Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Side 26
34 FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992. Afmæli Þuríður H. Þorsteinsdótttir Þuríöur Helga Þorsteinsdóttir, fyrrum húsfreyja á Helgustöðum í Fijótum en nú á Dvalarheimili aldraöra á Sauðárkróki, varð átt- ræðsl.þriðjudag. Starfsferill Þuríður er fædd á Rifkelsstöðum í Eyjafirði. Hún flutti fjögurra ára gömul með foreldrum sínum til Akureyrar og bjó þar í þijú ár. 1919 flutti fjölskyldan að Rangárvöllum í Kræklingahlíð en þar missti Þur- íður móður sína. Hún bjó í Krækl- ingahlíð til 13 ára aldurs en þá fluttu þau, faðir hennar, systkini og stjúpa, í Stóraholt í Fljótum. Er Þuríður var 21 árs féll stjúpa henn- ar frá og stóð hún þá fyrir búi ásamt foður sínum í þijú ár. Hún gifti sig 1935 og bjó áfram í Stóra- holti næstu tvö árin en síðan á Helgustöðum í Fljótum í þijá ára- tugi. Þuríður var frumkvöðull að stofnun Kvenfélagsins Framtíðar- innar í Fljótum og var formaður þess í 20 ár en einnig sat hún í skólanefnd Holtshrepps í fjögur ár. Hún hefur búið á Sauðárkróki frá 1967 og nú síðast á Dvalarheimili aldraðraþaríbæ. Fjölskylda Þuríður giftist 28.7.1935 Jóni Jónssyni, f. 13.7.1905, d. 2.3.1992, bónda á Helgustöðum í Fljótum og síðar verkamanni á Sauöárkróki. Foreldrar hans voru Jón Magnús- son og Þuríður Sumarliðadóttir. Þau bjuggu á Helgustöðum í Fljót- um. Börn Þuríðar og Jóns: Hinrik Þór, f. 23.9.1935, bifreiðastjóri í Reykjavík, maki GuðlaugBöðvars- dóttir, Hinrik Þór á tvo syni frá fyrra hjónabandi; María Þórunn, f. 4.3.1938, d. 15.8.1982, húsfreyja á Tungufelli í Hrunamannahreppi, hennar maður var Einar Jónsson, þau eignuðust tvo syni; Ormar Jón, f. 20.12.1941, veghefilsstjóri á Sauð- árkróki, maki Lovísa Símonardótt- ir, þau eiga tvo syni; Þorsteinn Helgi, f. 17.6.1943, bóndi á Helgu- stöðum í Fljótum, maki Guðrún Hanna Halldórsdóttir, þau eiga sex böm; Anna Sigurbjörg, f. 15.1.1945, húsfreyja að Stóm-Þverá í Fljótum, maki Oskar Guðbjömsson, þau eiga þrjú böm; Númi Elfar, f. 17.6. 1947, bóndi að Reykjarhóli í Fljót- um, maki Hulda Erlendsdóttir, þau eiga fimm böm; Hafliði Grétar, f. 25.1.1950, starfar við laxeldi, bú- settur að Lynghvammi í Fljótum. Stjúpsonur Þuríðar og sonur Jóns er Símon, f. 5.11.1922, smiður á Sauðárkróki, maki Sigríður Þor- steinsdóttir, þau eiga þijú börn, ellefu barnaböm og tvö barna- barnabörn. Þuríður á sjö bama- barnaböm. Systkini Þuríðar: Steingrímur, f. 29.3.1915, fyrrum bóndi í Stóra- holti í Fljótum, hans kona var Svava Sigurðardóttir, látin; Sigríð- ur, f. 5.12.1918, ljósmóðir á Sauðár- króki, maki Símon Jónsson (stjúp- sonur Þuríðar). Hálibróðir Þuríð- ar, samfeðra, er Bjami, f. 12.3.1923, fiskverkandi á Siglufirði, maki Fjóla Þorsteinsdóttir. Foreldrar Þuríðar vom Þor- steinn Helgason, f. 5.7.1884, d. 1970, bóndi í Stóraholti í Fljótum, og María Guðmundsdóttir, f. 12.1. 