Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Blaðsíða 20
'28
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tflsölu
•Varanleg lausn ö vatnsbrettum,
sterk rakaþétt og viðhaldsfrí, margir
litir, staðgreiðsluafeláttur. Einnig
sólbekkir og borðplötur í mörgum
litum. Ótrúlega lágt verð á legsleinum
með raíbrenndum álplötum, sterkt og
fallegt. •Marmaraiðjan, Höfðatúni
12, sími 91-629955, fax 91-629956.
Á grllllð (ný þjónusta).
Einstaklingar - fyrirtæki. Grillsteik-
ur, pittsteikur, grillpinnar, lambafil-
let, grillborgarar, grillkrydd,
barbecuesósa o.m.fl. Til að tryggja
ferskleika hráefhis, pantar þú með 2ja
daga fyrirvara og við sendum þér vör-
una heim. Hug-mark, simi 91-642090.
Útsala A skrllstotutaekjum. Vegna fiutn-
inga höldum við stórglæsilega útsölu
næstu daga á reiknivélum, ljósritun-
arvélum og telefaxtækjum, allt að
33% afeláttur. Einnig mikið úrval af
notuðum ljósritunarvélum. Skrifvélin
hf., Canon umboðið, Suðurlandsbraut
22, sími 91-685277. Ath. Euro/Visa.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Handrlö, stigar. Smíðum allar gerðir
inni- og útihandriða úr áli, stáli og
ryðfríu efhi, gott verð. Verðtilboð,
greiðslukjör. Vélsmiðja Hrafns Karls-
sonar, Skemmuvegi 34 N, s. 670922.
Tll sölu 2 dökkbrúnlr leðurstólar ásamt
glerborði, v. 20 þús. Einnig stórt og
fallegt hjónarúm m/stórum náttborð-
um úr massívri eik, kostar nýtt 180
þ., 4 ára gamalt, v. 65 þús. S. 91-76802.
Ath. Tll sölu i IngóKsstrsti 2 mikið úr-
val af ódýrum vörum, m.a. bamaskór,
kvenbuxur, herra sumarjakkar, silki-
blóm, búsáhöld, o.m.m.fl. Opið frá
13-18 mánud.-föstud. Verið velkomin.
Dalhatsu og barnaskrifborð. Til sölu
bamaskrifborð með hillum, verð 4
þús., einnig Daihatsu Charade, árg.
’88, ekinn 68 þús. km. S. 91-42731.
Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Hollenskt 5 manna hústjald frá Segla-
gerðinni Ægi, 25 þús. kr., einnig king
size vatnsrúm með 2 dýnum, 40 þús.
kr, Sími 91-53761 og 985-31081.
KONI bílalyftur.
2ja pósta KONI bílalyftur á lager.
Smyrill hf., Bíldshöfða 18, Rvik,
simi 91-672900.
Paradiso felllhýsl. Til sölu fortjald af
Paradiso fellihýsi. Á sama stað er til
sölu antiksófasett. Upplýsingar í síma
91-28005.
Sjónvarp, fsskópur og dráttarkrókur. 22"
sjónvarp, ísskápur, 145 cm hár, tvi-
skiptur, dráttarkrókiu1 undan Lancer
’90, 4x4 og snjódekk. Sími 91-74078.
Stúlknarelðhjól tll sölu, fyrir 7-12 ára,
3 gíra, lítur vel út og í góðu lagi.
Upplýsingar gefur Hörður í síma 91-
» 620959 eða 91-694216.________________
Tll sölu Sultan hjónarúm úr Ikea. Á
sama stað óskast ódýr svalavagn og
vel með farinn bamavagn eða kerru-
vagn. Uppl. í síma 91-34065.
Ódýrt gott rúm, 1 'A breidd með nátt-
borðum, einnig stór gömul frystikista,
verð 5 þús. Upplýsingar í síma
9145683._____________________________
Gólffllsar. 20% afsláttur næstu daga.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Innlhurðlr. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Nýlegt 4-5 manna hústjald tll sölu.
Einnig til sölu lítið tvíhjól. Upplýsing-
ar í sima 91-71205.
. Svefnbekkur með skúffu, 4 borðstofu-
stólar og eignarland við Apavatn til
sölu. Uppl. í síma 91-73920.
Ódýrt sófasett, 3 + 2 + 1, og 'A golfsett
til sölu. Upplýsingar í síma 91-679827
e.kl. 18.
Bflaslml. Til sölu handvirkur bílasími
(002). Uppl. í síma 91-650577 eftir kl. 17.
■ Óskast keypt
Sófasett, sófaborð, hlllur, þvottavél,
náttborð og stólar v/eldhúsborð ósk-
ast keypt af efnalitlu pari sem er að
hefja búskap. Uppl. í sima 91-78521.
