Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Qupperneq 16
VIDEOHÖLLINNI LÁGMULA SÍMI 685333 • SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND
Samveldin
Bandaríkin
Kína
Ungverjaland
Suður-Kórea
Pólland
Þýskaland
Kúba
Spánn
Búlgaría
Japan
Ástralía
Bretland
Noregur
Tyrkland
Frakkland
Italía
Svíþjóð
Rúmenía
Brasilía
Perú
Holland
Júgóslavía
N-Sjáland
Belgía
Kanada
Finnland
Mongólía
Súrinam
mmmmmmmmmes
A M YNDBAN DI
Eigum til sölu gott úrval íþróttamyndbanda
þ.á.m. frábæra NBA
körfuboltaþætti. Hjá
okkur er opið alla
daga til 23.30.
ÍBV (0) 0
FH (2) 3
0-1 Þorsteinn J. 1.
0-2 Þorsteinn J. 30.
0-3 Andri 72,
Lið IBV (3-5-2): Friftrik F. (1) -
Jón Bragi (1), Friörik S. (1), Nökkvi
(1), Elias (2), Ingi (1) (Barapschilip
(X) 70.), Hueinn (1), Kristján (1),
Rútur (2), Tómas (1) (Tryggvi (1)
82.), Leifur Geir (1).
Uö FH (3-5-2): Stefán (1) - Dani-
el (l), Björn (1), Óiafur (l), Þor-
steinn H, (l), Þorsteinn J. (2), Guft-
laugur (1) (Hlynur (1) 80.), Þórhall-
ur (1), Hallsteinn (1), Grétar (2),
Andri (2).
Gui spjöld: Engin.
Rauð spjöld: Engin.
Dómari: Egiii Már Markússon,
dæmdi ágaitlega.
Aðstæöur: Völlurinn ekki í nógu
góðu ásigkomulagi, veður þurrt en
talsverður vindur.
Áhorfendur: 450.
Valur (1) 1
Víkingur (1) 2
1-0 Arnijótur 18.
1-1 Aðalsteinn 28.
1-2 Helgi Sig. 58.
Lift Valur (Valur): Bíarni (1), -
Jón S. (1), Dervic (1), Sævar (1), -
Ágúst (1), Steinar (2), Baldur (2),
Jón Grétar (l)(Sigurbjöm 70.(1»,
Porca (lXGunnlaugur 76.(1)), -
Arnljótur (2), Anthony Karl (1).
Uð Víkingur (3d-3): Guðmund-
ur H. (2), - Þorsteinn (2), Zilnik
(1), Helgi Bjarna. (1), - Helgi Björg-
vins. (1), Atli Helga. (1) (Hörður 75.
(1)), Guömundur I. (2), - Guð-
mundur St. (lXÓlafur 70.(1)), Atli
Einars, (2), Helgi Sig. (2).
Gul spjöld: Þorsteinn, Aðal-
steixm Víkingi.
Rauö spjöld: Engin.
Dómari Ólafur Ragnarsson
dæmdi vel,:
Aðstæður: Prýðilegar, góftur
völlur, þurrt, en skýjað.
Áhorfendur. 628
16 FIMMTUDAGUR 30. JÚLl 1992. FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992. 25
fþróttir DV DV íþróttir
Helstu úrslit
í Barcelona
Handbolti
A-riðiU
S-Kórea - Svíþjóð.........18-28
Brasilía - Ungverjai....21-27 (10-10)
Tékkóslóvakíu - Island.....16-16
B-riðill
Frakkland - Samveldin.....22-23
Þýskaland - Rúmenía.......20-20
Egyptaland - Spánn........18-23
Staðan í a-riðli:
Svíþjóð ..2 2 0 0 48-32 4
ísland ..2 1 1 0 35-34 3
Ungverjal ..2 1 0 1 45-43 2
S-Kórea ..2 1 0 1 30-36 2
Tékkó ..2 0 1 1 30-36 1
Brasilía ..2 0 0 2 39-46 0
Staðan í b-riðli:
Samveldin ..2 2 0 0 48-37 4
Rúmenía ..2 1 1 0 42-41 3
Spánn ..2 1 0 1 39-36 2
Frakkland ..2 1 0 1 40-39 2
Þýskaland ..2 0 1 1 35-^5 1
Egyptal ..2 0 0 2 39-45 0
Næsti leikur íslendinga er gegn
Ungveijum á fostudag, S-Kóreu-
mönnum á sunnudag og loks verö-
ur leikið gegn Svíum á þriðjudag-
inn. Þegar riölakeppninni lýkur
leika liðin um sæti milli riðlanna.
