Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1992, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1992, Side 30
50 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992. Afmæli Páll Steinar Bjarnason Páll Steinar Bjarnason trésmiöur, Eyjabakka 7, Reykjavík, er sextugur ídag. Starfsferill Páll fæddist aö Neðri-Hól í Staðar- sveit á Snæfellsnesi og ólst upp á Snæfellsnesinu til fimmtán ára ald- urs en flutti þá á Akranes. Hann ílutti síöan til Reykjavíkur 1954 og lærði þar trésmiði hjá Páli Guðjóns- syni þar sem hann starfaði til 1967. Þá starfaði hann í Völundi í fimmt- án ár, síðan í JL-Völundi og Smiðs- húsi en hefur síðustu ár stundað trésmíðar og aðra vinnu í Reykja- vík. Páll er einn af stofnendum Kiwan- isklúbbsins Elliða í Reykjavík og hefur starfað í honum frá upphafl. Fjölskylda Páll kvæntist 1.5.1954 Gróu Orms- dóttur, f. 13.3.1936, prófarkalesara hjá DV. Hún er dóttir Orms Orms- sonar, rafvirkjameistara í Borgar- nesi, og Helgu Kristmundardóttur húsmóður. Böm Páls Steinars og Gróu eru Helga Lilja, f. 26.8.1954, kerfisfræð- ingur og deildarstjóri hjá KASK, gift Sturlaugi Þorsteinssyni verkfræð- ingi, bæjarstjóra á Höfn í Homa- firði, og eru böm þeirra Steinar Þór, Guðrún Ásdís og Stefán Öm; Bima Þómnn, f. 23.3.1958, handa- vinnukennari og fatahönnuður í Reykjavík, gift Sigurði Grímssyni tæknifræðingi sem rekur ásamt fleirum Raftæknistofuna hf., og eru böm þeirra Grímur, Hólmfríður Helga, Steinunn Gróa og Jón; Páll Rúnar, f. 13.12.1961, iðnrekstrar- fræðingur hjá Fiskmarkaði Vest- mannaeyja, i sambúö með Sigríði Einarsdóttur tækniteiknara og eru böm þeirra Einar Páll og Aldís Gunnarsdóttir sem er stjúpdóttir Páls Rúnars; Jón, f. 9.8.1963, verk- fræðingur og iðnráögjafi hjá Sam- tökum sveitarfélaga á Vesturlandi, kvæntur Hrönn Bjömsdóttur fé- lagsráðgjafa, og eru börn þeirra Björn Steinar og Ásbjörg; Björk, f. 18.10.1970, nýstúdent í foreldrahús- um. Bræður Páls Steinars em Bogi Jóhann Bjamason, f. 2.7.1919, fyrrv. Iögregluvarðstjóri í Reykjavík, kvæntur Erlu Jórmundsdóttur, fyrrv. gjaldkera hjá Hitaveitu Reykjavíkur, og eiga þau þrjú böm; Sveinbjöm Bjarnason, f. 22.12.1923, lögregluvarðstjóri í Reykjavík, kvæntur Áslaugu Sigurðardóttur húsmóður og eiga þau eina dóttur. Foreldrar Páls: Bjami J. Bogason, b. í Neðri-Hól, f. 10.7.1881, og Þór- unn Jóhannesdóttir, f. 22.9.1899, húsfreyja. Ætt Bjami var sonur Jóhanns Boga Bjamasonar, b. í Syðri-Tungu í Staðarsveit, sonur Bjarna, skip- stjóra í Stykkishólmi, Jóhannsson- ar, prests í Jónsnesi í Helgafells- sveit, bróður Ingibjargar, móður Sigurðar Breiðfjörðs skálds. Jóhann var sonur Bjama, b. í Mávahlíð og á Brimilsvöllum, bróður Benedikts, b. á Staðarfelli, föður Boga, fræði- manns á Staðarfelli og ættfoður Staðarfellsættarinnar. Bjarni á Brimilsvöllum var sonur Boga, b. í Hrappsey og ættfoður Hrappseyjar- ættarinnar, Benediktssonar. Móðir Bjarna á Brimilsvöllum var Þrúður Bjamadóttir. Móðir Jóhanns í Jóns- nesi var Jóhanna Vigfúsdóttir, spít- alahaldara á Hallbjamareyri, Helgasonar. Móðir Bjama skip- stjóra og þriðja kona séra Jóhanns var Jóhanna Jónsdóttir á Mýrum í Eyrarsveit, Hallgrímssonar. Þórunn var dóttir Jóhannesar, b. í Ytri-Tungu í Staðarsveit, Þorláks- sonar, b. í Varmadal á Kjalamesi, Jónssonar, og konu hans, Guðrúnar Eiríksdóttur frá Fitjakoti. Móöir Þómnnar var Steinunn ljósmóðir Þórðardóttir, b. á Skiphyl í Hraun- hreppi, Sveinbjömssonar, prests á