Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 10
32 MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992. Iþróttir unglinga Körfubolti - 9. flokkur drengja: Kef lavík bikar- og íslandsmeistari - Gunnar Einarsson, ÍBK, skoraöi 69 stig í báðum leikjunum stíg. Þetta veröur að teljast dágott skor hjá drengjunum. Hefur skorað 42 stig í leik Gunnnar Einarsson, fæddur og upp- alinn í Keflavík, skoraöi 39 stíg fyrir sitt félag gegn KR í bikarúrslitaleikn- um. Umsjón: Halldór Halldórsson „Ég skora yfirleitt mikið í leikjun- um. Þetta er þó ekki mitt hæsta skor því ég hef gert 42 stíg í leik. Ég er 14 ára og leik líka í drengjaflokknum. Ég byrjaði að æfa og spila körfu 11 ára. Og auðvitað er körfuboltimi eina íþróttagreinin, sagði Gunnar. Var í fleiri greinum Öm Eyfjörð, 14 ára, er fyrirliði Kefla- víkurliðsins og var að vonum ánægð- ur með árangur sinna manna. „Strákamir láta allir mjög vel að stjóm og er því létt verk að stjóma þessu liði. Að hafa svona menn eins og Gunna í sínu liði er mjög þægi- legt. Ég bjóst við að við sigruðum KR-ingana en ekki kannski svona stórt. Þessi leikur hjá okkur í kvöld var ekki nógu góður. Við höfum oft spilað miklu betri leiki og áttum í raun að vinna stærra. En að sjálf- sögðu er ég mjög ánægöur með sigur- inn. Ég hef iðkað flestar íþróttir frá því ég var 10 ára en núna tek ég körf- íslands- og bikarmeistarar Keftavíkur i körfuknattleik 9. flokks 1992. LiðiA er þannig skipað: Skarphéðinn Ingimund- arson, Guðmundur Ingvar Jónsson, Skúli Theódórsson, Stefán Guðjónsson, Freyr Jónsson, Davíð (Bestur) og Sigurður Stefánsson, Július Friðriksson, þjálfari, Gunnar Logason, Krisján Ólafsson, Gunnar Einarsson, Gunnar Geirsson, Elentinus Margeirsson, Grétar Magnússon, Kristján Jakobsson og öm Eyfjörð fyrirliði. Auðvitað eru peningarnir ekta. Til vinstri er Gunnar Einarsson, Keflavík, en hann skoraði 39 stlg i leiknum gegn KR og 30 í leiknum gegn Tindastóli. Til hægri er öm Eyjóifsson, hinn röggsami fyrirliði Keflavíkurtiðsins. DV-myndir Hson Keflvíkingar urðu bikarmeistarar í körfuknattleik 9. flokks drengja þegar þeir xmnu KR í úrslitaleik, 67-44. Bikarleikurinn var í raun aldr- ei spennandi, til þess voru yfirburðir Keflvíkinga of ntíkhr. KR-strákamir sýndu þó ekki sínar bestu hbðar að þessu sinni. Staðan í hálfleik var 30-18 fyrir Keflavík. Stígahæstur Keflvíkinga var Gunnar Einarsson með hvorki fleiri né færri en 39 stig. Stigahæstur KR- inga varð Einar Bjamason með 29 una fram yfir aðrar greinar," sagði Öm. íslandsmeistarar líka Keflavíkurstrákamir léku lika til úrslita í íslandsmótinu og mættu Tindastóli frá Sauðárkróki. Leikur hðanna var oft skemmtilegur en samt var sigur Keflvíkinga aldrei í hættu, tfl þess vom yfirburðir þeirra of miklir. Lokastaðan var 76-55 fyrir Keflavík. Stígahæstur hjá ÍBK varð Gunnar Einarsson með 30 stíg og skoraði drengiuinn alls 69 stíg í báðum leikj- imum. Stigahæstur í TindastóU var Brynjar með 15 stíg og ÓU Barðdal með 12 stig. í undanúrsUtum sigraði ÍBK ÍR, 76-54, og TindastóU vaim KR, 65-59. -Hson Reykjavík- urmótið langt komið Reykjavíkurmót yngri flokka í knattspymu er langt komið og dregur til úrsUta í flokkunum. í 3. flokki em úrsUt ljós en þar sigr- aði KR. í 5. flokki varö Valur Reykjavík- urmeistari. Útiitíð er gott hjá Fylki í 4. flokk karla, þar em Fylkismenn sennilega búnir aö vinna. í 2. flokki karla standa Víkingar best að vígi, KR-ingar em í 2. sætí og ÍR í 3. sætí. -Hson Þjálfari fR I 5. flokki drengja leggur á ráðin. ÍR vann þann flokk, enda Frábær þátttaka Gylfi Edatjánasan, DV, Aknreyri: Toyotamótið í handknattleik, sera haldíð var á Húsavfk á dögunura, þótti takast mjög vel. Það var vel sótt og keppni afar skemmtileg svo og öfl umKjörð mótsins. Keppt var í 6. flokki drengja, 5. flokki stúlkna, 4. flokki stúikna og 5. flokki drengja. Sjö félög sendu 35 Uð til raótsins. Auk hefðbundinna sigurlauna var valinn b^tímaritvðrðurhra^þesti varn- hæstu menn fengu einnig verölaun. Þá vom Þórsarar frá Akureyri vald- ir prúðastír keppenda og KA-menn þóttu ganga ærstaklega vel um á gististað liöanna. En litura þá á úr- sUt mótsins. 