Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Síða 22
30 FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992. Smáauglýsingar - Sírni 6327CX) Þverholti 11 Volvo 244 ðrg. ’79. Volvo 244 ’79 ósk- ast, ástand skiptir ekki máli, þarf að vera á númerum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6112. Óaka eMr Jeppa, ekkl eldri en '87, í skiptum fyrir Mözdu 323F ’92, til greina kemur Cherokee, Toyota eða Nissan Pathfinder. Uppl. í s. 91-36518. 100 þús., staögreltt fyrlr góðan bll, skoð- aðan '93. Upplýsingar í síma 91-46856 e.kl. 19 í kvöld. Óska eflir bll á ca 50 þúsund stað- greitt, má þarfnast aðhlynningar, helst skoðaður. Uppl. í síma 91-77635. Okkur vantar bfla til nlðurrifs ð verðbll- inu 5-25 þús. Vaka hf., s. 91-676860. ■ BQar til sölu Nýleglr bflar á Nýju bllasölunni. MMC Lancer DLXi, 4x4 ’91 (’92), MMC Colt EXE ’91, Renault Clio RT ’92, MMC Colt GLi ’91, Toyota Corolla liftb. ’88, Toyota Corolla hatchback, 5 d, ’88, Honda Civic Shuttle 16i, 4x4 ’88, AMC Cherokee Laredo ’88, Skoda Favorit ’90. Allir á staðnum, skipti möguleg. Nýja Bílasalan, Bílshöfða 8, s. 673766. Trabant - Chevrolet. Til sölu Trabant ’88. Sumar- og vetrardekk, útvarp/seg- ulb., sk. ’93. Þarfnast smálagfœringar. Verð 35 þús. Chevrolet Cavalier ’83. Nýir spindlar, demparar, kúphng, tímakeðja, ný sumardekk, vetrardekk á felgum fylgja. Þarfnast lagfæringar á vél (stimpilbolti). Verð 70 þús. Uppl. í síma 91-667058 og 667716. LandCruiser, árg. ’85, langur, disil, 33" dekk, 4:56 drifhlutföll, ARB loftlæs- ingar framan og aftan, ekinn 160 þús. km, 3" hækkun á boddíi, skoðaður ’93, mjög vel með farinn, staðgreiðsluverð 1.550 þús. Uppl. í s. 91-77871 og 686857. Dodge Ramcharger. Til sölu Dodge Ramcharger SE, árg. ’83, 35" dekk, rafinagn í rúðum, sérskoðaður ’93, skipti möguleg, verð 1.050 þús. Uppl. í símum 91-678686 og 91-43928. Ford Econoline. Til sölu klofhásing með spymum, gormum. Wamer Borg millikassi og C6 skipting. Einnig Blaz- er og Wagoneer framhásingar. Uppl. í símum 91-12110 og 91-621968. Mazda 626 GLX '88 til sölu, hvítur, 5 dyra, sjálfskiptur, ekinn 74 þús., útvarp/segulband, sumar- og vetrar- dekk, skipti ath. á ódýrari, góður stað- greiðsluafsl. Símar 91-52275. MJög góður ferða- og fjölskyldubill til sölu. Mazda 929 st. ’84, gott eintak, mikið endumýjaður. Einnig Mazda 626 GLX ’85, 5 dyra, toppbíll, mikið endumýjaður. Skipti mögul. S. 46190. MMC Galant 1600 ’82 ekinn aðeins 91 þús., km, mjög gott útlit, verð 250 ús., staðgreitt. Ath. skipti á ódýrari íl og skuldabréf. Upplýsingar á Bíla- sölunni Skeifunni, sími 91-689555. Tilboð vikunnar. Með næstu 30 bílum, sem við seljum, fylgir ferðagrill bíln- um. Sláið 2 flugur í einu höggi f. versl- unarmannahelgina. Býður einhv. bet- ur? Bilasala Hafiiarfjarðar, s. 652930. Toyota Coroila og Fiat Uno. Til sölu Toyota Corolla sedan XL ’88, ek. 49 þús., verð 570 þús., stgr. Einnig Fíat Uno 45 Sting ’87, ek. 60 þús., verð 180 þús. Uppl. í s. 91-678686 og lis. 43928. Volvo 244 GL '82. Ljósbrúnn, sjálfekipt- ur, 4ra dyra, breið lúxussæti, ekinn 150 þús., km, útv./segulb. 4 vetrardekk á felgum fylgja. Sjón er sögu ríkari, verð 340 þús. S. 91-619062. 