Blak kvenna
A-riðill
Samveldin - Spánn............3-0
Japan - Bandaríkin...........3-2
B-riðill
Holland - Brasilia...........1-3
Kína-Kúba....................1-3
Körfubolti karla
A-riðill
Brasiiía - Angóla...76-66 (42-26)
Bandaríkin - Þýskaland....111-68
Króatía - Spánn............88-79
B-riðill
Samveldin - Kina...100-84 (55-39)
Litháen - Puerto Rico
...................104-91(50-43)
Venesúela - Ástralía......71-78
Skotfimi
Ensk keppni
1. LeeEun.Kína............702,5
2. Harald Stenvang, Nor....701,4
3. Steven Pletikosic, Júg..701,1
50. Carl J. Eiríksson, ísl.583,0
Dýfingar karla
1. Mark Edward, Bandar... .676,530
2. Tan Liangde, Kina.....645,570
3. Dmitri Saoutine, SSR..627,780
Sund karla
400 m skriðsund
1. Evgeny Sadovyi, SSR..03:45,00
(Tími Sadovyi er nýtt heimsmet)
2. Kieren Perkins, Astralía 03:45,16
3. A. Holmertz, Svíþjóð.03:46,77
200 m bringusund karla
1. MikeBarrowman.USA..02:10,16
(Tími Barrowmans er nýtt heims-
met)
2. NorbertRozsa,Ungvl...02:11,23
3. NickGiilingham,Bretl...02:ll,29
4x100 m skriðsund
1. Bandaríkin...........3:16,74
2. Ssimveldin...........3:17,56
3. Þýskaland............3:17,90
Sund kvenna
100 m flugsund
1. QianHong.Kína.........58,62
2. A. Leighton, Bandar....58,74
3. Plewinski, Frakkl......59,01
100 m bringusund
1. E. Rudkovskaya, SSR..1:08,00
2....Anita Nall, Bandar 1:08,17
3. S. Riley, Ástralía...1:09,25
Knattspyrna
A-riðill
Bandaríkin - Pólland........2-2
Ítalía-Kuwait...............1-0
B-riðill
Kólómbía - Egyptaland.......3-4
Spánn - Catar..„............2-0
Stúfarfrá
Barcelona
JónKristjánSigurðsson,DV, Barcelona:
• Bandaríski langstökkvarinn
Carl Lewis sagði á blaðamanna-
fundi í gær að hann hefði sjaldan
eða aldrei verið í eins góðu formi.
„Ég á eftir að heyja mikla keppni
við Mike Powell sem ég ber niikla
yirðingu fyrir. Ég set stefnuna á
gullið í langstökkinu," sagði Lew-
is á blaðamannafundinum.
• Jacques Delors, forseti Evr-
ópubandalagsins, heimsótti
ólympíuþorpið í gær og heilsaði
upp á landa sína í franska ólymp-
íuliðinu. Delors notaði tækifærið
og fylgdist með siglingakeppni.
Áður en Delors yfirgaf þorpið gaf
hann sér tíma og borðaði hádegis-
verð með franska íþróttafólkinu.
• Afganir verða ekki með á
ólympíuleikunum en þeir gengu
engu að síður með þrjá íþrótta-
menn inn á opnunarhátið leik-
anna. Ótryggt ástand heima fyrir
gerði að verkum að íþróttamenn-
imir ákváðu að keppa ekki. Tals-
maður IOC skýrði frá þessu í
gær. Fáni landsins verður þó
áfram uppi í ólympíuþorpinu.
• Kanadíski spretthlauparinn,
Ben Johnson, sem var dæmdur í
tveggja ára keppnisbann eftir
lyíjanotkun á ólympíuleikunum
í Seoul fyrir fjórum árum, kom
til Barcelona frá Lissabon í gær-
kvöldi. Þar hefur kappinn verið
við æfingar í vikutíma. Við kom-
una til Barcelona var hann sem
lokuð bók og vildi ekkert tala við
fréttamenn. Hann keppir í 100
metra hlaupi á leikunum.
• Það er ekki nóg með aö Barc-
elona sé stjömum prýtt íþrótta-
fólki heldur hafa stjömunar frá
Hollywood ekki látið sitt eftir
liggja og hafa streymt til borgar-
innar. Michael Douglas mætti
með fríðu fóruneyti í gær og í
kjölfarið fylgdu svo Amold
Schwazengger, Brace WiUis, Tom
Selleck, Nastasja Kinski og Qu-
incy Jones.
