Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Síða 28
Dollarar
Gustuka-
verk
„Flestir þeirra sem til mín leita
hafa erft mikið fé og finst eins og
þá skorti tilgang í lífinu," segir
Myra Salzer sem hefur tekið upp
á að bjóða auðkýfingum nám-
skeið til að sætta sig við pening-
ana sína.
Fyrr má rota en...
Ummæli dagsins
„Hafi komiö peningar inn í fyr-
irtækið á þessum tíma þá hefur
enginn orðið var viö það. Viö
höfum leitað af okkur allan grun
í skjölmn fyrirtækisins," sagði
Ami Kr. Einarsson fram-
kvæmdastjóri um fullyrðingar
um fjárstuöning Sovétríkjanna
viö Mál og menningu.
Aðhætta eða tapa?
„Ég er svekktur að þurfa að
hætta svona,“ sagði Bjami Frið-
riksson eftir að hafa tapað 1 júdói
á ólympíuleikunum.
Bilartilsölu
Bókhatd
Byssur
Dýrahald
Einkamál
Fasteignir
Ferðaiög..
1 Fjórhjól
Flug.....
Fornbltar
Fyrir ungböm
Fyrir veiðimenn
BLS.
Antik
Atvinna í boði
Atvinna óskast
Atvinnuhúsnæði..
Bátar .......................
Bilaleíga.
Bflaróskast
30
30
30
..........429,32
29
29
.30,32
31
28
28
31
29,32
31
+:■:*♦>:■: *+>:-:*.+>:'*.+>:'*+>r
:+.>y*+>:.<+>:.<+>y*+>r*+>y *♦»:>»♦>:<«♦:>:.
Fyrirtækí....................... 29
Garðyrkja.........................31
Hestamennska......................28
Hjól..............................28
Hljóðfeari........................28
Hreingerningar.................. 31
Húsaviögerðir.....................31
Húsgögn 28
H usnæöi í boði 30
Húsnæði óskast...................„30
Ljósmyndun
Lyftarar.
Málverk
Nudd........
Óskastkeypt.
Sendibllar
Sjónvörp..
Spákonur
Sumarbústaðir..................29,32
Teppaþjónusta..................,..28
Til bygginga......................31
Til sölu.......................39,31
Tölvur ♦>»*+>r'+>r*+>»*+>r.*+>**+>r.*+.»r *+>»*+>»*♦>»*+> 28
VðflClðí “ kðiruf .............28,32
Varahlutír ..»>..»>■»»>•»».•<♦>■,»»•«♦>., ,,..,>..»>29
Verslun»,..»,.,28^32
VÍÖQOrölf»i<+»x<+»:<+»:,+»>:*+»:*+»:<+»:<+»:,+»:,+»20
V innuvélðr . »>23
Vörubllar.........................20
Ýmisíegt........................ 30
bjönusta ..................... 31
Ökukennsla 31
Hlýjast á Suðausturlandi
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðvestan gola í dag en hægviðri í
nótt og léttskýjað. Hiti 7 til 11 stig.
Veðrið í dag
Framan af degi verður norðvestan
gola á landinu með súld noröan til
en víða björtu veðri á Suðurlandi.
Síðan léttir víða til um noröanvert
landið en hætt er við síðdegisskúrum
sunnanlands. í nótt verður síðan
hægviðri og þurrt um allt land.
Fremur svalt verður í veðri en þó
ætti hiti að fara í 15 til 17 stig suðaust-
anlands.
Á hálendinu verður norðvestan
gola eða kaldi með rigningu eða súld
norðan jökla en skýjað með köflum
sunnan til. Þá má búast við fjalla-
skúrum síðdegis. Hiti 0 til 5 stig.
Klukkan 6 í morgun var norðvest-
an gola eða kaldi á landinu. Rigning
eða súld var um norðanvert landið
og 4 til 7 stiga hiti en þurrt og sums
staðar léttskýjað og 7 til 9 stiga hiti
syðra.
Miiii Jan Mayen og íslands er 994
mb. lægð sem þokast í norðaustur
og grynnist en um 600 km suður af
Hvarfi er vaxandi 1000 mb. lægð á
leið austur og síðar norðaustur.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Veðrið kl. 6 í morgun
Akureyri skúr 7
Egilsstaöir súld 7
Galtarviti rigning 6
Hjaröames skýjað 9
Keílavíkurflugvöllur léttskýjað 6
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 7
Raufarhöfn rigning 5
Reykjavík léttskýjað 7
Vestmannaeyjar léttskýjað 7
Bergen rigning 12
Helsinki léttskýjað . 16
Kaupmannahöfn skýjað 18
Stokkhólmur alskýjað 16
Þórshöfh skýjað 8
Amsterdam lágþokubl. 17
Barcelona þokumóða 22
Berlin léttskýjað 17
Frankfurt léttskýjað 18
Glasgow skúr 11
Hamborg léttskýjað 15
London mistur 16
Lúxemborg heiskirt 18
Madrid hálfskýjað 20
Malaga skýjað 24
Montreal skýjað 15
New York skýjað 22
Nuuk þoka 4
París léttskýjað 18
Róm heiðskírt 23
Valencia mistur 22
Vin skýjað 20
Winnipeg heiðskirt 14
Eyjólfur Halldórsson:
upp sýningu um verslunarsögu
Rfýlqavíkur undir yfirskriftkmi
„Höndlað í höfuðstað“. Tileftúð er
aö í fýrra voru 100 ár iiðin £rá því
Verdunarmannaféiag Reykjavikur
ur Ljósmyndasafnsins. Hann segir
safhið hafa verið formlega stofhað
árlð 1982 og um þessar mundir sé
þvi 10 ára afinæli safhsins og f leið-
Jnni 10 ára starfsafmæli sitt því
hann hafi veriö með frá upphafi.