75 þúsund. Skoda 130 GL, árg. ’88, rauður, ekinn 50 þús., í fullkomnu lagi, hægt að semja um greiðslur. Uppl. í síma 91-623133. Alfa Romeo, 4x4, '87, ek. 64 þ. km, nýsk., vel með farinn. Ath. skipti á litlum konubíl, ’89-’92. Verðsam- komulag, staðgr. S. 34637 frá kl. 17-21. Athuglðl Toyota Corolla, árg. ’87, til 8Ölu, verð 380.000 staðgreitt, mjög vel með farinn b£H, rauður. Upplýsingar í síma 91-29771 milli kl. 19 og 22. Bflaviðgarðlr. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 72540. Chavrolet Monza ’87 Ul sölu. Sjál&kipt, ekin 89 þús., skoðuð ’93. Ath. skipti á ódýrari eða staðgreiðsla. Uppl. í sima 93-12705. /Aaarud Chevy Sport Van 20 78, styttri gerð, 6 cyl., 4WD, 35" dekk, sk. ’93, góður bfll, verð 720 þús., stgr. Uppl. hjá bílasölu Matthiasar, Miklatorgi, s. 91-24540. Cltroen BX14 E '87, bíll í góðu ástandi, 5 dyra, 5 gira, rúmgóður fjölskyldu- bfll, ekinn 67 þús. km, sk. '93, verð aðeins 350 þ. Nýja bílasalan, s. 673766. Cltröen BX 19 GTi '88, gullfallegur, ekinn 60 þ. km, einn með öllu tilheyr- andi, skipti á ódýrari, v. 990 þ. stað- greitt. Nýja bflasalan, s. 673766. Dalhatsu Charade CS '88 til sölu, 4 gíra, 5 dyra, ekinn 72 þús. km, verð aðeins 36B þús. staðgreitt. Uppl. í sima 92-11539.____________________________ Daihatsu Charade GS 5 dyra '88, hvít- ur, ekinn 52 þús., og Volvo 340 GL ’87, ekinn 63 þús. Upplýsingar i síma 91-73448.____________________________ Einn góður. Saab 99 GL ’82, toppein- tak, 5 gíra, einn eigandi frá upphafi, verðhugmynd 280 þús. Uppl. í síma 91-75095 eða 91-76262. Einn með öllu. Oldsmobile Regensy 98 ’83 til sölu, 1,7 dísil, verð 550 þús. Cherokee ’75, mikið breyttur, verð 400 þús. Uppl. í síma 91-77615. Er blllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat og Dalhatsu. Fiat Uno ’85 til sölu, ekinn 69 þús., verð 100 þús. stgr. Dai- hatsu Charade ’88, lítur vel út. Uppl. í síma 91-652884. Ford Escort '86 til sölu, rauður, nýsp- rautaður, Uppl. í síma 91-686062 til kl. 19 og eftir það í síma 91-42002. Ragnheiður. Ford Escort XR3I, árg. '84 til sölu. Góð- ur og fallegur bfll, skoðaður ’93. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í sima 91-671416. Ford plckup XLT Larlat, árg. '87, pickup með öllu, Jaguar XJ6 4,2, árg. ’79, og Lada station, 5 gíra, árg. ’88. Uppl. í símum 985-33771 og 91-650961. Frúarbflllnn. Til sölu Datsun Cherry, árg. ’83, sjálfskiptur, góður bíll, skoð- aður ’93, verð 230 þús., góður stað- greiðsluafel. Uppl. í síma 91-621821. Glæsllegur Ffat Uno 70S '88, ek. 58 þús., km, 1300 vél, fallegur og vel með farinn bfll, nýjar sportf. og dekk, verð 450 þús., góð kjör. S. 626320 og 626334. Græni sfminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Honda Accord, ðrg. '84, selst ódýrt, þarfriast smálagfæringa, verð 200 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91- 670737. Þórir._______________________ Húsbfll m/fortjaldl. Til'sölu VW Rúg- brauð innréttaður m/eldavél, renn- andi vatni, bensínmiðstöð, svefnpláss f. 4, V. 550 þús. Vs. 678686, hs. 43928. Húsbfll til sölu. Rúgbrauð ’78, innrétt- aður með rúmi, eldavél og vaski, ný nagladekk á felgum fylgja, ath. skipti á station. Uppl. í síma 91-37522 e.kl. 16. Lada Lux ’87, skoð. ’93, ek. 56 þ., v. 130 þ. stgr., Lada Samara ’86, skoð. ’93, ek. 62 þ., v. 110 þ. stgr. Bílamir líta vél út. S. 91-11283 og 91-74805 e.kl, 19, Lada Samara 1300, árg. '86, til sölu, ekin 66 þús. km, bíll í góðu standi, verð 120 