Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1992, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1992, Qupperneq 19
18 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992. 39 Iþróttir Iþróttír Bnskl landsllðsmaöurinn Chris Waddle er iíklega á förum til ensku meistaranna Leeds í sum- ar. Waddle hefur Ieikið með Mar- seilles í Frakklandi en formaöur frönsku meistanna, Jean Pierre Bemes, er dlbúinn að seija leik- manninn og vill fá Þjóðverjann Rudi Völler í staðinn. Leeds hefur ekki boðið form- lega í Waddle en Howard Wilkin- son hefur mjög mikinn áhuga á að fá leikmanninn til liösins og leika þá með Eric Cantona, Málin skýrast þó ekki fyir en eftir Evr- ópukeppninaíSvlþjóð. -RR Reutertil Dortmund Þýski landsliðsmaöurinn Stef- an Reuter er á förum frá Juvent- us og er á leið til Borussia Dort- mund. Reuter mun semja við Dortmund tíl Qögurra ára en ekki er vitað hve miklir peningar eru í spilinu, Þó mó gera ráð fyrir að Juventus fái dágóða peninga- summu fyrir hinn 25 ára gamla vamarmann. -RR Juventus samdi David Platt, framherji enska landsliðsins, hefur gengiö endan- lega frá samningi sínum við ít- alska stóriiðíð Juventus. Piatt lék með Bari á síðasta tímabili en lið- iö féil í 2. deild. Juventus hefur lengi haft augastaö á Platt og þvi komu kaupin alls ekki á óvart. Ekki heflir endanlega veriö sam- ið um kaupverðið. Forráðamenn Juventus hafa gert miklar mannabreytingar og verður fróö- legt aö sjó liðið næsta vetur með marga nýja leikmenn innan- borðs. -RR Tayiorer smeykur Englendingar standa frammi fyrir miklum vandræðum vegna meiðsla í herbúðum landsliðsins sem ieikur í Evrópukeppninni sem hefst í Svíþjóð í kvöld. Nýj- asta óhyggjuefni Grahams Taylor er vamarmaðurinn sterki frá Li- verpool, Mark Wright, en hann meiddist á dögunum og er ekki búinn að ná sér fullkomlega. Áö- ur höföu þeir Gary Stevens og John Bames orðiö aö snúa heim vegna meiðsla og í staðinn vom kallaðir til leiks þeir Keith Curle og Andy Sinton. Ef Wright getur ekki leikið gegn Dönum annaö kvöld verður Taylor án efa í vandræðura meö vamarieikinn. Taylor ætlaði upphaflega aö breyta leikskipulagi enska landsliðsins og leika aðeins með 3 vamarmenn í staö flögurra eins og venjan hefur hefur verið í Englandi. Nú er jafhvel líklegt að Taylor geti ekki tekiö neina áhaettu vegna meiðsla iykil- manna i vöminni. -RR HK skoraði 9 Einn leUcur fór fram í 4. deild karla á íslandsmótinu í knatt- spymu í gær. HK úr Kópavogi heimsótti þá Ármenninga og sigr- aði með 9 mörkum gegn 3. Magn- ús Jónsson, Jóhannes Eiíasson og Jens Ormslev skomðu mörk Ármanns en Zoran Ljubicic 3, Ejub Purisevic 3, Helgi Kolviös- son 2 og Frosti V. Gunnlaugsson skoruðu fyrir Kópavogsliðið. -GH Körfuboltalandsliðið keppir 1 undankeppni ÓL: Mótherjamir mjög sterkir íslenska landsliöið í körfuknatt- leik, sem tekur þátt í undankeppni iyrir ólympíuleikana, hefur verið valið. Undankeppnin fer fram í borg- inni Murcia á Spáni dagana 21.