Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992.
23
Félagaskiptin í handknattleiknum:
Tíu mánaða bann
Masir við nokkrum
- hálf önnur milljón sett á Hans Guðmundsson og milljón á Björgvin Rúnarsson
Félagaskipti handknattleiksmanna hafa
verið mjög til umræðu undanfama daga
enda keppnistímabilið í handboltanum að
hefjast á morgun. Flest félagaskiptin hafa
gengið snurðulítið en önnur mál hafa ver-
ið mun erfiðari.
Það er kannski ekki skrítiö að félaga-
skiptin gangi erfiðlega. Félögin sem sjá
fram á að missa leikmenn til annarra fé-
laga setja ekki neina smáaura á leikmenn-
ina. Og ef ekki næst samkomulag á milli
félaga fer leikmaður í tíu mánaða keppnis-
bann. Hreint ótrúlegar reglur og hand-
knattleiknum síður en svo til framdráttar.
FH vildi hálfa aðra
milljón fyrir Hans
Óvíst er hvort Hans Guðmundsson getur
leikið með HK gegn Víkingi annað kvöld
því nokkuö vantar á samkomulag FH og
HK. Samkvæmt heimildum DV vildi FH
fyrst 1.500 þúsund fyrir Hans, en hefur
nú lækkað töluna í 700-800 þúsund. HK
býður 400 þúsund og þannig stóðu máhn
í morgun.
Gunnar Már vartil
sölu fyrir 650 þúsund
Eyjamenn eru í sviðsljósinu enda hafa
tveir góðir handknattleiksmenn tilkynnt
félagaskipti í ÍBV. Gunnar Már Gíslason
frá HK og Björgvin Rúnarsson úr Víkingi.
HK setti 650 þúsund krónur á Gunnar Má
í byrjun. Nú er krafa HK 350 þúsund en
ÍBV vúl borga 150 og leggja fram 250 þús-
und króna bankatryggingu, sem verði
geymd þar til dómstóll hafi verið skipaður
til að úrskurða í svona málum. Samkvæmt
heimildum DV er Gunnar ákveðinn í að
æfa með ÍBV í vetur ef samningar nást
ekki, og leika síðan með hðinu á næsta
keppnistímabili.
Víkingar fóru fram á
milljón fyrir Björgvin
Víkingar settu í byijun eina mihjón á
Björgvin en því neitaði ÍBV alfarið. I gær-
kvöldi höfðu Víkingar lækkað upphæðina
um helming, í 500 þúsund, en IBV hefur
boðið Víkingum 350 þúsund fyrir Björg-
vin. Þá buðu Eyjamenn Víkingum að
kaupa eitt ár af samningi Víkings og
Björgvins en því var hafnað.
ÍR-ingar fengu 300
þúsund fyrir Frosta
ÍR og HK hafa komist aö samkomulagi um
kaupverð á Frosta Guðlaugssyni. HK
horgaði ÍR 300 þúsund fyrir leikmanninn.
Þá eru HK og KA langt komin með að
ganga frá félagaskiptum Óskars Elvars
Óskarssonar th Akureyrarhðsins. Niður-
staðan þar mun vera sú að HK leigir KA
hanníeittár. -SK/VS
Hans Guðmundsson bíður enn í óvissu um hvort hann getur leikið með HK
í byrjun íslandsmótsins eða yfirleitt í vetur.
Stórleikur
- Fram mætir Kaiserslautem kl. 13.30
í dag klukkan 13.30 mæta Framarar
ýska Uðinu Kaiserslautern í UEFA-
eppninni í knattspymu á Laugardals-
elli. Þetta verður 35. Evrópuleikur Fram-
ra og í fyrsta sinn sem þeir mæta Uði frá
ýskalandi.
Lið Kaiserslautem er geysUega sterkt
g árið 1991 hampaði félagið þýska meist-
ratitlinum. í röðum þýska Uðsins eru
íjög sterkir leikmenn, menn á borð við
/rirliðann Wolfgang Funkel og Stefan
iuntz, sem báðir hafa leikið með landslið-
iu, og tékkneski landsliðsmaðurinn
liroslav Kadlec, svo einhveijir séu nefnd-
Þeir þýsku hafa ekki
skorað á útivelli í haust
úiserslautern hefur tíl þessa leikið sex
;iki í þýsku úrvalsdeUdinni. Liðið hefur
nnið tvo leiki gert eitt jafntefU og tapað
remur og það sem er athygUsvert er að
Uðinu hefur enn ekki tekist að skorað
mark á útivelU. Um helgina var félagið
slegið út úr þýsku bikarkepnninni, tapaði
1-0 fyrir Bayer Leverkusen.