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-688038. Lada Sport, hvftur, ðrg. '88, 5 gíra, með léttistýri, dráttarkrókur, ekinn 57 þús. km, verð 350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91- 620360. Lada statlon, ðrg. '88, til sölu, ekinn 50 þús. km, ný kúpling, góður bíll, staðgreiðsluverð 200 þús. Upplýsinga í síma 91-653078. M. Benz 200 '81 til sölu, sjálfekiptur, ekinn 130 þús. lon, fallegt, óvenjugott eintak, góður staðgreiðsluafeláttur. Uppl. í síma 91-621126. Mazda 929 hardtop, ðrg. '8., Góður bfll, sk. 93, rafin. í öllu, sjálfek. Get tekið ódýrari bíl, má þarfn. lagfær. V. ca 150 þús. stgr. Uppl. í s.77287 e.15 MMC Pajero, ðrg. '88, til sölu, langur, bensín, ekinn ca 64 þús. km, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-11508 og 91-46167. Mjög vel meö farinn Skoda Favorit 136L ’90, kom á götuna ’91, ek. 26 þús., með dráttarkrók, verð 350 þús., staðgreitt en 400 þús., skuldabréf. S. 92-13650 MMC Colt turbo '88 (’89) til sölu, ekinn 70 þús., rauður, rafin. í rúðum, lítur út sem nýr. Verð 720 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 91-672277. MMC Galant 1600 '83, 5 gíra, skoðaður ’93, góður bfll, verð 120 þús. stað- greitt, einnig góður Gharade ’80 með bilaðri vél. Uppl. í síma 91-641898. Nlaaan Sunny, ðrg. '83, sjálfekiptur, ekinn 120 þús., bfll í mjög góðu standi, skoðaður ’93, verð 175 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-657218 eða 91-46460. Olfuryðvöm, oliuryðvörn, olluryðvörn. Tökum að okkur að olíuryðverja bif- reiðar, stórar sem smáar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kópavogi, sími 72060. Pontiac Fiero 2M4, ðrg. '86, til sölu, cruise control, loftkæling, skoðaður, vel með farinn, lítið ekinn, verð 380.000. Uppl. í símum 686860 og 74182. Subaru, ðrg. '86, til sölu, góður stað- greiðsluafeláttur, ekinn 106 þús. km, blár, útvarp/segulband. Uppl. í síma 91-814535 milli kl. 12 og 18._________ Sértllboð. Subaru, árg. ’86, station, til sölu á aðeins 390.000 kr. staðgreitt, ekinn 80 þús. km á vél. Upplýsingar í síma 91-680705. Tll sölu leuzu Trooper turbo dfsll '86, langur, samlæsing á hurðum og rafin. í rúðum, ekinn lál þús., skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-11508 og 91-46167. Tll sölu Nissan Cherry '83, ekinn 98 þús., sjálfekiptur, nýtt púst og brems- ur, skoðaður ’93, verð 110 þús. stað- greitt. S. 985-36126 og 91-51749. Tliboð.Range Rover ’79, til sölu, mikið endumýjaður, upphækkaður, á 33" dekkjmn, skipti á fólksbíl, skuldabréfi eða 450 þús. stgr. S. 93-71498 e.kl. 15. Toyota Corolla Touring ’89 til sölu, ekinn 72 þús., skipti möguleg á ódýr- ari. Á sama stað til sölu álfeígur, 14", undir Accord. S. 91-73959 e.kl. 19. Toyota Hilux disil, ðrg. '82, til sölu, upphækkun 3'A", 33" dekk, brettaút- víkkanir fylgja, góð vél, fæst ódýrt. Uppl. í símum 91-680500 og 91-813832. Tveir ódýrir: húsbíll og Skoda Rapld, VW rúgbrauð ’76, selst á 75 þús., stað- greitt. Skoda Rapid ’85, skoðaður ’93, selst á 40 þús., staðgreitt. S. 91-682747. Volvo 240 GL '83, sjðlfsk., vökvast., skoð. ’93, einnig Cadillac Eldorado Biarritz ’79,2 dyra, leðimnnr., hlaðinn aukahl., ath. sk. á jeppa. S. 92-14312. Volvo 240 GL, árg. '88 til sölu, bein innspýting, hvítur, ekinn ca 95 þús., km, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-11508 