Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Side 35
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992. 47 &4&4r SlMI 71900 - ÁLFABAKKA I - BREIÐHOLTI Frumsýnir slórmyndina GRUNAÐUR UM SEKT_ ROBE RT DF. NIRO • ',WM tn thtiLÍ. 4 nmvnttlcf >‘f( .mfini HHighl U> cenlrvt lAl trrotL* roB0*uylt> f«rr c*í Aip. AJDf'ls *h< íLXnjjrárrf itiihlhtn slá hér ekkert af kröfunum. Ro- bert De Niro leikur hér mann sem lendir í ofsóknum og kröppum leik. „Guilty by Suspicion er einfald- lega ein af þeim betri! Aðalhlut- verk: Robert De Niro, Annette Benning, George Wendt og Mar- tin Scorsese. Framleiðancli: Arn- on MUchan (Pretty Woman, JFK). Leikstjóri: Irwin Winkler. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. VÍGHÖFÐI s u s n c re nt:.„: Stórleikarinn Robert De Niro, framleiðandinn Irwin Winkler (Rocky og Goodfellas) og leik- stjórinn Martin Scorsese (Cape Fear) koma hér saman í nýrri stórmynd. Þeir félagar hafa gert margar góðar myndir saman og Thx Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. niimiminm THE Prince ofTides Kzceptlonal . . so dellghtfully dlfferent 1 d&mg that It renews your f&lth.' "—QAAAIll RVB 9DVK3 BIVER PHOENIX Kvikmyndir A4MBÍÖ A story about the mcmorics that haunt us, and the truth that sets us free. MY OVVN PRIVATEIDAHO La Wnmover Man - Gerð eftir spennusögu Stephen King. a Wnmover Man - Spennuþrill- er sem kemur á óvart. La Wnmover Man - Hljóð og æknibrellur eins og best gerist. >ú stendur á öndinni yfir tölvu- grafikinni í þessari! La Wnmover Man - Mynd sem þú verður að upplifa í THX! Aöalhlutverk: JeH Fahey, Pierce Irosnan, Jenny Wrlght og Geoffrey Lewls. Framlelðandl: Glmel Everett Leikstjóri Brett Leonard. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuölnnan14ára. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Bryan Brown, Richard Griffiths og Patsy Kenslt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UTI BLAINN Sýndkl.5,7,9og11. LEITIN MIKLA Sýndkl.5. Miðaverð450kr. FAÐIR BRÚÐARINNAR Sýnd kl. 7. BANVÆN BLEKKING Sýndkl.9og11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Með islensku tali. Barbra Streisand nick NOLTE „Ekkert býr þig undir þessa óafsak- anlegu, ósviknu kvikmynd. Mynd sem snertir þig.“ ■kfck-k L.A. Times. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. VÍGHÖFÐI Stórmyndin með Robert De Niro ogNickNolte. kkk V, Mbl. Dolby Stereo. Sýnd iC-sal kl. 5,8.50 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 ÓÐUR TIL HAFSINS Í10INÍIBO0ONINI ®19000 Frumsýning: Lostæti Sýndkl. 5,9 og 11.15. FREEJACK Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö innan 16 ára. LÉTTLYNDA RÓSA Sýndkl. 5,7,9og11. KOLSTAKKUR Sýndkl.7og9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HOMO FABER Sýndkl. 5og11. háskóiIabíó SÍMI 22140 Frumsýning á gamanmyndinni KONA SLÁTRARANS Stórgóð gamanmynd. Aðaðal- hlutverk Demi More (Ghost), Jeff Daniels (Somthing Wild), George Dzundza. Hún sér fyrir óoröna hluti, meðal annars að draumaprinsinn er á næstaleiti. Hver er draumaprinsinn? Stórskemmtileg ástarsaga. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Stórmyndin STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR kkkk „Meistaraverk" „Frábær mynd" Biólinan. Sýndkl.5,7.30 og10. ATH. SÝNINGARTÍMINN. frumsýnir TAUGATRYLLIRINN REFSKÁK , « *,.-I>tr)' .r. Í ijitÁ&'nicr i ! *5?W» Refskák: Háspennutryllir í sér- flpkki. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÆVINTÝRIÁ NORÐUR- SLÓÐUM Sýnd kl. 5. Síðustu sýnlngar. FRANKIE OG JOHNNY Sýnd kl. 5.05 og 9.05. HÁIR HÆLAR Sýndkl. 