Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Side 18
26
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992.
LOKAÐ VEGNA
SUMARLEYFA!
Við höfum lokað vegna sumarleyfa frá 4. ágúst nk.
Opnum aftur þriðjudaginn 18. ágúst.
JL#' lletur | f
lLetursson hl
Suðurgötu 14, símar 21020 og 25101.
Glæsileg sundlaug með heitum poltum. nuddpotti og barnalaue.
Tjaldsvæði
Verslun Pensín
Veitingar
Hestaleipa
Mini-Golf
Vatnsleikfimi fyrir allla á laugardögum og sunnudögum Id 11:00
Óvæntar uppákomur, sjá í frcttablaðinu Skyggni
Er í um 20 km. fjarlægð frá Laugarvatni og 10 km. frá Geysi
Komið og njótið glæsilcgs umhverfis og átsýnis !
SUMARTÍMI: Alla daea frá 10.00 - 22,00
VERIÐ VELKOMIN
1 Hlíðalaugl
N\
LESENDUR, ATHUGIÐÍ
s,
’íðasta blað fyrir verslunar-
mannahelgi kemur út á morgun,
föstudag.
B
laðið verður 72 síður að stærð.
M
eðal efnis:
Bama-DV
Krossgáta
Bridge
Sérstæð sakamál
Unglingaknattspyma
Skák
Popp
o.fl. o.fl.
ffyrsta bJað eftir versJunar-
mannahelgi kemur út þriðjudag-
inn 4. ágúst.
Stærri augtýsingar i þessi blöð
þurfa að berast augfýsingadeiJd
DV, Þverholti 11, fyrir kl. 17 i
dag, fimmtudag.
Þverholti 11,
sími 632700
íþróttir_____________
Ármannshlaupið
þreyttíkvöld
í kvöld fer fram hið árlega Ár-
mannshlaup. Hlaupnir verða 2,4
og 10 kílómetrar og verður ná-
kvæm tímataka á staðnum.
Hlaupið hefst klukkan 20 við Ár-
mannsheimilið í Sigtúni og eru
væntanlegir keppendur beðnir að
mæta einni klukkustund áður og
skrá sig. Nánari upplýsingar í
síma 38140.
-GH
Stórleikir í
knattspyrnunni
Þrír leikir eru í Samskipadeild-
inni í knattspymu í kvöld. Fram-
arar fá topplið Skagamanna í
heimsókn í Laugardalinn, UBK
og KR leika í Kópavogi og ná-
grannaslagur verður á Akureyri
þegar KA og Þór leiða saman
hesta sína. Þá er heil umferð í 2.
deild en þá leika: ÍR-BÍ,
Víðir-Fylkir, Stjaman - Selfoss,
Grindavík - Selfoss og Leiftur-
ÍBK. í 3. deild eru 5 leikir:
Magni - KS, Grótta - Haukar,
Þróttur, N - Skallagrímur,
Tindastóll-Ægir, Völsungur-
Dalvík. Þá fara fram fjölmargir
leikir í 4. deild um allt land.
-GH
ísraelsmenn
íæfingabúðum
hérálandi
í gærkvöldi komu til landsins
tvö landshö ísraelsmanna í knatt-
spymu. Er hér um að ræöa A-
landslið og u21 árs landslið ísra-
els en liðin munu æfa hér á landi
í viku. Þá munu þeir halda til
Færeyja og leika tvo leiki gegn
heimamönnum í Toftiun og Þórs-
höfn. Laugardaginn 8. ágúst
munu liðin koma aftur til íslands
og daginn eftir leika þau hér tvö
leiki. A-landslið íslands og ísraels
leika á Laugardalsvellinum 9.
ágúst klukkan 18 en u21 árs hð
þjóðanna mætast á Akranesi
klukkan 14. Gert er ráð fyrir að
allir atvinnumenn íslands taki
þátt í A-leiknum sem er undir-
búningur fyrir heimsmeistara-
keppnina í haust en þá á ísland
að leika gegn Júgóslövum og
Grikkjum hér heima og Samveld-
unum útí.
-RR
I5árapiltur
setti vallarmet
Kristinn Sörensen, 15 ára kylf-
ingur úr GS, setti vallarmet á
golfvellinum í Sandgerði fyrir
stuttu á móti sem var hluti af
M-hátíð á Suðumesjum. Kristinn
lék á 66 höggum sem er tveimur
höggum undir pari. „Ég var í
miklu stuði og fann mig mjög
vel. Ég stefni á að ná 9 í forgjöf í
sumar,“ sagði Kristinn í samtali
við DV en hann er nú með 9,8 í
forgjöf.
-ÆMK/BL
Skaginn og
UBK í úrslit
Skaginn og Breiðahlik tryggðu
sér sæti í úrslitaleik bikarkeppni
kvenna í gærkvöldi. Skagastúlk-
ur unnu Stjömuna, 3-0, og gerði
Helena Ólafsdóttir öll þijú mörk
Skagans. Þá vann Breiðablik lið
KR, 5-4, eftir framlengingu í
Frostaskjóli. í 4. detid vom tveir
leildr. Reynir sigraði Njarðvík,
4-1, í nágrannaslag Suðumesjal-
iðanna í Sandgerði. Jónas Jónas-
son skoraði þrennu fyrir Reyni
og Sigurþór Marteinn eitt mark.
þá vann Fjölnir 1-0 sigur á Ár-
manni meö marki Gústafs Al-
freðssonar.
-RR
Landsmótiöígolfi:
Sigurjón Amarsson, GR, og Kar-
en Sævarsdóttir, GS, eru enn í efstu
sætum í meistaraflokki karla og
kvenna þegar tveimur hringjum af
Jjórum er lokið á Landsmótinu í
golfi sem stendur yfir á Grafarholt-
svelli.
