Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Síða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992. fþróttir Sport- stúfar Firma- og félagahópa- keppni Ármanns í knattspyrnu veröur haldin á grasvelli fé- iagsins við Sigtún um næstu helgi. Leikið verður í 7 manna liðum. Tilkynna þarf þátttöku til Hannesar í síma 624989 eða Ág- ústs í síma 622144. Lokaleikur 2. deiidar í Garðinum í kvöld Síðasti leikur 2. deildar karla í knattspyrnu fer fram í í kvöld. Þá mæta Víðismenn liði Þróttar í Garðinum og hefst leikurinn klukkan 18. Leikurinn hefur htla þýðingu, Þróttarar geta með stór- um sigri náð 4. sætinu en Víðis- menn sitja í 9. sæti og leika í 3. deild á næsta ári. Nýtt brautarmet í sandspyrnu Sigurjón Haraldsson setti brautarmet í sandspymu í Jóseps- dal um helgina, auk íslandsmetanna fjögurra sem sagt var frá í blaðinu í gær. Sigur- jón rann skeiðið á 3,66 sek. sem er íslandsmet en þar sem keppt var í svokölluðum allt flokki er ekki um íslandsmet að ræða. Tíminn er hins vegar sá besti sem náðst hefur hér á landi. Valur mætir KR í körfunni í kvöld verður einn leikur í Reykjavíkur- mótinu í körfubolta. Valur tekur á móti KR á Hlíðarenda og hefst leikurinn klukkan 20. Guðlaugur vann styrktarmót GR Golfklúbbur Reykja- víkur hélt styrktarmót í golfi á velli sínum í Grafarholti á sunnu- daginn. Keppt var í höggleik og voru þátttakendur um 90 talsins. Guðlaugur B. Gíslason, GR, sigr- aði á 62 höggum. Hildur Þor- steinsdóttir, GK, varð í 2. sæti á 65 höggum og Júlíus Júlíusson, GR, í þriðja sæti á 67 höggum. Rúnar S. Gíslason, GR, náði besta skori eða 74 högg. Námskeið fyrir þjálfara barna ogunglinga Fræðslunefnd ÍSÍ gengst fyrir námskeiði á grunnstigi, þjáifarar barna og unghnga, helgina 25.-28. september í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Tilkynningar um þátttöku berist skrifstofu ÍSÍ í síma 813377 og eigi síðar en mið- vikudaginn 23. september. Hér- aðssamböndum og íþróttabanda- lögum hafa veriö sendar allar upplýsingar um námskeiðiö og eru þau vinsamlega beðin að koma þeim áfram til félaganna. Þessir dæma i l.deildinni ívetur Þessi dómarapör munu dæma leiki í L deild karla- og kvenna í vetur: Guðjón L. Sig- urðsson-Hákon Sigurjónsson, Gunnar Kjartansson-OliP. Ólsen, Gunnar Viðarsson-Sigurgeir Sveinsson, Rögnvald Erhngsson- Stefán Amaldsson, Einar Sveins- son-Gunnlaugur Hjálmarsson, Gísh Jóhannesson-Hafsteinn Ingibergsson, Guðmundur Sigur- bjömsson-Jón Hermannsson, Kristján Sveinsson-Þorlákur Kjartansson, Amar Kristinsson- Guðmundur Lámsson-Guð- mundur Stefánsson, Hafhði Maggason-Runólfur Sveinsson, Ingvar Georgsson-Jóhann Júhus- son og Jóhannes Felixsson-Láms Lámsson. Ólympíumót þroskaheftra í Madrid Ólympíumót þroskaheftra hefst i Madrid, höfuðborg Spánar, á morgun. Þangað héldu átta íslendingar á laugardag- inn og keppa til 21. september. Það eru Aðalsteinn Friðjónsson, Gunnar Þ. Gunnarsson, Stefán Thorarensen, Bára B. Erlingsdóttir, Guörún Ólafsdóttir, Sigrún H. Hrafnsdóttir, Katrín Sigurðardóttir og Magnfreð I. Jensson. Á mynd- inni eru þau við brottförina ásamt aðstoðarfólki. VS/DV-mynd GS Skuldir HSÍ ekki undir 40 milljónum - segir Jón Ásgeirsson, formaður HSÍ „Fjárhagsstaðan er eriið og í andi. 1995 er haíin og þaö gefur