-26. júní og leikur íslenska liðið í C-riðli ásamt Grikkjum, Króatíu, Þjóðveij- um, Rúmenum og Portúgölum. Ljóst er á þessu aö mótheijar ís- lendinga era ekki af verri endanum en Grikkir og Króatar em í fremstu röð í heiminum í körfuknattleik. Króatar tefla líklega fram einu besta byijunarliðinu í Evrópu um þessar mundir og nægir þar að nefna leik- menn á borð við Kukoc, Pertovic, Radja og Vamkovic. Grikkir voru Evrópumeistarar í körfukrtattleik 1988 og hafa oft leikið til úrslita í keppninni. Mikill uppgangur er í körfuknattleik í Þýskalandi og úr þeirra röðum leikur leikmaður í NBA-deildinni en það er er Detlef Schrempf hjá Indiana Pacers. Með rúmenska liðinu leikur hæsti körfuknattleiksleikmaður heims en hann er 2,30 m á hæð. Liðið er mjög hávaxið og binda Rúmenar miklar vonir við þetta lið. Torfi Magnússon landsliðsþjálfari valdi í gær landslið íslands sem er skipað tólf leikmönnum. Eftirtaldir leikmenn vora valdir tii ferðarinnar: Axel Nikulásson KR PáUKolbeinsson KR Jón Kr. Gíslason ÍBK Valur Ingimundarson Guðmundur Bragason Nökkvi Már Jónsson UMFT UMFG ÍBK Guðni Guðnason KR Maenús Matthíasson Val Herbert Amarss. ..Kentucky Univers Tómas Holton Val Falur Harðarson.Charleston Univers Teitur Örlvesson IJMFN Herbert Amarsson er nýhði í hópn- um en hann hefur dvalið um nokurra ára skeið við nám í Bandaríkjunum og jafnhliða því leikið körfubolta við góðan orðstír. -JKS Það verður á brattann aö sækja hjá Magnúsi Matthíassyni og félögum hans f fslenska landsllðinu I körfuknattlelk sem képpir i undankeppni fyrir ólympíu- ieikana siðar i þessum mánuði. Bikarkeppni kvenna 1 knattspymu: Valur úr leik - tapaöi fyrir Stjömunni, 1-3 Nýliöar Stjörnunnar sendu bik- Helena skoraði 5 armeistara Vals út úr bikarkeppni kvenna í gærkvöldi. Stjömustúlk- ur vom betri aöilinn í leiknum og uppskám sigur, 3-1. Rósa Dögg Jónsdóttir skoraöi tvö mörk fyrir Stjömuna og Guöný Guðnadóttir eitt. Helga Ósk Hannesdóttir skor- aöi mark Vals. „Sókn er besta vörnin“ Guðný Guðnadóttir, besti maður vallarins, var ekki á því aö sigur Stjömunnar kæmi á óvart. „Við sáum þaö í deildarleiknum gegn Val aö ef við pressuðum á vömina gætum við unnið. í seinni hálfleik ákváðum við að halda áfram aö sækja þrátt fyrir að vera marki yfir því sókn er jú besta vörnin," sagði Guðný. Breiöablik sigraði KA á Akur- eyri, 6-0. Sigrún Óttarsdóttir skor- aði þrjú mörk, Ásthildur Helga- dóttir, Olga Færseth og Margrét Sigurðardóttir eitt mark hver. KA- stúlkur léku einum leikmanni færri nær allan leildnn en Tinnu Óttarsdóttur var visaö af leikvelli á 25. mínútu eftir að hafa handleik- ið knöttinn tvisvar. Skagastúlkur tóku 2. deildar lið Reynis í Sandgerði í kennslustund, sigmöu 14-0. Helena Ólafsdóttir skoraði fimm mörk, Ragnheiður Jónasdóttir fjögur, Halldóra Gylfa- dóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Jónína Víglundsdóttir, Karitas Jónsdóttir og íris Steinsdóttir eitt mark hver. KS sigraði Dalvík 2-1. Leikurinn var jafn framan af en um miðjan fyrri hálfleik náði Ólöf Ásta Salm- arsdóttir að skora fyrir KS. Aðal- heiður Reynisdóttir jafnaði snemma í síðari hálfleik en skömmu fyrir leikslok tryggði Ólöf Ásta KS sigurinn með góðu marki. Stórsigur Þróttar Það gekk á með þrumum og elding- um á Homafirði er Sindri tók á móti Þrótti N. Það dugði Sindra- stúlkunum hins vegar skammt því Þróttur vann stórsigur, 9-0. Anna Jónsdóttir skoraði þrjú mörk, Inga Bima Hákonardóttir tvö, Sladjana Milojkovic, Stojanka Nikolic, Sess- elía Jónsdóttir og Jónína Guðjóns- dóttir