Fram oft staðið
sig vel í Evrópukeppni
Fram hefur oft staðið sig vel í Evrópu-
keppninni. Árið 1990 komst Uðið í 2. um-
ferð í Evrópukeppni meistaraliða eftir að
hafa slegið sænska Uðið Djurgárden út úr
keppninni og í fyrra féU Fram út í 1. um-
ferð eftir tvö jafntefli gegn gríska Uðinu
Panathinaikos, 2-2, á LaugardalsvelU og
0-0 í Aþenu. Grikkirnir komust áfram með
mörkunum á útivelU. í ár hefur gengi
Fram verið frekar slakt en leikmenn liðs-
ins eru staðráðnir í að koma grimmir til
leiks í dag og velgja þeim þýsku undir
uggum. Pétur Ormslev, þjálfari og leik-
maður Fram, er í leikbanni í dag og verð-
urþvíekkimeð. -GH
Finnur og Indriði
Finnur Kolbeinsson og Indriði möguleiki fyrir íslenska knatt-
Einarsson, tveir af burðarásum spyrnuraenn að fara tU Möltu og
nýkrýndra 2. deUdar raeistara synd að þeir skuh ekki hafa nýtt
Fylkis, fara á morgun tU Möltu þar sér það til þessa,“ sagði Guðmund-
sem þeir verða til reynslu hjá úr- ur í samtaU við DV í gærkvöldi.
valsdeUdarUði Hibemian. Ef ura Tímabiliö á Möltu er nýhafiö en
semst munu þeir leika með Hibem- þar leika 10 Uö í úrvalsdeUdinni.
ian.eðaHibseinsogfélagiðerkall- Fyrir utan það leika félögin þar
að, til vorsins, ogkoma síðan heim fjölda leikja gegn erlendum liðum
og spila með Fylki í 1. deUdinni á tímabilinu, en Malta er geysilega
næsta sumar. vinsæU dvalarstaður knattspyrnu-
Þeir fara fyrir miUigöngu Guð- liðasemsækjaþangaðíæfingabúö-
mundar Baldurssonar, leikmanns ir á veturna.
með FyUá, sem spUaöi með Hibs Finnur hefur átt fast sæti í 21-árs
um tveggja ára skeið. „Þetta verður landsliði íslands frá því í fyrra og
skemmtíleg reynsla fyrir strákana vann þaö afrek að skora í öUum
og þeir munu þroskast mikiö sem bikarleikjum Fylkis í ár, frá 1.
knattspyrnumenn ef þeir ná aö umferð til undanúrslita. Indriði,
vera þama í vetur. Það er gaman sem er mjög fjölhæfur leikmaður,
að spUa á Möltu, þetta er hrein at- skoraði 13 raörk í 2. deildinni í sum-
vinnumennska og æft 10 sinnum í ar, -VS
viku. Það er og hefur aUtaf verið
Páll Guðlaugsson, landsliðsþjálfari Færeyja, hugsar sér til hreyfings
Boð frá Kýpur og Israel
Hef alltaf mikinn áhuga á að koma heim til Islands að þjálfa, segir Páll
PáU Guðlaugsson, landshðsþjálfari
'’æreyinga í knattspymu, hefur fengið
ýrirspumir frá félagsUðum í Kýpur og
ísrael um að gerast þjálfari. PáU mun
i næstunni halda til þessara landa og
•æða við félög.
„Ég er samningsbundinn færeyska
mattspymusambandinu út næsta ár
;n er búinn að vera starfandi í 6 ár hjá
>ví og menn þar á bæ hafa vitað að ég
íef hugsað mér til hreyflngs þó ég hafi
tUlan hug á að klára samninginn. Ég
hef aUtaf haft mikinn áhuga á að koma
heim og þjálfa og kæmi gott tUboð að
heiman myndi ég hugsa mig vel um.
Það er hins vegar erfitt að sUta sig frá
Færeyjum, hér á ég fjöldskyldu, hús og
rek verslun og framtíðin er nokkuð
björt hjá færeyska landsUðinu,“ sagði
PáU við DV í gær.
Wales-leikurinn góður
þrátt fyrir stórt tap
Færeyingar töpuðu fyrir Wales í und-
ankeppni HM í síðustu viku, 6-0. „Þetta
er einn besti leUcur sem færeyskt
landsUð hefur leUdð. Óheppnin elti okk-
ur og mörg upplögð tækifæri fóru for-
görðum, á meðan refsuðu þeir okkur,“
sagði PáU en í næstu viku sækja Færey-
ingar Tékka heim í sömu keppni.