og 91-46167. Volvo 244 DL '78 til sölu, fallegur og góður bíll, verð 60 þús. staðgreitt, einnig Benz 190 ’64 til niðurrife. Uppl. í símum 91-673155 og 91-612329 e.kl. 18. XR3I Escort 1985, ekinn 66 þús. km. Steingrár, sóllúga, fallegur bíll. Gott verð fyrir verslunarmannahelgi. Borgarbílasalan, simi 91-813150. Árg. '91 MMC Lancer GLXi 4WD station, ek. 19 þús., lítur mjög vel út., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í s. 92-14888 á daginn og 92-15131 á kvöldin. Árg. '91 Peugeot 309 GL, 5 dyra, ékinn 28 þús.,lítur mjög vel út. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í s. 92-14888 á daginn og 92-15131 á kvöldin. Ótrúlegt verðhrunll Galant og BMW. Galant GLS 2000 ’87, v. 730 þ., stgr. 490, BMW 732i ’80, v. 600 þ., stgr. 200, þ. Uppl. í síma 91-650028. AMC Concorde '81 með bilaðan vats- kassa og vatnsdælu, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-13920 e.kl. 21. ATH.I Nýtt slmanumer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._________________________ Benz 230 C, ðrg. '79, til sölu, 2ja dyra, hvítur. Upplýsingar í síma 91-605573 milli kl. 9 og 17 virka daga. Dalhatsu Charade runabout '80 til sölu, ekinn 100 þús. km, gangfær, verð 40 þús. Uppl. í síma 91-35707. Flat Uno 45S, ðrg. '85, til sölu, þarfnast endurskoðunar, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-654102 e.kl. 18. Cltroen GSA Speclal, ðrg. '86, skoðaður ’93, 50 % stgrafsl. eða 150 þús. stgr. Uppl. í síma 91-13166 e. kl. 20. Glæslvagn! Chrysler Cordoza ’76 til sölu. Vél 400 magnum. Bfllinn er allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 91-666478. Honda Clvlc '83 til sölu, 3 dyra, falleg- ur eðalvagn í toppstandi. Uppl. í sima 91-44869._____________________________ Honda Clvlc DX, ðrg. '89, ekin 60 þús. km., selst gegn staðgreiðslu, 650 þús- und. Uppl. í síma 91-675150. Honda Clvlc, ðrg. '89. Blá/grá Honda Civic, ekin 25 þús. km. Staðgreiðslu- verð 620 þús. Uppl. í síma 91-46565. Lada 1200, ðrg. '86, skoðuð ’93, selst á 65 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-650153. MMC Galant ’85 til sölu, hvítur, 5 gíra, rafmagn í rúðum, 2000 cc vél. Uppl. í síma 91-52454 e.kl. 19. Toyota Corolla llftback '88 til sölu, sjálf- skipt, ekin 72 þús. km, verð 650 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-50212. Volvo 244 DL, ðrg. '77, selst ódýrt, 50-60 þús. Uppl. í sima 91-46364 eða 91-13166 e.kl. 20 Wlllys '54, góður jeppi, skipti á ódýr- ari, allt kemur tfl greina. Uppl. í síma 92-13875 milli kl. 19 og 21 og e.kl. 22. Nlssan Mlcra '86 til sölu, vél ekin 62 þús. Uppl. í síma 91-53127 eftir kl. 17. MMC Lancer, órg. '91, ekinn 16 þús., útvarp/segulband, verð 920 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-813657. Nlssan king cab, ðrgerð '90, til sölu, vsk-bfll, 3 farþegar. Bflamiðstöðin, sími 91-678008. Rauður Suzuki, ðrg. ’90-’91, til sölu, ekinn 32 þús. km, góður staðgreiðslu- afeláttur. Uppl. í síma 666651 e.kl. 18. Tll sölu Daihatsu Charmant '83, ekinn 73 þús., km, verð ca 125 þús. Upplýs- ingar í síma 91-813812. Tjónblll. Óska eftir tilboði í BMW 316 ’82 sem er skemmdur að framan eftir árekstur. Uppl. í síma 91-676727. Toyota Corolla GTi '88, 16 v., rauður, ekinn 69 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 91-652503. Toyota Camry '87 til sölu, nýskoðaður, tilbúinn