Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Qupperneq 36
F R ÉTTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórri - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 632700
Frjálst, óháð dagblað
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992.
Verðjöfnunarsjóöurinn:
Ekkidregiðaf
hlutallrasjó-
mannaísjóðinn
„Sjávarútvegsnefnd Alþingis bein-
ir því til mín að ég beiti mér fyrir
því að hætt verði að taka af hlut sjó-
manna í Verðjöfnunarsjóð. Nú er það
svo aö ekki er tekið af hlut allra sjó-
manna í sjóöinn. Það eru sjómenn á
frystitogurum og þeim skipum sem
selja beint til útlanda óunninn fisk
sem greiða af hlut sínum í sjóðinn.
Þess vegna er þessi óánægja. Eg mun
óska eftir því við nefndina, sem er
að endurskoða verðjöfnunarsjóðs-
iögin, aö hún taki ósk sjávarútvegs-
nefndar Alþingis til rækilegrar skoð-
unar,“ sagði Þorsteinn Pálsson sjáv-
arútvegsráðherra í morgun.
Hann sagðist búast við að frum-
varpið um að endurgreiða útgerðar-
mönnum tæpa þrjá milljarða úr
verðjöfnunarsjóði og 280 milljónir í
lífeyrissjóð sjómanna verði afgreitt á
Alþingi í dag eða á morgun en þá eru
þinglokfyrirhuguð. -S.dór
-sjáeinnigbls.6
Skuldari fór við annan mann með hótunum inn á heimili lögfræðings:
Kæri þá fyrir hús-
brot og Ifkamsárás
- sagðilögfræðingurinnsemkomstundanánteljandimeiðsla
Tveir karlmenn ruddust inn í „Annar maðurinn var kominn menn að berja nágrannann, það honum ég fara gróflega að en ég
íbúðarhús á Seltjarnarnesi í gær- upp í stiga án þess að ég næði að var víst ekki nógu viðeigandi á fal- aðhafðist ekki ólöglega og ekki
morgun og réðust með líkamlegu segja orð,“ sagði lögfræðingurinn legum sunnudagsmorgni.“ öðruvísi en maðurinn mátti eiga
ofbeldi og hótunum á húsráðanda við DV í gærkvöldi. „Lítil dóttir Lögfræðingurinn sagði mennina von á með viðeigandi fyrirvörum.
sem er lögfræðingur. Mennimir - min ýtti á dyrabjöliutakkann inni ekki hafa beitt beinum barsmíðum, Vörslusviptingin var framkvæmd
eru grunaðir um að hafa verið öi- þegar hringt var. Þannig komust hins vegar sagði hann mennina aö degi til og ég fékk bíliyklana
vaðir. Að sögn lögfræðingsins þeir inn. 'Maðurinn dró mig eigin- hafa „spennt sig“ og hótað að láta afhenta. Þarna var ura mannlega
verða árásarmennirnir kærðir fyr- lega út og mennimir ætluðu að hann ekki í friði, hann myndi fá- bresti að ræða. Aðförin hiá mönn-
ir húsbrot og likamsárás. Lögregl- vinna eitthvað á mér frammi í and- grófari útreið næst. unum var hins vegar lúaleg,“ sagði
an handtók árásamiennina í gær. dyrinu. En þá læstist millihurðin „Þetta er skapbráður maður sem lögfræðingurinn.
Húsráðandi komst undan án telj- og ég gat stokkið út þar sem fólk ekki kann að taka því að fjárnám -ÓTT
andi meiðsla. gat séð hvað var að gerast - tveir sé gert hjá honum. Eitthvað fannst
Hætl kominn
við ÖH usárbrú
Ungur maður lærbrotnaði þegar
hann fór út af Ölfusárbrú á þriðja
tímanum aðfaranótt sunnudagsins.
Maðurinn lenti uppi á grynningum
við austurenda brúarinnar.
Lögreglu var gert viðvart og kom
hún að manninum þar sem hann var
við árbakkann. Að sögn lögreglu
mátti litlu muna að verr færi. Maður-
inn var dreginn á land og fluttur á
sjúkrahúsið á Selfossi. Þaðan var
hann fluttur á sjúkrahús í Reykjavík.
-ÓTT
Tekinn við að
„elta“ sjúkrabil
Ökumaður bifreiðar á Þorláks-
hafnarvegi var tekinn fyrir of hraðan
akstur við heldur óvenjulegar að-
stæður í gær.
Á undan ökumanninum fór sjúkra-
bifreið í útkalli með forgangsljósum.
Hraðinn var um 130 km á klukku-
stund. Hinn óbreytti ökumaöur ók í
kjölfar sjúkrabílsins á svipuðum
hraða. Þegar bílarnir óku eftir Þor-
lákshafnarvegi varð lögreglan á vegi
þeirra. Sjúkrabíllinn fékk að sinna
skyldum sínum en ökumaöur hinnar
bifreiðarinnar var stöðvaður fyrir of
hraðan akstur.
-ÓTT
Framarar urðu Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu um helgina og hér sjást feðgarnir Markús Örn Antonsson,
borgarstjóri í Reykjavík, og Anton Björn Markússon, leikmaður með Fram, með Reykjavíkurmeistarabikarinn.
Markús afhenti verðlaun að mótinu loknu. Sjá allt um íþróttir helgarinnar á bls. 21-28.
_________________________ DV-mynd Brynjar Gauti/SK
Hvalfj aröar göngin:
Nomura-banki
að Ijúka við
nýjaskýrslu
„Nomura-bankinn í Englandi er að
vinna fyrir okkur hagkvæmniáætl-
un og fulltrúar þeirra hafa verið hér
að kafa ofan í málið varðandi alla
þá er þetta snertir. í framhaldinu
verður okkur skilað skýrslu um
mánaðamótin júní/júlí og í henni
reiknum við með að fá nokkuð end-
anlega mynd á málið. Svörin þar
verða væntanlega hvort þetta er jafn
hagstætt og við höfum verið að áætla
og ef ekki þá hvaða liðir geta orðið
til þess að hðka fyrir þessu," sagði
Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akra-
nesi og varaformaður Spalar,.í sam-
tali við DV.
Fulltrúar Nomura-bankans hafa að
undaníörnu rætt við aðila sem tengj-
ast fyrirhuguðum Hvalíjarðar-
göngum og að sögn Gísla bíða menn
spenntir eftir skýrslunni. Hún eigi
að auðvelda mönnum vinnuna þegar
kemur að því að leita eftir fjármagni
í bönkum en ekkert hefur verið rætt
um að Nomura-bankinn komi þar til
sögunnar og Gísii telur það reyndar
frekar ólíklegt. Hann segir að staðan
verði metin þegar skýrslan liggi fyrir
en ef allt gangi upp gætu fram-
kvæmdir við Hvalfjarðargöngin haf-
ist haustið 1993.
-GRS
LOKI
Kannski náttúran sjái bara
um hvalastofninn
fyrirokkur!
Veðriö á morigun
Hlýttfyrir
norðan
Á morgun verður norðaustan-
átt á Vestfjörðum en annars hæg
suðlæg átt. Rigning eða súld verð-
ur um landið sunnanvert og einn-
ig norðan til á Vestfjörðum og
sums staðar á nesjum norðan-
lands. Þurrt og víða léttskýjað
inn til landsins norðan til. Hitinn
verður 5-13 stig, hlýjast fyrir
norðan.
Veðriö í dag er á bls. 44.
^e^o'BlLASTö0/^
ÞRðSTUR
68-50-60
VANIR MENN