Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 30. JÚLf 1992. Fimmtudagur 30. júlí SJÓNVARPIÐ 15.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitakeppni I sundi. 18.00 Ólympiuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá fimleikum. Keppt er í fjölþraut kvenna. Þenn- an dag keppir Freyr Gauti Sig- mundsson í júdó og komist hann í úrslit verður bein útsending kl. 19.25. 18.55 Táknmálsfréttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá keppni í fimleik- um. 20.55 Blóm dagsins - smjörgras (Barts- ia.) 21.00 Tll bjargar Jörðlnnl (5:10.) I nafni framfara (Race to Save the Planet: In the Name of Progress). Banda- rlskur heimildarmyndaflokkur um ástandið í umhverfismálum í heim- inum og hverfismálum í heiminum og þau skref sem mannkynið getur stigið til bjargar jörðinni. í þessum þætti verður rætt um það hvort umhverfisvernd og efnahagsupp- bygging séu ósættanlegar. Þýð- andi: Jón O. Edwald. 21.55 Upp, upp mín sál (18:22.) (I'll Fly Away). Framhaldsmyndaflokk- ur. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Regina Taylor og Kathryn Harrold. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.40 Grænir fingur (8). Þáttur um garðrækt I umsjón Hafsteins Hafl- iðasonar. í þessum þætti er fjallað um kaktusarækt. Áður á dagskrá 1989. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu atburði kvöldsins. 0.30 Áætluö dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 í draumalandl. Hugljúf teikni- mynd þar sem allt getur gerst. 17.50 Elnu sinni var... Teiknimynd um systkinin Röðul og Máney. 19.19 19:19. 20.15 LalgubUstiórarnir (Rides). Fjórði hluti þessa breska myndaflokks um konurnaráleigubílastöðinni. Þætt- irnir eru sex talsins. '21.10 Svona grlllum vlö. Gagnlegur þáttur um allt það besta á grillið. Umsjón: Óskar Finnsson veitinga- maður, Ingvar Sigurðsson mat- reiöslumaður og Jónas Þór kjöt- iönaðarmaður. Stjórn upptöku: Sigurður Jakobsson. Stöð 21992. 21.20 Laganna veröir (American Detective). Hér blasir viö blákaldur raunveruleikinn þar sem fylgst er meó bandarískum rannsóknarlög- regluþjónum við störf. 21.50 Tálbeitan (Ladykillers). Morð- ingi gengur laus. Hann hefur ein- beitt sér að morðum á karlmönnum sem dansa t fatafelluklúbbi sem nefnist Ladykillers. Tveimur lög- regluþjónum, karli og konu, er fal- in rannsókn málsins. Það sem eng- inn veit er aö þau hittast á laun utan starfsins, enda ástfanginn upp fyrir haus. Þegar hann býðst til aö vera tálbeita fyrir morðingj- ann reynir mjög á ást þeirra. 23.25 Samskipadelldin. islandsmótiö í ^ knattspyrnu. Stöð 2 sýnir valda kafla úr leik Fram og iA sem fram fór í kvöld en 12. umferð mótsins er nú lokið. Stjóm upptöku: Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1992. 23.35 Glappaskotlö (Backfire). Hörku- spennandi mynd um fyrrverandi Vletnam-hermann sem getur ekki gleymt hörmungum stríðsins. Nótt eftir nótt fær hann martraöir. Hann er á barmi taugaáfalls. Upp kemst aö kona hans stendur fyrir mar- tröðunum. Á nóttinni spilar hún af snældu sprengjuhljóð og öskur svo eiginmaöur hennar heldur að hann sé aftur kominn til Víetnam. Spurningin er: Tekst að stökva hana áður en hann missir vitiö? Aðalhlutverk: Keith Carradine og Karen Allen. Leikstjóri: Gilbert Cat- es. Lokasýning. Stranglega bönn- uð bömum. 1.05 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunhar. MIÐDEGISÚTVARP KL.13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- J Ins. „Blindhæð á þjóðvegi eitt" eftir Guölaug Arason. 4. þáttur 13.15 Suöurlandssyrpa. Umsjón: Inga ! Bjarnason og Leifur Þórarinsson. j 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú í \ fylllríl“ eftir Ómar Þ. Halldórsson j Höfundur les (12). 14.30 Sónata fyrlr fiölu og píanó í F- dúr K377 eftir Wolfgang Amadeus Moz- , art. Itzak Perlman leikur á fiðlu og Daniel Barenboim á píanó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumarspjall. Lindu Vilhjálms- dóttur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Hljóömynd. 16.30 í dagsins önn. Drykkjuskapur undir stýri. Umsjón: Margrét Er- lendsdóttir. (Frá Akureyri.) 17.00 Fréttlr. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Oyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Örnólfur Thorsson les Kjalnesingasögu (7). Símon Jón Jóhannsson rýnir í textann og velt- ir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Tónvakinn. Keppni um tónlistar 13:00 íþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiönir við að taka saman það helsta sem er að gerast í íþróttunum, starfs- menn íþróttadeildar. 