augaleið raun svipuð og verið hefur, Engu „Við erum ennþá að burðast með að erfltt er að starfa viö þessi skil- að síöur vona ég að bjartara sé þennan bagga. Skaxnmtímaskuld- yrði. Við erum þessa dagana í við- framundan. Nú er HM 1995 í höfn imar era um 10 mihjónir króna og ræðum við ýmsa aðila og erunt að og þá stöndum við aö mörgu leyti langtímaskuldimar eru ekki undir reyna hvað við getum til þess að ööruvísi gagnvart okkar viðsemj- 30 mihjónum. Vitanlega skapa búa th betra umhverfi. Vonandi endum," sagði Jón Ásgeirsson, þessar skuldir okkur erfíð starfs- skilar sú vinna miklum árangri. formaöur Handknattleikssam- skilyrði. Þetta er erfitt en ég er Við verðum nefnilega að losna út bands íslands, í samtali við DV i enguaösiðurbjartsýnn,“sagði Jön úr þessum fjárhagserflðleikum gær. Skuldir HSÍ hafa í langan tíma ennfremur. sem allra fyrst. Skuldir HSÍ aukast verið gífurlega raiklar og hafa lítið - Nú eru starfsmenn HSÍ væntan- og hlaða utan á sig vaxtakostnaði sem ekkert lækkað. Þvert á móti lega famir að undirbúa HM 1995. á hverjum degi,“ sagði Jón Ásgeirs- hefurhöfuðstóhskuldarinnarstöð- Það hlýtur að vera óskemmthegt son. ugt hlaðið utan á sig og upphæð að starfa við þessar aðstæður? -SK heildarskulda stöðugt farið hækk- „Undirbúningsriima fyrir HM KKÍ selur auglýsingar á strætó Körfuknattleikssamband íslands og Hagvagnar h/f, sem er undirverktaki Almenningsvagna, hafa gert með sér samkomulag um að KKÍ sjái um sölu á auglýsingum á alla strætisvagna fyrirtækisins. Að sögn stjórnarmanna í KKÍ ætti þessi samningur við Hagvagna h/f að geta gefið tekjur upp á 3-4 milljónir á ári. Á myndinni undirrita Kolbeinn Pálsson, formaður KKÍ (t.h.), og Gísli Friðjónsson frá Hagvögnum h/f samninginn. GH/DV-mynd Brynjar Gauti Ágóðaleikur á Akranesi - ÍA gegn erlendu leikmönnunum fyrir RKÍ Nýkrýndir íslandsmeistarar Ak- umesinga mæta í kvöld úrvalshði erlendra leikmanna sem spila með íslenskum félögum. Leikurinn fer fram á Akranesvelli og hefst klukkan 18. AUur ágóði af leiknum rennur tíl Rauða Kross íslands. Lið útlendinganna er skipað leik- mönnum frá fyrram lýðveldum Júgóslavíu og síðan tékknesku leik- mönnunum Pavel Vandas frá KA og Pavol Kretovic frá Breiðabliki. Þó vantar leikmenn Víkings og Vals vegna Evrópuleikja félaganna í vik- unni og þá mun Luca Kostic leika með sínu Uði, ÍA, enda fyrirUði þess. ÚrvaUð er þó nóg því um 30 útlend- ingar léku með íslenskum liðum í sumar. Liðsstjóri úrvalsliðsins er Uros Ivanovic, Júgóslavi sem hefur verið búsettur hérlendis um árabil og hef- ur haft mUUgöngu um komu flestra landa sinna til íslands. -VS Coventry í öðru sæti Coventry City gefur lítið eftir í tóppbaráttu ensku úrvalsdeUdarinn- ar í knattspymu. í gærkvöldi lék lið- ið á heimavelli sínum gegn Totten- ham Hotspur og sigraði, 1-0. Þar með er Coventry aðeins einu stigi á eftir Norwich sem er í efsta sæti. Það var John WUUams sem skoraði sigurmarkið með skalla á 61. mínútu. Þetta var fyrsti heimasigur Coventry í deUdinni. -SK „Gormur“ á Skagann Skagamenn munu í vikunni fá til Uðs við körfuboltalið sitt tveggja, metra háan Bandaríkjamann, Terr- ence Acox. Acox þessi, sem er 22 ára gamall og 93 kg á þyngd, er mUdU „gormur" og hefur um 1,25 m stökk- kraft. Acox hefur leikið