Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Page 33
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992.
Útað
skokka
Enginn skráður íþróttavið-
burður er hérlendis í kvöld. Um
helgina voru síðustu leiMrnir í
Reykjavikurmótinu í knatt-
spyrnu og brátt fer íslandsmótið
að hefjast.
Íþróttiríkvöld
Tiivalið er að nota kvöldið til
að fara ut að skokka eöa synda
og sjálfsagt er að benda fólki á
að ýmislegt er á boðstólum í
Reykjavík fyrir þá sem vilja
stunda einhverja likamsrækt.
Hægt er að fara í líkamsrækt og
þolfimi, veggtennis, keiiu, billjarð
o.s.frv.
Klof-
vegaá
stéli
Fallhlífarstökkvararnir Mike
Bolton og Mike Taylor eiga
heimsmetið fyrir stystu stökkin.
Þeir stukku úr flugvél í tíu þús-
und fetum árið 1972, ásamt 12
öðrum, og lentu aðeins nokkrum
sekúndum síðar á annarri flugvél
sem var beint fyrir neðan.
Bolton, sem er verkfræðingur
frá Worcestershire í Englandi,
lenti raunar inni í vélinni, sem
var tveggja hreyfla Havilland.
Bolton fór í gegnum tauþak vélar-
innar og lenti á gólfmu við hliðina
á flugmanninum. Hann varð meö
þessu athæfi sínu fyrsti maður-
inn til að taka á loft í einni vél
og lenda í annarri. Bolton slasað-
ist aðeins lítillega.
Blessuö veröldin
Taylor lenti líka á Havilland
véhnni en hins vegar á miklu
óþægilegri stað. Hann kom nefni-
lega klofvega niður á stéhð! Hann
náði síðan að losa sig og hélt
áfram niður og náði að opna fall-
hlífina sína. Hann lenti svo á
jörðu niðri nokkrum mínútum
seinna. Hann slasaðist lítiUega en
sjúkralýsingin fylgir ekki sög-
unni. Þó þarf ekki mikið ímynd-
unarafl til aö sjá hvaða Ukams-
hluti hefur fariö verst.
Taylor hætti faUhlífarstökki
eftir þetta en Bolton hélt áfram.
Hann viðurkenndi aldrei að hafa
slasast í faUhlífarstökki. „Þetta
var auðvitað ekki faUhlífarstökk
þar sem ég opnaði aldrei hlífina."
Færð á vegum
Greiðfært er víðast hvar um landið
og aUir helstu þjóðvegir landsins eru
ágætlega færir. Á Vestfjörðum eru
þó tvær heiðar ófærar, Dynjandis-
heiði og Þorskafjarðarheiði. Að öðru
leyti er ágætis færð á Vestfjörðum. Á
Vesturlandi er góð færð og fært um
DaU í Gufudalssveit. Færð er góð á
Norðurlandi, Norðausturlandi og
Austurlandi, þó eru Öxarfjarðar-
heiði og Mjóafjarðarheiði ófærar.
Lágheiði er aðeins fær jeppum. Vegir
á Suöurlandi eru víðast hvar greiö-
færir
Umferðin í dag
Hálendisvegir eru yfirleitt ófærir
vegna aurbleytu og snjóa.
Svæðunum innan
svörtu línanna er ekki
haldið opnum yfir vetrartímann.
Höfn
Lokað Q] lllfært
Tafir [H Hálka
Popp í Þjóðleikhúsinu:
Sameinumst
gegn alnæm i
Popptórúist mun ráða ríkjum í
ÞjóðleUchúsinu í kvöld. Þar fara
fram stórtónleikamir Sameinumst
gegn alnæmi sem Samtök áhuga-
fólks um alnæmisvandann gangast
fyrir.
Markmiö samtakanna er að auka
þekkingu og skilning á alnæmi og
styðja smitaða og sjúka og aöstand-
endur þeirra. Samtökin njóta engra
opinberra styrkja en standa fyrir
margháttaðri starfsemi þar sem
velferðarkerfið þrýtur.
Fjölmargir toppmenn og konur
úr tónlistarlífinu koma fram og
gefa vinnu sína. Þar á raeðal eru
Hljómsveitin Síðan skein sói verð-
ur meðai flytjenda.
Todmobile, Hilmar Orn Hilmars-
son, Sálin hans Jóns míns, Vinir
Dóra, Síðan skein sól, Egill Ólafs-
son og Draumasveitin. Kynnir
verður Páll Óskar Hjálmtýsson en
hann fer að verða með reyndari
kynnum á landinu.
Skemmtanalífið
Aðgangseyrir er 2000 krónur og
er forsala aðgöngumiða í Þjóðleik-
húsinu. Tónleikamir hefjast kl. 20.