HandboltiáÓL:
Svíar sterkir
Ján Kristján Sigurðsson, DV, Barœlona:
Svíar sigruðu Kóreumenn með
miklum yfirburðum, 28-18, í A-
riðli handknattleikskeppninnar á
ólympíuleikunum í Barcelona í
gær. Svíar sýndu rétt einu sinni
hvað þeir era sterkir og léku þeir
Kóreumenn sundur og saman í
leiknum. Svíar léku handbolta
eins og hann gerist bestur og hver
leikfléttan af annarri kom Kóera-
mönnum í opna $kjöldu.
Pierre Thorsson var markahæst-
ur hjá Svíum og skoraði sjö mörk
og Erik Hajas kom næstur með
fimm mörk. Tomas Svensson stóð
í markinu allan tímann og varði
ails 17 skot.
• Samveldismenn lentu í mikl-
um erfiðleikum gegn Frökkum
sem hafa geysilega skemmtilegu
liði á að skipa. Þegar um tíu mín-
útur voru til leiksloka voru
Frakkar með fiögurra marka for-
ystu, 22-18. Samveldismenn
sýndu klæmar á lokakaflanum,
gerðu flögur mörk í röð og skor-
uðu síöan sigurmarkið skömmu
fyrir leikslok, 23-22.
• Úrslit í öðrum leikjum urðu
þau að Ungverjar sigraðu Brasil-
íu, 27-20, Þýskaland og Rúmenía
gerðu jafntefli í spennandi leik,
20-20, Þá sigmöu Spánverjar lið
Egypta, 23-18, og þar var staðan
jöfn í hálfleik, 11-11.
„Förum í frfið með
sigurbros á vör“
- Víkingar unnu Val og FH vann ÍBV
„Ég smellhitti boltann og það var
frábært að sjá hann í netinu. Þaö er
alltaf gaman aö koma hingað á Hlíð-
arenda og fara burt með öll stigin.
Það var ekkert um annað að ræða
en vinna þennan leik,“ sagði Helgi
Sigurðsson, sem skoraði sigurmark
Víkinga, frábært mark utan af kanti
í bláhomið á Valsmarkinu.
Valsmenn vom sterkari aðilinn í
fyrri hálíleik og vom klaufar að
skora ekki nema eitt mark. Það leit
dagsins ljós á 18. mín. þegar Amljót-
ur Davíðsson skallaði inn af stuttu
færi. Víkingar jöfnuðu á 28. mínútu
þegar Atli Helgason tók aukaspymu,
Bjami Sigurðsson varði en hélt ekki
boltanum og Aðalsteinn Aðalsteins-
son skoraði í bláhomið. Bæði lið
fengu góð færi en fleiri urðu mörkin
ekki í fyrri hálfleik.
Á 58. mínútu kom sigurmark Vík-
inga. Helgi Sigurðsson fékk þá send-
ingu upp á hægri kant, Valsmenn
reiknuðu með fyrirgjöf en Helgi var
á öðm máli og lét þrumuskot vaða á
markið. Boltinn steinlá í hominu,
óverjandi fyrir Bjama. Eftir markið
tóku Valsmenn við og sóttu stíft en
höfðu ekki heppnina með sér.
„Við forum í fríið með sigurbros á
vör. Þetta var frábær sigur og það
hefur veriö mikill og góður stígandi
í liðinu að undanfömu,“ sagði Logi
Ólafsson, þjálfari Víkinga, eftir sig-
urinn en þetta er síöasti leikur Vík-
irigafyrirmiðsumarfrí. -BL
Öruggt hjá FH í Eyjum
FH-ingar fengu sannkallaða óska-
byrjun þegar þeir unnu Eyjamenn í
Samskipadeildinni í Eyjum í gær-
kvöldi. Þorsteinn Jónsson skoraði
sannkailað draumamark fyrir FH-
inga eftir aöeins 25 sekúndur og það
lagði gmnninn að 0-3 sigri Hafnfirð-
inga og Eyjamenn em því áfram í
fallsæti.
Leikurinn var ekki vel leikinn en
munurinn var ekki mikill á liðunum.