^4 Gull og slHur.
Kaupum brotagull og silfur.
GSE, Skipholti 3, sími 91-20775.
Óska eftir notaörf, ódýrrl þvottvél. Uppl. !
í síma 91-10767.
■ Fyiir ungböm
Burðarrúm, ungbarnavagn, kerra og I
bleyjutaska, allt í stfl, til sölu, óvenju !
fallegt og mjög vel með farið. Upplýs-
ingar í sima 91-43104.
Blör Emmaljunga kerruvagn tll sölu, lít-
ið notaður, vel með farinn, verð 18
þús. Upplýsingar í síma 91-36467.
Maxl Cosl bamastóll og Britax two way
bílstóll til sölu, vel með famir. Uppl.
í síma 98-22663.
Námskelð I ungbarnanuddi byrjar 6.
ágúst á nuddstofu Þórgunnar, Skúla-
götu 26, sími 91-624745 og 91-21850.
■ Vershm
Útsala á skrifstofutækjum. Vegna fiutn-
inga höldum við stórglæsilega útsölu
næstu daga á reiknivélum, ljósritun-
arvélum og telefaxtækjum, allt að
33% afeláttur. Einnig mikið úrval af
notuðum ljósritunarvélum. Skrifvélin
hf., Canon omboðið, Suðurlandsbraut
22, sími 91-685277. Ath. Euro/Visa.
■ Hljóófeen
Hljóöver. Til sölu lítið hljóðver í full-
um rekstri, hálft eða allt. Hljóðverið
er vel búið tækjum sem henta til fram-
leiðslu útvarpsauglýsinga, útvarps-
efnis, tónlistaiprufa (Demo) og hljóð-
rása við myndefhi. Fyrirtækið er í
rúmgóðu, ódýru húsnæði og hefur
traust viðskiptasambönd. Ýmis skipti
eða skuldabréf koma til greina.
Áhugasamir hafi samband v/D V í síma
91-632700. H-6093._______________
Tryggið ykkur pfanó á hagstæðu
verði fyrir haustið, mjög góðir
greiðsluskilmálar, Visa og Euro.
Hljóðfæraverslun Leife H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611.
Kennsluhljómborð, Yamaha PCS 500,
til sölu, með músíkspjöldum og
straumbreyti, selst á 15 þús. Uppl. í
síma 92-37598.
Þroskuð stúlka lýsir eftir þroskuðu fólkl
með tónlistarsamstarf í huga. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-6110.
Útsala. Útsala, útsala, útsala, útsala,
útsala, útsala, útsala, útsala, útsala,
útsala, útsala, útsala þessa viku.
Hljóðfærahús Reykjavíkur, s. 600935.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærrl og smærrl verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Massfft elkarsófasett + borð.vel útlít-
andi, 49 þ., hægindastóll, 19 þ., 6 gaml-
ir fallega renndir borðstofustólar, 39
þ. S. 27977 milli kl. 12 og 18.
•Útsala - Ödýrt - Útsala - Ódýrt.
•Nýjar vörur. Fatask., skrifet.húsg.,
kojur, óhr.varinn, sófas. og homs.
•Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860.
Tll sölu Ikea rúm, 1,2x2 m, á 20 þús.
Upplýsingar í síma 91-12294 e.kl. 18.
■ Antik
Andblær llðlnna ára. Nýkomið frá Dan-
mörku mikið úrval af fágætum antik-
húsgögnum og skrautmimmn. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18
virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið,
Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
Gamalt stofuorgel tll sölu, antikgripur
í fullkomnu lagi og mjög vel með far-
inn. Upplýsingar í síma 91-17241.
■ Málverk
íslensk grafík og málverk, m.a. eftir
Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og
Atla Má. •Rammamiðstöðin,
Sigtiini 10, simi 91-25054.
■ Ljósmyndun
Til sölu Pentax MX myndavél ásamt 3
aukalinsum, 28 mm, 2,8-100 mm, 2,8
og 70-210 mm, 1,4, flass o.fl. Uppl. í
síma 91-74016 e.kl. 19.
Canon AE1 myndavél með tveimur
aukalinsum og flassi til sölu. Upplýs-
ingar í síma 98-22663.
■ Tölvur
Forritabanki sem gagn er aðl
Yfir 25.000 forritapakkar og fjölgar
stöðugt, ekki minna en 2000 skrár fyr-
ir Windows, leikir í hundraðatali, efiii
við allra hæfi í um 150 flokkum. Send-
um pöntunarlista á diskling ókeypis.
Kreditkortaþjónusta. Opið um helgar.
Póstverslun þar sem þú velur forritin.
