Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Síða 2
2
FIMMTUDAGUR 30. JOlI 1992.
Fréttir
KaupÚtherjahf.
á hlutabréfum Fjölmiðlunar sf.:
Eg á þarna hagsmuni
- segir Gunnar Þór Ölafsson
„Af hverju kaupa menn? Eru þeir
ekíd bara að reyna að gera góð við-
skipti? Svo á ég þarna hagsmuni,“
sagöi Gunnar Þór Ólafsson hjá Út-
heija hf. sem keypti hlut Fjölmiðlun-
ar sf. í íslenska sjónvarpsfélaginu
fyrr í vikunni.
- Hefur þú setiö flestalla fundi Fjöl-
miðlunar sf.?
„Nei, þaö heyrir til undantekninga
að ég hafi gert það og það hefur þá
verið í einhverjum sérstökum mál-
um. Annars veit ég ekki hvað þeir
hafa fúndað oft. Ég hef helst mætt
út af einhveijum deilumálum við
eignarhaldsfélagið og öðru sem kom-
ið hefur upp í þeim dúr.“
- Hvenær kom fyrst til tals að þú
keyptir hlut Fjölmiðlunar sf.?
„Það má segja að kveikjan sé eign-
arhaldsfélagið þegar við teljum það
bijóta á okkur samninga og selja
Áramótahópnum bréfin án þess að
láta okkur vita. Við töldum okkur
hafa forkaupsrétt. Við höfðum ekki
hugmynd um hvað var að gerast og
að selja ætti bréfin. Þetta eru eigin-
lega laun vanþakklætisins."
- En má þá ekki líta á það sem laun
vanþakklætisins þegar hópur hlut-
hafa í Fjölmiðlun sf. fær ekki að vita
um það þegar þú kaupir hans hlut?
„Jú, það má kannski segja það.
Annars er þetta mikill minnihluti og
einhveijir hafa nú viljað seija. Það
er óþarfi að svona lítill minnihluti
sé að kaffæra meirihlutann og fara á
bak við hann.“
- Er Útherji stofnaður til þess að
kaupa þessi bréf?
„Já, hann er stofnaður til þess.“
- Utherji hf. hefur átt fjármuni til
aö kaupa hlutabréf fyrir 240 milijónir
króna?
„Við værum ekki að því ef við hefð-
um ekki efni á því.“
- Hveijir eru „við“?
„Ég og þeir sem á bak við mig
standa."
- Hveijir eru það?
„Ég er ekkert að gefa það upp. Það
kemur fljótiega í ljós. Það stendur
öllum opið að kaupa. Vonandi kaupa
allir og þá verða það sömu menn og
eru í Fjölmiðlun sf. En það sem skipt-
ir máh er reksturinn og aö hann þró-
ist vel. Þetta verð er dálítið hátt og
hefur hækkað mikið, en það eru
sæmileg kjör á þessu.“
- Hvaðakjöreruáþessumbréfum?
„Það eru sömu kjör og hjá eignar-
haldsfélaginu þegar það seldi Ára-
mótahópnum. Ég tel að það hafi
sprengt upp verðið í skjóli þess að
menn eru að beijast þarna um að ná
einhveijum atkvæðum. En það er
ekki mitt að greina frá því hvemig
þessi kjör eru.“
-JSS
Jörgen geymir loftpressuna á ónefndum stað. Hann segist ekki afhenda hana eigandanum, verktaka, fyrr en sá
aðili greiði sér þá skuld sem Jörgen telur sig eiga Inni hjá honum. DV-mynd JAK
Sjavarútvegsnefiid gagnrýnir ríkisstjómina:
Ég hef ekki sagt
mitt síðasta orð
- segirMatthíasBjamasonformaÓurnefhdarinnar
„Eg er tilbúinn í hvað sem er til
að rétta hlut þeirra fyrirtækja og
byggðarlaga sem harðast verða úti
og mun ekki hika við að styðja góðar
hugmyndir sem fram kunna að
koma. Ég hef ekki sagt mitt síðasta
orð,“ sagði Matthías Bjamason er hlé
var gert á fúndi sjávarútvegsnefndar
Alþingis í gærdag.
Á fundi nefndarinnar var sam-
þykkt ályktun þar sem ríkisstjómin
er gagnrýnd fyrir að hafa ekki haft
nægjanlegt samráð við hana að und-
anfomu um veigamikil mál.