Það sem gerði gæfumuninn var að
FH-ingar nýttu færin en heimamenn
ekki. Þorsteinn bætti öðm marki
sínu við á 30. mínútu og Andri Mar-
teinsson innsiglaði ömggan sigur
með þriðja markinu í síðari hálfleik.
„Þetta var ótrúleg byrjun að ná að
skora svona snemma. Þeir vom
óheppnir en sigur okkar var sann-
gjam,“ sagði Njáll Eiðsson, þjálfari
FH, en þetta var hans fyrsti sigur í
Eyjum.
Andri, Þorsteinn og Grétar Einars-
son voru bestir FH-inga en Rútur
Snorrason stóð upp úr hjá ÍBV.
Víkingar fagna Helga Sigurðssyni, öðrum frá hægri, en hann skoraði sigurmark
Víkinga gegn Valsmönnum í gærkvöldi. DV-mynd GS
Skorti smálukku
- staöa íslands góö eftir 16-16 jafntefli gegn Tékkum
Jón Kristján Sigurðssan, DV, Barœlóna:
Það var tvennu ólíku saman að jafna,
leik íslenska liðsins gegn Brasilíu .í
fyrsta leiknum á ólympíuleikunum í
Barcelóna og leiknum gegn Tékkósló-
vakíu í gærkvöldi. Með smáheppni hefði
sigur fallið íslendingum í skaut en þess
í stað var jafntefli, 16-16, engu að síður
staðreynd. Eftir tvo leiki er staða íslend-
inga góð en næsti leikurinn gegn Ung-
veijum á föstudaginn segir mikið um
um framhaldið hjá okkar mönnum. Mið-
að við hvemig Ungveijar era búnir að
leika til þessa stefnir í hörkubaráttu en
Ungverjar em svipaðir að getu og Tékk-
ar.
Vamarleikurinn og markvarsla var
frábær. í leiknum. Guömundur Hrafn-
kelsson varði stórkostlega á köflum en
alls varði hann 17 skot. Annars kom það
berlega í ljós í leiknum hvað íslenska
liðið bráðvantar vinstri handar mann
fyrir utan. Það væri ekki amalegt að
hafa Sigurð Sveinsson í þessari stöðu
hér á leikunum. Júlíus Jónasson leikur
hægra megin fyrir utan og hefur leyst
þetta vandamál eftir fremsta megni.
Sóknarleikurinn er af þessum sökum
ekki nógu beittur og fyrir vikið vill hann
oft verða fálmkenndur og óöryggis gæt-
ir. íslenska liðið á ekki annað skilið en
hrós fyrir þennan leik. Guðmundur í
markinu stóð upp úr í liðinu og var þetta
tvímælaust einn besti leikur hans með
landsliðinu í langan tíma og er vonandi
aö hann haldi uppteknum hætti í leikj-
unum framundan.
Að öðru leyti var liðið jafrit en samt
eiga nokkrir leikmenn að geta miklu
betur. Héðinn Gilsson byijaði leikinn vel
en náði ekki að finna taktinn út leikinn.
Hann meiddist í síðari háifleik og virtist
það há honum en til mikillar furðu skipti
Þorbergur þjálfari ekki honum út af.
Einar Gunnar Sigurðsson hefur að
mestu leikið í vöminni og mætti Þor-
bergur hiklaust gefa honum fleiri tæki-
færi í sókninni.
Mörk íslands: Valdimar Grímsson 4/2,
Júlíus Jónasson 3, Jakob Sigurðsson 2,
Birgir Sigurðson 2, Héðinn Gilsson 1,
Geir Sveinsson 1, Sigurður Bjamason
1, Gunnar Gunnarsson 1, Einar Gunnar
Sigurðson 1.
Brottrekstur: ísland í 12 mín. og Tékk-
ar í 8 mín.
„íslenska liðið getur gert góða hluti“
Jón Kristján Sgurðsaan, DV, Barœlana:
„Við vorum með leikinn í tvígang í
okkar höndum en við getum sjálfum
okkur um kennt að ná ekki aö sigra í
leiknum. Með meiri aga í lokin áttum
við að klára þennan leik. Þessi úrslit
þýða það að viö erum með ágæta stöðu
í riðlinum en við getum mun betur en
þetta og ætlum að sýna það í næstum
leikjum," sagði Geir Sveinsson fyrirliði
í samtali við DV eftir leikinn.