1882, d. 1921, húsfreyja. Seinni kona Þorsteins var Sigurbjörg Bjarna- dóttir. Þuríður H. Þorsteinsdóttir. 80 ára 50 ára Elisabet Guðmundsdóttir, Árbæ, Reykhólahreppi, Pálína Gísladótt ir, Skálafelli 1, Borgarhafnarhreppi. 75 ára Hallgrímur H. Konráðsson, Hriseyjargötu 13, Akureyri. 60 ára Guðfinnur Erlendsson, Baugholti 18, Keflavík, Páil Dagbjartsson, Siifurbraut 8, Höfii í Homafirði. Bragi Bjömsson, Sigtúni 35, Reykjavik. Bragi Haraldason, Sunnuhlið, Áshreppi. Ásdís Þorláksdóttir, HIiðarvegi21, Kópavogi. Kristín Kolbrún Magnúsdóttir, Sjafnargötu 8, Reykjavík. Sigurgeir V. Sigurgeirsson, Breiðvangi 13, Hafharfirði. Sigurgeir verður aö heiman. Guðrún Siguijónsdóttir, Hlíðarstræti 13, Bolungarvík. Ingibjörn Siguijónssson, Hamrahlíð 22, Vopnafirði. 40 ára Valgerður Stefánsdóttir, Rauöhömrum 3, Reykjavík. Rafn Sverrisson, Hlíðarvegi 42, ísafirði. Einar Logi Einarsson, Vitastig3,Reykjavík. Friðrik Jóbannsson, Brekkulæk, Ytri-Torfustaða- hreppi. Ingi Gunnar Benediktsson, Mánagötu 24, Reykjavík. Gyða Guðmundsdóttir Gyða Guðmundsdóttir húsmóðir, Skálagerði 7, Reykjavík, er áttatíu ogfimmáraídag. Fjölskylda Gyða hefur lengst af sinnt hús- móðurstörfum en starfaði um tíma sem matráðskona í Matstofu Aust- urbæjar og hjá Svavari sem kennd- urvarviðHábæ. Eiginmaður Gyöu var Bjami Guð- mundsson, f. 7.9.1906, bifreiðastjóri, þau shtu samvistum. Foreldrar hans vom Guðmundur Jónsson og Guðríður Bjamadóttir. Böm Gyðu og Bjama: Vigdís, f. 12.11.1925, verkakona, Vigdís á þrjú böm, sex bamaböm og eitt bama- bamabam; Margrét Sigrún, f. 16.8. 1927, verksljóri, maki Rögnvaidur Jón Pétursson, Margrét Sigrún á þijú böm og átta bamaböm; Jórunn Erla, f. 25.6.1930, matráðskona, maki Hörður Valdimarsson, þau eiga fiögur böm, flórtán bamaböm og tvö bamabamaböm; Hreinn EUi, f. 12.7.1933, verkamaður, maki Margrét Burr, þau eiga tvö böm, Hreinn Elli á eina dóttir og einn fóst- urson; Reynir, f. 21.7.1935, verka- maður, Reynir á þrjú böm og sex bamaböm; Guðmundur Már, f. 7.11. 1938, bifreiðastjóri, maki Guölaug Nilsen, þau eiga þrjú böm; Guðríð- ur, f. 10.10.1942, maki Láms Gunn- Karl T. Hjaltalín Karl Torfason Hjaltalín, Alfheimum 46, Reykjavík, verður sextugur á morgun. Starfsferill Karl er fæddur og uppalinn að Garðsenda í Eyrarsveit. Hann lauk prófi frá Bændaskólanum á Hvann- eyri 1954. Karl hefur unnið við jarðræktar- störf á jarðýtum og skurðgröfum víða um land. Hann hóf störf hjá