Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Síða 31
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992.
39
Kvikmyndir
t " *
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI22140
Frumiýnlng:
BARAÞÚ
Onl.'
Yon
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
VERÖLD WAYNES
llli
Sýndkl. 5,7,9og11.
GREIÐINN, ÚRIÐ OG
STÓRFISKURINN
Bönnuð bömum Innan 12 ára.
LUKKU-LÁKI
Sýnd kl. 5 og 7.
REFSKÁK
Sýndkl. 9og11.10.
Bönnuð bömum Innan 16 ára.
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
AÐEINS ILAUGARASBIÓI:
TILBOÐ Á POPPI OG KÓKI
PLAKÖT, FREYJUHRÍS OG
GELTANDI UERKI FYRIR ÞAU
YNGSTU
Frumaýning:
Frá Ivan Reitman, sem
færöl okkur
Ghostbusters, Twlns og
Kindergarden Cop
kemur
BEETHOVEN
lilSHDvén
St. Bemhards-hundurinn Beet-
hoven vinnur alla á sitt band.
Aðalhlutverk: Charles Grodln og
Bennle HunL
Sýnd I A-aal kl. 5,7,9og 11.
Sýnd I C-sal kl. 4,6,8 og 10.
Mlðaverð kr. 450 á allar sýnlngar -
alla daga.
STOPPAÐU EÐA
MAMMA HLEYPIR AF
Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11.
MIÐAVERÐ KR. 300 KL 5 OG 7.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd I A-aal kl. 5,7,9 og 11.
Miðaverð kr. 700.
HNEFALEIKAKAPPINN
The streets made him i figbter.
The undemorid made him aglad
The only rtíe: Hrin or Die.
Hér fara saman gamlir refir og
ungir og upprennandi leikarar í
frábærri og hörkuspennandi
hnefaleikamynd.
Sýndkl. 11.15.
Bönnuð bömum Innan 16 ára.
ÓÐUR TIL HAFSINS
Sýndkl.9.
KRÓKUR
Sýndkl.4.45.
INGALÓ
Sýndkl.7.05.
®19000
Frumaýnlng:
ÓGNAREÐLI
★ ★★★Glall E..DV.
★ ★ * '/> Blólinan.
★ ★★★.!., Mbl.
Myndin er og verðm: sýnd
óklippt.
Sýndkl. 5,9og 11.30.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
LÉTTLYNDA RÓSA
^ :
Sýndkl. 5,7,9og11.
KOLSTAKKUR
Bókin er nýkomin út í íslenskri
þýðingu og hefur fengið frábærar
viðtökur. Missið ekki af þessu
meistaraverki Bruce Beresford.
+++ Mbl. *++ ’/j DV +++ >/j Hb.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára.
LOSTÆTI
★ ★★SV.Mbl.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan 14 ára.
HOMOFABER
35. SÝNINGARVIKA.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Sviðsljós
Michael Douglas:
Áferð
umSpán
Michael Douglas fœr ekki frið fyrir
Ijósmyndurum þessa dagana en hann
er á ferðalagi á Spáni ásamt fjölsky Idu
sinni.
Leikarinn Michael Douglas, sem
gerir það nú gott í nýjustu mynd sinni,
Ógnareðli, var nýlega á ferðalagi með
fjöslkyldu sinni á Spáni. Hann hafði
vonað að fá loksins smá frið frá sviðs-
ljósinu svo hann gæti notið frísins með
fjölskyldu sinni en svo varð ekki.
Leikarinn, sem var í fylgd konu sinn-
ar, Díönu, og tólf ára gömlum syni sín-
um, vakti mikla athygli hvert sem
hann fór og Ijósmyndarar létu hann
ekki í friöi. Hann ákvaö þó að bregöast
ekki illa við og stillti sér þess í stað
upp fyrir ljósmyndarana.
Þetta er í þriðja sinn sem leikarinn
fer til Spánar meö fjölskyldu sinni en
hann hefur mikið dálæti á spænskri
húsagerðarlist. Hann keypti reyndar
gamaldags villu á Majorka fyrir
nokkrum ártim þar sem fjölskyldan
eyöir tíma sínum á sumrin. Þess má
geta að Díana, kona hans, er fædd og
uppalin á Spáni.
Frumiýnlng é tpennumyndlrtnl
FYRIRBOÐINN 4
SlMI. 11384 - SN0RRABRAUT
Toppmynd órslns
TVEIR Á TOPPNUM 3
„Lethal Weapon 3“ er fyrsta
myndin sem frumsýnd er í þrem-
ur bíóum hérlendis.
„Lethal Weapon 3“, 3 sinnum
meiri spenna, 3 sinnum meira
grín.
Þú ert ekki maður meö mönnum
nema aö sjá þessa mynd.
Aðalhlutverfc: Mel Glbson, Danny
Glover, Joe Pescl og Rene Russo.
Framlelðandl: Joel Sllver.
Lelkstjóri: Rlchard Donner.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20.
Bönnuðlnnan14ára.
EINU SINNIKRIMMI
Sýndkl. 5og11.15.
Hver man ekki eftir hinum vin-
sælu Omen-myndum sem sýndar
voru við metaðsókn um allan
heim!
„Omen 4“ spennandi og ógnvekj-
andiísenn.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð bömum Innan 16 ára.
GRAND CANYON
★★★Mbl.
Sýndkl.9.
STEFNUMÓT VIÐ
VENUS
Sýndkl.6.45.
BÍÓMÖtllí.
SÍMI 71900 - ÁLFABAKKA 9 - BREI0H0LTI
Grfnmynd sumarslns er komln
BEETHOVEN
Big heart,
Big appetite,
Big trouble.
Ivan Reitman sem gert hefur
myndir eins og Ghostbusters og
Twins er hér kominn með nýja
stórgrínmynd, Beethoven.
Myndin hefúr slegiö í gegn um
allanheim.
BEETHOVEN, GELTANDIGRIN
OGGAMAN!
BEETHOV?N, MYND SEM FÆR
ÞIG OG ÞINA TIL AÐ VEINA
AFHLATRI!
Aðalhlutverk: Charles Grodln,
Bonnle Hunt, Dean Jones og Ollver
PlatL
Sýnd kl. 5,7,9 og 111THX.
Sýndkl. 6,8og 101 sal BITHX.
TVEIR Á TOPPNUM
MEL GIBSaN^OANNY glover
MYNDSEUÞÚ
NÝTUR BETUR í
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og
11.10.
HÖNDINSEM
VÖGGUNNI RUGGAR
Sýndkl.5,7,9og11.
ÓSÝNILEGIMAÐURINN
Sýndkl. 5og9.
MAMBÓ-KÓNGARNIR
Sýndkl. 7og11.
SlMI 79900 - ÁLFABAKKA 9 •
Toppgrlnmynd með toppfólkl.
VINNY FRÆNDI
Grfn-spennumynd árslns
TVEIR Á TOPPNUM 3
MEL GIBSON^OANNY GUJVER
Toppgrínmyndin MY COUSIN
VINNY er komin en hún er ein
af æöislegustu grínmyndum sem
sésthafa.
Sýnd 4.50,6.55, Bogll.10.
„Lethal Weapon 3“ er vinsælasta
mynd ársins í Bandaríkjunum.
Fyndnasta, besta og mest spenn-
andi „Lethal" myndin til þessa.
Þeir Gibson, Glover og Joe Pesci
eruóborganlegir.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.