PáU lauk á dögunum þjálfaragráðu
frá enska knattspymusambandinu og
hefur að auki sótt námskeið hjá FIFA
og UEFA. PáU er einnig þjálfari 21 árs
landsUðsins og það Uð hefur vakið
mikla athygU fyrir vasklega fram-
göngu. Á sterku unglingamóti, sem
haldið var í Danmörku síðasta haust,
hafnaði færeyska landsliðið í 2. sæti þar
sem 12 Uð frá Norðurlöndum sendu Uð.
Upphaflega átti ekki að leyfa Færeying-
unum að vera ineð en þegar eitt Uð
datt út var þeim boðiö og eftir mótið
var Færeyingum hrósað í hástert.
-GH
_______________íþróttir
LögganíÓsló
gerði slæm mistök
Þeir voru margir hæstánægðir
meö tímana sína, hlaupararnir
sem komu í mark í Óslóar mara-
þoninu um helgina. Gleði þeirra
var þó skammvinn því í ljós kom
aö mistök höfðu átt sér stað. í
stað þess að hlaupa rúma 42 km
var hlaupaleiðin aðeins 41 km eða
einum km of stutt.
Mistökin eru rakin tU Óslóar-
lögreglunnar sem var eitthvað
áttavillt í einni beygjunni. Talið
er að þessi mistök eigi eftir að
draga dilk á eftir sér því mikið er
í húfi hjá hörðustu hlaupurun-
um, þeir eru langt að komnir og
hafa varið miklum fjármunum
og tíma í undirbúning fyrir mara-
þoniö sem ekki er maraþon nema
hlaupnir séu 42 km og um 120
metrum betur. Lögreglan á því
von á stefnum og skaðabótakröf-
um.
Dómarinn lét
ekkisjásig
Körfuknattleiksvertíðin er að
hefjast þessa dagana með hrað-
mótum og héraðsmótum. Eins og
oft áður mæta leikmenn misjafn-
lega vel undirbúnir til leiks og
svo er einnig um dómarana.
Verra er þó þegar dómarar mæta
alls ekki til leiks. Það gerðist á
sunnudagskvöldið þegar KR og
ÍR mættust í Reykjavíkurmótinu.
Annar dómarinn lét ekki sjá sig
og unglingur úr KR var fenginn
til þess að hlaupa í skarðið og
skilaði hann hlutverki sínu betur
en ætla mátti.
Lofaði marki og
stóðviðþað
Ævintýrin gerast enn í knatt-
spyrnunni, eins og víða annars
staðar. ÍBV bjargaði sér frá falli
og Valsmenn fengu á sig 9 mörk
gegn KR. í 2. deildinni gerðist það
að Stjarnan vann 1. deildar
„kandídata" Keflvíkinga 2-1. Sig-
urmark Stjörnunnar geröi 17 ára
piltur, Lúðvík Jónasson, í sínum
fyrsta meistaraflokksleik. Lúð-
vík, sem leikur í stöðu aftasta
varnarmanns, hafði á fundi fyrir
leikinn spurt þjálfarann hvort
hann mætti ekki fara í sóknina í
hornspyrnum. Hann fékk það
svar að það mætti hann ef hann
lofaöi að skora. Ekki stóð á ]of-
orðinu frá Lúðvík og heldur ekki
á efndunum því hann skoraði
markið í eina skiptið sem hann
fór í sókn í leiknum.
Kjölur meistari
Sveit Golfklúbbsins Kjalar sigr-
aði í 3. deild sveitakeppni GSÍ,
sem fram fór á Hlíðarvelli í Mos-
fellsbæ um helgina. Leiknar voru
36 holur, höggleikur. Kjalar-
menn, þeir Baldur Þ. Júlíusson,
Einar B. Jónsson, Arnar sigur-
bjömsson og Ragnar Ragnarsson
léku á 489 höggum. í öðru sæti
varð sveit Golfklúbbs Vest-
mannaeyja og í þriðja sæti varð
sveit Leynis á Akranesi. Alls tóku
11 sveitir þátt í keppninni.
Thorstvedtáleið
tilChelsea?
Dave Beasant hefur ekki átt
góðu gengi að fagna í markinu
hjá Chelsea undanfarnar vikur.
Hann hefur hvað eftir annað
mátt hirða boltann úr marki sínu
eftir hræðileg klaufamörk. Um
helgina fékk Ian Porterfield,
framkvæmdastóri félagsins, nóg
þegar Chelsea tapaði, 2-3, á
heimavelli fyrir Norwich. Beas-
ant fékk á sig tvö klaufamörk, það
síðara, skot af 25 m færi, fór í
gegnum klofið á honum. Porter-
field hefur hafið leit að eftir-
manni Beasants sem aöalmar-
kvarðar og efstur á blaði er Erik
Thorstvedt, norski landsliös-
markvörðurinn sem ekki hefur
komist í aöallið Tottenham á
keppnistímabilinu.