Landgræðslu ríkisins 1973 og vann þar í nokkur ár. Hann gerðist síðan verksflóri hjá Hlaðbæ í Reykjavík. Undanfarin ár hefur Karl verið starfsmaður hjá Johan Rönning hf. Fjölskylda Karl kvæntist 24.10.1953 Ingi- björgu Júlíusdóttur, f. 23.6.1934, bankastarfsmanni. Foreldrar henn- ar: Júlíus Ágúst Helgason, verslun- armaður í Reykjavík, og Laufey Jónsdóttir. Böm Karls og Ingibjargar em: Torfi Júlíus, f. 10.4.1955, bifvéla- virki, maki Ingunn Jóhannesdóttir, f. 28.8.1955 og eiga þau flögur böm; Viðar, f. 4.5.1957, jarðfræðingur, maki Kristjana Höskuldsdóttir hý- býlahönnuður og eiga þau einn son; Laufey, f. 8.6.1960, húsmóðir, maki Valur Marteinsson, slökkviliðsmað- ur og eiga þau þrjú böm. Systkini Karls: Stefán rafvirki, maki Ingveldur Markúsdóttir; Ólaf- ur bóndi, maki Vilborg Jónsdóttir; Guðrún húsmóðir, maki Þorleifur Einarsson, látinn; Lilja, látin, henn- ar maki var Geirmundur Guð- mundsson; Herdís húsmóðir, maki Guðmundur Bjarnason; Guðmund- ur verksflóri; Krisflán vélstjóri, maki Vigdís Gunnarsdóttir; Páll bóndi, maki Margrét Hallsdóttir; Unnur húsmóðir, maki Stefán Þór- hallur Stefánsson, látinn. Foreldrar Karls: Torfi Jörgen 111- ugason Hjaltalín, f. 22.7.1895, d. 30.5. 1953, bóndi og sjómaður, og Ingi- björg Finnsdóttir, f. 25.6.1893, d. 21.2.1974, húsmóðir. Karl T. Hjaltalín. Ætt Torfi Jörgen var sonur Illuga Stef- ánssonar Hjaltalíns, búfræðings frá Ólafsdal, og konu hans, Guðrúnar Guðmundsdóttur Halldórssonar frá Gröf í Laxárdál. Illugi var sonur Stefáns Vigfússonar Jónssonar Hjaltalíns prests í Saurbæ og Breiðabólsstað. Karl tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn í húsi Kiwanisklúbbsins Eldeyjar, Smiðjuvegi 13a, kl. 17-19 á afmæiisdaginn. PéturKristjánsson Pétur Krisflánsson kennari, Bjólfs- götu 8, Seyðisfirði, verður fertugur ámorgim. Starfsferill Pétur er fæddur í Virginia, Minni- sota, í Bandaríkjunum. Fjórtán ára fluttist hann til Islands ásamt flöl- skyldu. Hann stundaði nám í Aust- urbæjarskóla, tók próf frá bænda- skólanum á Hólum og starfaði við búfræðistörf um tíma. Hann stund- aði einnig sjómennsku. Pétur lauk prófi í þjóðháttafræöi frá háskólan- um í Limdi 1985 og hefur verið kenn- ari á Seyðisfirði undanfarin ár. Fjölskylda Maki Péturs er Þóra Ingvaldsdótt- ir, f. 17.2.1957, hj úkrunarfræðingur. Foreldrar hennar eru Ingvaldur Rögnvaldsson, verslunarmaður í Kópavogi, og Helga Hafdís Gústafs- dóttir. Systkini Péturs eru: Inger Agústa, f. 14.4.1945, starfsmannasflóri í Kal- ifomiu, hennar maki var Robert Cordeiro og eiga þau tvö böm, Lop- aka og Nani Sigrid, þau skildu; Ein- ar Benedikt, f. 12.4.1948, tölvunar- fræðingur í Flórída, fyrri