Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992.
11
Nýlegar rannsóknir, sem gerð-
ar voru við háskólann í Toronto,
Rkumar á að böm,
hættu að erfe sykursýki, fái sjúk-
dóminn á alvartegra stigi. Kann
þetta að leiða til þess aö þau þurfi
að fá insúlfnsprautur daglega.
Rannsóknin sannaði ekki að
kúamjólk væri beinlinis hættuleg
þessiun bömum en gaf vísinda-
mörmum ástæðu til að kanna
málið nánar.
Einn Gibb-bræðranna, sem
heimsfrægir urðu á áttunda ára-
tugnum, sagði í viötali í breska
sjónvarpinu i gær að haim heföi
vitað aö botnlnum væri náð þegar
hann beindi byssu að konu sinni
og bömum.
Maurice Gibb, sem nú er 42 ára,
sagðist hafe verið áfengissjúkl-
ingur fiá 2S ára aldri. Hann byrj-
aði að drekka 17 ára gamail er
John Lennon heitinn keypti
handa honum skota í kók.
Bræðrum hans, Robin og
Barry, tókst með illu að fá hann
til að skilja aö hann þyrfti á hjálp
að halda. Maurice sækir nú
reglulega fúndi fyrir áfengis-
sjúklinga.
Leikarinn Richard Gere for-
dæmdi stjóm Kinveija yfir Tíbet
i öldungadeild bandaríska þings-
ins. Réðist hann einnig harkalega
að stjóm Bandaríkjanna fyrir aö
hafa ekki viðurkennt rétt Tí-
betbúa til sjálfstæðis. Fékk Gere
: glymjandi lófeklapp fyrir vikið.;
Kina, sem hefur ráðið yfir Tíbet
frá þvi árið 1950, hefur af og til
bariö niður alla viðleitni Tí-
betbúa tíl sjálfstæöis. Þrátt fyrir
að sjálfstæðishreyfingin í Tíbet
og meðal útlaga á Indlandi verði
sterkari raeð hveijum deginum
þá hafa vestræn riki haldið áfram
að viðurkenna stjóm Kínveija á
landinu. Sagði Gere að það væri
tími til kominn að breyta stefnu
Bandarfigamanna í þessu máli
og það væri á engan hátt réttlæt-
anlegt aö halda áfram viðskiptum
við Kinveija eins og venjulega.
Eeuter
Komið verði í veg
fyrir þjóðarmorð
Framkvæmdastjóri Sameinuðu
þjóðanna, Boutros Boutros-Ghali,
vill aö 850 króatískir borgarar og lög-
reglumenn í viðbót verði fengnir til
að koma í veg fyrir þjóðarmorð á
yfirráðasvæðum Serba og til að
hindra að átökin í Bosníu-Hersegó-
vínu breiðist út.
Boutros-Ghali sagði að Serbar á
hólmlendum Króatíu, sem eru undir
vemdarvæng Sameinuðu þjóðanna,
hjálpuðu til við stríðsreksturinn í
Bosníu með því að kvelja og hræða
þá sem ekki væru Serbar. Þrátt fyrir
að vera í vafa um að frekari afskipti
Sameinuðu þjóðanna í Bosníu
myndu borga sig, sagði ffam-
kvæmdastjórinn að aðferðir hryðju-
verkamanna, eins og líkamlegt of-
beldi, áreiti og jafnvel morð, hefðu
verið notuð til þess að hræða fólk fr á
heimfium sínum. Hann bætti við að
Króatar væru að bijóta mannréttindi
með því að ræna og eyðileggja serb-
nesk hýbýli.
Harðir bardagar héldu áfram í
Sarajevo, höfúðborg Bosniu, 1 nótt.
Rigndi srengjum úr sprengjuvörpum
yfir borgina og stórskotaliðstæki
vom óspart notuð. Serbneskar sveit-
ir mótmæltu við friðargæsluliöa
Sameinuðu þjóðanna eftir að tyrk-
nesk flugvél henti niöur pökkum í
fallhlífum. Var talið að í pökkunum
hefðu verið vopn og skotfæri en ekki
hjálpargögn.