Staðarhrauni, Sveinbjömssonar. Páll Steinar Bjarnason. Móðir Þórðar var Rannveig Vigfús- dóttir, sýslumanns á Hlíðarenda, Þórarinssonar, og konu hans, Stein- unnar Bjamadóttur landlæknis, Pálssonar. Móðir Steinunnar var Rannveig Skúladóttir landfógeta, Magnússonar. Móðir Steinunnar ljósmóður var Guðrún Gísladóttir, b. á Hraunhöfn í Staðarsveit, Ámasonar og konu hans, Ragnhildar Jónsdóttur. PáU Steinar verður að heiman á afmæhsdaginn. Sigrún Magnúsdóttir Sigrún Magnúsdóttir fjölbrauta- skólakennari, Hvassaleiti 103, Reykjavík, er sextug í dag. Starfsferill Sigrún er fædd í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavik 1951 og stundaði nám í frönsku og þýsku við Háskóla íslands. Seinna hóf Sigrún nám í sögu og dönsku og lauk BA prófi í þessum greinum 1974 og vinnur nú að lokaritgerð til kandidatsprófs í sagnfræði. Sigrún var settur kennari í dönsku við Menntaskólann í Reykjavík veturinn 1973-74. Hún hefur veriö fastráðinn kennari í dönsku og sögu við Fjölbrautaskól- ann Flensborg í Hafnarfirði frá 1976. Sigrún hefur gegnt ýmsum trún- aðarstörfum, verið deildarstjóri í báðum kennslugreinum sínum, sögu og dönsku, við Flensborgar- skólann. Fjölskylda Sigrún giftist 1955 Sigurði Sig- valdasyni, f. 28.6.1926, byggingar- verkfræðingi hjá Búnaðarfélagi ís- lands. Foreldrar hans: Solveig Jóns- dóttir og Sigvaldi Jónsson. Þau bjuggu í Klifshaga í Öxarfirði. Böm Sigrúnar og Sigurðar: Sig- urður, f. 28.6.1956, deildarverkfræð- ingur hjá Vita- og hafnamálaskrif- lilja Ólafs- dóttir Lhja Ólafsdóttir Skólastíg 11, Bol- ungarvík, er sjötug í dag. Fjölskylda Lhja giftist 24.12.1947 Guðmundi Rósmundssyni. Böm Lilju og Guðmundar: Jónína Guömundsdóttir, gift Herði Guð- mundssyni, þau eiga fjögur böm og tvö bamaböm; Hólmsteinn Guð- mundsson, kvæntur Þóra Hahsdótt- ur, þau eiga þrjú böm; Benedikt Guðmundsson, kvæntur Ingibjörgu Sigurðardóttur, þau eiga sex böm ogþijú bamaböm; Páh Guðmunds- son, kvæntur Valdisi Hrólfsdóttur, þaueigatvöböm. Lhja eignaðist fjórtán systkini og eitt fóstursystkini en í þessum hópi vorasextvíburar. Foreldrar Lhju vora Ólafur Hálf- dánarson og María Rögnvaldsdóttir. Lilja og Fjóla, tvíburasystir henn- ar, taka á móti gestum á afmæhs- daginn í Félagsheimih Bolungarvík- ur. stofu, kvæntur Hrönn Sævarsdótt- ur, innanhússarkitekt, j)au eiga tvo böm, Brynjar og Auði Yr; Ragnheið- ur, f. 22.3.1959, læknir við fram- haldsnám í geðlækningum við Uddevaha Sykhus í Svíþjóð, gift Anders Josephsson, presti. í Udde- vaha, þau eiga þrjú börn, Ásdisi Dögg, Sigrúnu Rut og Karl Magnús; Solveig, f. 8.5.1963 aðstoðarlæknir á bamadeild Landspítala íslands, sambýhsmaður hennar er Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur; Magn- ús, f. 27.10.1966, stúdent frá Mennta- skólanum í Hamrahhð og hefur ný- lokið námi frá Myndhsta- og hand- íðaskóla íslands, sambýhskona hans er Margrét Blöndal, nemi í Myndhsta- og handíðaskóla íslands, þau eiga einn son, Sölva. Systur Sigrúnar: Lhja, f. 12.4.1926, ritari hjá Flugleiðum, maki Guð- mundur Ástráðsson, fyrrv. skrif- stofumaður hjá Eimskipafélagi ís- lands. Þau eiga þrjá syni. Þeir era: Magnús, sérfræðingur í gigtarsjúk- dómum, kvæntur Jónínu Pálsdóttur tannlækni, Guðmundur Öm lyfja- fræðingur, kvæntur Auði Einars- dóttur verslunarmanni, Ástráður Karl rekstrarhagfræðingur; Svana, f. 15.10.1929, maki Jón Karlsson, innanhússarkitekt, þau era búsett í Stokkhólmi og eiga tvær dætur, Ragnheiði Önnu Karitas og