Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gaett. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháÖ dagblað FIMMTUDAGUR 30. JÚLl 1992. Fjölmiðlun sf.: íhuga aðgerðir „Þaö verður farið í allar þær að- gerðir sem við mögulega getum,“ sagði Ásgeir Bolli Kristinsson, einn eigenda Fjölmiðlunar sf., vegna sölu stjómar félagsins á hlutabréfum í íslenska útvarpsfélaginu. Sá hópur hluthafa sem óánægður er með sölu bréfanna til Útheija hf. kom saman til fundar með lögfræð- ingi sínum í gær þar sem farið var yfir þaö hvað hægt væri að gera í stöðunni. Ekki var tekin ákvörðun um hvað gert yrði en Ásgeir Bolii sagði að það yrði Ijóst alveg á næst- unni. -JSS Matthías Bjamason: Égkærimigekki umaðveraþarna - sagðisigúrmiðstjómígær „Það verða allir að geta séð á efdr ríkisstjómum. Ef þær standa sig ekki þá mega þær fara. Núverandi ríkis- stjóm er ekki efst á mínum vinsælda- hsta, ekki eins og hún er búin aö vera núna,“ segir Matthías Bjama- son, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Matthías sagði sig úr miðstjóm Sjálfstæðisflokksins í gær. Hann seg- ir þetta hafa staðið lengi til en rang- lát skerðing aflaheimilda hafi flýtt fyrir þessari ákvörðun sinni. „Ég kæri mig ekkert um að vera þama,“ segirþingmaðurinn. -kaa Um 20% hækk> unáeldislaxi Veruleg verðhækkun hefur orðið á eldislaxi síðustu vikur. Verð á 2 kílóa laxi í Frakklandi hefur hækkað úr 320 krónum í 380 krónur kílóiö og verö á 3 til 4 kílóa laxi hefur farið úr 330 krónum í 430. Þetta er meðal annars talið stafa af því að verulega hefur dregið úr framboði Norðmanna. Hafbeitarlax er eftirsóttur í Evrópu um þessar mundir en verð á honum er allt að 30 til 40% hærra en á eldislaxinum. -Ari Humri stolið í Þorlákshöfn Nokkur hundmð kílóum af pökk- uðum humri var stohö frá Humar- vinnslunni hf. í Þorlákshöfn í nótt. Hér er um hundmð þúsunda króna tjón að ræða. Lögreglan á Selfossi óskar eftir upplýsingum um manna- ferðir í Þorlákshöfn milli klukkan tíu í gærkvöldi og fjögur í nótt. -bjb Fimm hundruð Lögreglan í Hafnarfirði fékk í gærmorgun tilkynningu um stór- tæka landabruggun í Hafnarfirði. í bakhúsi viö Strandgötu 28 var bruggun í fuhum gangi þegar lög- reglan kom á vettvang og gerði hún allt upptækt á staðnum. Hmnlega 400 htrar af landa fundust í tveim brúsum, auk þess sem verið var að sjóða um 100 htra í öðra af tveim eimingartækjum sem voru á staðn- um. í Hverageröi viöurkenndu þrir menn söiu og bruggun á 250 htrum af landa. Auk þess sem hald var lagt á 15 htra. Eigandi tækjanna i Hafnarfirði var staðinn að verki og hefur hann við yfirheyrslur viðurkennt að eiga tækin og bruggið. Að sögn rann- Maöurinn hefur margsinnis komið við sögu lögreglunnar, bæði í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði, en ekki verið orðaður við landabmggun áður. Bmggstaöurinn var í bakhúsi við gömlu kaupfélagsbygginguna við Strandgötu í Hafnarfirði. Ibúar þar rétt hjá vom famir að finna vín- andalykt í loftinu og tilkynntu lög- reglunni um grunsamlega starf- semi í bakhúsinu. Að sögn rannsóknarlögreglunn- ar vom eimingartækin langt frá þvi-að vera ný af náiinni og líklega búin að sjóða þúsundir htra af braggi í gegnum tiðina. Ekki var búið að tappa landanum á flöskur