Auk sljómarandstæðinga í nefnd-
inni greiddu þeir Matthías Bjamason
og Óssur Skarphéðinsson atkvæði
með ályktuninni. Vilhjálmur Egils-
son greiddi einn mótatkvæði en Guð-
mundur Hallvarðsson og Ragnar
Ámason sátu hjá.
Svo virðist sem meirihluti sjávar-
útvegsnefndar sé á þeirri skoðun að
breyta beri lögum um Hagræðingar-
sjóð þannig að hægt verði að úthluta
kvóta hans til einstakra byggðarlaga
í samræmi við skerðingu heildaraf-
lans.
„Eg er mjög óánægður með ákvörð-
un ríkisstjórnarinnar. Það era auð-
vitað bullandi deilur um það hvað
eigi að veiða en um heildarúthlutun-
ina ætia ég ekki að deila. Óánægja
min nær einkum til þess hversu illa
þetta kemur niður á hinum ýmsu
fyrirtækjum og byggðum í þessu
landi. Niðurstaðan er mjög ósann-
gjöm,“ segir Matthias.
Matthías, sem jafnframt er formað-
ur Byggðastofnunar, kveðst ekki sjá
hvemig stofnunin geti komið að
máhnu þó svo að ríkisstjómin hafi
beðið hana að gera úttekt á vanda
einstakra byggða í kjölfar skerðingar
á þorskveiðiheimildum. Stofhunin
hafi enga heimild til að lána sjávarút-
vegsfyrirtækjum fyrir kaupum á
kvóta úr Hagræðingarsjóði fenda eigi
mörg þeirra ekki einu sinni til veð.
„Ríkisstjórnin verður að gera
meira heldur en að biðja Byggða-
stofnun um athugun. Þó stofnunin
eigi einhverjar ónotaðar lántöku-
heimildir erlendis þá hefur hún enga
heimild til að rétta þeim peninga sem
allterbrunniðupphjá.“ -kaa
Jörgen Erlingsson, maðurinn sem sendi skuldara skeyti um þjófnað:
Eg sagði RLR sjálf-
ur frá loftpressunni
- „upplýst þjófnaðarmál“ sem leysist þegar ég fæ borgað
„Ég sá mér ekki annaö fært en að
fara þessa leiö og taka loftpressuna.
Ég hafði sjálfur samband við Rann-
sóknarlögreglu ríkisins og greindi
henni frá því hvemig í pottinn væri
búið. Þetta er því í rauninni upplýst
þjófnaðarmál," sagöi Jörgen Erhngs-
son, maður sem tók loftpressu í sína
vörslu frá eigandanum, verktaka,
sem Jörgen telur að skuldi sér 270
þúsund krónur.
Eins og DV greindi frá á þriðjudag
var þjófnaður kærður til RLR vegna
loftpressunnar. Eigandinn, sem ekki
vih láta nafns síns getið, sagði þá að
veriö væri að kúga sig til að greiða
skuld sem hann ætti ekki aö standa
skil á nema að hluta. Hinn meinti
þjófur, Jörgen, sendi verktakanum
skeyti þess efnis aö greiddi hann
honum ekki skuldina seldi hann loft-
pressuna hans sem Jöregen var þá
búinn að taka í sína vörslu.
Jörgen geymir loftpressuna á
ónefndum staö. Hann ætiar ekki að
skila henni fyrr en verktakinn hefur
greitt honum. Samkvæmt sölureikn-
ingi er andvirði pressunnar 490 þús-
und krónur, að sögn Jörgens, ekki
hátt í eina milljón eins og verktakinn
hélt fram í DV.
„Þessi verktaki er búinn aö láta sjö
félög rúlla. Hann stundar aö láta
ýmsa aðila vinna fyrir sig og greiða
þeim síðan ekki fyrir vinnu sína.
Hann gerir þá meira að segja ábyrga
fyrir verkum sem þeir vinna í nafni
fyrirtækis hans,“ sagði Jörgen í sam-
tali við DV í gær.
„Ég vann aö gerð tilboða fyrir
þennan mann og fyrir það skuldar
hann mér peningana. Hann hefur
verið viöriðinn ýmis hlutafélög sem
öh hafa verið látin fara á hausinn.