Helgu, þær era báðar búsettar í Sviss. Sigrún Magnúsdóttir. Foreldrar Sigrúnar vora Ragn- heiður Jónasdóttir, f. 29.6.1895, frá Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðar- strönd, og Magnús Magnússon, f. 7.5.1892, verkstjóri frá Krókskoti í Sandgerði. Þau bjuggu á Ægisgötu 26íReykjavík. Ætt Ragnheiðar var dóttir Guðfinnu Jósefsdóttur frá Hávarsstöðum í Leirársveit og Jónasar Jóhannes- sonar frá Narfastöðum í Melasveit. Magnús var sonur Magnúsar Eyj- ólfssonar, frá Ytri-Sólheimum í Mýrdal, og Vilborgar Berentsdóttur, f. 19.7.1855 í Mörtungu á Síöu, en hún ólst upp á Nykhóh í Mýrdal. Lllja Ólafsdóttir og Fjóla Ólafsdóttir. Fjóla Ólafsdóttir Fjóla Ólafsdóttir Selvogsbraut 19, Þorlákshöfn, er sjötug í dag. Fjölskylda Fjóla giftist 25.12.1943 Pétii Jóns- syni. Böm Fjólu og Péturs: Friðgerður Pétursdóttur, gift Magnúsi Snorra- syni, þau eiga fimm böm og sex bamaböm; Jón Guðni Pétursson, kvæntur Ester Hahgrímsdóttur, þau eiga flögur böm og fimm bama- böm; Hálfdán Ólafur Pétursson, kvæntur Kristrúnu Ástvaldsdóttur, þau eiga þijú böm; Jónas Sigurður Pétursson, kvæntur Þórunni Sig- urðardóttur, þau eiga fjögur böm; Ehsabet María Pétursdóttir, gift Jakobi Ragnarssyni, þau eiga fiögur böm; Rjóla Pétursdóttir, gift Amulf Eriksen, þau eiga tvö böm. Fjóla eignaðist fjórtán systkini og eitt fóstursystkini en í þessum hópi vorasextvíburar. Foreldrar Fjólu vora Ólafur Hálf- dánarson og María Rögnvaldsdóttir. Fjóla og Liija, tvíburasystir henn- ar, taka á móti gestum á afmæhs- dagiim í Félagsheimih Bolungarvík- ur. Jenný Guðlaugsdóttir, Stefanía Halldórsdóttir, Bakkavör 5, Selijamamesi. Sólvöhum 7, Húsavik, Margrét Jónsdóttir, Öldustíg8, Sauöárkróki. Hugrún Stefánsdóttir, Víðhundi 24, Akureyri. EinarSturluson, Ljósheimum 14, Reykjavik. 70 ára Ingunn Þorvarðardóttir, Grænugötu 12, Akureyri. Kjartan Helgason, LanghoJtsvegi 184, Reykjavík. Guðmundur Ólafsson, fyrrv. form. Fóks, IIeíðargeröi22, Konahanser KristínJóns- dóttir. Þautakaámóti g gestum fostu- daginn 12. júní í Félagsheimili Fákskl. 19-22. Ólafur Jónsson, Skarösbraut 19, Akranesi. Hanneraðheiman. Jóna Magnúsdóttir, Brimhólabraut 28, Vestmannaeyj- um. Hermann Guðmundsson, Ægisgötu 13, Stykkishólmi. ■:;: ; v Bjarni Aðalsteinsson, Miðstræti 6, Bolungarvik. Einar Long Bergsveinsson, Hjahalundi 3c, Akureyri. Sveinbjörn M. Davíðsson, Heiðmörk 17, Hveragerði. . NieLs Axelsson, '. ' Miðstræti 8b, Reykjavík. Jónasina Skarphéðinsdóttir, Álfhóh2, Húsavík. 40ára Finnur Magni Finnsson, Hhðarvegi26, Kópavogi. Tómas Jónsson, Reyðarkvisl 8, Reykjavík. :: Óskar Guðjónsson, U V: Sigtúni 27, Reykjavík. Efemía Hahdórsdóttir, Dalatúni 9, Sauðárkróki. Jónas Freyr Sumarliðason, Hávegi63, Siglufirði. Amalía Ragna Þorgrímsdóttir, Hraunhóh 8, NesjahreppL FinnurBaidursson, Lynghrauni 5, Mývatnssveit. Jens Kjartansson Jens Kjartansson, Dvalarheimhinu Fehaskjóh, Grandarfirði, er áttatíu ogfimmáraídag. Fjölskylda Jens er fæddur að Akurtröðum í Eyrarsveit á Snæfehsnesi og ólst þar upp. Hann stundaði sjómennsku í mörg ár en tók síðan við búskap á fæðing- arstað sínum árið 1956. Jens kvæntist 1959 Kristjönu Jó- hannesdóttur. Sonur Jens og Krisljönu er Jens Krisfján. Jens eignaðist sjö systkini en fimmeralátin. Foreldrar Jens vora Kjartan Ól- afsson og Sælbjörg Jósefsdóttir. Jens Kjartansson. Jens tekur á móti gestum sunnu- daginn 14. júní að Dvalarheimilinu Fehaskjóh.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.