maki var Carol og eiga þau flögur böm, Leif, Krisflán, Crystal oglnger, þau skildu, seinni maki er Suzanne; Krisflán, f. 26.3.1956, tónmennta- kennari og hljómlistarmaður, maki Þórunn Rannveig Þórarinsdóttir iðjuþjálfi og eiga þau tvö böm, Sól- eyju og Sölva; Ellen, f. 8.5.1959, söngkona, maki Eyþór Gunnarsson tónlistarmaður og eiga þau þrjár dætur, Sigríði, Elísabetu og Ehnu. Foreldrar Péturs: Kristján Ingi Einarsson, f. 1.8.1922, d. 3.2.1977, byggingatæknifræðingur og mynd- listarmaður og Sigríður Ágústa Sö- ebech, f. 14.3.1922, bankastarfsmað- ur. t Pétur Kristjánsson. Ætt Foreldrar Sigríöar voru Elín Ei- ríksdóttir, skáldkona frá Ökrum, og Pétur Ágúst Söebech, sjómaður og trésmiður. Kristján Ingi var sonur Guðrúnar Guðlaugsdóttur, bæjar- fulltrúa í Reykjavík, og Einars B. Kristjánssonar húsasmiöameistara. Pétur dvelur á afmæhsdaginn að Litlu-Skógum í Borgarfirði. Gyöa Guömundsdóttir. ólfsson, þau eiga þrjú böm og þijú bamaböm. Gyða ól upp dótturdótt- ur sína, Hafdísi Emu Harðardóttur, f. 25.4.1955, bankastarfsmann. Systkini Gyðu: Sigrún, Sigurrós, Krisflán, Guðbergur Ingvar, Aðal- steinn, Þórður Sigurel, Fjóla og Þór- dís Sigurlína en sú síöasttalda er ein systkinannaálífi. Foreldrar Gyðu vom Guðmundur Krisflánsson, f. 1876, d. 1918, verka- maður, og Margrét Jóhannsdóttir, f. 1876, d. 1961, þau bjuggu í Reykja- vík. Gyða tekur á móti gestum á af- mæhsdaginn í sal Rafiðnaðarsam- bandsins í Austurveri (3. hæð), Háa- leitisbraut 68 í Reylflavík, frá kl. 20. Kjartan Kjartansson Kjartan Kjartansson, aðstoðarvarð- sflóri í Hegningarhúsinu, FlúöaseU 48, Reykjavík, veröur sextugur á laugardaginn. Fjölskylda Kjartan er fæddur í Reykjavík en ólst upp á Barðaströnd. Kona Kjartans er Áslaug Ólafs- dóttir, f. 9.2.1941, fangavörður í kvennafangelsinu í Kópavogi. For- eldrar hennar vom Ólafur E. Bjamason og Jenný Jensdóttir, þau embæðilátin. Sonur Kjartans og Áslaugar er Kjartan Öm, f. 9.12.1971, unnusta hans er Linda Sigurjónsdóttir. Böm Kíartans af fyrra hjónabandi: Erla, f. 21.6.1958, maki Ólafur Þorvalds- son, þau eiga tvö böm; Vilhjálmur, f. 9.9.1966. BömÁslaugar: Margrét D. Hallbergsdóttir, f. 7.4.1958, d. 17.7. 1977; Jóhanna B. Hallbergsdóttir, f. 19.2.1962, maki Guðlaugur Alberts- son, þau eiga tvö böm; Olöf I. HaU- bergsdóttir, f. 28.8.1963, maki Jó- hann Garðarsson, þau eigaþrjú böm; Hafþór K. Hadlbergsson, f. 30.8. 1968, maki Viktoría Ottósdóttir, þau eigaþijúbpm. Foreldrar Kjartans vom Kjartan Bjamason, varðsflóri í lögreglunni, Kjartan Kjartansson. og Magdalena Sigurmundsdóttir, þauembæðilátin. Kjartan verður að heiman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.