rundquiat á píanó, er á nýjum geisladiski hljómsveitarinnar innan tíöar. Hasse Backenroth á kontrabassa og Pétur „okkar“ Lagið „Monk“ minnti lítið á Thelonius en þeim mun Östlund á trommur. Thureson hefur ekki tiltakanlega meira á annan píanista, Brace Hornsby, og annað lag, mikla rödd. Hún er svona eins og maður gæti ímyndað Ættarmótið eftir sama höfund, er líka með hljómgangi
meira í ætt við rokk en djass. Það lag er með nokkrum gospel-blæ en píanósóló Þóris leiddi lagið á austrænar slóðir sem og sópransaxófónleikur Stefáns. í góðu lagi, Djass
einnig eftir Björn, innihélt b-kafla sem minnti örlítið á sumt sem kom úr smiðju Hollendinganna Akker- Ingvi Þór Kormáksson
manns og van Leers hér á áram áður. Allt í góðu lagi með það. Sérlega skemmtileg lög hjá Birm. Rökkurtal eftir Stefán var þægilegt en ekki eins athyglisvert og önnur lög hans, til að mynda „Bassus sópranus," stykki fyrir rafbassa sem aðalhljóðfæri, sem bassaleik- arinn snjalli, Bjami Sveinbjörnson, gerði góð skil. Ósögð orð er einnig spennandi og hugvitsamlega upp- byggt lag. Enginn ópus var fluttur eftir Þóri að þessu sinni en hann samdi þeim mun meira af góðum píanósólóum í staðinn. Hafli Gufli var við stjóm trommusettsins og fórst vel úr höndum og fótum og svo var það Hol- lendingurinn fljúgandi, „The flying Cat“ eða fálkinn, Marten van der Valk, sem er eiginlega ómissandi fyrir Gammana. Slagverkið er ekkert mjög áberandi (ég SEiknaði slagverkssólós) en alls konar smáfínirí berst frá hristum, bjöllum, kjuðum og trumbum og skapar sér Georgie Fame með netta hálsbólgu eða kvef. Söng- stíflinn, sem minnir líka á fame og fleiri slíka, er dálít- ið „low-key“ ef svo má segja, viðhafnarlítill og þægileg- ur. En það er meira spunnið í svona söng en virðist viö fyrstu heyrn. Tilfinningarnar taka ekki beinlínis völdin heldur er þetta fremur svalt og útpælt og allar fraseringar pottþéttar. Undirritaður játar hér með hrifningu sína á djassöng af þessu tagi. Flutt voru m.a. lögin „All of you“, „Springs is here“ og „Blusette" eftir Thielemans við sænskan texta eftir Hans Alfredson. Allt var þetta afar afslappað og þægi- legt og fínn píanóleikur, sérstaklega í „Blusette“ og „Spring is here“. Bassi og trommur voru í góðu sam- bandi og auðheyrt hvers vegna margir djasstrommar- ar taka sér Pétur til fyrirmyndar.
ORÐSENDING TIL EIGENDA
REYKKÖFUNARTÆKJA FRÁ
FENZY/MANDET.
Frá 3. marz hefur öll þjónusta reykköfunartækjanna
flust til Slökkvitækjaþjónustu Suðurnesja, Keflavík,
sími 92-14676.
Frá sama tíma féll niður þjónustuleyfi Prófunar hf.,
Reykjavík.
Munið að reykköfunartæki skal færa til skoðunar í
prófunarstöð eigi sjaldnar en á 2 ára fresti.
KLIF HF.
Grandagarði 13, sími 23300.
Nauðungaruppboð
Að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og ýmissa lögmanna verður haldið
uppboð til sölu á eftirtöldu lausafé:
Bifreiðar:
EV-949 KC-289 R-699 GF-198
H-1843 GH-444 FO-650 FS-876
GV-281 BK-481 KA-875 HE-044
G-9402 H-997 H-1882 GF-697
EM-670 GP-983 H-2993 FY-292
H-116 ND-314
Dráttarvélar:
HD-424 og KU-491.
Annað:
Dekkjavél, „tip-top" automatic; leðursófasett, rauðbrúnt; bifhjól, IT-787; litasjónvörp af teg. Fergu-
son, Rank Arena og Sony.
Uppboðið fer fram við lögreglustöðina á Blönduósi, miðvikudagipn 27. maí kl. 17.00. Uppboðs-
skilmálar eru til sýnis á skrifstofu sýslumanns, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, s. 95-24157. Mun-
ir seljast í því ástandi sem þeir eru í við uppboðið.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu
RARIK Útboð RARIK 92003
RAFMAGNSVEITUR RlKISINS
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í lagningu
33 kV jarðstrengs frá aðveitustöð á Sauðárkróki að
Kýrholti í Viðvíkursveit.