13:05 Rokk & rólegheit. Anna Björk mætt aftur, með blandaða og góða tónlist. Fréttir kl. 14.00. 14:00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson með þægilega tónlist við vinnuna og létt spjall. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. ur siiungur. Stöö2kl. 21.10 bestijíminn tRaö tínajurt- ar, raatreíösluraeiatari á inn á ferskura kryddjurtum munurinn á ferskum jarö- arbeijum og niöursoönum. Einnig veröur í þættinum silungur sem fylltur er meö um Svona grillum viö. Þaö sera þeir Óskar, Ingvar og J6nas Þ6r verða raeð í kvöld verðlaun Ríkisútvarpsins 1992 Endurtekinn þáttur frá sunnudeg- inum 26. júll þar sem keppendur voru kynntir og tilkynnt hvaða 8 tónlistarmenn halda áfram I úr- slitaáfanga. Að þvl loknu almenn umfjöllun um gildi tónlistarkeppna af þessu tæi. Umsjón: Tómas Tóm- asson. 22.00 Fréttlr. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunjjætti. 22.15 Veöuriregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Vöggur karllnn vantar borg. Um Islensk lausamálsrit frá siðaskiptum til okkar daga. Fjórði þáttur af fimm. Umsjón: Bjarki Bjarnason. (Áður útvarpaö sl. mánudag.) 23.00 Rfó-ráðstefnan, hvað tekur vlð? Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson. (Áður útvarpað sunnudaginn 12. júll.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstalir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá slðdegi. 1.00 Veðurtregnlr. 1.10 Næturútvarp é báðum rásum til morguns. 16:05 Reykjavik slödegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson taka á málunum eins og þau liggja hverju sinni. 17:00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17:15 Reykjavik siödegis. Hallgrimur og Steingrlmur halda áfram að rýna i þjóðmálin. Fréttir kl. 18.00. 18:00 Það er komlö sumar. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19:00 Fléamarkaður Bylgjunnar. Mannlegur markaður I beinu sam- bandi við hiustendur. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19:19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Björn Þérir Sigurösson. Björn Þórir velur lögin I samráði við hlustendur. Óskalagasíminn er 671111. 22:00 Tönllstarsumar á Púlsinum og Ðylgjunni. ! sumar verða beinar útsendingar frá veitingastaðnum Púlsinum þar sem veröur flutt lif- andi tónlist I boði Sólar hf. 0:00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sig- urðsson með þægilega tónlist fyrir þá sem vaka. 3:00 Næturvaktin. FM 90,1 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Frétta- haukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskri: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóðarsélln. Þjóðfundur I beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekkl tréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar slnar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 íþréttaráaln. Fylgst með leikjum KA-Þórs, Breiðabliks-KR og Fram-lA I 1. deild karla og heilli umferð I 2. deild á Islandsmótinu I knattspyrnu. 22.10 Blfttog létt. Islensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í héttlnn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónllst. 1.00 Næturútvarp á báðum risum tll morguns. 13.00 Ásgetr Péll. 13.30 Benastund. 17.00 Morgunkom. Endurtekið. 17.05 ÓWur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Ragnar Schram. 19.05 Mannakom. Einar Glslason. 22.00 Sltömuap|all.Sigþör Guömunds- son. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrériok. Bænalfnan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM#957 12.10 Valdla Gunnarsdóttlr. Afmælis- kveöjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 Ivar Guömundsson. Stafaruglð. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 Gullsafnlö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbteyting I skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vllhjálmsaon tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar vlö hlustendur inn I nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfarl. FMT904) AÐALSTÖÐIN 12.30 Aöalportlð. Flóamarkaöur Aðal- stöðvarinnar (síma 626060. 13.00 Fréttlr. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferö. 14.00 Fréttlr. 14.30 Útvarpsþátturlnn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á leik. 14.35 Hjólln snúast á enn meiri hraöa. M.a. viðtöl við fólk í fréttum. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Fréttlr. 