6 flokkur drengja (a-lið): KA-Þór.........................7-4 KA - Völsungur.................7-4 KA-Grótta......................5-7 Þór-Völsungur..................6-7 Þór - Grótta..................2-10 Völsungur-örótta............ .3-8 Grótta sigraði og fékk 6 stig, KA 4 stig, Völsungur 2 stig og Þór 0 stig. 6. fl drengia (b og c lið) Völsungur-KAb.......7....1-8 Völsungur-KAc...........1-6 Völsungur - Þór b.......2-5 Völsungur - Þór c.......1-6 Völsungur - Grótta......6-6 KAb-KAc.................5-2 KAb-Þórb................3-3 KAb-Þórc................4-2 KAb-Grótta..............A-2 KAc-Þórb.............. 6-4 KAc-Þórc................6-4 KAc-Grótia„........... 2-2 Þórb-Þórc.............„.2-5 Þórb-Grótta........... 2-5 Þórc-Grótta.............2-5 KA b fékk 9 stig, Grótta 7, KA c 7, Þór c 4, Þór b 3 og Völsungur 0. 5 flokkur stúlkna (a-lið): Völsungur - KA....................4-4 Völsungur-fjölnir...... ..........3-4 Völsungur-UMFB...................11-2 Völsungur - Grótta................4-5 KA-Fjölnir.................2-1 KA-UMFB...........................2-1 KA-Grótta....................... 2-1 Fjölnir - UMFB....................5-2 Fjölnir - Grótta................ 6-6 UMFB-Grótta.......................2-7 KA hlaut 7 stig, Grótta 5, Fjölnir 5, Völsungur 3 og UMFB 0. . 5. flokkur stúlkna 0» og c lið): 1 þessura flokki var leikm tvöföld uraferð. Völsungur-KAb.....................4-1 VKsungur- Grótta b..„..„,.„.„..„,.2-2 Völsungur-KAb.....................1-2 Vöisungur-Gróttab............... .2-2 KAb-Gróttab................„..1-1 KAb-Gróttab.......................4-1 KA fékk 5 stíg, Völsungur 4 og Grótta 3 stig. 5. flokkur drengja: Vðlsungur-KA... ..„2—lö Völsungur - Þór...................5-6 Völsungur-IR.....................2-12 Völsungur - Fjölnír...............2-5 Wlsungur-Grótta................. 7-7 KA-iR ZZZZZZZZZZ.ZZZZZZJ& KA - Ejölnir.................... 124 KA-Grótta........................11-5 Þór-IR........................ 5-6 Þór-Fjölnir.......................8-7 Þór-Grótta........................7-6 ÍR-Fjölnir.......................16-6 IR-Grótta........................11-5 Fjöinir - Grótta..................6-8 IR fékk 10 stig, KA 7, Þór 7, Fjölnir 2, Grótta 2 og Völsungur 1. 4. flokkur stnlkna Leikin var tvöföld umferö. Völsungur - KA....................5-5 Völsungur - Fiölnir...............7-8 Völsungur-KA..............4-5 Völsungur - Fjölnir......10-6 KA-Fiölnir................9-3 KA-Fjölnir................6-2 KA fékk 7 stig, Völsungur 3 og Fjöln- ir 2. 5. flokkur drengja (b og c lið: (A-riðill) Völsungur - KA b.........3-10 Völsungur - |jór c........4-4 ka b - Þór c—IR c„. 2-10 KA b fékk 6 siig, IR c 3, Þór c 2 og Völsungur 1. 5. flokkur drengja b og c lið: (B-riöffi) KAc-Þórb..................4-7 KAc-IRb...................4-8 KAc-Gróttab...............4-5 Þórb-IRb.„. .............6-11 þórb-Grótiab...„........,„8-3 IRb-Gróttab...............9-1 1R b fékk 6 sti& Þór b 4, Grótta b 2 ogKAcO. I leik ura 1. sætiö sigraði IR b Uð KA b með 7-4 og í Jeik ura þriðja sæti vann Þór b Bð 1R c með 8-6. Markhæstu leíkmenn Indnði Sigurðsson, Gróttu, skoraði 14 mörk í 6. fl. drengja. Sveinn Kr. Bragason, KA, skoraöi 11 mörk í 6. flokki drengia (b og c liö). Jóna Krist- ín Gunnarsaóttir, Völsungí, gerðí 16 raörk í 5. fl. stúlkna, Kolbmn Sara Larsen, Völsungi, 6 mörk í 5. flokkl stúlkna (b og c hö). Guðbrandur Elí LúðvíkssQti, ER, 16 mörk í 5. fl. drengja. Agústa Amardóttir, Fiölni, 12 mórk í 4. flokki stúlkna og í 5. fl. drengja (b og c lið) skomöu Bjarni Fritzson, BR, og Valur Amarson, IR, ll mörk hvor. Amrún Svelnsdóttir, Völsungi, reynir markskot gegn Fjölni f 4.«. stúlkna er iioio isianasmeisiari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.