Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1992, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1992, Síða 7
 MIÐVIKUDAGUR ÍÓ. JÚNÍ 1992. Sandkom Fréttir Sjálfsmorðum hefur fjölgað - ef borin eru saman tímabilin 1950 til 1970 og 1970 til 1990 - 1970-1990 '51-'55 '61-'65 71-75 '81-'85 '86-'89 ■2 20 Kri$tiánÁ3- á Hiisavfk. var ómyrkurímáli íviötalisem birristviöhann íVíkurfréttum cn unir;i‘óurfn- iðvarhucsan- legur 40% afla- samdrátturí þorskveiðum og þaö sem hugsanlega fylgir í kjölfarið. Kristján sagði þaö alveg dæmalaust að hdla þessu svartagallsi'ausi yfh' þjóðina en þeir sem það gerðu sætu sveittir í sjón- varpinu við þáíðju. Kristján var hinn reiðasti í þessu viðtah og sagði í lokin að menn ættu ekkert að vera að út- ; tala sigum hluti sem aUt oflitið sé vitað uni og slá öllu föstu fyrirfram. „Hver veit nema það verði konúð buiiandi fiskirí eftii' sjómannadag Liöónýtur maðurinn ísamablaði Víkuriréttaer þaðgertaðum- talsefni að StarriíGarðii Mývatnssveit hafiveriöað veltafyrirsér löggjöf um kyn- ferðislega áreitniá vimiu- stöðnmogvið- ar.Starrivirð- ist hafa áhy ggj ur af þessari umdeildu löggjöf, m.a. hvort hún sé afturvirk og gæti leitt til þess að gamlar vin- konur haas yrðu kallaðar ti 1 að bera vitni gegn honum, iöngu höónýtum til slikra verita. Og þá orti Starri: Kynferðisleg áreitni er ævagömul hst og íþrótt sem barst um heiminn víðan. Menn létu sig nú hafa þetta löngu fyrirKrist, og lífið er miklu skemmtilegra síðan. Ve iðivölvan" Inýútkomnu S(xii uciðiblaði erkölluðtil völva nokkur ogiátinspáum veiðma í sum- ■ ar. Útkoman hlýturaðvnra þeim ánaigju- efniseniiáka markáslíku, sérstaklegaþá Norðlending- um, en völvan spóir mjög góðri veiði i ám á Noröurlandi. Hútt segir að ein á rouni skerasignokkuðúrenþað sé Laxá í Aðaldal, perlan í noi-ðri þar sem veiðitímabilið hófst einmítt í morgun. Efspá völvunnargengur eftir grnti nýtr met í þeirri á litið dags- ins ljós og þá spáir hún einnig góðri veiði í Laxá í Kjós, Norðurá og Vatns- dalsá, svo einhveijar séu nefndar. rr Hverþiggur mútur? 1* Þegarvanga- velturvölv- unnarberastað veiöiráða- mannaOfer völvanígang svoummunar ogsegir:„Um- ræðanveröur fyrirferðarmik- ilogframkoma hugmyndirum aðþjóðnýta ur einstaklingur verður ásakaðurum um spánskt fynr sjómr þri að fram tíl þésa heftir verið talað ura boð en færð verða rök fyrir því að þegar áhrifamönnum erboðiðí iaxveiði eru þaðdýrarogmiklarmútur.“ Umsjón: Gytd Krlstjánsson Sjálfsvíg algengust hjá elsta f ólkinu - mikil aukning sjálfsvíga hjá ungum körlum „Sjálfsvígum hjá ungu fólki hefur fjölgað mjög mikið hér á landi síð- asta áratuginn, meira en í öðrum löndum. Dreifingin er meiri í þá allra yngstu hér á landi, það er 15 til 24 ára,“ sagði Matthías Halldórsson aö- stoðarlandlæknir. Hann sagði að þrátt fyrir mikl aukningu sjálfsmorða hjá ungu fólki væru þau mest hjá þeim elstu, það er 75 ára og eldri. Á tuttugu ára tímabili, frá 1950 til 1970, voru framin 44 sjálfsmorð hér á landi. í 39 tilfellum voru það karl- menn sem tóku eigið líf. Á næstu tuttugu árum, frá 1970 til 1990, voru framin 104 sjálfsmorð og þar af voru karlmenn 96. „Sjálfsvíg ungmenna hafa verið tengd ákveðnum stöðum á lands- byggðinni en ekki hefur verið hægt að tengja þau beint við atvinnuleysi heldur eru það aðrir þættir, svo sem ef einhver sem viðkomandi þekkir hefur framið sjálfsmorð eru meiri líkur á að sjálfsmorð verði framið. Þetta virðist stundum ganga eins og faraldur," sagði Matthías Halldórs- son aðstoðarlandlæknir. Matthías sagði að ákveðnir þéttbýl- isstaðir skæru sig úr hvað varðar fjölda sjálfsvíga. Hann aftók með öllu að gefa upp hvaða staðir það væru. „Það eru vissir staðir á landsbyggð- Margrét ráðin deildar- stjóri Atvinnuleys- istrygginga- sjóðs Heilbrigðisráðherra hefur skip- að Margréti Tómasdóttur í stöðu deildarstjóra hjá Atvinnuleysis- tryggingasjóði. Samkvæmt heim- ildum DV var ágreiningur um stöðuveitinguna. Tryggingaráö mælti einróma með Hilmari Björgvinssyni, lögfræðingi hjá Tryggingastofiiun, en hinn um- sagnaraðilinn, stjóm sjóðsins, mælti með Margréti. Tólf manns sóttu um stöðuna og óskuðu flestir nafnleyndar. Margrét Tómasdóttir hefur starf- að hjá sjóðnum í níu ár. Hún tek- ur stöðu Eyjólfs Jónssonar sem lét af störfum fyrir rúmu ári. -bjb inni sem hafa orðið verr úti hvað þetta snertir. Við höfum ekki getað tengt það atvinnuleysi. Annars er svona athugun í gangi og einnig hvemig hægt er að bregðast við þeg- ar svona verður og hvemig er hægt aö aðstoða þá sem verða fyrir þessu og rannsaka hvers vegna þetta kem- ur fyrir.“ - Er hægt að rekja þetta til þeirra staða þar sem ungt fólk hefur ekki góðan aðgang að aíþreyingu? „Ég held að enginn fremji sjálfs- morð vegna skorts á afþreyingu. Þetta á sér dýpri rætur,“ sagði Matt- hías Halldórsson aðstoðarlandlækn- INNRETTINGAR INNRETTINGAR -EFTIR ÞINUM OSKUM Lífleg, skemmtileg og nýstárleg hönnun með samspili lita og viðar svo sem mahoný, kirsuber, fuglsauga, beyki og fleiri vioartegundir, gera KAM innréttingarnar einn af skemmmtilegustu valkostunum í innréttingum sem í boði eru. Komið og skoðið í björtu og skemmtilegu sýningarsvæði okkar oe láttu verðið koma bér á óvart. ** t* -* Allar spónlagðar hurðir eru byggðar upp úr 16 mm spónarplötu sem er kantlímd með 8 mm gegnheilum viðarkanti. Litlakkaðar hurðir eru úr 16 mm MDF efni. M METRÓ mðgnud verslun í mjódd Álfabakka 16 @670050

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.