Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Qupperneq 10
10 FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992. Utlönd Fiskveiðideilan enn óleyst Finnskurráð* herra segirafsér Finnski viðskipta- og iðnaðar- ráðherrann, Kauko Juhantalo, hefur sagt af sér vegna fjármálaó- reiðu. Reuter Frakkar og Kanadamenn komust ekki að samkomulagi um fiskveiði- kvóta fyrir fiskibáta frá frönsku smá- eyjunum St. Pierre og Miquelon und- an Atlantshafsströnd Kanada á samningafundum í París í vikunni. Viðræðunum verður haidið áfram í Kanada í september. Kanadamenn hafa farið fram á að eyjaskeggjar veiði aðeins fjögur þús- und tonn árlega en kvótinn til þessa hefur verið 21 þúsund tonn. Að sögn fransks embættismanns eru Kanada- menn þó ekki jafn ósveigjanlegur og áður í afstöðu sinni. Bátafloti eyj- anna og bretónsk skip, sem gerð eru út þaðan, fá mestalian afla sinn í kanadískrilögsögu. Reuter NAMSMANNALINA B U N AÐ A R B A N K A N S FYRIR HUGSANDI 1 fólk! SEM BER SAMAN KJOR, REYNSLU OG ÞJONUSTU Það er engin tilviljun að Stúdentaráð Háskóla íslands og Samband íslenskra námsmanna erlendis gengu til samstarfs við Búnaðarbankann! Fyrir hverja? Alla námsmenn 18 ára og eldri Lánafyrirgrelðsla, eldri nemar Lánar námsmönnum sem komnir eru á 2. önn eða lengra 100% af lánsloforði LÍN 1. árs nemar Lánar námsmönnum á 1. önn 90% af lánsloforði en allt að 100% eftir það Vaxtakjör 13.5%vextir fyriralla námsmenn - líka 1. árs nema Lánsform Yfird ráttarlán, reikningslán Annar kostnaöur Enginn Sveigjanleiki endurgreiðslna Ef greiðala frá LÍN er lægri en lánsloforð t.d. vegna ófullnægjandi námsarangurs á nams- maður kost á að gera upp mismuninn með sumar- tekjum og/eða með því að ná tilskyldum náms- árangri í upptökuprófi að hausti. Möguleg skuld- breyting á láni ef tafir verða í námi s.s. vegna veikinda eða barns- burðar Ábyrgðarmenn Einn Alþjóðlegt hraðbankakort Já, sem gildirá 95.000 stöðum Kostnaður við sim- sendingu á 50.000 kr. 400 kr. þ.e. 150 kr. + 0,5% af upphæð Kostnaður við að búa til 5.000 kr. ávísun, algengt vegna umsókna um skólavist 90 kr. þ.e. 0,5% af upphæð en lágmark er 90 kr. Námsstyrkir A.m.k. 8 Yfirdráttarheimild, ókeypis ef ekki nýtt 50.000 kr. Ráðgjafi um LÍN Já Afsláttur af flutningsgjaldi búslóða með Samsklpum hf. 5% Lán vegna búslóðaflutninga Já Námslokalán Já Frí tékkhefti Já, fyrstu 3 Skipulagsbók Já Endurgreiðslukerfl námslána Já NAMSMANNALÍNAN - SVARAR KRÖFUM NÁMSMANNA > UNAN < BUNAÐARBANKINN - Traustur banki Jarðskjálfti mældist í Kalifom- íu í fyrradag. Var hann 4,4 á Richter og varð 32 kílómetra norðaustur af Paim Springs. Ekki er vítað um neinar skemmdii- á mannyixkjúm eöa að nokkur hafi slasast. Varð vart við skjálftann frá San Bemadino til Palm Springs og f Riverside-sýslu. Þetta svæði er að mestuauðn. Hundruð skjálffa hafa orðið í Kalifomíu síðan 28. júní. Bavíanalifvin ennílagi Sjúklingur sá, sem fékk lifur úr baviana, lifir enn. Er líöan hans talin vera eftir atvikum og er hann ekki í bráðri lífshættu. Talsmaöur fyrir sjúkrahúsiö í Pittsburgh, þar sem aögeröin var framkvæmd, sagði að ekki liti út fyrir að líkaminn æfiaði að hafna lifrhmi. Einnig hefur lifrin stækkað þrefalt og er nú á stærð við mannsiifur. Rapparinn Ice-T hefur tilkynnt að hann hafi ákveðið aö sleppa laginu Cop Killer á plötu sinni Body Count þar sem til útgáfufyr- irtækisins hans hefðu borist morð- hótanir ffá iögreglumönnum. Róafaraldurí TyrMandi Verðbréfesalar og aðrir starfs- menn verðbréfaraarkaðarins í Istanbul í Tyrklandi hafa ekki flóafrið, í bókstaflegri meritingu þess orðs. Mikill flóafaraldur gerir mönn- um og konum lífið leitt. Konur era hættar aö ganga í stuttum pilsum og menn ganga í tveimur pörum af sokkum en ekkert virð ist duga þvi að flæmar bíta samt. Vifja menn kenna gólfteppinu um ófógnuðinn en það mun vist vera komiö talsvert til ára sixma. Komuppskeran bregst á Norður- löndum Langvarandi þurrkar í sumar í Skandinavíu hafa haft mjög slæm áhrif á komuppskeru Norður- landanna og sömu sögu er aö segja frá EystrasaJtslöndunum. Er gert ráð fyrir að uppskeran á Norðurlöndum veröi í ár aðeins 40 tii 60 prósent af því sem hún er i meðalári. Hollenskirlækn- arhlynntirlíkn- ardauða Hollenskir læknar hafa til- kynnt að þeir ættu aö hafe leyfi, í undantekningartilfellum, til að binda enda á líf fjölfatlaðra barna til að þau þyrftu ekki að þjást. Telja læknarnir aö aöeins sé um aö ræöa tíu tilfelli á ári og hugs- anlegafærri. ReuterogRiuau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.