„Tilgangur sýningarinnar er að
sýna sögu Verzlunarmannafélags-
ins með ijósmyndum og slqölum.
Þaö hefur orðiö eins konar ijós-
myndavakning á síðustu árum.
Sagnfræðingar, blaðamenn, bó-
kaútgefendur og þáttageröarmenn
hjá sjónvarpi eru stór hluti við-
þjónustu sem boðiö sé upp á.
um og tökum að okkur aö geyma
myndir fyrir fólk. Hér er starfrækt
.. Uósmyndavinnustofa og fólk getur
fengið eftirtökur og aögang að að-
stöðu til að skoða filmur og eldri
myndir."
Eyjóifur segíst ungur hafa fengið
áhuga á gömlum ijósmyndum og
gamlar myndir af Reykjavík hafi
strax skipaö sérstakan sess. Þótt
hann sé fæddur austur undir Eyja-
fiöUum fluttist hann 7 ára til
Reykjavikur enda segir hann sjálf-
ur: „Ég óx með borginni og horfði
og bætir við að almenningur komi Eyjólfur Halldórsson.
Myndgátan
Lausn gátu nr. 387:
Fráhrindandi maöur
Myndgátan hér aö ofan lýsir athöfn.
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992.
Þrírleikirí 1.
deildkarlaí
knattspymu
í kvöld veröur faoðið upp á þijá
inu í knattspymu. Á Akureyri
verður væntanlega roikið 8ör í
kvöld endamætast Akureyrarlið-
in á KA-velli klukkan 20. Þessir
xpromr x jcvöki
leikir eru jafnan nýög fiörugir og
ekkert gefið eftir enda má hvor-
ugt liðið tapa fýrirnágnnnanum.
bliksmenn á móti vesturbæing-
um klukkan a>. Á Laugardais-
velii mætast stórliöin Fram og ÍA.
Bæði lið eru í fjögurra liða úrslit-
um bikarsins og bæði hafa þau
átt gott sumar í deildlnni. Það
má því búast við stórleik.
1. deild karla:
KA-Þór kl. 20.
UBK-IŒW.20.
Fram-LA kl 20.
Skák
Sagt er að Sofia Polgar, miðsystirin í
Polgar-þríeykinu, hafi einungis verið sex
ára gömul er hún samdi þessa skák-
þraut. Hvítur leikur og mátar í 2. leik:
Lausnarleikurinn er 1. Kg6!og svartur
á þrjá kosti, alla slæma. Ef 1. - exd6 2.
Rf3 mát; ef 1. - Kxd6 2. Rb5 mát og ef 1.
- Kf4 2. Re2 mát.
Bridge
Eitt af skemmtilegri spilunum á Evrópu-
móti yngri spilara, sem lauk um síðustu
helgi, var þetta sem hér sést en úrslit
spilsins voru kostuleg í leik Dana og
Breta. Leikur Breta og Dana var í 10.
umferö en Danimir sátu NS. Sagnir
gengu þannig, norður gjafari og enginn
á hættu:
♦ KG1053
V 10974
♦ 9
+ 943
♦ D86
V D8
♦ ÁKD43
+ G75
♦ 2
V ÁKG
♦ G875
+ ÁKD108
Norður Austur Suður Vestur
2* Dobl 2 G - Pass
3B Pass 3 G Dobl
p/h
Tveggja spaða opnun norðurs lýsti veikri
hendi með spaðalit eða 5-4 skiptingu í
spaöa og einhveijum öðrum lit. Tvö
grönd spurðu um hönd norðurs og þijú
hjörtu lýstu 5-4 skiptingu í hálitunum.
Suður sagði þá þijú grönd sem virðast
vera prýðilegur samningur á aðeins 22
punkta. Það fást 5 slagir á lauf og óhjá-
kvæmilega 4 á hjarta úr því austur á
aðra drottningu í litnum. Sagnhafi á
stöðvara bæði í spaöa og tígli. En spilið
er ekki alveg svo einfalt. Vestur spilaði
út spaðafjarka í byijun og sagnhafi
reyndi gosann. Austur átti slaginn á
drottninguna. Nú var hægt að hnekkja
spilinu með því aö taka 3 slagi á tígul og
spaðaás en Bretinn í austur taldi að vest-
ur ætti meira en bara spaöaás fyrir dobl-
inu. Hann spilaði þvi tígulþristi í öðrum
slag. Ekki er hægt að ásaka suður fyrir
aö hafa látið lítið spil og vestur fékk slag-
inn á tíuna. Vömin tók því 5 slagi á tígul
og 2 á spaða og spilið var 500 niöur!
ísak örn Sigurðsson
ASV4
V 6532
♦ 1062
♦L CO