Tölvutengsl, s. 98-34735, módemsímar
98-34779, fax 98-34904.
Vlltu sklpta á Mac tölvunnl þlnnl og bfln-
um mínum? Óska eftir Macintosh
Classic eða II í skiptum fyrir Chevro-
let Malibu, árg. 79, í góðu lagi. Uppl.
í síma 91-37420 og 91-626576._________
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 420. Leikir,
viðskipta-, heimihs-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Macintosh-elgendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
Töfratækl. Wacom teikniborð með
þráðlausum penna til að tengja við
Macintosh tölvu. Nánari uppl í síma
S. 626320 og 626334, Jakob.___________
Tll sölu Acro 386 tölva, lltaskjár 85 Mb
harður diskur, 5!4" og 3'A" drif. Upp-
lýsingar í síma 91-46714 e.kl. 19.
■ Sjónvözp
SJónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfö þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til
sölu. 4 mán. áb. Viðg,- og loftnetsþjón.
Umboðss. á videotökuvél. + tölvum
o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
SJónvarpsvlðgerðlr, öbyrgð, 6 mön.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
22", nýlegt Sony sjónvarpstækl til sölu,
verð 35.000. Einnig nýlegt videotæki.
Upplýsingar í síma 91-626758.
■ Dýrahald
Hundaþjálfunarskóll Mörtu, sfml 650130.
Veiðiþjálfun, sýningarþjálfun,
Flyball, veiðihvolpanámskeið, heimil-
ishundaþjálfun, hvolpaleikskóli,
hegðunarráðgjöf og hundinn við hæí
með Halti á 10 mín. Allt hjá Mörtu.
3Ja mánaða svört dvergkanfna til sölu
með búri og fylgihlutum. Upplýsingar
í síma 91-687220 til kl. 17 og 91-682478
á kvöldin, Vala.
Hreinræktaðir labrador hvolpar til sölu
undan úrvals veiðihundum, ættbók
fylgir. Uppl. í síma 91-672933.
Þrír, 6 vikna, fallegir kassavanlr kett
lingar fást gefins. Uppl. í síma
91-52497.
■ Hestamennska
íslandsmót I hestaíþróttum f Rvk.
Skráning hefst hjá Fáki föstud. 31.
júlí nk. og er alla virka daga frá 16-18
í félagsheimili Fáks. Síðasti skráning-
ardagur er 6. ágúst. Ath., hver kepp-
andi skrái sig hjá sínu félagi. Keppt
er í öllum greinum hestaíþrótta, skeiði
og skeiðmeistarakeppni. Sími 91-
672166. Iþróttadeild Fáks.
Hesthús f Andvara f Garðabæ. Til sölu '
helmingur í nýju fullbúnu 18 hesta
húsi með kaffistofu og hnakka-
geymslu. Góð greiðslukjör. Skipti
möguleg t.d. á nýlegum jeppa. Uppl. í
síma 653445 eftir kl. 16
Oplð hestaiþróttamót. Verður á nýjum
glæsilegum hringvelli Dreyra á Akra-
nesi 8.-9. ágúst. Keppt verður í öllum
greinum hestaíþrótta. Einnig skeið-
meistarakeppni. Skráning 4.-5. ágúst,
í sfma 93-12487 og 93-11964.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
6 vetra, rauður, glófextur hestur til sölu,
vel reistur, gott brokk, tilvalinn í
ferðalagið, verð 130.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-670415.
Fjölskylduhestur. Til sölu 5 vetra
klárhestur með tölti undan Hrafni frá
Hrafhhólum, verð 150 þús. Upplýsing-
ar í síma 92-13905.
Hestaflutnlngabíll fyrir 9 hesta til leigu
án ökumanns, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Bílaleiga Amarflugs við
Flugvallarveg, s. 91-614400.
Hestamenn, ath. Óskilahestur er í okk-
ar vörslu síðan á fjórðungsmótinu á
Kaldármelum. S. 985-32253 milli kl. 12
og 13 á daginn og e.kl. 21 á kvöldin.
Hross til sölu. Leirljósbl., 9 v. og bleik-
ur, 6 v. klárhestar, m/tölti, einnig fleiri
hestar og hryssur, vel ættuð á ýmsum
tamningast. S. 93-56717 og 93-86826.
Hvftar reiðbuxur, Harry Hall og Euro-
Star, á kynningarverði til mánaða-
móta. 15% afeláttur. Reiðsport, Faxa-
feni 10, sími 91-682345. Póstsendum.
Rauð/tvl-stjörnóttur, 9 vetra klárhestur,
ættaður frá Búðarhóli í Landeyjum,
er til sölu. Uppl. gefur Pétur í síma
93-86648 og Albert Magni 93-86737.