Sigurjón lék í gær á 72 höggum
en Islandsmeistarí undanfarinna
ára, Úifar Jónsson, GK, lék best
2. Ulfar Jónsson, GK...74-70 -144
3. JónH. Karlsson, GR..74-73 «147
4. Björgvin Sígurbergs, GK
77-75 = 152
5. Birgir L. Hafþórs, GL 75-77 -= 152
Meistaraflokkur kvenna
1. KarenSævarsd.,GS....76-80 - 156
2. Ragnhildur Sigurðard. ,GR
WWWWWWWWmíi- OfLTQ — ICQ
3. 'Ólöf m'Jónsd'’,GK.’L..78-85 = 163
allra eða á 70 höggum og náði þar .
með að saxa á forskot Sigurjóns run Oskar og Andrea
tvöhögg. efst»1.flokki
í kvennaflokki hefur Karen Sæv- í 1. flokki er Óskar Sæmundsson,
arsdóttir þriggja högga forystu á GR, efstur eftir 36 hoiur á 149 högg-
Ragnhildi Sigurðardóttur, GR. um en í öðm og þriöja sæti em
Karen lék á 80 höggum í gær en Þorleifur Karlsson, GA, og Helgi
Ragnhtidur lék besta allra eöa á 79 Eiríksson, GR, á 152 höggum. 11.
högum og náði að komast upp fyrir flokki kvenna hefur Andrea Ás-
hina ungu og efntiegu Ólöfu Mariu grimsdóttir, GR, forystuna á 170
Jónsdóttur úr GK. Staöa efstu höggum en i öðm sæti er Kristin
manna er þessi: Pálsdóttir, GK, á 175 höggum.
Meistaraflokkur karla -GH/RR
1. Sigurjón Amarsson, GR 70-72=142
Dagskráin á ÓL í Barcelona
Hér er dagskráin yfir þaö sem er
að gerast í Barcelona í dag.
Badminton
Einliðaleikur karla, 2. umferð.
Tvtiiðaleikur karla, 1. umferð.
Einliðaleikur kvenna, 2. umferð.
Tvtiiðaleikur karla, 1. umferð.
Körfubolti kvenna
SSR-Kúba, Brastiía-Ítalía, Tékkósló-
vakía-Bandaríkin, Kína-Spánn.
Hnefaleikar
Léttvigt, létt-mtilivigt.
Hjólreiðar
Liðakeppni karla og kvenna.
Einstaklingskeppni karla og kvenna.
Skylmingar
Undankeppni og úrslit í einstaklings-
greinum kvenna
Knattspyrna karla
Svíþjóð-S-Kórea, Paraguay-
Marokkó, Danmörk-Ástralía, Mex-
íkó-Ghana.
Fimleikar kvenna
Úrslitakeppni í einstaklingsgreinum.
Handknattleikur kvenna
Þýskaland-Nígería, SSR-Bandarík-
in, Austurríki-Spánn, Noregur-S.
Kórea.
Hokkí karla
Bretlandrindland, Egyptaland-Arg-
entína, Ástralía-Þýskaiand, Pakist-
an-SSR, Holland-Nýja-Sjáland,
Spánn-Malasía.
Júdó kvenna
Undankeppni og úrslit í létt- og mitiivigt.
Róður
Undanúrslit í kvennaflokki og und-
anúrslit í karlaflokki.
Skotflmi
Undankeppni og úrslit kvenna í
keppni með venjulegum rifílum.
Undankeppni og úrslit karla í keppni
með skammbyssum.
Sund
Undanriðlar og úrsht í 200 m flug-
sundi karla, 100 m baksundi karla,
50 m skriðsundi karla, 1500 m skrið-
sundi karla, 200 m fjórsundi kvenna,
4x100 m fjórsundi kvenna.
Borðtennis
Riðlakeppnir í einiiðaleik kvenna,
einhðaleik karla, tviliðaleik karla og
tvtiiðaleik karla.
Tennis
Einliðaleikir í karla- og kvenna-
flokki, 2. umferð.
Tvtiiðalekir í karla- og kvennaflokki,
1. umferð.
Blak karla
Ítalía-Japan, Frakkland-Kanada,
Bandaríkin-Spánn, Alsír-S-Kórea,
Holland-Brastiía, SSR-Kúba.
Kraftlyftingar
Mtiliþungavigt.
Glíma
Undankeppni og úrsht í grísk-róm-
verskri glímu.
Siglingar
Keppni í karla- og kvennaflokki.
Ólympíuleikar í sjónvarpi
***
EUROSPORT
*****
Fimmtudagur
15.55 Sund, úrslit, beint
18.00 Fimleikar, fjölþraut
kvenna, úrslit
19.25 Júdó + 78 kg flokkur
20.35 Fimleikar, beint
23.10Ólympíusyrpa
Föstudagur
07.55 Sund og frjálsar Iþrótlir.
Helga Sig 150 m skrið,
PéturGuðm. Ikúlu
12.55 Handbolti, Island-Ung-
verjaiand
Screensport
Ólympíuúrslit i 5 mlnútur á heila
tlmanum.
11.30 Ólympíufréttir
11.45 Tennis karla og kvenna,
beint
15.30 Eurosportfréttir 1
16.00 Hnefaleikar/grlskrómv.
glíma
18.00Sund, úrslit
19.00 Fimleikar, fjölþraut
kvenna
21.00 Ólympíuklúbburinn
21.30 Eurosport fréttir 2
22.00 Hnefaleikar
00.00 Ólympíuklúbburinn
00.30 Eurosport fréttir 2
01 .OOTennis/grísk rómv. gllma
03.00 Sund
ooooo
ooooo