Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992.
7
Peningamaikaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN överðtr.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Allir nema ísl.b.
3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b.
6mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema isl.b.
Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema is- landsb.
VISITÖIUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema isl.b.
15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb.,
Húsnæöisspam. 0-7 Landsb., Bún.b.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj.
ISDR 5,75-8 Landsb.
ÍECU 8,5-9,4 Sparisj.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb.
Óverðtr. 5-6 Búnaðarb.
INNLENDIR QJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,15 islb.
c 8,25-9,0 Sparisj.
DM 7,5-8,1 Sparisj.
DK 8,5-9,0 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN óverðtryggð
Alm. víx. (forv.) 11.5-11.8 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi Allir
útlAn verðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,7&-9,25 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.Sparsj.
SDR 8-8,75 Landsb.
$ 5,5-6,25 Landsb.
£ 12,5-13 Landsb.
DM 11,5-12,1 Bún.b.
Hiisnœdlsián 4,9
Ufeyrissjódsián 5.9
Dráttarvextir 19,5
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 12,3%
Verötryggð lán september 9,0%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig
Lánskjaravísitala september 3235 stig
Byggingavísitala ágúst 188,8 stíg
Byggingavísitala september 188,8 stig
Framfærsluvísitala i júli 161.1 stig
Framfærsluvisitala i ágúst 161,4 stig
Launavisitala i ágúst 130,2 stig
Húsaleiguvísitala 1,8% í júli
var 1,1 % í janúar
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,430
Eíningabréf 2 3,444
Einingabréf 3 4,215
Skammtímabréf 2,133
Kjarabréf 5,929 6,050
Markbréf 3,191 3,256
Tekjubréf 2,123 2,166
Skyndibréf 1,862 1,862
Sjóðsbréf 1 3,081 3,096
Sjóðsbréf 2 1,930 1,949
Sjóðsbréf 3 2,126 2,132
Sjóðsbréf 4 1,752 1,770
Sjóðsbréf 5 1,294 1,307
Vaxtarbréf
Valbréf
Sjóðsbréf 6 737 744
Sjóðsbréf 7 1051 1083
Sjóðsbréf 10 1034 1065
Glitnisbréf 8,4%
islandsbréf 1,329 1,355
Fjórðungsbréf 1,149 1,166
Þingbréf 1,336 1,355
Öndvegisbréf 1,321 1,340
Sýslubréf 1,304 f,323
Reiðubréf 1,301 1,301
Launabréf 1,025 1,040
Heimsbréf 1,093 1,126
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi islands:
HagsL tilboö
Lokaverð KAUP SALA
Olís 1,95 1,96 2,09
Fjárfestingarfél. 1,18 1,18
Hlutabréfasj. VÍB 1,04
Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10
Auðlindarbréf 1,03
Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42
Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,85
Árnes hf. 1,20 1,00 1,85
Eignfél. Alþýóub. 1,60 1,20 1,60
Eignfél. Iðnaðarb. - 1,65 1,60 1,70
Eignfél. Verslb. 1,20 1,20 1,40
Eimskip 4,40 4,40 4,45
Flugleiðir 1,68 1,60 1,63
Grandi hf. 2,40 2,40 2,50
Hampiöjan 1,25 1,25 1,40
Haraldur Böðv. 2,40 2,94
islandsbanki hf. 1,20
Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40
Jarðboranir hf. 1,87
Marel hf. 2,22 2,20 2,50
Oliufélagið hf. 4,50 4,42 4,50
Samskip hf. 1,12 1,06 1.12
S.H. Verktakar hf. 0,60 0,90
Síldarv., Neskaup. 2,80 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,00
Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,00
Skeljungur hf. 4,40 4,40
Softis hf. 8,00
Sæplast 3,35 3,05 3,53
Tollvörug. hf. 1,45 1,35
Tæknival hf. 0,50
Tölvusamskipti hf. Z50 2,50
Útgerðarfélag Ak. 3,70 3,10 3,80
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þrðunarfélaglslandshf.
1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er
miðað við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamark-
aðinn birtast i DV á fimmtudögum.
Fréttir
Umferðarljós samþykkt við Breiðholtsbraut-Seljaskóga:
Langt síðan
hugmyndin
kom fram
- 54óhöppfrál986hafakostað22miIljómr
Borgarráð ákvað á fundi sínum á
þriðjudag að láta setja upp umferðar-
ljós við gatnamót Breiðholtsbrautar
og Seljaskóga. Síðustu vikur hafa
orðið tíð slys á þessum stað, síðast á
þriðjudagsmorgun þegar fimm bíla
árekstur varð þar. Fyrir þrem vikum
létust roskin hjón eftir árekstur við
sjúkrabíl á gatnamótunum. Langt er
síðan embætti borgarverkfræðings
setti fram hugmynd um umferðarljós
við þessi gatnamót. Hugmyndin kom
hins vegar ekki til umræðu af alvöru
í borgarráöi fyrr en eftir banaslysið.
Áður hafði umferðamefnd fjallað um
þessi gatnamót, auk fleiri svartbletta
í borginni.
