Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Page 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992. Viðskipti Fiskmarkaðimir Gáma- og skipasölur erlendis: Kílóverð þorsks fór í200 krónur - gottverðfyrirallartegundir Mjög gott verð fékkst fyrir gáma- fisk í Bretlandi í síðustu viku. Meðal- kílóverðið á þorski og ýsu fór meðal annars yfir tvö hundruð krónur á þriðjudaginn síðasta sem er hreint afbragð. Alls voru seld 297 tonn. Það er mikiu minna en í vikunni á undan Gámasölur í Bretlandi - meðalverð í öllum löndunarhöfnum í síðastliðinni viku — | Þorskur □ Ýsa □ Ufsi □ Karfi 250 7. sept. 8. sept. 9. sept. 10. sept. Meðalverð þegar seld voru 423 tonn. 104 tonn fóru af þorskinum, 72 tonn af ýs- unni, 9 tonn af ufsa, 16 tonn af karfa og 18 tonn af kola. Söluverðmætið var ríflega 44 milljónir. Meðalkílóverðið fyrir þorskinn var 182 krónur, hækkaði um heilar tutt- ugu krónur milli vikna og var 38 krónum hærra en fyrir þremur vik- um. Fyrir ýsuna fengust að jafnaöi 175 krónur sem er 20 krónum meira en í síðustu viku. 101 króna fékkst fyrir karfann og ufsinn hækkaði um sex krónur, meðalverðið var 77 krón- ur. Rán HF 4 seldi aíla sinn í Hull þann 9. september. Seld voru 89 tonn og söluverðið var 13 milljónir og meðal- kilóverö aflans tæplega 150 krónur. Meðalkílóverð fyrir þorskinn var 146 krónur og hvorki meira né minna en 201 króna fékkst fyrir ýsuna, 75 krónur fyrir ufsann og 101 króna fyrir karfann. Engey RE 1 seldi 261 tonn í Bremer- haven. Tvö skip seldu í Þýskalandi. Engey RE 1 seldi í Bremerhaven þann 8. september 261 tonn og söluverðmæt- ið var 26 milljónir rúmar. Meðalkíló- verð aflans var 101,90. Dagrún ÍS 9 seldi í Cuxhaven 127 tonn fyrir tæpar 14 milljónir. Meðalkílóverð aflans var 109 krónur. -Ari Fiskmarkaðimir: Salan eykst á ný þorskurinn hækkar Meðalkílóverð þorsks hækkaði á fiskmörkuðunum í síöustu viku en ýsan, ufsinn og karfinn lækkuöu lít- illega. Meðalverðið á slægðum þorski var 95 krónur, hafði hækkað um þijár. Slægð ýsa lækkaði hins vegar um tvær krónur, fór úr 118 krónum í 116. Karfinn var í 49 krónum fyrir hálfum mánuði en lækkaði núna um fjórar krónur. Ufsinn fór í 37 krónur rúmar sem er þremur krónum lægra en fyrir hálfum mánuði. Hæsta meðalkílóverð slægðs þorsks á einstökum markaði í síð- ustu viku var 141,85 krónur en þeim árangri náðu þeir félagar á Fisk- markaði Suðurnesja þann 9. sept- ember. Samtals voru boðin upp 3,5 tonn af slægðum þorski daginn þann. Hæsta meðalverðið fyrir ýsuna var 139 krónur og náðist á Fiskmarkaði Breiðafjarðar þann 11. september en eitt og hálft tonn var selt yfir daginn. Hæsta meðalverð ufsa var á Fisk- markaði Suðurnesja eða rúmar 46 krónur. Karfinn fór hæst í 59 krónur á Fiskmarkaði Suðumesja þann 9. september. Alls seldust um 884 tonn á mörkuð- upum. Það er 291 tonni meira en fyr- ir hálfum mánuði. Besti dagurinn ef litið er til sölu á mörkuðunum öllum var mánudagurinn 7. september en þá seldist 341 tonn. Faxamarkaður- inn átti sölumetið, þar voru seld rúm 243 tonn. Fiskmarkaður Suðumesja var í öðru sæti með rúm 142 tonn. -Ari Fiskmarkaðirnir — meðalverð á landinu öllu í síðastliðinni viku — Þorskur □ Ýsa □ Ufsi g Karfi li 7. sept. 8. sept. 9. sept. 10. sept. 11. sept. Meðalverð -----------------------------------JH52L Einstök verðhækkun á beinhákarli Hákarlaveiðimenn þeir sem stund- að hafa veiðar á beinhákarli (bugde) hafa oröið fyrir óvæntri verðhækkun í ár. Veröið hefur meira en tvöfaldast miðað viö það sem það var á síðast- liðnu ári. Um beinhákarl (bugde) segir í Fisk- unum eftir dr. Bjama