Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992. 35 dv Fjölmiðlar íslenska glímu á ólympíu- leikana Sjónvarpsdagskránni lýkur nú á hverju kvöldi á ólympíusyrpu þeirra Samúels Amar og Ingólfs Hannessonar en þeir eru sem kunnugt er í Barcelona. Syrpur þessar hafa verið afskaplega skemmtilegar og fjölbreyttar og hefur brugðiö fyrir ýmsum iþróttum sem venjulega sjást ekki I hinum helðbundnu boltaþáttum RÓV. Eini gallinn við syrpumar er sá aö htið heyrist í þeim félög- um á köflum. Ein þeirra íþrótta sem sýnd var í gær var grísk-rómversk fang- bragðaglíma sem ku vera ein af elstu íþróttunum sem stundaðar eru á ólympíuleikunum. Fjöl- miðlarýnir skildi náttúrlega alls ekki reglumar en virtist sem í hvert sinn sem annar aðilinn henti hinum út fyrir ákveðinn hring þyrfti þolandinn aö hefja leikinn á ný meö því að leggjast niður á fjóra fætur og þola þaö að fá gerandann ofan á sig. Þetta er auðvitað mjög dónalegt og ætti að banna innan 16. Þá væri nú gáfulegra að keppa í hinni virðu- legu íslensku giímu. Ég legg hér með til aö íslensk íþróttayfirvöld fari fram á aö keppt verði í ís- lensku glimunni á næstu ólymp- íuleikum. Þá vætí í það minnsta örlítill möguleiki á því að við fengjum eins og ein verðlaun á ólympíuleikum í íramtíðinni, þó það sé alls ekki víst, eins og Evr- ópukeppni íslenskra hesta sýnir. Ari Sigvaldason Andlát Jón Hjörleifsson, Brekkustíg 35A, Ytri-Njarðvík, andaðist í Landspítal- anum þriðjudaginn 28. júlí. Kjartan Eggertsson, Fremri-Langey, andaöist á Hrafnistu í Reykjavík 29. júlí sl. Sigurður Kristinsson, áður til heimil- is á Unnarbraut 28, lést sunnudaginn 26. júlí á hjúkmnardeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. Jaröarfarir Lára Magnúsdóttir, sem lést á Hrafn- istu 24. júlí, verður jarösungin frá Fossvogskirkju fóstudaginn 31. júh kl. 13.30. Björn Einarsson, Bessastöðum, verð- ur jarðsunginn frá Melstaðarkirkju fóstudaginn 31. júh kl. 14. Óskar Sumarliðason, Búðardal, verður jarðsettur frá Hjarðarholts- kirkju laugardaginn 1. ágúst kl. 14. Margrét S. Ágústsdóttir, sem andað-, ist í Borgarspítalanum 24. júh, verð-1 ur jarðsungin frá Neskirkju fóstu- daginn 31. júh kl. 13.30. Knútur Jónsson, Hávegi 62, Siglu- firði, verður jarösunginn frá Siglu- fjarðarkirkju laugardaginn 1. ágúst kl. 11 f.h. Snorri Guðmundsson, Þverbrekku, 2, áður fil heimilis í Breiðagerði 29, lést 23. júlí sl. Hann fæddist 29. nóv- ember 1914, sonur hjónanna Guð- mundar Jónassonar og Sigmundu Jónsdóttur. Árið 1945 giftist hann eförlifandi eiginkonu sinni, Kristínu Jónasdóttur, og eignuðust þau níu böm. Hann vann í Áburðarverk- smiðjunni meðan hann hafði aldur til. Hann verður jarðsunginn í dag, fimmtudaginn 30. júh, kl. 13.30. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! á ÚUMFERÐAR RÁÐ LáQi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 24. júU tÚ 30. júli, að báðiun dögum meðtöldum, verður í Laugavegs- apóteki, Laugavegi 16, sími 24045, læknasími 24050. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 35212, læknasimar 35210 og 35211, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá ki. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæsl ustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl.- 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 30. júlí: Amerískur hermaður ræðst á íslenska stúlku og slær hana í götuna. ___________Spakmæli_____________ Vinátta er það bindiefni sem heldur heiminum saman. Woodrow Wilson. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustvmdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: eropið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaftl- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fostudaginn 31. júli. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Væntingar þínar eru miklar og ekki víst að þær standist. Varastu að upplýsa meira en nauðsynlegt er í ákveðnu verkefni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Forðastu að sitja einn með áhyggjum þínum. Sjálfsöryggið eykst með hressum vinum. Ræddu vandamálin við þá sem þú treystir og fáðu ný sjónarmið. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það verða aðrir en þú sem leggja línumar nema að þú kjósir að vera einn út af fyrir þig. Þú átt það til að vera dálítið kærulaus. Einbeittu þér að því hvaö þú gerir við hlutina. Nautið (20. april-20. maí): Nú er rétti tíminn til að taka ákvarðanir fyrir framtiðina, sérstak- lega hvað varðar heimilið og Qölskylduna. Þú verður þó að vera eftirgefanlegur í umræðum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fólk í tvíburamerkinu er oflast mjög metnaðargjamt. Varastu þó að yfirganga rétt annarra. Gefðu fólki tækifæri til að tjá sig. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hikaðu ekki við að blanda saman skemmtun og viðskiptum því út úr þvi geturðu náð góðum árangri. Samstarf getur þó reynst nauðsynlegt. Happatölur era 7, 23 og 35. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Farðu eftir sannfæringu þinni og tilfinningu í umræðum. Sérstak- lega varðandi ósamkomulag við aðra. Haltu ró þinni gagnvart gagnrýni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ekki rétti tíminn núna fyrir sjálfstæðar skoðanír og óskir. Það em aðrir sem ráöa ferðinni í augnablikinu. Ástarmálin lofa góðu í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hvort sem þér líkar það vel eða illa hafa málefhi annarra mjög mikil áhrif á þig. Allt bendir til þess að það sé hagstæðara fyrir þig kð fylgja öðrum að máli. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Allt sem veitir þér hugmyndaflug og viðsýni er af hinu góða. Hikaöu ekki viö að gera áætlanir á þvílíkum nótum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það gætu verið einhver svik í gangi. Farðu því sérstaklega var- lega varðandi fólk sem þú treystir og vertu raunsær. Happatölur em 12,14 og 29. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert frekar orkulítill og ættir þvi að hafa hægt um þig. Forð- astu sérstaklega það sem þarfnast orku og krafts.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.