Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Síða 29
HiHer. Heil Hitler Henry Ford, hinn frægi bíla- framleiðandi var fæddur 30. júlí 1863. Hann gaf á sínum tíma út blað sem var mjög andsnúið Sem- ítum og hafði mynd af Hitler á skrifborðinu sínu. Allt fyrir útlitið Joseph Stalin reykti pípu þegar hann var á meðal fólks en þegar hann var einn vildi hann frekar sígarethir. Hálftíma stríð Blessuð veröldin Árið 1896 áttu Bretland og Zanzibar í stríði í 38 mínútur! Hröð stækkun Frá getnaði til fæðingar eykst þyngd bamsins 500 milljónfalt. Snjór Skítugur spjór bráðnar mun hraðar en hreinn snjór. Eitt verka Nobuyasu Yamagata f Gallerf 11. Lýsing í Gallerí 11 Nobuyasu Yamagata opnaði sýningu laugardaginn 25. júlí í Gallerí 11. Sýningin er opin dag- lega frá kl. 13 til 18 en henni lýk- ur 6. ágúst. Nobuyasu Yamagata fæddist árið 1950 í Kawasaki í Japan en Sýningar hefur verið búsettur á íslandi síð- an 1973. Efdr menntaskólanám í Japan stundaöi hann teikninám hjá Listaháskólamun Tama í Tokyo. Arin 1986 til 1990 var Ya- magata nemandi í málaradeUd Myndlista- og handíöaskóla ís- lands. Færð á vegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er unnið að viðgerðum á veginum milli Laugarvatns og Múla, Skálholtsvegi, veginum frá Djúpavík til Breiðdalsvikur og víðar og gætu orðið einhverjar tafir á þeim Umferðinídag stöðum. Hætta er á steinkasti á veginum milli Þórshafnar og Vopnaijarðar. Þá ber einnig að varast steinkast á veginum um Oddsskarð og ef ekið er um Hólmavík. Annars eru allir helstu vegir um landið greiðfærir. Fært er fjallabílum um mestallt hálendið. Þó er Hlöðuvallavegur ófær en hann verður þó fljótlega opn- aður. > Husavil lakkafjörður- \Vopnafjðri Staðardí Stykkishóli Borgarnes Reykjavík Hötn Vegir inrtan svörtu línanna eru lokaðir allri umferö sem stendur. 0 Lokað [T] Steinkast ® Tafir 0 Hálka nsst= TónMstarhópurinn Capella Sumartónleika á Norðurlancö og nú í kvöld ki. 20.30 ætlar hópurmn konanRannveigSif Sigurðardóttir f'f ' og kontratenórinn Sverrir Guð- b t ! jónsson ásamt Stefan Klar sem leikur á lútu, tlieorba og blokk- l * w'1 'WWíl s J flautu. Þá er þaö Klaus Hölzle, sem lí_»._____■oK_ leikur einnig á lútu og blokkflautu Tónllstarhópurinri Capefla Media og loks Christine Heinrich sem leftur tónverk sem eru að meatu leikur á violu da gambra. samln á 17, öld. Það var Stefan Klar sem stofnaði upprunalegum hljóðfænmi. Á efn- isskrá Capella Media eru verk eftíi' John Dowland, Tobias Hume, John svo einhverjir séu nefhdir. Tón- verkin eru að mestu samln á 17. öld. Útihátíðir Verslunarmannahelgin er mesta ferðahelgi ársins og að vanda er boð- ið upp á fjölda útihátíða. Þjóðhátíð í Eyjum verður með hefðbundnu sniði og m.a. boðið upp á Sálina hans Jóns míns og Todmo- bile. Verð 6500. Umhverfi Á Kaldármelum á Snæfellsnesi verður íþrótta- ogflölskylduhátíð þar sem m.a. Síðan skein sól, Júpíters, Ný dönsk og KK-bandið koma fram. Verö 5900 og 4900 fyrir unglinga. Á útihátíð á Eiðum við Egilsstaði verður m.a. GCK, Stjómin og krafta-, blautbols- og söngvakeppni. Verö lík- lega 6000. Bindindismótið í