Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Side 34
46 MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992. Mánudagur 18. maí SJÓNVARPIÐ 19.32 Um daginn og vegínn. Harpa Björnsdóttir talar. 20.00 Hljóöritasafniö. Lemminkinen, svíta ópus 22 eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljómsveit islands leikur. Petri Sakari stjórnar. (Hljóðritun 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson leikur íslenska tónlist, flutta af islendingum. (Endurtek- inn þáttur.) 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá miövikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (47:80) (Families). Áströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.30 Fólkiö í Forsælu (7:23) (Evening Shade). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Simpson-fjölskyldan (12:24) (The Simpsons). Bandarískur teiknimyndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta- viöburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 21.30 Úr ríki náttúrunnar. Bláhænan. (The Wild South- Pukeko). Heim- ildarmynd um bláhænur í Auck- land á Nýja-Sjálandi. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 22.00 Stanley og konurnar (1:4) (Stan- ley and the Women). Breskur myndaflokkur byggður á metsölu- bók eftir Kingsley Amis. Þættirnir fjalla um Stanley, sem er auglýs- ingastjóri á dagblaði, og þær raun- ir sem hann gengur í gegnum þeg- ar sonur hans veikist á geði. Konur sækja að Stanley úr öllum áttum og vilja ráða yfir honum. Aðalhlut- verk: John Thaw, Geraldine Ja- mes, Sheila Gish, Penny Downie, Sian Thomas og Michael Elphick. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskráriok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Sögustund meö Janusi. Teikni- mynd fyrir áhorfendur í yngri kant- inum. 18.00 Hetjur himingeimsins. (He- Man) 18.25 Herra Maggú. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Mörk vikunnar. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála og leiki síðustu viku ( 1. deild ítölsku "knattspyrnunnar. 20.30 Systurnar. (18:22). 21.20 ísland á krossgötum. Ný íslensk þáttaröð í fjórum hlutum þar sem staöa islands ( heiminum í dag er skoðuð. Umsjón: Hans Kristján Árnason. Stjórn upptöku: Hilmar Oddson. Framleiðandi: Nýja Bíó hf. 1992. 22.25 Svartnætti (Night Heat). Raun- sær spennumyndaflokkur um störf tveggja lögreglumanna og blaða- manns. (7:24). 23.15 Ástln min, Angelo (Angelo My Love). Hér segir frá sígaunastrákn- um Angelo sem ásetur sér að finna fjölskylduhring sem hefur verið stoliö, hvað sem það kostar. Aðal- hlutverk: Angelo Evans, Michael Evans, Millie Tsigonoff og Cathy Kitchen. Leikstjóri: Robert Duvall. 1983. 1.05 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. Konur í ábyrgö- arstörfum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Marilyn Monroe og Miriam Makeba. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Hirðusemi", smásaga eftir Margaret Laurence, seinni hluti. Steinunn S. Sigurðar- dóttir les þýðingu Margrétar Björg- vinsdóttur. 14.30 Strengjakvartett númer 9 í g- moll, D.173. eftir Franz Schubert. Che- rubini kvartettinn leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Blakti þar fáninn rauöi? Þriðji og lokaþáttur um íslenska Ijóða- gerð um og eftir 1970. Umsjón: Pjetur Hafstein Lárusson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld, kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á síödegi eftir Etienne- Nicolas Méhul John Thaw, betur þekktur hérlendis sem inspector Morse, leikur aumingja Stanley. Sjónvarp kl. 22.00: í kvöld hefst nýr fram- um heilt. Þetta eru konan haldsþáttur í Sjónvarpinu hans fyrrverandi og móöir og nefnist hann Stanley og Steve, en hún er duttlunga- konurnar. Þættirnir eru fuil leikkona, einnig komast byggðir á metsölubók eftir fyrrverandiástkonahansog KigsleyAmis. Þettaerfynd- vinnufélagi, núverandi in og áleitin saga um fóöur- ektakvinna hans, sem er hlutverkið, vináttuna og skelfingu lostin vegna gjána óbrúanlegu á milli ástandsins á heimiiinu, og karla og kvenna. geðlæknirinn Trish Coll- Stanley Duke er miðaldra ings sem sakar Stanley um auglýsingastjóri á dagblaöi að bera ábyrgð á veikindum og lifir ósköp þægilegu lífi sonarins. þar fil Steve sonur hans fer Stanley veit ekki sitt rjúk- yfir um og fer að gera sér andi ráð og veröur aö kljást alls kyns ranghugmyndir viö konurnar jafnframt því umfólkogfyrirbæriíkring- að hafa áhyggjur af heilsu um sig. Stanley hefur varia sonar síns. áttað sig á ástandinu þegar Þættirnir verða sýndir konurnar í lífi hans fara að fjóra næstu mánudaga. taka stjómina og ráöa hon- Útvarpsins frá 16. nóvember 1989.) 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Mannlífiö. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum) (Áð- ur útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. Meinhorn- ið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin- Þjóðfundur ( beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 2.00.) 20.00 Tónleikar til styrktar alnæmls- sjúkum. Bein útsending úr Þjóð- leikhúsinu. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Noröurland. 12.15 Rokk og rólegheit. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem í íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 14.00 Mannamál. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og létt spjall um daginn og veginn. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síðdegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um þaö sem er þeim efst I huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.Sím- inn er 67 11 11 og myndriti 68 00 04. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Krlstófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar I bland viö óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jóns- son talar I trúnaði við hlustendur Bylgjunnar, svona rétt undir svefn- inn. 0.00 Næturvaktin. 17.00 Fréttlr. 17.03 Byggðalínan. Skipulagsmál á há- lendi Islands. Landsútvarp svæðis- stöðva I umsjá Karls E. Pálssonar. Stjórnandi umræöna, auk umsjón- armanns, er Inga Rósa Þóröardótt- ir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. , 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfróttlr. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fróttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn- konur I ábyrgöar- störfum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri, endur- tekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.05 Ævlntýraferö í Odyssey. 19.35 Topp 20 vinsældalistlnn. 20.35 Richard Perlnchlef predikar. 21.05 Vinsældalistínn heldur áfram. 22.05 Fræösiustundmeödr. JamesDob- son. 22.45 Bænastund. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hitt og þetta í hádeglnu. Aðalport- ið kl. 12.30. Flóamarkaður Áðal- stöðvarinnar. 13.00 Hjólin snúast Jón Atli Jónasson, Guðmundur Benediktsson og Sigmar Guðmundsson á fleygiferð út um allt. 18.00 íslandsdeildin. Leikin islensk óskalög hlustenda. 19.00 KvöldveröartónlisL 20.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón Böð- vars Bergssonar. 21.00 Undir yfirborðinu. 22.00 Blár mánudagur. Umsjón Pétur Tyrfingsson. Þáttur um blústónlist. 24.00 Ljúf tónlist FM#957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Langar þig I leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt í stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting I skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar viö hlustendur inn I nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálml Guömundsson fylgir ykkur með tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óska- lögum og afmæliskveðjur í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- anunnar/Stöð 2 kl. 18.00. 16.00 Breski listinn. Arnar Helgason rennir, fyrstur íslendinga, yfir stöð- una á breska listanum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB Örvar Stones. 20.00 Kvennaskóllnn. 22.00 í öftustu röö. Kvikmyndaþáttur með kvikmyndatónlist I umsjá Ott- ós Geirs Borg og isaks Jónssonar. SóCin fm 100.6 13.00 Sólargeislinn. Björn Markús Þórsson. 17.00 SiÖdegistónar. 20.00 Hvað er aö gerast. 21.00 Sólarlagiö. 1.00 Næturdagskrá. *★ * EUROSPORT *. .* *** 12.00 Tennis. ATP Tour. 14.00 Hjólreiöar. 15.00 Motor Racing. 17.00 Tennis. ATP Tour. 19.30 Eurosport News. 20.00 Football. 21.00 Tennis. 22.30 Eurosport News. 23.00 Dagskrárlok. Ö**' 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 The Bold and the Beautlful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Dlff'rent Strokes. 16.30 Bewltched. 17.00 Facts of Life. 17.30 E Street. 18.00 Love at Flrst Slght. Getraunaþátt ur. 18.30 Alf. 19.00 Celebrlty. Annar hluti. 21.00 Studs. 21.30 Anythlng for Money. 22.00 Hlll Street Blues. 23.00 The Outer Llmits. 24.00 Pages from Skytext. SCRCCNSPORT 13.00 Eurobics. 13.30 World League of US Football. 15.30 Glllette-sportpakklnn. 16.00 NBA körfubolti. 17.30 NHL Actlon. 18.30 Helmsralli. 19.30 US Football. 21.00 Knattspyrna á Spinl. 21.30 Volvo PGA evróputur. 22.30 Rugby XIII. Margrét Blöndal bregður íslenskri plötu undir nálina og Snorri Sturluson fylgist með. Rás 2 kl. 9.00: 9-fjögur - tónlistargetraunir 9-fjugur er að komast í sumarskap. Meðal þess sem boðið verður upp á í þættin- um þessa dagana eru dag- legar tónlistargetraunir milh tvö og þrjú. Spurt er um flytjendur, lagahöfunda, hljómplötur og hvaðeina sem tengist íslenskri dæg- urtónlist. í verðlaun er nýr íslenskur geisladiskur. Sjónvarp kl. 21.30: Úr ríki náttúnmnar -bláhænan Þættirnir Úr ríki náttúr- stærstu borg Nýja-Sjálands. unnar, semsýndirhafa ver- Öðrum megin við garðinn íð á laugardagseftirmiðdög- er fjölfarin hraðbraut og um i vetur, hafa nu verið hinum megin leikvangur j færðir á mánudagskvöld. þar sem oft eru haldnir Að þessu sinni verður sýnd rokktónleikar en hænumar nýsjálensk mynd um blá- virðastgetalifaðeðlilegulífl hænur, sem nefnast pukeko í þar þótt aðstieður séu gjör- ámálíinnfæddra.Bláhænu- ólikar því sem gerist úti í stofninn, sem fjallað er um náttúrunni og meíra ónæði ímyndinni,heldursigístór- af mannfólkinu. um garði í Auckland, Hans Kristján Árnason sér um þáttaröðina ísland á kross- götum. Stöð 2 kl. 21.20: ísland á krossgötum Þetta er ný íslensk þátta- röð í fjórum hlutum þar sem staða íslands í heiminum í dag er skoðuð. Fjaflað verð- ur um „tekjuhhð“ þjóðfé- lagsins en ekki „gjaldahiið" og leitast veröur við að lýsa nýjum valkostum í tekjuöfl- un og útflutningi til næstu aldamóta. Skýrð verður sér- staða íslands í samfélagi þjóðanna, ímynd þjóðarinn- ar út á við sem einmitt er viðfangsefnið í kvöld, og hlutfallslegir styrkleikar o veikleikar á viðskiptasvið inu. Rætt verður við flöld aðila sem á einn eða annai hátt eru framarlega í ís lensku viðskiptalífi o kynntar hugmyndir þeirr og skoðanir um stöðu ís lands í heiminum í daj Næsti þáttur er á dagskr aö viku liðinni og verður þ fjallað um atvinnulífið o nýsköpun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.