7.05 og 11.05. Siöustu sýningar. LITLISNILLINGURINN Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Stórmyndin sem beðið hefurveriðeftir., Nick Nolte, Barbra Streisand, Blythe Danner, Kate Nelligan, Jeroen Krabbe og Melinda Dillon í stórmyndinni sem tilnefnd var til sjö óskarsverðlauna. Myndin er gerð eftir metsölubók rithöfundarins Pats Conroy (The Great Santini, The Lords of Discipline). The Prince of Tides er hágæða- mynd með afburðaleikurum sem unnendur góðra kvikmynda ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Lelkstjóri: Barbra Streisand. Sýnd ki. 5,9 og 11.30. Páskamyndin 1992: Stórmynd Stevens Spielberg MYND SEM ALLIR VERÐAAÐSJÁ. Sýndkl. 5og9. STRÁKARNIR í HVERFINU Sýndkl. 11.30. Bönnuó innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd í A-sal kl. 7.30. Mlðaverð kr. 700. Sela Ward, úr Systrunum, gefur sér tima til að stjana við sjálfa sig. ATH. MIÐAVERÐ KL.5 0G7KR.300. Frumsýning fimmtudaginn 14. mai 1992: NÁTTFATAPARTÍ Eldfjörug músík-gamanmynd með frábærum leikurum og tón- listarmönnum eins og Christoph- er Reid, Christopher Martin og Tisha Campell (Little Shop of Horrors) Sýnd i A-saI kl. 5, 7, 9 og 11. MITTEIGIÐIDAHO „Ekki missa af þessari" Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. HR. OGFRÚBRIDGE llllIHIIIIIIIIIin SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LT1 Frumsýning: Ný spennumynd eftirsögu Sthephen King HUGARBRELLUR í KLÓM ARNARINS Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. LÆKNlRlNN Sýndkl. 6.55,9 og 11.10. SKELLUM SKULDINNI Á VIKAPILTINN Sýnd kl.5. Miðaverð450kr. STONECOLD Sýndkl. 7.10 og 11.15. ■ H ■:< l ihNb. SiMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýning á spennutryllinum HÖNDIN SEM VÖGG- UNNI RUGGAR tru*l « bcr wtujHxi rocmt htr upponunHj RcvnijS bn nnlj deslre m «I'u »■ IHX. The Hand that Rocks the Cradle í 4 vikur í toppsætinu vestra The Hand that Rocks the Cradle. Öll Ameríka stóð á öndinni. The Hand that Rocks the Cradle sem þú sérð tvisvar. The Hand that Rocks the Cradle núna frumsýnd á Islandi. MYND SEM ÞÚ TALR UM MARGA MÁNUÐIÁ EFTIR. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Athugið: Víghöfði (Cape Fear) er núna sýnd í Saga-Bíó, B-sal, íTHXkl.4.40,6.50,9 og 11.15. Sviðsljós Sela Ward ólst upp með þremur systrum Sela Ward er ekki þekkt nafn hér á landi en áskrifendur Stöðvar 2 ættu þó að þekkja hana úr þáttunum Systumar, en þar leikur hún hina sorglegu Teedy Reed sem er alltaf að karpa við systur sínar þrjár. Það má segja að Sela hafi verið tilvalin í hlutverkið því að sjálf ólst hún einmitt upp með þremur systrum sínum. Sela þykir mjög falleg, hefur verið líkt við svartan svan. Hún telur þaö' guðs gjöf að hún er talin aðlaðandi en á yngri ámm var hún valin feguröardís Meridien High School í Mississippi og einnig náði hún sér í titil þegar hún var við nám í Univers- ity of Alabama. Sela starfaði síðan sem fyrirsæta í sex ár áður en lagði inn á braut leiklistarinnar. Þrátt fyrir það er hún ekki sú manngerð sem alltaf er aö mála sig eða hafa sig til, að sögn Patricia Kalember, sem leikur Georgie Reed. Þaö er þó ekki tekið út með sitjandi sældinni að vera fallegur og Sela leggur talsvert á sig til að vera aölaöandi. Hún gerir líkamsæfingar daglega, notar lyfið Retin-A á húðina á sér þrisvar í viku, en sannað þykir að það dragi úr hrukku- myndun, og einu sinni í mánuði fer hún í andlitsböð. Þó aö hún sé önnum kafin manneskja tekst henni að stjana dálítið við sjálfa sig við og við. Sela, sem er 35 ára gömiú, mun síðar í þessum mánuði giftast Howard Sherman sem rekur veitingahús í Los Angeles. Hann er tveimur ámm eldri en hún. Hún segist þó alltaf muna eftir strák sem var með henni í menntaskóla og sagði aö hún minnti hann á rós en allar rósir hafa þyma. BINGQÍ Hcfst kl. 19.30 i kvöld Aftalvlnningur að verftmæti 100 bús. kr. Heildarverðmæti vinnlnqa um 300 bðs. kr. TEMPLAKAHÖLLIN Eiriksgötu 5 - S. 20010 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.