eitt mark hver. Þór, Akureyri, sigraði ÍBK 7-0. -ih Atli Eðvaldsson sækir að Úlfari Ottarssyni f leik liðanna á KR-velli í gærkvöldi. KR-ingar höföu betur i slökum leik en Breiðablik hefur enn ekki hlotið stig í deildinni. DV-mynd GS Fátt um f ína drætti - KR-ingar þó öllu betri og sigruðu stigalausa Blika, 1-0 „Við lékum ekki vel í þessum leik, héldum boltanum þó ágæúega en Blik- amir vom aldrei líklegir til aö jafna metin. Það var fyrir öllu aö sigra og ég er auðvitað ánægður með það. Þetta er aðeins byrjunin á mótinu en úr þessu fara liðin að sýna hvað virkilega býr í þeim,“ sagði Rúnar Kristinsson, fyrir- liöi KR-liðsins, í samtali við DV eftir leik KR og Breiðabliks á íslandsmótinu á KR-velli í gærkvöldi. KR-ingar fóm með sigur af hólmi í slökum leik, 1-0. Eina mark leiksins skoraði Ragnar Margeirsson á 7. mín- útu eftir vamarmistök í vörn Breiöa- bliks. Valur Valsson virtist hafa tök á knettinum en missti og þaðan fór hann til Ragnars sem var á auöum sjó og átti ekki í erfiöleikum með að skora af stuttu færi. KR-ingar áttu síðan alla möguleika að bæta við öðm marki þegar þeir fengu vítaspymu eftii aö Valur haföi hand- leikið knöttinn innan vítateigs en Cardaklija, markvörður Blika, varði vítiö vel út við stöng. Ef spyman heföi verið fastari haföi boltinn að öllum lík- indum hafnað í netinu. Síðari hálfleikur tíðindalítill Eftir markið var fátt um fina drætti og liðin sköpuðu sér engin marktækifæri. Undir lok fyrri hálfleiks varð Steinar Ingimundarson skyndilega óvaldaður á markteig en Cardaklija var á réttum stað í markinu. Síðari hálfleikur var tíðindalítill, bar- áttan fór að mestu fram á miöjunni en flestar sóknartilraunir runnu út í sandinn. KR-ingar unnu þama sinn fyrsta sig- ur í 1. deild í ár og áttu hann skilinn. Rúnar Kristinsson var eins og oftast potturinn og pannan í leik liðsins og einnig átti Atli Eðvaldsson ágætan leik. Breiöabliksmenn era enn án stiga og verða leikmenn liðsins að fara taka sig saman í andlitinu ef ekki á illa að fara. Á sama tíma í fyrra var liðið sterkara en liðið hefur enn nógan tíma til að sýna hvað í því býr. Að loknum þremur umferðum í fyrra var liðið komið með sjö stig og þá í hópi efstu liöa en nú neðst. „Þýðirekkert að hengja haus“ „Það þýðir ekkert að hengja haus. Þetta er allt saman í áttina hjá okkur en það er alveg ljóst að viö þurfum að laga ýmislegt. Það er nóg eftir af mótinu og við munum mæta sterkir til næsta leiks," sagði Hilmar Sighvatsson, leik- maður Breiðabliks, eftir leikinn. -JKS Körfuknattleikur: Svafi imm MáMa Val Stjóm körfuknattleiksdeildar Vals gekk í gærkvöldi frá ráðn- ingu Svala Björgvinssonar sem þjálfara liðsins í úrvalsdeild næsta vetur. Svali, sem á undanf- ömum árum hefur leikiö með lið- inu, mun samhliða þjálfuninni leika með því. Svali tekur við að þjálfa af Tómasi Holton sem mun halda til Noregs. „Við erum mjög ánægðir með ráðningu Svala og treystum hon- um fyllilega fyrir þessu starfi. Við höfum einnig ákveðið aö taka þátt í Evrópukeppni félagsliða á hausti komanda en dregið verður til 1. umferðar 8. jiilí nk.,“ sagði Rögn- valdur Hreiðarsson, í stjóm körfuknattleiksdeildar Vals, í samtali við DV í gærkvöldi. Rögnvaldur sagði að Valsmenn myndu gera allt sem í