Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 1
Akureyrariiðin lögðu Reykjavíkurrisana - Þór vann Fram og KA Víking í 1. umferð 1. deildar - sjá bls. 26-29 Körfuknattleikur: CriArilr í IfD riiviiiv i%n Ægir Már Kárasan, DV, Suðumequm: Friðrik Ragnarsson, bakvörður- inn sterki úr körfuknattleiksliði Njarövíkinga, hefur ákveöið að leika með KR-ingum í úrvalsdeild- inni næsta vetur og verður gengið frá félagaskiptunum í dag. Þetta er mikill missir íyrir Njarö- viking® sem fyrir skömmu sáu á bak þjálfara sinum, Friðriki Inga Rúnarssyni, einnig i KR. Friörik Ragnarsson leysir væntanlega af hólmi Pál Koibeinsson sem hefur yfirgefið KR og leikur með Tinda- stóli á næsta keppnistímabili. Samtökin íþróttir fyrir alla stof nuð Samtökin íþróttir fyrir alla voru stofnuð í gær. Kjörorð þeirra eru „Heilbrigt lif - hagur allra“ og eru ætluð öllum þeim fjölda fólks sem leggur stund á almenningsiþróttir og útivist án þess að vera endilega í keppnisíþróttum. Sigrún Stefánsdóttir var kosin formaður hinna nýju samtaka. Á myndinni er Ellert Schram, forseti ÍSÍ, í ræðustól við upphaf stofnfundarins. DV-mynd Brynjar Gauti Einkunnagjöf DV DV mun í sumar gefa leikmönnum Samskipadeildarinnar í knatt- spyrnu einkunnir eftir frammistöðu þein'a. Flestir munu fá grunnein- kunnina 1 en síðan eru gefnir 2 fyrir góðan leik, 3 fyrir mjög góðan og 4 fyrir frábæran leik. Það skal tekið fram að sá sem fær 1 þarf alls ekki að hafa átt slakan leik heldur þurfa leikmenn að sýna góðan leik til þess að fá meira en 1 í einkunn. Þórsarar gerðu sér lítið fyrir og unnu Framara, 1-0, á Akureyri í fyrstu umferö 1. deildar karla. Hér eru leik- menn Þórs ágengir við mark Fram og Birkir Kristinsson, markvörður Fram, slær boltann frá. DV-mynd Golli FOTBOLTASKOR GÓÐIR OG ÓDÝRIR Hummelbúðin, Ármúla 40, Rvík RR-skór, Kringlan Sportbúð Kópavpgs, Hamraborg 22, Kóp. íþróttabúðin, Borgartúni 20, Rvík Sparta, Laugavegi 49, Rvík Útilíf Glæsibæ, Álfheimum 74, Rvík Músík og sport, Reykjavíkurvegi 60, Hf. ________________________________________________________________ LANDIÐ: Keflavík - Sportbúð Óskars Akranes - Akrasport Borgarnes - Borgarsport Ólafsvík - Versl. Vík Grundarfjörður - Versl. Fell Stykkishólmur - Litli-Bær Bolungarvík - Versl. Einars Guðfinnssonar Siglufjörður - Sigló-sport Akureyri - Sporthúsið h/f Egilsstaðir - Kaupfélag Héraðsbúa Seyðisfjörður - Aldan Vestmannaeyjar - Sólskin Selfoss - Sportbær Heildsöludreifing Hellas, Suðurlandsbraut 22, simi 688988

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.