Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 30. JIJLÍ 1992. 27 Fiskmarkaðimir Faxamart 29. júli sefdust i caðurii «s 103,74. in hf turin. Magn í Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,039 12,69 5,00 20,00 Humar 0,092 220,00 220,00 220,00 Humarhalar 0,009 900,00 900,00 900,00 Karfi 31,856 28,31 25,00 33,00 Keila 0,027 20,00 20,00 20,00 Langa 0,065 39,00 39,00 39,00 Lúða 0,202 335,02 275,00 370,00 Skarkoli 0,676 44,45 40,00 46,00 Sólkoli 0,068 45,00 45,00 45,00 Steinbítur 3,293 49,00 47,00 67,00 Þorskursl. 36,763 81,83 79,00 86,00 Ufsi 16,764 38,15 38,00 39,00 Undirmálsfiskur 6,302 62,97 61,00 65,00 Ýsasl. 7,587 96,76 81,00 137,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 29 iúil tódust alls toun. Hlýri 0,164 37,00 37,00 37,00 Grálúða 0,911 40,00 40,00 40,00 Smáufsi 0,618 13,00 13,00 13,00 Smáýsa 0,742 60,00 60,00 60,00 Steinbítur 0,098 37,00 37,00 37,00 Skötuselur 0,083 150,00 150,00 150,00 Skata 0,045 130,00 130,00 130,00 Smáþorskur 0,404 60,00 60,00 60,00 Ufsi 1,095 38,00 38,00 38,00 Steinb./Hlýri 0,106 37,00 37,00 37,00 Lúða 0,085 331,88 320,00 370,00 Langa 0,262 42,00 42,00 42,00 Karfi 0,950 25,00 25,00 25,00 Ýsa 9,357 109,09 90,00 123,00 Þorskur 31,709 89,25 82,00 93,00 Fiskmarkaður 5 29 fúlí seidust alls 34,091 >uður tonn nesja Þorskur 16,943 99,32 50,00 110.00 Ýsa 3,349 89,99 86,00 104,00 Ufsi 1,448 37,05 26,00 40,09 Karfi 0,263 31,00 31,00 31,00 Langa 1,004 59,84 20,00 60,00 Blálanga 1,110 55,41 50,00 56,00 Keila 0,070 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 0,314 40,00 40,00 40,00 Skötuselur 0,030 101,33 80,00 120,00 Skata 0,030 30,00 30,00 30,00 Hákarl 0,200 4,00 4,00 4,00 Ósundurliðað 0,045 60,00 60,00 60,00 Lúða 0,402 299,44 100,00 320,00 Skarkoli 1,742 40,00 40,00 40,00 Steinb./Hlýri 0,967 46,01 37,00 49,00 Karfi 6,176 27,56 20,00 30,00 Fiskmiðiun Norðuriands 29. júli seldust alls 7,642 tonn Grálúða 1,361 78,00 78,00 78,00 Hlýri 0,179 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,789 22,34 20,00 23,00 Steinbítur 0,005 20,00 20,00 20,00 Ufsi 0,872 38,00 38,00 38,00 Undirmáls- 0,510 63,00 53,00 53,00 þorskur Þorskursl. 3,926 78,30 65,00 83,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 29 fúll seldust alls 22,295 tonn. Karfi 6,955 30,26 26,00 35,00 Keila 0,320 26,19 20,00 27,00 Langa 1,743 76,00 76,00 76,00 Lúða 0,027 233,64 225,00 250,00 Skata 0,006 50,00 50,00 50,00 Skarkoli 3,346 40,00 40,00 40,00 Skötuselur 0,591 136,80 110,00 440,00 Sólkoli 0,437 40,00 40,00 40,00 Steinbítur .2,158 38,26 37,00 40,00 Þorskursl. 2,781 83,76 70,0 86,00 Þorskursmár 0,031 50,00 50,00 50,00 Ufsi 3,312 38,84 38,00 41,00 Undirmálsfiskur 0,092 34,00 34,00 34,00 Ýsa 0,431 100,00 100,00 100,00 Ýsa smá 0,063 39,00 39,00 39,00 Fiskmarkaður Snæfelisness hf. 29 júll seldust bIIs 7.383 tonn Þorskur 5,911 59,70 40.00 72,00 Ýsa 0,050 87,00 87,00 87,00 Ufsi 0,608 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,052 130,00 130,00 130,00 Undirmálsfiskur 0,762 40,00 40,00 40.00 Fiskmarkaður Breíðafjarðar 29. júli seldust slls 35,842 tonn. Þorskur 22,989 72,78 55,00 86,00 Undirmáls- 2,428 63,00 63,00 63,00 þorskur Ýsa 0,341 105,00 105,00 105,00 Ufsi 2,585 27,46 20,00 34,00 Karfi 5,667 20,00 20,00 20,00 Langa 0,341 30.00 30,00 30,00 Blálanga 0,260 32,07 30,00 37,00 Keila 0,055 20,00 20,00 20,00 Steinbitur 0,174 30.00 30,00 30,00 Hlýri 0,416 30,00 30,00 30,00 Blandaður 0,052 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,276 143,07 27,00 275,00 Langlúra 0,029 20,00 20,00 20,00 Steinbltur 0,239 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 29. iúll seldust aös 3,143 tonn. Skarkoli 0,086 40,00 40,00 40,00 Þorskursl. 