Hesthús.Til sölu 8-10 hesta hús á
svæði Gusts í Kópavogi. Uppl. í sima
91-41408 á kvöldin eða 985-28030.
Járningar - Jámingar.
Kem til þín í sumarhagana og jáma.
Helgi Leifur, FT-félagi, sími 10107.
Tll sölu er 12 hesta hús, stíur og bás-
ar, við D-tröð í Víðidal, endahús með
sérinngangi. Uppl. í síma 91-641256.
■ Hjól____________________________
Bifhjólaverkstæðlð Mótorsport auglýslr.
Höfum opnað glæsilegt verkstæði, 2
sérlærðir menn frá USA í viðgerðum
á bifhjólum, vélsleðum og sæþotum.
Em sérhæfðir í „tjúningmn“ á §ór-
og tvígengisvélum. Þekking tryggir
gæðin. Bifhjólaverkst. Mótorsport,
Kársnesbraut 106, Kóp., s. 642699.
Elnn af glæsilegri fákum landslns til
sölu. Kawasaki ZL1000 ’87, ekið að-
eins 9000 mílur, svart, mikið króm,
atfi. skipti á ódýrari bíl. Sími 641780.
Honda XR 600 ’88 til sölu, ekið 9.000
km, gqtt eintak, nýtt 630 cc kítt getur
fylgt. Á sama stað óskast notuð Árgon
suðuvél. Uppl. í s. 672261 e.kl. 14.
Vantar hjól í staðinn fyrir Mazda 323,
þarf að vera crossari 125 eða 250, helst
gamalt og ódýrt hjól. Uppl. í síma
95-37376.
Vélhjólamenn, fjórhjólamenn, hjóla-
sala. Viðgerðir, stillingar og breyting-
ar, Kawasaki varahlutir, aukahlutir,
o.fl. Vélhjól og sleðar, s. 91-681135.
Kawasakl ZL 1000 Eliminator, árg. ’87,
til sölu, topphjól, nýinnflutt. Uppl. í
síma 91-12110 og hjá Hjólagallerí í
síma 91-12052.
Suzukl Dakar 600, árg. '88, tll sölu.
Uppl. í síma 98-61178.
Suzukl GS 500E ’89 tll sölu, verð 370
þús. Upplýsingar í síma 91-672601.
Til sölu Honda MT. Upplýsingar í sima
91-19981.
■ Fjórhjól
Yamaha 80 cc '89 fjórhjól tll sölu, lítið
ekið. Upplýsingar í síma 91-672066 eða
91-679174.
■ Byssur
Hrelndýra og gæsaskyttur. Til sölu
Kríco cal. 243 með þungu hlaupi, 2
gikkjum og 6x47,3 kíki ásamt hleðslu-
tæki, hleðsluefni, poka, sérsmíðuðum
kassa og hreinsisetti. Vesturþýsk
gæðavara. S. 96-22139. Stefán.
Tll sölu. Skammbyssa: Smith & Wesson
mod. 41, cal. 22, 10 skota, hálfejálfv.
Rifill: Bmo mod. 2, cal. 22, með Bus-
hnell 4-12x40 sjónauka. S. 92-14714.
■ FLug
Hlutar I Cessna Sky Hawk til sölu. Mjög
góð vél. Staðsett í Rvík. Upplýsingar
í síma 91-670430.
■ Vagnar - kerrur
Bilasala Kópavogs. Vegna mikillar
sölu vantar okkur á staðinn allar
gerðir af hjólhýsum, fellihýsum, tjald-
vögnum, húsbílum og jafnframt ný-
lega bíla. S. 642190. Verið velkomin.
Tjaldvagnar. Sýningarvagnar og not-
aðir tjaldvagnar seldir með góðum
staðgreiðsluafslætti fram að verslun-
armannahelgi. Uppl. gefur Gulli í síma
91-621780. Seglagerðin Ægir.
90 þús. kr. afsláttur. Til sölu rúmgott
og vel útlítandi fellihýsi ’81, ásett verð
280 þús., fæst á 190 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-656552.
Höfum dráttarfoeisli á flestar teg. bif-
reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað
á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
Tll sölu Combl Tourist tjaldvagn með
fortjaldi og gaseldavél, verð 100 þús.,
staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-
656864.
TJaldvagn. Til sölu Combi Camp family
’89, vel með farinn og lítið notaður.
Upplýsingar í síma 91-678580 eða
98-34781.__________________________
Óska eftlr hjólhýsl, ca 12-14 fet, má
vera með skemmdum undirvagni.
Verður að vera ódýrt. Uppl. í síma
94-3218, Páll og 94-4288, Einar.