Þannig hefur hann ekki þurft að
greiða skuldir sínar. Þegar ég sá aö
hann ætlaöi að nota þá aðferð við
mig eins og aðra, að segja mér upp á
heppilegum tíma, varð ég fyrri til og
hætti sjálfur í vinnu hjá honum
ásamt fleiri. Síðan sendi ég honum
reikning en sá mig svo knúinn til að
taka loftpressuna þegar mér þótti
sýnt að hann ætlaði ekki að greiða
mér frekar en öðrum,“ sagði Jörgen.
Samkvæmt upplýsingum frá Neyt-
endasamtökunum hefur umrætt
verktakafyrirtæki, sem á loftpress-
una, verið þar í skoöun að undan-
fómu með hliðsjón af upplýsingum
um að þaö hafi gert starfsmenn sína
að undirverktökum og lagt þannig á
þá ábyrgö fyrir þeim verkum sem
unnin era í nafni fyrirtækisins. Mál
Jörgens er þó ekki þess eðlis. Jörgen
vann að tilboðsgerö fyrir fyrirtækið.
-ÓTT
Afsögn og þingrof
Á þingflokksfúndi Sjálfstæðis- gerðin var sett að kröfú Davíös
flokksins í gær gagnrýndu nokkrir Oddssonar á sínum tima.
þingmenn, þar á meðal Matthias Davíð segir engar ákvarðanir
Bjarnason, aö ríkisstjómin skyldi hafa verið teknar um með hvaða
ekki breyta lögum um Hagræðing- hætti hugsanlega verði hægt að
arsjóð i tengslum við aflaskerðingu aðstoða einstök byggöarlög við
næsta árs. Vifja þeir aö þau byggð- kvótakaup úr Hagræðíngarsjóði. Á
arlög, sem verða fyrir mestu afla- hinn bógin hafi ríkisstjómin óskaö
skerðingunni, fái hlutfallslega eftir þvi við stofhunina að hún geri
meiri kvóta en önnur byggöarlög. tillögur um það til hvaöa ráðstaf-
Davíö segir ljóst að þing verði ana hugsanlegt sé að grípa.
rofið og efht til kosninga verði lög- „Það er hins vegar ljóst aö þaö
um um Hagræöingarsjóð breytt í eru ónýttar erlendar lántökuheim-
andstöðu við ríkisstjómina og vis- ildir hjá Byggðastofhun upp á tæp-
ar þar með gagnrýni Matthíasar á lega 300 miUjónir. Hvort þær eigi
bug. að koma til eða eitthvað annað
„Þessi afgreiösla stendur. Þaö er verða menn bara aö skoða. Meg-
eining um hana i ríkisstjóm og ég inniöurstaða ríkisstjómarinnar er
iít svo á aö það sé eining í þing- einungis sú að þessu máli sé ekki
flokkunum þó svo aö það hafi kom- lokið með þessari ákvörðun hennar
ið fram athugasemdir einstakra umafla."
þingmanna." - í upphafi kjörtimabilsins lýstir
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- þú þvi yflr að ríkisstjómin myndi
ráðherra hefur látið að þvi liggja ekki gripa til handaflsaögerða til
að Byggðastofhun hafi handbærar að lengja í snörunni hjá illa rekn-
allt að 300 miUjónir til að aðstoða um og óhagkvæmum fyrirtækjum.
ifla sett sjávarútvegsfyrirtæki við Hefur þessi afstaða ríkissfiómar-
að kaupa kvóta úr Hagræöingar- innar breyst?
sjóði. I Byggðastoftnm kannast „Nei, aUs ekkL Ályktun ríkis-
menn hins vegar ekki viö aö slíkir stjómarinnaríþessumáUeroröuð
fiármunir iiggi á lausu. Þar þver- á þann veg aö hún ber meö sór aö
taka menn fyrir að um styrki geti þær ráðstafanir sem kann að veröa
oröið að ræða tíl einstakra byggð- gripið til séu ekki tengdar einstök-
arlaga enda sé stofhuninni uppá- um fyrirtækjum heidur við eitt-
iagt aö varðveita eigið fé sitt sam- hvaö sem almennt getur talist."
kvæmt nýlegri reglugerö. Reglu- -kaa