Vöruflutningalest frá Sameinuðu
þjóðunum tókst í gær að komast
landleiðina með matvæli og lyf til
Sarajevo en stjóm samtakanna mis-
tókst að fá ríkisstjómir Evrópuland-
anna til að bjóða bosnískum flótta-
mönnum hæÚ.
Reuter
Hvar var
Díana?
Karl Bretaprins eyddi brúðkaups-
afmæli þeirra Díönu með annarri
konu, hinni 91 árs ömmu sinni. í gær
vom 11 ár frá brúðkaupi aldarinnar
en Díana prinsessa var hvergi sjáan-
leg og vissi ekki nokkur maður hvar
hún var.
Talsmenn Buckinghamhallar, sem
vepjulega segja ekki mikið um ástar-
mál konungsfjölskyldunnar, gáfú út
þá tilkynningu að ríkiserfinginn og
frú hans myndu eyða deginum út af
fyrir sig þar sem þau þyrftu ekki að
koma fram opinberlega þennan dag.
Karl prins kaus að fylgja drottning-
armóðurinni á blómasýningu og olli
það miklum vangaveltum hjá þeim
sem best fylgjast með konungsfiöl-
skyldunni. Karl mun vera æfur yfir
þeim ásökunum að hann hafi verið
slæmur eiginmaður og enn verri fað-
ir. Ríkiserfinginn minntist ekki einu
orði á eiginkonu sína á blómasýning-
unni.
Eftir að tvær ævisögubækur imi
Díönu komu út í síðasta mánuði er
það orðin þjóðaríþrótt Breta að velta
vöngum yfir hjónabandi hennar og
Karls. Meðal þess sem heyrst hefur
í þeim efnum er að þetta geti hugsan-
lega verið í síðasta sinn sem þau
halda upp á brúðkaupsaftnælið sem
hjón og að þau hafi íhugað þann
möguleika að skfija að borði og sæng
og hugsanlega löglega. Reuter
Sundfataframleiðandi einn f Kaliforníu segist eiga uppgotvun ðrsins, upp-
blásanlegan bikinibrjóstahaldara. Með því að nota tækni sem notuð er við
gerð íþróttaskóa er konum nú gert kleift að stækka brjóstahaldarann um
eina skálastærð. Verður haldarinn settur á markaöinn I október og mun
kOSta um 4000 krónur. Simamynd Reuter
______________Úflönd
Faríó í mál við
Jackson
Breska slúöurbfeðið Daily
Mirror heíúr nú hölðaö mál á
hendur Michael Jackson en Jaek-
son er þegar ferinn í raál við blað-
ið. Lögfræðtogur ^DaiIy Mirror
að hann sendi ftústo^^múngu
fýrr í vikunni þar sem því er al-
ferið neitað að hann só afmynd-
aður. Sagði lögfræöingurinn,
Martin Cruddace, að bfeðið iæki
þetta mjög alvarlega og kærði sig
Jitt um að vera sakað um aö falsa
myndireðabúatilsögur. Reuter
SÉRVERSLUN MEÐ SLIPIV0RU8
0GL0FTVERKFÆRI
%R0T
Kaplahrauni 5,220 Hafnarfjöróur
sími 653090 - fax 650120
Munið
sumarsöluna
út júli, allt að
25%
afsláttur
Hermes slipivörur
fyrir málm og tré i
fjölbreyttu úrvali
Tegund bíls Verð
BMW 518 ’82 250.000
Ford Escort ’85 300.000
Ford Escort '87 360.000
Ford Escort XR3i 390.000
Lada Samara ’86 100.000
Lancia Y-10’88 180.000
Mazda 626 ’84 290.000
Mazda 626 2000 ’83 240.000
Nissan Pulsar ’86 350.000
Opel Kadett '85 300.000
Peugeot 309 '88 390.000
Subaru Justy ’85 290.000
OPIÐ: Virka daga kl. 10-19 og laugardaga kl. 13-17
»
Tækifæri til að gera góð bflakaup fyrir helgina!
RAÐGREIÐSLUR TIL 18 MÁNAÐA
SKULDABRÉF TIL 24 MÁNAÐA
Bflaumboðið hf.
Krókhálsi 1 Reykjavík - Sími 686633 - Sími í söludeild notaðra bíla er 676833