Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Page 13
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992. 13 Sviðsljós Rolf Johansen ræðis- maður Mexíkó á íslandi Rolf Johansen stórkaupmaður var nývenð skipaður ræðismaður Mexí- kó á íslandi. Rolf hefur þegar opnað ræðismannsskrifstofu að Suður- landsbraut 4 í Reykjavík. í tilefni af ræðismannsskipuninni var haldið hóf að Hótel Sögu. Sendi- herra Mexíkó á íslandi, H.E. Manuel Rodriquez Arriga, kom til landsins og setti Rolf Johansen inn í embætti ræðismanns. Meðal fjölmargra gesta við þá at- höfn voru yfirmenn mexíkanska fyr- irtækisins Café E1 Marino en Rolf Johansen er umboðsmaður þess fyr- irtækis fyrir alla Evrópu. Rolf sagði í samtah við DV að við- skipti íslands og Mexíkó væru vax- andi og því þörf fyrir ræðismann Mexíkó hér á landi. Myndimar, sem hér fylgja, voru teknar í hófinu að Hótel Sögu. Rolf Johansen, ræóismaöur Mexikó á íslandi, Jón Sigurðsson viðskiptaráð- herra og sendiherra Mexíkó á íslandi, H.E. Manuel Rodriquez Arriga. Hér er yfirmaður Café El Marino, Ricardo Lizarraga Granados, lengst til hægi, ásamt syni sínum, Arturo Lizarraga Mercado, og Kristínu Johansen, eiginkonu Rolfs. Fjölmargir gestir voru viðstaddir athöfnina þegar Rolf Johansen var skipað- ur ræðismaður Mexikó á íslandi. It JAPAN VIDEOTÖKUVÉLAR 3 LUX ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING m/dagsetningar möguleika 3 LUX MEÐ ÞRÁÐLAUSRI EJARSTÝRINGU SEM GEFUR ÞÉR MÖGULEIKA Á AÐ AFSPILA BEINT VIÐ SJÓNVARPSTÆKIÐ ÞITT, MEÐ ALLRA BESTU MYNDGÆÐUM. - 3 LUX ÞÝÐA ALLRA BESTU UÓSNÆMNI Á MYNDBANDSVÉLUM Á MARK- AÐNUM í DAG. ÞAÐ ER EKKI BARA NÓG AÐ TALA UM LINSUOPSTÆRÐ. HELDUR VERÐUR UÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. — MACRO LINSA 8xZOOM - SJÁLFVIRKUR FOCUS - MYNDLEITUN í BÁÐAR ÁTTIR - SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING - VINDHUÓÐNEMI — FADER — RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILLI- STYKKI o.n. - VEGUR AÐEINS l.l KG. kr. 69.950,- stgr. munalán 3! Afborgunarskilmálar [E] VÖNDUÐ VERSLUN HUÓMCO FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.