Einar Þorvarðarson aðstoðarþjálfari:
„Leikiuinn var vamarlega séð mjög góð-
ur. Við erum í vandamálum í sókninni
vegna þess aö okkur vantar örvhenta
skyttu fyrir utan. Ef allt heföi verið eðli-
legt áttum við aö vinna leikinn. Þessi
keppni á eftir að skila liðinu ómetan-
legri reynslu,“ sagöi Einar Þorvarðar-
son, aöstoöarþjálfari landsliðsins.
Þorbergur Aðalsteinsson þjálfari:
„Markvarsla og vöm var frábær í leikn-
um. Þetta var erfiður leikur og svona á
heildina litið er ég ánægður með liðið
en það er veikleiki í sókninni sem er
vandamál sem viö vissum fyrirfram. Það
er stígandi í liðinu og vonandi náum við
upp góðri baráttu fyrir leikinn gegn
Ungveijum," sagði Þorbergur Aðal-
steinsson landsliðsþjálfari.
Petr Bamruk:
„Þetta var erfiður leikur og sigurinn gat
lent á hvom veginn sem var. Það var
svolítið skrýtið fýrir mig að leika gegn
leikmönnum sem ég þekki vel en ég held
það hafi ekki háð mér í leiknum. ís-
lenska liðið er gott og getur hæglega
gert góða hluti hér á ólympíuleikun-
um,“ sagði Petr Bamruk, landsliðsmað-
ur Tékka, í samtali við DV eftir leikinn
í gærkvöldi.
Jctti Kxistján Sifjuxójsoii, X5V, Barcrfona:
öðm. Eg er mjög spennt að takast a við þetta nyja
verkefni. Ég er metnaðargjörn og ætla að standa
mig,“ sagði Ragnlieiður Runólfsdóttir í samtalinu við
„Eg gerði mitt besta, keyröi hratt i byrjun en snun-
ingurinn var ekki nógu góður. Ég náði ekki að klára
sundiö eins og ég vildi Nú er þessu lokiö en ekki
með þeim hætti sem ég haíöi óskaö mér. Ég er
tími nokkuð frá hennar besta árangri. Ekki munaöi
þó miklu að Ragnheiður næði inn í B-úrslit en hún
ienti 19. sæti en keppendur voru 43.
Ragnheiði, sem synti í 6. riöli, gekk vel framan af
sundinu en síðari hluta sundsins gaf hún eftir. Ragn-
æfingamar í Ekvador voru allt of erfiðar fyrir mig,“
sagöi Ragnheiður Runólfsdóttír sundkona eftir
um semá heimsmetið í 200 metra bringusundi. Ragn
heiöur synti á tæplega fjórum sekúndum lakari tím;
enNall.
Jón Kristján
Sigurðsson
skrifarfrá
Barcelona
Barcelona '92
Gull Silfur Brons
&
mér nokkuð en sem betur fer fór allt saman vel að lokum,“ sagði Árai Þór Hall
ar á ólympíuleikunum i Barcelona í gær.
Árni Þór var orðinn mjög þreyttur í lokin en hann sigraði í báðum hrinunum, 15-8
og 15-7. Ámi mætír Kóreumanni í 2. umferö sem er í 19. sæti á styrkleikahsta alþjóða
badmintonsambandsins en Árni Þór er i 82. sæti á listanum.
• Elsa Nielsen tapaði fyrir indverskri stúlku í 1. umferö kvennakeppninnar í gær,
11-4 og 11-2. „Þetta var erfrit allan tímann og engin von. Hitinn var alveg óbærilegur
•^.■■■^•.•.•.■.•.■.•.■.•.•j.v.'.v'^’..■.■.•■.v..-.-~.. - . .■— -a . m, .* M ■ ■'t..y-.- .■.•j.*Xí.í.-.-.-.í M-.■_■.•.-.-.
en að keppa á olympíuieiku
í keppnum í framtíöinni," s;
Carl
í 50. sæti
Jón Kristján Sgurðsson, DV, Barcelana:
Carl J. Eiríksson lenti í 50. sæti
af 52 í enskri skotkeppni á ólymp-
íuleikunum í gærmorgun.
„Carl var nálægt sínu meðal-
skori, kannski ívið lægri. Hann
var ef til vill svolítið hræddur en
hann kvartaði undan hjartslætti
í upphafi keppninnar," sagði Þor-
steinn Ásgeirsson, formaður
Skotsambands íslands. „Það er
mikill heiður fyrir skotmenn aö
eiga keppanda hér á ólympíuleik-
unum,“ sagöi Þorsteinn Asgeirs-
son.