Samkvæmt upplýsingum frá um-
ferðardeild Reykjavíkurborgar hafa
orðið 54 óhöpp á gatnamótum Selja-
skóga og Breiðholtsbrautar síðan
1986 til dagsins í dag og þar af urðu
slys á fólki í 8 tilfellum. Að sögn
Haraldar Sigþórssonar hjá umferð-
ardeildinni verða 80% óhappanna
þegar bflar, sem taka vinstri beygju
af Seljaskógum, lenda í árekstri við
bíla sem koma eftir Breiðholtsbraut
í suðaustur eða norðvestur. „Það er
verið að endurhanna Breiðholts-
brautina vegna lengingar hennar í
austur. Við það eykst umferðin um
brautina. í endurhönnuninni var
gert ráö fyrir umferðarljósum við
gatnamótin. Borgaryfirvöld hafa
núna tekið afstöðu og ákveðið að
setja upp ljós þarna,“ sagði Harald-
ur. Hann sagði að í athugun væri að
færa vegarkaflann Stöng upp Breið-
holtsbrautina og gegnt Seljaskógum
um leið og umferðarljósin verða sett
upp. Þá verða komin krossgatnamót.
Hvert meðalóhapp í umferðinni er
talið kosta þjóðfélagið um 400 þúsund
krónur. Þetta þýðir að gatnamótin
Breiðholtsbraut og Seljaskógar hafa
kostað þjóðfélagið tæpar 22 milljónir
króna. -bjb
Gatnamótin
Breiðholtsbraut-Seljaskógar
Fiskverðsstríð:
Trillukarlarnir til Bakkafjarðar
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Við erum búnir að vera í þessari
baráttu og þar sem við fáum hærra
verð fyrir fiskinn á Bakkafirði þá
löndum við auðvitað þar,“ segir
trillukarl á Þórshöfn rnn fiskverðs-
deilu sem upp er komin þar mflli
þeirra og Hraðfrystistöðvar Þórs-
hafnar.
Þeir sem DV ræddi við voru ekki
áfjáðir í að tjá sig um málið opinber-
lega en sögðu að þeir teldu fullreynt
að þeir fengju ekki hærra verð hjá
Hraðfrystistöðinni. Þess vegna færu
þeir með aflann tfl Bakkafjarðar og
svo yrði áfram þangað til einhver
breyting yrði á því sem Hraðfrysti-
Ljósmyndin að ofan er tekin þegar roskin hjón létust ettir árekstur við
sjúkrabil á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Seljaskóga. Mannslíf eru
ekki metin til fjár en þau 54 óhöpp, sem hafa oröiö við þessi gatnamót síðan
í ársbyrjun 1986, hafa kostað þjóðfélagið um 22 milljónir króna.
stöðin vildi borga.
„Við teljum að við höfum verið að
borga meira en við getum. Við höfum
borgað um 60 krónur fyrir tveggja
kflóa þorsk og upp undir 70 krónur
fyrir kflóið af stærri fiski. Ég hef
heyrt að þeir á Bakkafirði borgi um
80 krónur fyrir hvert kfió. Ég hef
enga trú á að það verö geti staðist til
frambúðar. Okkar verð er um 80%
af afurðaverði og hærra getum við
ekki farið," sagði Snorri Þorkelsson
hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar.
Tæplega 20 trillur eru gerðar út frá
Þórshöfn, og er reiknaö með algjörri
samstöðu sjómannanna varðandi
það að landa á Bakkafirði samkvæmt
heimildum DV.
SONGVAKEPPNI
SJONVARPSSTOÐVA
EVROPU
1993
Ríkisútvarpið - Sjónvarp auglýsir hér með eftir sönglagi tij þátttöku í
Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1993, scm fram fer á Iriandi í maí.
Undankeppni fer fram í Sjónvarpinu í janúar og febrúar.
Þátttökuskilyrði:
Þátttaka er öllum heimil. Laginu skal skila á nótum eða hijóðsnældu og
má það taka allt aö þrjár mínútur í flutningi. Frumsaminn texti á íslensku
skai fylgja. Lagið má ekki hafa komið út á nótum, hljómplötu, snældu eða
myndbandi og það má ekki hafa verið leikið í útvarpi eða sjónvarpi.
jfr-
Nótur, snælda og texti skulu merkt heiti lagsins og dulncfni höfundar.
Rétt nafn höfundar, hcimilisfang og símanúmer skulu fylgja meö í lokuðu
umslagi, sem merkt skal sama dulnefni.
Ríkisútvarpið áskilur sér einkarétt á flutningi laganna í útvarpi og sjón-
varpi meöan á keppninni stendur.
Verðlaun verða 250 þúsund krónur fyrir sigurlagið ásamt ferð fyrir höfund
lags og texta til að veröa viðstaddir útslitakeppnina á írlandi. Séu höfund-
ar tveir eða fleiri skiptast verðlaunin milli þeirra eins og úthlutunarreglur
STEFS segja til um.
Sigurlagiö verður framlag íslenska Sjónvarpsins til Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva Evrópu 1993.
Nánari upplýsingar um tilhögun keppninnar eru veittar hjá Innlendri dag-
skrárdeild Sjónvarpsins, sími 693731, Laugavegi 176, Reykjavík.
Utanáskriftin er:
Ríkisútvarpið - Sjónvarp, „söngvakeppnin 1993“,
Laugavegi 176,105 Reykjavík.
Skilafrestur er til
1. nóvember
1992
■
■
■
I