Sæmundsson meðal annars: Beinhákarlinn er sennilega stærstur fiska og slagar allnokkuð upp í stórhvelin, en hann er oftast 8-10 metra langur en getur orðið allt að 15 metra eða stærri. Gamlar sagnir em um að veiðst hafi 18-22 metra langir beinhákarlar. Fiskurinn eignast unga með nokkra holdi og verða fljótt sjálf- bjarga. Heimkynni beinhákarlsins era aðallega í Norður-Atlantshafi aö austan og vestan, en hans hefur orö- ið vart í Kyrrahafi o| við vestur- strönd Ameríku og Ástralíu. Við Ameríku sést hann fyrir sunnan St. Lawrenceflóa og við Evrópu frá Mið- jarðarhafi til Finnmerkur, við Bret- landseyjar, Færeyjar og ísland. Tilv. lýkur. Sölustjóri í Sunnmæri og Romsdal Fiskerlag segir í viðtali við Fiskaren að þeir hafi selt í ár 33 tonn af þessum fiski og fengið 171,45 n.kr. fyrir kíló- ið, en í fyrra var verðið aöeins 76,40 fyrir kílóið. Þetta mun láta nærri aö vera verð í ísl. kr. talið 720-1600 kr. kg. Hann telur að auövelt sé að selja þennan fisk en aðalmarkaöurinn er í Austurlöndum fjær, svo sem í Hong Kong og víðar. Ennfremur er lifrin talin vera verömæt, en gallinn er að lítið fmnst af beinhákarli hér við land og leita verður fanga annars staðar og sennilegt er að hann haldi sig utan 200 mílnanna og getur vel verið að togarar þeir sem veiðar stunda þar hafi orðið varir við hann. Norðmenn selja kanadískan lax Nú verða Norðmenn aö leita til Kanada og Chile eftir laxi til að selja á Evrópumarkað. Talið er að 50 þús- und tonn vanti til að Norðmenn geti fuflnægt eftirspum, segir í Bergens Tidende. Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson Mest af Kanadalaxinum fer til reykhúsanna en Chilelaxinn til al- mennrar neyslu. Eftir því sem blaðið veit best er búið að tilkynna 2000 tonn frá Kanada og Chfle, þar af fara til Noregs 5-7 hundruð tonn. Talið er aö mikil aukning veröi á þessum viðskiptum á næsta ári. Nú hefur eldi á laxi verið með allt öðram hætti eftir að verðið hækkaöi svona og nú kemur í ljós að það borgaði sig að þrauka í laxeldinu þrátt fyrir allt. Eftir að laxaíjaflið hvarf hefur verðiö orðið viöunandi og farið hækkandi. í Noregi var framleiðsla á eldislaxi árið 1990 alls 165 þúsund tonn en í ár verður framleiðslan 128 þúsund tonn, en til að halda viðskiptunum hafa Norðmenn tekið það til bragös að fá lax annars staðar frá. Milljónatap hjá norska Rofisklaged Sfldarsala til Póllands í gegnum sænskt fyrirtæki virðist ætla að hafa alvarleg eftirköst. Sfldin var seld til Póllands án þess að tryggflega væri gengið frá greiöslum og getur svo farið að sum fyrirtæki, sem í þessum viðskiptum áttu, riði til falls vegna þeirra. Það er nauðsynlegt aö ganga vel frá greiðslum þegar viöskipti eiga sér stað. Verðfall á loðnu í Noregi Verðiö hefur falliö frá því að vera 47,72 n.kr. hl í 44,55 n.kr. Faxamarkaður 14. saptember saktust alls 16,920 tom. Magn I Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,036 99,31 50,00 235,00 Humarhalar 0,022 600,00 600,00 600,00 Karfi 0,215 50,00 50,00 50,00 Keila 0,109 20,00 20,00 20,00 Langa 0,411 65,00 65,00 65,00 Lúða 0,638 230,98 115,00 365,00 Lýsa 0,396 41,00 41,00 41,00 Skarkoli 0,038 110,53 90,00 120,00 Steinbítur 0,170 70,63 65,00 100,00 Þorskur, sl. 10,893 93,87 91,00 130,00 Ufsi 0,497 41,00 41,00 41,00 Undirmálsfiskur 0.381 76,09 70,00 80,00 Ýsa, sl. 3,114 132,05 110,00 154,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 14. september seldust álls 6,380 tonn. Steinbítur 0.165 60,00 60,00 60,00 Lýsa 0,069 20,00 20,00 20,00 Langa 0,088 30,00 30,00 30,00 Smár þorsk. 