með háskólaUð- um í heimalandi sínu og vakið at- hygU fyrir yfimáttúrulegan stökk- kraft og glæsilegar troðslur. Acox var einn þeirra leikmanna sem Kefl- víkingar höfðu áhuga á fyrir keppn- istímabiUö en sem kunnugt er fengu þeir Jonathan Bow áfram. Fróðlegt verður að fylgjast með „Skagagorminum" í vetur en Uðið leikur í 1. deUdinni í riðli með ÍR, ÍS og Bolungarvík. _bl Sport- stúfar ÚrsUt leikja í frönsku 1. deUdinni í knatt- spyrnu um helgina urðu þannig: Paris SG-Valenciennes.. 2-0 Toulon-Nantes 1-3 Nimes-MarseUle 0-0 Auxerre-St. Etienne 1-0 Lyon-Strassborg 2-2 Le Havre-Sochaux 0-0 Lens-Bordeaux 1-2 Toulouse-Lille 0-0 Metz-Caen 1-0 Paris SG er í efsta sæti meö 11 stig, Nantes 10, MarseiUe 10, Aux- erre 8, Monaco 8. Anderlecht á sínum stað Úrsht leikja í belgisku 1. deUdinni urðu þannig: Standard-Molenbeek 2-1 Waregem-Antwerpen.... .....'.....1-1 Genk-Cerle Briigge 1-1 Gent-FC Liege 5-0 Lierse-Mechelen 2-1 Club Brúgge-Charleroi.. 1-0 Anderlecht-Beveren 0-0 Boom-Lommel 0-3 Ekeren-Lokeren 3-1 Anderlecht er með 11 Stig, Standard 9, Beveren 9. Maradona sá Sevilla tapa á heimavelli Diego Maradona, sem er á leið til Sevilla, varð vitni að slæmum skelU Sevilla-manna gegn Coruna ] á heimavelU sinum um helgina. Real Madríd vann öraggan sigur og Barcelona náði aðeins jafntefli gegn Tenerife þrátt fyrir aö leika manni fleiri meiri part leiksins. ÚrsUt urðu þannig um helgina: ■ Espanol-Atl. Madríd.............1-3 j Cadiz-Zaragoza.............1-1 j Oviedo-Bilbao..............1-0 Vallecano-Logrones.........2-1 Celta-Valencia.............0-0 SeviUa-Corana..............1-3 Osasuna-Albacete...........3-0 Sociedad-Gijon.............1-2 Real Madríd-Burgos.........3-0 Tenerife-Barcelona.........1-1 Corana 4 stig, Atl. Madríd 4, Valencia 3, Barcelona 3, Gijon 3. Lyn úr leik? Lyn, félag bræðranna Teits og Ólaf Þórðarsonar, er að öUum lík- indum úr leik í baráttunni um norska meistaratitílinn eftir 1-1 jafntefU gegn Brann um helgina. Önnur úrsUt urðu þessi: Rosen- borg-Lilleström 3-1, Mjöndalen- Ham-Kam 3-2, Molde-Start 0-1, Sogndal-Kongsvinger 1-0, Tromsö-Viking 1-0. Þegar 4 um- ferðum er ólokið eru Rosenborg og Start með 36 stig, Kongsvinger 33, Molde 32 og Lyn 31. þ k v a Þ o a n fí K ii Mattháus er á góðum batavegi Lothar Matthaus, þýski landsl- iðsmaðurinn í knattspyrnu, er á góðum batavegi eftir meiðsU sem hann hlaut í leik með Þjóðverjum í Evrópukeppninni í sumar. Mattháus, sem genginn er í raðir Bayem Mtinchen frá Inter MUan, fór í hnéaðgerð fyrir fimm mán- uðum og svo getur verið að hann leiki með Bæjuram gegn Watt- enscheid á laugardaginn. k h K le u þ Andstæðingar Víkinga um miðja deild CSKA Moskva, andstæðingar Víkings í Evrópukeppni meistar- aliöa á miðvikudaginn, era um miðja deUd í sínum riðli í rúss- nesku 1. deUdinni í knattspymu. Moskvu liðið vann lið Rostov um helgina, 4-0. í 9 leikjum sínum hefur Uðið unnið þrjá leiki, tapað I þremur og gert þijú jafntefli. f í Fyrsta tap Boavista £ Boavista, sem leikur gegn Val í i Evrópukeppni bikarhafa á fimmtudaginn, tapaði sínum I fyrsta leik í deUdarkeppninni um £ helgina þegar liðið sótti Salguei- ros heim. Lokatölur urðu 3-1. I ________________________________ f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.