í langferðina. Uppl. í síma 642955 á vinnutíma. Pajero '88 langur til sölu. Upplýsingar í síma 91-689262 e.kl. 18. Skoda 105, órg. '87, til sölu, í ágætu lagi. Uppl. í síma 91-21149 eftir kl. 18. Skoda 120 '88 til sölu, ekinn 40 þús. Upplýsingar í síma 91-813926. Volkswagen 1300 ’72 (bjalla) til sölu. Til sýnis á Bílasölu E.V, Kópavogi. Volvo 244GL, ðrg. '81, til sölu, ekinn 149 þús. Uppl. í síma 91-40615 e.kl. 18. VW Golf 15001 '79 til sölu, þarfiiast lag- færingar. Uppl. í síma 96-24557. Ódýrt. Toyota Cressida, árg. ’78. Til- boð óskast. Uppl. í síma 93-11413. ■ Húsnæði í boði ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína tfl auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 3Ja herb. risibúð í Smáíbúðahverfinu til leigu, leigist frá 1. ágúst í óákveð- inn tíma. Einhver fyrírframgreiðsla. Uppl. í síma 91-38455 e.kl. 18. Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtilegt, upphitað og vaktað húsnæði. Sími 91-38488, símsvari. Góð tveggja herb. Ibúð til leigu í Laug- ameshverfi, laus strax. Leiga kr. 35.000 á mán. Góð umgengni skilyrði. Uppl. í síma 91-673157 e.ld. 17. Mjög falleg og sðrstæð Ibúð í miðbæn- um til leigu, leigist með húsgögnum, fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-625441 og 91-625440. Sórherbergl ð góðum stað I Árbæ til leigu, aðgangur að snyrtingu. Leiga kr. 10.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-671249. Tll lelgu Iftið herbergl ofarlega í Skip- holti með aðgangi að baði og þvotta- húsi. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 6114. 3]a herb. fbúð I Hraunbæ til leigu í 2-3 mánuði, laus strax. Upplýsingar í síma 91-673986. 3ja herbergja fbúð í Hafnarfirði til leigu. Laus nú þegar. Uppl. í síma 91-50148 eftir kl. 16. 3ja herbergja fbúð vlð Klambratún til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91- 676044 e.kl. 18. 4ra herbergja fbúð til lelgu á rólegum stað í Hafiiarfirði. Upplýsingar í sím- um 96-23244 eða 96-12327. Keflavfk.4ra herbergja rúmgóð ibúð til leigu. Upplýsingar í síma 92-13596 eða 92-14216. Lögglltir húsaleigusamnlngar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til lelgu lítll einstakllngslbúð í Kópa- vogi, fyriframgreiðsla. Uppl. í síma 91-41021 milli kl. 9 og 17._________ 2 herb. fbúð tll leigu I vesturbænum. Uppl. í síma 91-612106. 2 herb. Ibúð tll lelgu. Uppl. í sima 91- 674756. ■ Húsnæði óskast Húsnæðlsmlðlun sérskólanema vantar allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá. Sérskólanemar á höfuðborgarsvæðinu er um 3000 og eru skólamir staðsettir víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 91-17745 eða á skrifetofu Bandalags islenskra sérskólanema að Vesturgötu 4, 2. hæð, eftir 3. ágúst. 3 fullorðnlr óska eftlr 3 herb. Ibúö frð 1. september til 1. aprfl. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-6095. ATH.I Nýtt sfmanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Elnhleypur karlmaður óskar eftir lítflli íbúð til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-28585. Snyrtileg 3ja herbergja fbúð óskast til leigu í miðbæ Rvíkur, greiðslugeta 3546 þús., skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 91-667234.