unni ekki verið kunnugt um brugg- í tveim húsum í Hverageröí í gær- kvöldi vegna gruns um landa- bmggun. Þrír menn vora hand- teknir. Eftir að yfirheyrslum lauk í nótt viðurkexmdu þeir sölu og bmggun á 250 htrum af landa. Lagt var hald á 15 htra og við húsleit fundust áhöld til fíkniefnaneyslu. fosslögregiuna en engin fikniefhi hafa fúndist. Lögreglan hafði haft óstaðfestan grun um landabruggun í Hveragerði þar til hún lét til skar- ar skríða í gærkvöldi og nótt. Mönnunum var sieppt eftir yfir- heyrslur. neitar bmggarinn að hafa notað Þar til i gærmorgun haföi lögregl* Gissur GuAmundsson rannsóknarlögreglumaður við eimingartækin og hluta af þeim landa sem lögreglan f Hafnar- firði gerði upptækan i gær f bakhúsi við Strandgötu 28. Búið var að eima um 400 litra af landa og 100 lítrar voru i suðu þegar lögreglan kom á vettvang. DV-mynd S Keflavlk: Sóknamefndin endurkjörin - vantraustáprestmn „Þetta em skýr skilaboð frá söfn- uðinum. Hann styður það sem sókn- amefndin er að gera en lýsir um leið vantrausti á prestinn," sagði Sævar Reynisson, gjaldkeri Keflavíkur- sóknar, eftir aukasafiiaðarfund sem haldinn var í gærkvöldi. Þar var sóknarnefnd Keflavíkursóknar end- urkjörin með yfirgnæfandi meiri hluta atkvasða. Sá sem sr. Ólafur Oddur Jónsson sókarprestur til- nefndi til formanns fékk fæst at- kvæði þeirra sem vom á hans væng. Eins og DV hefur greint frá, höfðu sóknamefnd, organistinn og safnað- arfuhtrúi sagt af sér vegna sam- starfsöröugleika við prestinn. í gær kom fram í skýrslu sóknamefndar að ihmögulegt hefði verið að starfa með presti vegna skapofsa hans. Þá hafi hann ekki sinnt bömum, ungl- ingum né öldmðum í sókninni. Enn kom og fram að hann hefði fengið greiðslur frá sóknamefnd undir borðið. Sagði meðal annars að prest- ur hefði ritað sóknamefnd hréf á sín- um tíma þar sem hann hefði tilkynnt aö hann myndi halda starfi sínu í lágmarki fengi hann ekki greiðslur frá sóknamefndinni. Þykir hann beitahörkuípeningamálum. -JSS Stolnir bflar f luttir inn Svo getur farið að nokkrir eigendur bifreiða, aðahega Mercedes Benz, sem fluttar hafa verið til landsins frá Þýskalandi, verði að afhenda þær aftur fyrri eigendum þar sem um stolna bíla var að ræða. Samkvæmt upplýsingum DV hefur tíðkast að ákveðnir aðilar kaupi bíla erlendis, flytji þá hingað og selji þá síðan á markaði hér. -ÓTT Vestmannaeyjar: Ölvun og inn- brotínótt Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í nógu að snúast í nótt. Eyjamenn tóku forskot á sæluna fyrir þjóðhátíð og flöskur vora opnaðar. Mikil ölvun og slagsmál vom í bænum. Brotist var inn í eina verslun í miðbænum. Lögreglan þurfti að kaha út aukahð vegna ólátanna. Fangageymslur fyhtust í nótt. Segja má að þjóðhátíðin hefjist formlega í kvöld þegar Húkkarabah- ið svokahaða hefst og lögreglan er með mikinn viðbúnað. -bjb LOKI Stóð ekkitilaðhlú að hvers konar heimilisiðnaði? Veðriðámorgun: Á hádegi á morgun verður aust- an og noröaustan gola eða kaldi Smáskúrir veröa við suðaustur- ströndina en þurrt og víða létt- skýjað í öðrum landshlutum. Hiti verður á bilinu 8-14 stig. Veðrið í dag er á bls. 36 v^Tijúklinga- pr borgarar Kgntucky Fried Chicken m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.