þeirra valdi stáeði til að halda Franc Booker en þau mál skýrðust þó ekki alveg strax. -JKS Svali Björgvinsson þjálfar Valsmenn næsta vetur í körfuknattleiknum. Með honum á myndinni er Franc Booker sem Valsmenn vona að leiki áfram með liðinu næsta vetur. Sigurður nálgast ólympíulágmarkið - Siguröur Einarsson vann spjótkastmót í Frakklandi Sigurður Einarsson sigraði í spjótkasti á móti í Frakklandi í gær. Sigurður kast- aði spjótinu 78,56 metra og nálgast óðfluga ólympíulágmarkið sem er 80 metrar. Sig- urður hefur bætt sig mikið upp á síðkastið en á móti fyrir skömmu kastaði hann rúma 74 metra. Guðbjörg sjötta á háskólamótinu Guðbjörg Gylfadóttir, íslandsmethafi 1 kúluvarpi, varð í sjötta sæti í kúluvarpi á bandaríska háskólameistaramótinu um helgina, kastaði 15,41 metra. Á sama móti lenti Fríða Rún Þórðardótt- ir í 11. sæti í 3000 metra hlaupi á 9:34,00 mínútum. -JKS Sigurður Einarsson. KR UBK (1) 1 (0) 0 1-0 Ragnar (7) Uö KR (3-5-2): Ólafur (1), Óskar (1), Atli (2), Þormóöur (1), Siguröur (1) (Einar Þór (81.), Rúnar (2), Gunnar (1), Gunnar G. (1), Ragnar (1), Heimir (1), Steinar (1). Uö UBK (3-5-2): Cardaklija (2), Jón Þórir (1), Reynir (1), Úlfar (1), Willum (1) (Sigurjón (71.), Amar (1), Þorsteinn (1), Hákon (1) (Steindór (60.), Grétar (1), Valur (1), Hilmar (1). Gul spjöld: Amar, UBK. Rauö spjöld: Engin Dómari: Eyjólfur Ól- afsson dæmdi auðveldan leik vel. Aðstæöur: Góður og fall- egur völlur en nokkuö þung- ur eftir rigninguna aö undanfómu. Áhorfendur: 1228. Þór ....3 2 1 0 4-2 9 Víkingur.... ....3 2 0 1 4-4 6 KA ....3 1 2 0 7-5 5 Akranes ....3 1 2 0 5-3 5 FH ....3 1 1 1 6-6 4 Valur ....3 1 1 1 4-4 4 KR ....3 1 1 1 4-5 4 ÍBV ....3 1 0 2 4-5 3 Fram7. ....3 1 0 2 3-4 3 UBK ....3 0 0 3 1-4 0 „ Við vinnum ekki leitó á framtaki eins eða tveggja manna, þaö veröa allir að vera virkir til þess að við vinnum Chicago," sagði Clyde Drexler 1 samtali viö DV um úr- slitaleiki NBA milli Portland Trail- blazers og Chicago Bulls. Chicago hefúr nú 2-1 yfir í viðureigninni, en fiórði leikur liðanna er í nótL „Við hugsum um einn leik í einu og reynum að einbeitaokkur að þvi vinna hann. Við munum reyna aö halda okkur viö það sama og viö höftun veriö gera 1 vetur, það hefúr reynst veL" Aðspurður hvort Portland og Chicago myndu verða fremstu lið deildarinnar næstu ár, eins og Bos- ton Celtics og LA Lakers vom á níunda áratugnum, sagði Drexler: „Okkar lið og lið Chicago em bæöi mjög góð, en það er mitóð af góöum liðutn að koma upp í vesturdeild- inni og breytingar em töluverðar milli ára,“ sagði Drexler. Danny Ainge varð tvívegis meist- ari meö Boston og veit hvað þaö er að leika til úrsUta. Hann hefur reynst Portlandiiöinu mitólvægur í úrsUtunum til þessa þegar hann heftir komið inn á. „Við erum með rajög gott firom raanna lið, en þegar ég kem inn á reyni ég að miðla af reynslu minni. Þaö er gaman að leika með Port- land, Uðið er skemmtilegt og það em gerðar miklar kröfur til okkar af stuðningsmönnunum," sagöi Ainge, sem ættaöur er frá Oregon- fyUti og leikur þvi á heimaslóðum. Ainge sagði að til of mitóls væri ætlast að Portland ynni aUa leUtina á heimaveUi, en það yrði svo sann- arlega reynt. Terry Porter, faakvöröur Port- land, heftir leUdð vel í úrslita- keppninni