I Seyðis-
&aat lg| flöröur
Egilsstaðir [;
NesKaupstaöur j
Eskifjörður j
Reyóðrtföröur [£“l
Reykjavíkur
svæðið
Sandgeröij
Keflavík
j Brautaiholt
Grindavik m! -Vi ____, . _________
“®ÖQí 1 Sundlaugar
Vestmannaeyjai'^seffairefíir ' DV JRJ- Heimild: Upplýsingamiöstöö ferðamála á íslandi
Hann var nú ekki beint kátur
yfir myndatökunni þessi enda átti
hann eftir að fá sinn mjólkur-
skammt. Hann er sonur þeirra
þjóna, Aöalheiðar Jónsdóttur og
Reynis Guðmundssonar frá Flúð-
um. Drengurinn fæddist þann 8.
maí sl. Hann vó 17 merkur og
mældist 53,5 cm.
45
Demi Moore.
Kona
slátrarans
Háskólabíó hefur nýlega tekið
til sýningar myndina Konu slátr-
arans. Aðalhlutverk í myndinni
eru í höndum þeirra Demi Moore
og Jeff Daniels. Moore er helst
þekkt fyrir leik sinn i myndinni
Draugum (Ghosts) og það að vera
gift hörkutólinu Bruce Wilhs.
Söguþráðurinn er á þá leiö aö
Marina (Demi Moore) elst upp hjá
ömmu sinni á lítilli eyju úti fyrir
strönd Karólínufylkis. Hún sér
fyrir óorðna hluti. Þannig veit
hún að einn góðan veöurdag
muni elskhugi hennar birtast,
brosa við henni og hún giftast
honum. Amma segir slíkar hu-
grenningar vera vitni um horm-
ónastarfsemina í líkamanum en
viti menn; elskhuginn birtist á
bátkænu og brosir við henni.
Ekki er ráðlegt að fara nánar út
í það.
Leikstjóri mundarinnar er
Terry Hughes og George Dzundza
og Mary Steenburgen fara einnig
með stór hlutverk.
Bíóíkvöld
Nýjar kvikmyndir
Lostæti, Regnboginn.
Hugarbrellur, Bíóhölhn.
Hr. og frú Bridge, Regnboginn.
Út í bláinn, Saga-Bíó.
Náttfatapartí, Laugarásbió.
Kona Slátrarans, Háskólabíó
Gengið
Gengisskráning nr. 92. - 18. maí 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57,490 57,650 59,440
Pund 105,497 105,791 105,230
Kan. dollar 47,966 48,100 49,647
Dönsk kr. 9,3180 9,3440 9,2683
Norsk kr. 9,2168 9,2425 9,1799
Sænskkr. 9,9838 10,0116 9,9287
Fi. mark 13,2359 13,2727 13,1825
Fra. franki 10,7115 10,7413 10,6290
Belg. franki 1,7490 1,7539 1,7415
Sviss. franki 39,1009 39,2097 38,9770
Holl. gyllini 31,9416 32,0304 31,8448
Vþ. mark 35,9616 36,0617 35,8191
it. líra 0,04777 0,04790 0,04769
Aust. sch. 5,1091 5,1233 5.0910
Port. escudo 0,4331 0,4343 0,4258
Spá. peseti 0,5754 0,5770 0,5716
Jap. yen 0,44601 0,44725 0,44620
irsktpund 96,115 96,382 95,678
SDR 80,4929 80,7169 81,4625
ECU 73,8833 74,0889 73,6046
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
7 ^ lí,!.7
&~\ I j i ,
i° jjí | J
■m í/3 1 ii*f
% : ■ 0? : rr
■2o -j (. , t '
i |
Lórétt: 1 hirslu, 5 lyfti, 8 rúmur, 9 strax,
10 kynstur, 11 án, 12 ferskur, 14 áflog, 16
illgresi, 18 háls, 20 fjarstæðu, 21 slá, 22
atiaga, 23 bók.
Lóðrétt: 1 þannig, 2 deila, 3 fyrrum, 4
fmgur, 5 stafli, 6 aftur, 7 kák, 13 sáldrar,
15 óhreinindi, 17 skjót, 19 glöð, 20 þögul.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 úrlausn, 7 feitra, 9 nytsamt, 11
andast, 14 óar, 15 utan, 16 sviði, 18 læ, 19
sá, 20 fars. '
Lóðrétt: 1 úfna, 2 reyna, 3 ht, 4 at, 5 sam-
tals, 6 not, 8 rastir, 10 sauða, 12 drif, 13
snær, 14 óss, 17 vá.