16.03 Hjólin snúast. 17.00 Fréttlr á ensku frá BBC World Service. 17.03 Hjólln snúast. Sigmar og Jón Atli með skemmtilegan þátt. 18.00 Útvarpsþátturlnn Radíus. Steinn Ármann og Davíö Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 íslandsdeildin. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Fróttir á ensku frá BBC World Sendce. 19.05 Kvöldveröartónar. 20.00 í sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveójur og aðrar kveðjur. Sími 626060. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akuzeyri 17.00 Pálml Guömundsson velur úrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Sóíin jm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kárl ávallt hress. 19.00 Kvöldmatartónllst. 21.00 Ólafur Blrglsson. 1.00 Næturdagskri. 12.00 Slgurður Svelnsson.Helstu fréttir af fræga fólkinu. dagbók poppsins o.fl. 15.00 Eglll öm Jóhannsson.Poppfrétt- ir, spakmæli dagsins o.fl. 18.00 Kaos.Ekki samkvæmt formúl- unni.Jón Gunnar Geirdal og Þór BæringÖlafsson. 21.00 Pétur Árnason. 23.00 í gréfum dráttum. 24.00 KJarian Ólafsson. EUROSPORT ★, ★ 11.30 Olympic News. 11.45 Llve Tennls. 15.30 Eurosport News 1. 16.00 Boxlng or Graeco- Roman Wrestllng. 18.00 Swlmmlng. 19.00 Flmlelkar. 21.00 Olympla Club. 21.30 Eurosport News 2. 22.00 Hnefalelkar. 24.00 Olympla Club. 24.30 Euroeport Newe 2. 01.00 Tennls or Graeco- Roman Wrestling. 03.00 Swlmmlng. 12.30 Geraldo. 13.20 Anottier World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Facts of LHe. 16.30 DHTrent Strokes. 17.00 Love at Flrst Sight. 17.30 E Street. 18.00 AH. 18.30 Candld Camera. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Hunter. 22.30 Tteka. 23.00 Pages trom SkytexL SCfíECNSPORT 12.00 Indy Car World Serlos 1992. 13.00 Eurobics. 13.30 Volvó Evréputúr. 15.00 Grundlg Global Adventure Sport 16.00 Enduro World Champlonshlp. 16.30 FIA 3000 Champlonshlp. 17.30 Intarnatlonal Rallycrosa. 18.30 BrHlsh F2 Champlonshlp. 19.30 IMSA GTP 1992. 20.30 Volvó Evróputúr. 21.30 Hnefalelkar. 23.00 FIA European Truck Raclng 1992. Bandaríska leikkonan Meryl Streep kynnir þættina Til bjargar jörðinni. Sjónvarpið kl. 21.00: - í nafni framfara Þættimir til bjargar jörö- inni eru tíu talsins og 1 þeim er fjallaö um hinn gífurlega umhverfisvanda sem steöj- ar aö jarðarbúum. í hverj- um þætti er dregin upp mynd af hinu flókna sam- spili pólitískra, þjóðfélags- legra og hagfræðilegra þátta sem hafa áhrif á náttúruna og sýnt fram á hvemig vist- fræðileg vandamál, sem í fljótu bragði virðast með öllu óskyld, reynast nátengd þegar nánar er að gáð. Fimmtiþátturinn ber yfir- skriftina I nafni framfara og þar er fjallað um það hvort umhverfisvemd og efna- hagsuppbygging séu ósætt- anlegar andstæður en rekja má ýmis umhverfisspjöll til aðgerða sem stuðlað hafa að bættum kjömm fátæks fólks. Sýnd verða dæmi um það hvemig hægt er að snúa vöm í sókn og vinna að bættum efnahag samtímis því sem hugað er að vemd- un umhverfisins. Rás 1 kl. 23.00: Ríó-ráðstefnan, hvað tekur við? Dagskrá frá 12. júlí um Janeiró og fjailað um helstu umhverfisráðstefnuna í Ríó þætti þessarar ráðstefnu endurflutt. Mörgum þótti sera fram fór dagana 3.-14. sem ráðstefnan hefði ekki júní sl. Rætt verður við uppfyllt þær vonir sem viö nokkra af þátttakendunum hana vom bundnar. Aðrir í ráðstefnunni og sérfrótt hafa lagt áherslu á að það fólk um umhverfis- og þró- eitt sé stór áfangi aö slík unarmál og reynt aö leggja ráðsteiha skuli vera haldin mat á árangur ráöstefnunn- þótt niðurstööur hennar ar og horfurnar að henni hefðu vissulega mátt vera lokinni. Urasjónarmaður er eindregnari. Jón Guöni Kristjánsson í þættinum verður brugð- fréttamaður. iö upp myndum frá Ríó de Flannery áttar sig á hvað það er að elska er hún sér ást- mann sinn standa í sviðsljósinu og bíða þess að einhver reyni úr launsátri að vega hann. Stöð2kl. 21.50: Tálbeitan Tálbeitan er spennandi sjónvarpsmynd sem fiailar um tvo rannsóknarlög- reglumenn, þau Flannery og Cacanaugh. Þau em elsk- endur á laun og fá það verk- efni að rannsaka röð morða sem framin hafa veriö. Öll era fómarlömbin karlkyns og allir fatafelludansarar í klúbbi sem eingöngu konur heimsækja. í sameiningu finna skötuhjúin Flannery og Cavanaugh upp herbragð sem gæti virkað og gæti líka mistekist. Herbragðið sem þau ætla að nota er á þá leið að Cavanaugh, sem er mjög myndarlegur, þykist vera dansari og ræður sig til klúbbsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.