og skorað mitóð af 3ja stiga körftim. „Chicago er meö mjög gott lið og það er mjög erfitt að leika gegn þeim á heimaveUi þeirra. Það verð- ur gott að leika gegn þeim í Port- land, en við vinnum ektó aUa þrjá leitóna þar, það er nokkuð ljóst,“ sagöi Porter í spjáUi viö DV. Porter haföi á réttu að standa eins og komiö hefur í Ijós er Portland tapaði fyrsta heimaleUi sínum. „Við unnum þá í fyrra, en það hefur ekki gengið eins vel 1 ár. Það era allir leikir í úrslitunum erfiðir, sérstaklega þegar á líöur," sagði TerryPorter. -BL Margir hafa lýst einvígl Chicago og Porttand aero uppgjöri iefkmanna. Evrópukeppni landsliða í knatt- spymu hefst í Svíþjóð í dag. Þar keppa 8 af bestu landsUðum Evr- ópu og spUa í tveimur riðlum. í öðrum riölinum leika Frakkland, Svíþjóð, England, Danmörk og í hinum Þýskaland, Holland, Sam- veldin og Skotland. Efstu Uðin úr hvomm riðU leika tíl úrsUta um titilinn. Opnunarleikurinn er viöureign Frakka og Svía og fer hann fram klukkan 18. Advöran frá Platini Michel Platini, einvaldur franska landsUðsins, hefur varað leikmenn sína við að spUa of gróft í opnunarleik Evrópukeppninnar gegn gestgjöfunum Svíum í kvöld. Platini er smeykur við brottrekstra en það hefur oft hent franska Uðið, m.a. í opnunar- leiknum gegn Dönum 1984 þegar Manuel Amoros var retónn af velli. Platini gaf Amoros sérstaka aðvömn í þessu sambandi. Plat- ini tók fram á fundi með leik- mönnum sínum að brjóta sem allra minnst og við öU óþarfa brot gætu menn átt á hættu að missa sæti sitt í Uðinu. Ekkimargir Aðeins rúmlega 2 þúsund ensk- ir áhorfendur hafa keypt miða á leitóna í Svíþjóð til að fylgjast með sínum mönnum í Evrópu- keppninni. Búist er við um þús- und áhorfendum í viðbót en það era samt sem áður mun færri áhorfendur en búist haföi verið viö í upphafi. Talið er að mitól dýrtíð í Svíþjóð hafi gert það að verkum að enskir knattspymuá- hugamenn hafi ektó getað farið á keppnina. Sænska lögreglan var mjög fegin þegar hún heyrði þess- ar fréttir enda ensku áhorfend- umir taldir með þeim verstu. Danirhungraðir Danir em hungraöir í að sýna og sanna að þeir eigi fuUt erindi í úrsUtakeppnnina í Svíþjóð. Þjálfarinn Richard MöUer-Niel- sen telur að styrkur danska Uös- ins liggi í því að leikmenn hans séu ektó eins spenntir og leUt- menn hinna Uðanna og vopn Dana sé að þeir hafi engu að tapa þar sem þeir komu með stuttum fyrirvara inn í keppnina. „Við erum með ungt en hungr- að Uð en menn hafa trú á sjálfum sér. Við förum þó varlega í að gera okkur núklar vonir en við höftim aUs engu að tapa,“ sagði Nielsen á blaðamannaftindi í gærdag. Danir em með allan hóp sinn heilan ef frá er talinn miðju- leikmaðurinn Kim Cristofte, en hann meiddist í deUdarleik í Dan- mörku fyrir skömmu. Brolin vopn Svía Svíar era bjartsýnir fyrir opn- unarleUtinn gegn Frökkum í kvöld. Sænstó framheijinn Thomas Brohn sér ektó ástaeðu til annars en bjartsýni á góðan árangur í keppninni en Svíar binda miklar vonir við þennan 22 ára gamla framheija. „Við eigum jafna möguleika í öllum leikjum," sagði Brolin í gær. Brolin er aðalvopn Svía og gæti reynst Frökkum hættulegur í kvöld en hann hefur skorað 9 mörk í aðeins 16 landsleikjum. -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.