Um er að ræða þrjá einleiðara. Lengd strengs í út-
boði 14,2 km (3x14,2). Verktími september-október.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofum Rafmagns-
veitna ríkisins, Ægisbraut 3, Blönduósi, og Lauga-
vegi 118, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudegi
20. maí 1992 og kosta kr. 1.000,- hvert eintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis-
ins, Ægisbraut 3, Blönduósi, fyrir kl. 14-00 mánudag-
inn 15. júní 1992 og verða þau þá opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda sem þess óska.
Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu RARIK 92003
Strenglögn Sauðárkrókur - Kýrholt.
Rafmagnsveitur ríkisins 15. maí 1992
THkyimingar
Bandalag kvenna
í Reykjavík
75 ára afmælisfagnaður á Kjarvalsstöö-
um 29. maí. Þátttaka tilkynnist 1 síma
37151 Guörún, 612297 Auður Stella og
624393 Berta.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu kl. 13-17. Lögfræðingur
félagsins er til viðtals á þriöjudögum.
Panta þarf tíma á skrifstofu félagsins.
Hússtjórnarskóli
Reykjavíkur 50 ára
Hússtjórnarskóli Reykjavikur, Sólvalla-
götu 12, hóf starfsemi sína 7. febrúar 1942
og hefur hann starfað óshtið síðan. Þess-
ara timamóta verður minnst með ýmsu
móti. Sögusýningu í skólanum dagana 23.
og 24. maí. Opið á laugardag kl. 13-16 og
sunnudag kl. 13-17. Hátíðardagskrá í
Háskólabíói laugardaginn 23. maí kl. 17.
Upplýsingar eru gefar í símum skólans
11579 milli kl. 13 og 14 síðdegis.
Söngnámskeið
Anthony Hose er vel kunnur óperuunn-
endum fynr störf sín sem hijómsveitar-
stjóri hjá íslensku óperunni. Hann held-
ur söngnámskeið í húsakynnum Tónhst-
arskóla Garðabæjar dagana 6.-19. júh og
verður það bæði byggt upp á einkatimum
og Master-Class. Námskeiðsgjald er kr.
19.500 fyrir fuht námskeið og kr. 11.000
fyrir hálft. Skráning fer fram hjá Ólöfu
de Bont í síma 15635 til 1. júní.
Malasíudagar í Asíu
íslendingar eru farnir að ferðast æ meir
til fjarlægra landa og hefur heimsreisu-
klúbbur Ingólfs Guðbrandssonar staðið
fyrir ferðum til þessara staða. Það nýj-
asta er ferðir til Malasíu og verður fyrsta
ferðin farin í nóvember á þessu ári. Til
aö íslendingar fái aö kynnast töfrandi og
fjölbreyttri matargerð þessara landa ætl-
ar veitingahúsið Asía að bjóða upp á
Malasíudaga frá 19.-31. maí nk. Verði er
stiht í hóf og geta gestir borðað eins og
þeir vhja af hlaðborðinu fyrir kr. 1.590 á
mann.
Fundir
Fundur Nordact-stofnan-
anna á Norðurlöndum
Hinn 21. maí nk. verður árlegur fundur
Nordact-stofnananna á Norðurlöndum
haldinn í Reykjavík. Fundurinn veröur
haldinn að Hótel Sögu, Ársal, og hefst
kl. 15.30. Gert er ráð fyrir að honum ljúki
kl. 17.30. Fundastjóri verður Þorsteiim
Ólafsson, forstjóri NOPEF. Á fundinn
mæta einnig fuhtrúar NIB, NEFCO og
NDF.
Tónleikar
Tónleikar í Gerðubegi
Kristján Kristjánsson og hljómsveit
halda tónleika í Gerðubergi í kvöld, 18.
maí kl. 20.30. Miðaverð kr. 700. Sú breyt-
ing er á hljómsveitinni að Eyþór Gunn-
arsson hljómborðsleikari er fjarverandi.
í hans stað kemur Þórður Ámason gítar-
leikari.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
ELÍN HELGA' GUÐRÍÐUR
ettlr Þórunnl Slgurðardóttur
Fös. 22.5. kl. 20.00, fös. 29.5. kl. 20.00, tvær
sýn. eftir, lau. 30.5 kl. 20, næstsíóasta sýn.
má. 8.6, kl. 20, síóasta sún.
EMIL
ÍKATTHOLTI
ettir Astrid Lindgren
Lau. 23.5. kl. 14 og ki. 17, sun. 24.5. kl. 14
og kl. 17, fim. 28.5. kl. 14, sun. 31.5. kl. 14
og kl. 17. fim. 28.5. kl. 14. tvær sýn. eftir,
sun. 31.5. kl. 14. næstsiðasta sýn. kl. 17.
siðasta sýning.