Galtalækjarskógi býður m.a. upp á Sléttuúlfana og 6 unglingahljómsveitir. Verð 5000 og 4500 fyrir imglinga. Á fjölskylduhátíð í Bjarkarlundi kemur m.a. fram hfjómsveitin Herramenn. Síldarævintýriö verður endurtekið á Siglufirði. Hestamannamót verður á Vind- heimamelum þar sem keppt verður og kynbótahross sýnd. Verð 1500. Mannrækt undir Jökli veröur haldin í 6. sinn viö Snæfellsás. Verð 4000. Fjölskyldumót Ungs fólks með hlutverk veröur á Eyjólfsstöðum í Vallahreppi við Egilsstaöi. Viö Úlfljótsvatn verðin- haldið fjöl- skyldumót sem tekur mið af náttúr- unni. Sólarlag í Reykjavík: 22.41. Sólarupprás á morgun: 4.28. Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.58. Árdegisfióð á morgun: 7.22. Lágfjara er 6-6 'A stimdu eftir háflóð. Rene Russo er bæðl leikkona og (yrlrsæta. Leikari og fyrirsæta Leikkonan Rene Russo, sem fer með eitt aðalhlutverkið í mynd- inni Tveir á toppnum 3, er senni- lega þekktari sem fyrirsæta en sem leikari. Hún hefur starfað í nokkur ár sem toppfyrirsæta hjá Eileen Ford í New York. Rene Bíóíkvöld Russo hefur, þrátt fyrir frama sem fyrirsæta, getið sér gott orð fyrir hlutverk sín í fjölda mynda og leggur núorðið meiri áherslu á leikferil sinn. Hún hóf aö leika í kvikmyndum áriö 1989 en meðal þekktustu mynda hennar eru Freejack, Mæor League, Mr. Destiny og One Good Cop. Samt sem áður er óhætt að fúllyrða að hlutverk hennar í myndinni Tveir á toppn- um 3 sé hennar stærsta til þessa. Nýjar kvikmyndir Háskólabíó: Bara þú Laugarásbíó: Beethoven 4 Stjörnubíó: Hnefaleika- kappinn Regnboginn: Ognareöli Bíóborgin: Tveir á toppn- um 3 Bíóhöllin: Beethoven Saga bíó: Vinny frændi Gengið - Gengisskráning nr. 142.-30. júlí 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,710 54,870 55,660 Pund 104,699 105,005 106,018 Kan. dollar 46,179 46,314 46,630 Dönsk kr. 9,5584 9,5864 9,4963 Norsk kr. 9,3569 9,3843 9,3280 Sænsk kr. 10,1279 10,1575 10,1015^ Fi. mark 13,4162 13,4555 13,4014 Fra. franki 10,8854 10,9172 . 10,8541 Belg. franki 1.7841 1,7894 1,7732 Sviss. franki 41,2283 41,3489 40,5685 Holl. gyllini 32,5936 32,6889 32,3802 Vþ. mark 36,7490 36,8564 36,4936 it. líra 0,04856 0,04870 0,04827 Aust. sch. 5,2232 5,2384 5,1837 Port. escudo 0,4334 0,4346 0,4383 Spá. peseti 0,5781 . 0,5798 0,5780 Jap. yen 0,42885 0,43010 0,44374 Irsktpund 97,956 98,242 97,296 SDR 78.7884 79,0188 79,7725 ECU 74,9609 75,1801 74,8265 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 7 “ T~ T~ j ? I 9 10 J "" iz J N~ iS rr it " 1 L to J L Lárétt: 1 gripahús, 5 nokkur, 8 stöng, 9 drekka, 10 örvun, 12 hanki, 13 svik, 14 litlu, 16 kveikur, 17 tæki, 18 kássa, 20v trylltir, 21 átt. Lárétt: 1 karldýr, 2 kjaftajám, 3 eykta- mark, 4 þolnum, 5 afkomendur, 6 ókvíö- inn, 7 skóli, 11 stíga, 15 tré, 17 drap, 19 rykkom. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lögsókn, 7 efi, 8 knáa, 10 yl, 11 nýtnu, 13 sunka, 15 æt, 16 agi, 17 mgl, 19 mura, 20 gjá, 21 ár, 22 smaug. Lóðrétt: 1 leysa, 2 öflugur, 3 ginnir, 4 ský, 5 ón, 6 naut, 9 ánægju, 12 tauga, 14- kram, 18 lág, 19 má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.