2,871 77,35 60,00 81,00 Undirmálsfiskur 0,138 40,00 40,00 40,00 Ýsasl. 0,048 87,00 87,00 87,00 Gódar veislur enda vel! Eftireinn -ei aki neinn yUMFERÐAR RÁÐ dv______________________________Fréttir Friðrik Sophusson um fiskafla næsta árs: Ákvörðunin eykur á vanda ríkissjóðs - átta miJIjarða gat í íjárlagagerðinni „Ákvöröun ríkisstjómarinnar um fiskveiðar næsta árs hefur aö því leytinu áhrif á fiárlagagerðina að hún dregur úr landsframleiðslunni, minnkar tekjur ríkissjóðs og eykur útgjöldin. Þar með eykst vandi ríkis- sjóðs og ljóst að halli næsta árs verð- ur meiri en menn gerðu sér vonir um áður en þessi ákvörðun var tek- in,“ segir Friðrik Sophusson fjár- málaráðherra. Samkvæmt heimildum DV stendur ríkisstjómin frammi fyrir allt að átta milljarða fjárlagagati í kjölfar ákvörðunar um aflaheimildir næsta árs. í fjárlögum þessa árs er gert ráð fyrir að fjárlagahalli þessa árs verði um 4,1 milljarður en sýnt þykir að hann stefni í allt að 8 milljarða. Á næsta ári er ljóst að hallinn verði htlu minni nema til komi skatta- hækkanir eða stórfelldur niður- skurður á útgjöldum. Friðrik segist ekki tilbúinn til að segja til um hver fjárlagahalli næsta árs verði. Fjárlagavinnunni muni ekki ljúka fyrr en í lok ágúst og fyrr sé ekki hægt að nefna neinar niður- stöðutölur. „Þetta er erfið vinna sem tekur langan tíma að ljúka,“ segir fjármálaráðherra. -kaa ÍEMcfxílyir en rosalega þægilegur Sighvatur Björgvinsson: Hefði gjarnan viljað sjá meiri f iskaf la „Þorskveiðikvóti næsta árs er vel innan öryggismarka Hafrannsókna- stofnunar. Eg hefði gjaman viljað sjá meiri fiskaíla en þetta er niðurstaða sjávarútvegsráðherra og við því er ekkert að segja," sagði Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra eftir sex tíma langan ríkisstjórnar- fund í gær. Sighvatur segist tiltölulega sáttur við ákvörðun ríkisstjómarinnar um aflaheimildir næsta árs. Skerðing þorskkvótans sé minni en upphafleg- ar tillögur hafi hljóðað upp á og það hljóti að vera góð tíðindi fyrir þá sem byggja afkomu sína á þorskveiðum. „Að minu álití. hefði hins vegar mátt nota viðbótarkvótann til að jafna meira milh einstakra útgerða þannig að áfalhð yrði ekki mismun- andi mikið. Frá upphafi hef ég hins vegar alltaf haft nokkur sérsjónar- mið í þessum málum innan ríkis- stjórnarinnar. Þetta er hins vegar niðurstaða sem samkomulag náðist um,“ segir Sighvatur. -kaa 93.4S0.- HtJSGAGNA HÖLiKiIIV BÍLDSHÖFÐA20 - S: 91-681199 NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING NOTABIR BJLAR Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI Opið virka daga kl. 9-18 ATH! Lokað um verslunarmanna- helgina HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 Sýnum tillitsemi í akstri. Komum heil heim NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING MMC Pajero Super sjálfsk., 5 d., ek. 56.000, v. V6-3000Í ’90, sóllúga, álfelgur, stgr. MMC Lancer GLX 1500 ’89, 5 g., 4ra d., brúnn, ek. 71.000, v. 680.000 stgr. L-300 4x4 Minibus 2000 ’90, 5 g., 5 d., krómfelg., 31" dekk o.fl., grár, ek. 24.000, v. 1.590.000. Honda Prelude EX '88, sjálfsk., ABS, sól- lúga, álfelgur, CD, o.fl., rauður, ek. 85.000, v. 1.150.000 stgr. Toyota Corolla XL 1300 ’91, 5 g., 5 d., ek. 8.000, v. 840.000 stgr. MMC Galant HB GLSi 2000i '90, sjálfsk., 5 d., grænn, ek. 52.000, v. 1.200.000 stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.