MIÐAR ÁEMILÍ KATTHOLTISÆKIST
VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA SELDIR
ÖÐRUM.
LITLA SVIÐIÐ
í HÚSIJÓNS ÞORSTEINSSONAR,
LINDARGÖTU 7
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju.
Uppselt er á allar sýningar
tilog með sun. 31.5.
Þri. 19.5. kl. 20.30, uppselt, fim. 21.5. kl.
20.30.
Sala er hafin á sýningar: ml. 3.6, kl. 20.30,
tvær sýningar eftir, lau. 13.6, kl. 20.30 og
su. 14.6, kl. 20.30. siðustu sýningar.
EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM í
SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR
Á KÆRU JELENU
SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU
ELLA SELDIR ÖÐRUM.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ
Genglð inn frá Lindargötu
ÉG HEITIÍSBJÖRG,
ÉG ER LJÓN
eftir Vigdisi Grimsdóttir.
Mlð. 20.5. kl. 20.30, lau. 23.5. kl. 20.30, ml,
27.5. kl. 20.30, tvær sýningar eftir, su. 31.5.
kl. 20.30 næstsiðasta sýning.
Sýning lýkur 6. júní. Verkið
verður ekki tekið aftur til
sýninga í haust.
EKKIER UNNT AÐ HLEYPA
GESTUM INN í SALINN
EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU
FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐR-
UM.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla
daga nema mánudaga og fram að
sýningum sýningardagana. Auk þess
er tekið á móti pöntunum I sima frá
kl. 10 alla virka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
GRÆNA LÍNAN 99-6160.
HÓPAR 30 MANNS EÐA FLEIRI HAFI
SAMBANDÍSÍMA11204.
LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ:
ÓSÓTTAR PANTANIR
SELJAST DAGLEGA.
AMD
LEIKHÚSIÐ
í Tunglínu (Mýja bíói)
DANNI
OG DJÚPSÆVIÐ BLÁA
eftir John Patrick Shanley
I leikstjórn Ásgeirs Sigurvaldasonar
6. sýning laugard. 23. mai kl. 21.
Miðaverðkr. 1200.
Mlðapantanir I sima 27333.
Miðasala opln sýnlngardagana frá kl. 19.
Miðasala er einnig I velfingahúsinu, Lauga-
vegl 22.
LEIKHÚSTILBOD Á PÍSA
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
Sími680680
sa
:on '
ÞRÚGUR REIÐINNAR
Byggt á sögu
JOHNS STEINBECK
Leikgerð: FRANK GALATI
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.
Þriðjud. 19 mai. Uppselt.
Fimmtud. 21. mai. Uppselt.
Föstud. 22. maí. Uppselt.
Laugard. 23. maí. Uppselt.
Sunnud. 24. mai. Fáein sæti laus.
Þriðjud. 26 mai. Fáein sæti laus.
Miðvikud. 27. mai.
Fimmtud. 28. mai. Uppselt.
Föstud. 29. mai. Uppselt.
Laugard. 30. mai. Uppselt.
Sunnud. 31. maí.
Þriðjud. 2. júní.
Miðvikud. 3. júni.
Föstud. 5. júni. Fáein sæti laus.
Laugard. 6. júni. Uppselt.
Miðvikud. 10. júni.
Fimmtud.11. júni.
ATH. SÝNINGUM LÝKUR 21. JÚNÍ NK.
MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR
SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM.
ÖPERUSMIÐJAN
sýnir i samvinnu
við Leikfélag Reykjavikur:
LA BOHEME
eftir Giacomo Puccini.
Miðvikud. 20. mai. Uppselt.
Allra siðasta sýning.
SIGRÚN ÁSTRÓS
eftir Willy Russell.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.
Föstud. 22. mai.
Laugard. 23. mai.
Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i síma alla virka daga
frákl. 10-12.
Sími 680680.
Faxnúmer: 680383.
Leikhúslinan 99-1015.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavikur.
Borgarleikhús.
íslandsklukkan
eftir Halldór Laxness
Miðasala er I Samkomuhusinu, Hafn-
arstræti 57. Miðasalan er opin alla
virka daga kl. 14-18 ogsýningardaga
fram að sýningu. Símsvari allan sól-
arhringinn. Greiðslukortaþjónusta.
Simi í miðasölu: (96) 24073.
Saga leiklistar á Akureyri
1860-1992
er komin út!
Bókin er til sölu í miðasölu leikfélagsins.
Þar geta áskrifendur vitjað bókarinnar við
hentugleika.
f RAl/TT Lu&in. MUJT 1
l/OS rTL UOSf
\________IMrú J