0,392 81,00 81,00 81,00 Smáufsi 0,220 17,00 17,00 17,00 Smáýsa 0,072 30,00 30,00 30,00 Blandað 0,046 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 0,013 90,00 90,00 90,00 Þorskur 2.589 91,33 89.00 92,00 Ýsa 1,331 142,41 95,00 148,00 Ufsi 0,277 40,00 40,00 40,00 Steinb./h 0,051 70,00 70,00 70,00 Lúða 0,161 227,47 200.00 400.00 Keila 0,040 29,00 20,00 20,00 Karfi 0,514 42,00 42,00 42,00 Blálanga 0,343 30,00 30,00 30,00 Fískmarkaður Þorlákshafnar 14. september seldust alls 27.974 tonn. Blandað 0,154 40,00 40,00 40,00 Gellur 0,011 220,00 220,00 220,00 Háfur 0,350 39,00 39,00 39,00 Karfi 1,893 51,88 51,00 55,00 Keila 6,209 40,00 40,00 40,00 Langa 1,796 80,00 80,00 80,00 Lúða 0,064 480,00 480,00 480,00 Lýsa 0,398 36,00 36,00 36,00 Öfugkjafta 0,479 38,00 38,00 38,00 Skata 0,092 125,00 125,00 125,00 Skarkoli 0,075 58,80 55,00 70,00 Skötuselur 0,750 225,00 225,00 225,00 Steinbitur 0.386 68,10 63,00 74,00 Tindabikkja 0,029 10,00 10,00 10,00 Þorskur, sl.,dbl. 0,687 85,00 85,00 85,00 Þorskur, sl. 6,410 98,52 95,00 103,00 Þorskur, smár 0,304 80,00 80,00 80,00 Ufsi 5,430 45,99 20,00 47.00 Undirmálsf. 0,475 71,49 63,00 79,00 Ýsa, sl. 1,974 136,04 124,00 152,00 Fiskmarkaður 14. eeptember saldust all Snæfellsnes s 16,006 torm. Þorskur, sl. 12,035 92,28 86,00 114,00 Ýsa, sl. 0,545 119,75 50.00 124,00 Ufsi, sl. 0,868 34,84 33,00 35,00 Langa.sl. 0,196 59,00 59,00 59,00 Steinbítur, sl. 0,015 50,00 50,00 50,00 Háfur, sl. 0,050 10,00 10,00 10,00 Lúða.sl. 0,076 317,84 310,00 365,00 Undirmáls- 0,820 72,00 72,00 72,00 þorskur, sl. Sólkoli, sl. 0,055 105,00 105,00 105,00 Skrapflúra, ósl. 0,348 20,00 20.00 20,00 Fiskmarkaður Isafjarðar 14. september seldust ails 24,111 tonn Þorskur, sl. 10,349 91,67 86,00 96,00 Ýsa, sl. 4,796 111,00 108,00 120.00 Ufsi, sl. 0,020 20,00 20,00 20,00 “U Karfi.sl. 0,031 20,00 20,00 20,00 p Keila.sl. 0,112 31,00 31,00 31,00 ll Steinbítur, sl. 2,205 90,01 90,00 91,00 11 Hlýri.sl. 0,280 66,00 66,00 66,00 11 Lúða.sl. 0,307 295,67 230,00 480,00 11 Skarkoli, sl. 2,215 85,25 84.00 87.00 u Undirmáls- þorskur.sl. 3,311 67,00 67,00 67,00 II Undirmálsýsa, sl. 0,485 55,00 55,00 55,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja || Þorskur, sl 3,006 96,39 89,00 98,00 Ufsi.sl. 21,993 39,36 38,00 40,00 Langa.sl. 0,194 50,00 50,00 50,00 Blálanga, sl. 0,106 58,00 58,00 58,00 lÍ Keila, sl. 0,197 40,00 40.00 40,00 11 Karfi, ósl. 1,034 47,00 47,00 47,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 14, september seldust alls 7,742 tonn Gellur 0,044 199,55 160,00 305,00 Keila 0,152 20,00 20,00 20,00 Langa 0,124 38,00 38,00 38.00 Lúða 0,082 336,10 320,00 375,00 Skarkoli 0,604 82,34 82,00 86,00 Steinbítur 0,592 60,00 60,00 60,00 Þorskur, sl. 3,457 89,51 77,00 91,00 Undirmálsf. 0,229 71,00 71,00 71,00 Ýsa.sl. 2,458 134,73 127,00 137,00 Fiskmarkaður 14: Breiðafjarðar 230,440 tonn Þorskur, sl. 52.236 92,59 85,00 105,00 Undirmálsþ.sl. 5,218 82,00 82,00 82,00 Ýsa.sl. 3.989 108,20 66,00 130,00 Ufsi, sl. 129,556 39,12 35,00 41,00 Karfi, ósl. 30,059 42,29 40.00 46,00 Langa, sl. 0,854 55,00 55,00 55,00 Blálanga, sl. 0,774 62,00 62,00 62,00 Keila, sl. 1,023 29,00 29,00 29,00 Steinbítur, sl. 0,983 61,37 60,00 65,00 Hlýri.sl. 0,148 64,59 60,00 66,00 Háfur.sl. 0,037 5,00 5,00 5,00 Blandað, sl. 0,110 25,00 26,00 25,00 Lúða, sl. 0,498 302,96 290,00 316,00 Koli.sl. 4,545 77,00 77,00 77,00 Langlúra.sl. 0,180 20,00 20,00 20,00 Sandkoli, ósl. 0,187 20,00 20,00 20,00 Gellur 0,037 310,00 310,00 310,00 Okumenn íbúöarhverfum Gerum ávallt ráö fyrir börnunum y^n»« A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.