____________ Unga konu meö bam bráðvantar húsnasði, helst í vesturbænum eða á Seltjamamesi, heimilishjálp kemur til greina. Sími 91-11085 um helgina. Þrftugan reglusaman mann vantar her- bergi/2 herbergja íbúð í ágúst og sept- ember í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-6111. 2ja herbergja fbúö óskast tll lelgu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-75095. Herbergi með eldunaraðstöðu eða ein- staklingsíbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 91-34152. Tveir bræður óska eftlr 2ja-3ja hebergja íbúð í vesturbæ eða miðbæ. Upplýs- ingar í síma 91-18787. Tvo tæknlskólanema vantar 3 herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-38431. Óskum eftir 3-4 herb. fbúð á lelgu, sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 94-7669. ■ Atvirmuhúsnæði Tll leigu vlð Sund, 120 m2 á 1. hæð með innkeyrsludyrum fyrir lager eða létt- an iðnað og 40 m2 skrifetofupláss á 2, hæð. Símar 91-39820 og 91-30505. 90 m* lager- og skrifstofuhúsnæðl til leigu. Upplýsingar í sima 91-687441 og heimasimi 91-652112. ■ Atvinna í boði Fyrlrtæki f mlðborginnl óskar eftir árelð- anlegum starfekrafti í ræstingar, seinni part dags, fimm tíma í viku. Áhugasamir hringi í s. 91-11506 milli kl. 15 og 16. á fimmtudag og föstudag. Afgrelðslustarf. Starfskraftur óskast í fataverslun á Eiðistorgi, hálfan dag- inn, æskilegur aldur ca 35-50 ára. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6117. Bifvélavlrki eða maður vanur bílavið- gerðum óskast á verkstæði úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6108. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Járniönaðarmaður, helst vanur renni- smíði, óskast í 3-4 mán. Reglusemi og stundvisi áskilin. Tilb. send. DV f 10.8., m. „Jámiðnaðarmaður 6078“. Melraprófsbflstjóri, vanur beislisvögn- um, óskast, þarf einnig að vera vanur á payloader. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6105. Óskum eftir að ráða sölumenn í auglýs- ingasölu strax, framtíðarstaða fyrir góða manneskju. Upplýsingar í síma 91-687900 milli kl. 13 og 17. ATH.I Nýtt sfmanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Múrarar óskast. Vanir múrarar óskast í flísalagnir í ca. 2-3 vikur.Uppl. gefur Páll í síma 44471. Skyndbltastaður óskar eftlr rösku fólkl í vaktavinnu, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 91-623577. ■ Atvinna óskast Tek að mér hvaða starf sem er um verslunarmannahelgina (3 daga). Allt er hugsanlegt. Hafið samband í síma 91-11210. Nftján ára stúlka, stúdent fré I vor, óskar eftir starfi sem fyrst, flest kemur tfl greina. Uppl. í síma 91-682774. Kona óskar eftlr vinnu, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-37859. ■ Ymislegt Utsala á skrlfstofutækjum. Vegna flutn- inga höldum við stórglæsilega útsölu næstu daga á reiknivélum, ljósritun- arvélum og telefaxtækjum, allt að 33% afeláttur. Einnig mikið úrval af notuðum ljósritunarvélum. Skrifvélin hf„ Canon umboðið, Suðurlandsbraut 22, sími 91-685277. Ath. Euro/Visa. Er erfttt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Fallega sólbrún án sólar. Banana Boat næringarkrem, engir mislitir flekkir. Upplýsandi hámæring, augngel. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275. Tll sölu I sérflokki áklæðl á rókókóstól, mótíf reiðtúr aðalsfólks. Einnig mynd af íslenskri yngismey til foma. Uppl. í síma 91-812105. Anna Bjarkan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.