Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Side 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992. Iþróttir unglinga íslandsmeistarar ÍR-inga í C-liði íslandsmeistarar ÍR í C-liði 5. flokks A-riðils. Þetta er ekki ennþá opinbert islandsmót heldur hefur þessari keppni verið komin á að frumkvæði þjálf- ara 5. flokks liðanna í A-riðli. Þessi keppni er einnig í gangi í B-riðli og mun verða sagt frá þvi síðar. Á myndinni eru í fremri röð frá vinstri: Árni Freyr Stefánsson, Birgir Helgason, Sigurþór Jónsson, Auðunn Þór Björg- vinsson og Magnús Sigurðsson. Aftari röð frá vinstri: Valtýr Jónasson, Arn- ar Gauti Reynisson, Guðmundur Ingason, Gunnar Friðrik Hermundarson, Þórður Viggó Guðjohnsen, Auðunn Kristmannsson og Einar Sigurðsson. Þjálfari strákanna er Kristján Guðmundsson. DV-mynd Hson Tveir góðir úr drengjatandsliðinu sem mætir Dönum 22. september. Til vinstri er Þorbjörn Sveinsson og tll hægri Nökkvi Gunnarsson. DV-mynd Hson Evrópuleikur drengjalandsliösins: Eigum að geta unnið Dani - segja þeir Nökkvi og Þorbjöm Eftir eiíia viku, eða þriöjudaginn er góð barátta. Vonandi náutn vlð 22. september klukkan 16, leikur að sýna okkar fótbolta. Það, ásamt íslenska drengjalandsliðið í knatt- því að berjast vel allan leikinn, er spymu undir 16 ára gegn þvi mikilvægt. Við mætum til leiks til danska á Selfossi. Leikurinn er Uð- að vinna þá,“ sagði Nökkvi. ur í Evrópukeppninni. Liöin mætt- ust nýlega á Noröurlandamótinu Spila í haustmótinu og sigraðu Danir þá, 2-1, og uröu Til þess að ná fram leikæflngu hef reyndar Norðurlandameistarar. ur íslenska drengjalandsliðiö spil- Unglingasíöa DV náöi tali af að í haustmóti 2. flokks og mættu tveim leikmönnum islenska liös- þeir Leikni sl. sunnudag á Tungu- ins, þeim Nökkva Gunnarssyni og bökkum í Mosfellsbæ og sigruðu Þorbirni Sveinssyní, og innti þá 4-2. Leikur landsliösins var mjög nánar um leikinn og möguleika sannfærandi, sérstaklega í síðari þeirragegnhinusterkadanskaliði. hálfleik. Nái þeir að sýna álíka knattspyrnu gegn Dönum eftir Eigum að geta unnið þá viku getur allt gerst. Þorbjöm Sveinsson, hinn mark- íslenska drengjaliðið er vel skip- sækni framherji liðsins, var bjart- aö um þessar mundir og þvi vel sýnn og kvað möguieika á islensk- þess virði fyrir knattspymuáhuga- um sigri: menn að bregða sér austur á Sel- „Mér líst mjög vel á þetta og viö foss á þriðjudaginn tii að hvefja eigum að geta unnið þá ef vel tekst strákana okkar til sigurs. til þjá okkur. íslenska liöið er sterkt og þó að þetta sé minn fyrsti 16 manna hópur inn leikur þá þekki ég allflesta strák- gegn Dönum ana mjög vel. Það er góður mórall Gunnar Magnússon, Fram, Helgi innan hópsins og allir ákveönir í ÁssGrétarsson,Fram,Lárasívars- að gera sitt besta. Nei, ég vil engu son, Fram, Þorbjöm Sveinsson, spá um markatölu. En við ætlum Fram, Vilhjálmur Vilhjálmsson, að vinna leikinn - það er alveg KR, Nökkvi Gunnarsson, KR, klárt,“ sagði Þorbjöm. Andri Sigþórsson, KR, Kjartan Antonsson, UBK, Grétar Sveins- Danirnir sterkir son, UBK, Þórhallur Hinriksson, Nökkvi Gunnarsson iék með ís- KA, Óskar Bragason, KA, Eiöur lenska liðinu á Norðurlandamót- Guðjohnsen, ÍR, Valur Gíslason, inu fyrir stuttu og var drengurinn Austra, Halldór Hilmisson, VaL dtjúgur við að skora mörk: Amar Ægisson, FH, og Björgvin „Danir tefla fram mjög góðu liöi Magnússon, W. Bremen. og sterkasta vopn okkar gegn þeim -Hson Suðurfjarðamót UMF Leiknis: Spennandikeppni í flestum greinum Frá hástökkskeppninni í Suðurfjarðamóti Leiknis á Fáskrúðsfirði. DV-myndir Ægir Kristinsson Ægix Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði: Suðurflarðamót UMF Leiknis á Fáskrúðsfirði var haldið á Fáskrúðs- firði laugardaginn 5. sept- ember. Keppt var í frjáls- um íþróttum og var keppni mjög jöfn í flest- um greinum. Keppendur voru 60, flestir frá Leikni, nokkrir frá Súlunni, Stöðvarfirði, og einn frá Hrafnkatli Freymóðs- goða, Breiðdalsvík. í grillveislu, sem haldin var eftir mótið, vom afhent verðlaun. Einn- ig vora afhent verðlaun fyrir sund- mót sem haldiö var í sundlaug Fá- skrúösfjarðar í sumar og tókst mjög vel. Þar stóöu sig mjög vel meðal annarra þau Hólmfríöur Lúðvíksdóttir, Leikni, og Reynir Svavar Eiríksson, einnig í Leikni, en þau kepptu í 50 m bringusundi 9-10 ára. Hólmfríður synti á 52,7 sekúndum og Reynir Svavar á 48,5 sekúndum. Þau sigraöu einnig í 50 m skriðsundi í sínum aldursflokki, Hólmfríður synti á 45,0 sekúndum pg Reynir Svavar á 48,5 sekúndum. í 25 m flugsundi 12 ára og yngri sigraði Hólmfríður á 23,2 sekúnd- um og Reynir Svavar á 26,7 sekúnd- um í flokki stráka. - Úrslit í frjáls- íþróttamótinu urðu þessi. 60 m hlaup telpna, 8 ára og yngri: Esther Gunnarsdóttir, Leikni...10,3 Katrín Rós ívarsdóttir, Leikni.10,6 Margrét Þórarinsdóttir, Leikni ...11,0 60 m hlaup stráka, 8 ára og yngri: Yngvi Steinn Steinsson, Leikni ...10,8 Sigurður Þrastarson, Leiknl....11,0 Guðmundur Úlfarsson, Leikni.... 11,3 60 m hlaup telpna, 9-10 ára: Margrét ívarsdóttir, Leikni.....9,5 Kristín Guðmundsdóttir, Leikni...9,6 BrynhUdur Jónasdóttir, Súlunnill,4 60 m hlaup stráka, 9-10 ára: Daði Már Steinsson, Leikni......9,7 Vignir Óðinsson, Leikni........10,4 Sveinn R. Eiösson, Leikni......10,5 60 metra hlaup telpna, 11-12 ára: Halla B. Þórisdóttir, Leikni....9,2 Una Jónsdóttir, Leikni..........9,4 Guðbjörg Guðjónsdóttir, Leikni.,10,0 60 m hlaup stráka, 11-12 ára: Björgvin Lúðvíksson, Súlunni....9,4 Gunnar Óli Ólafsson, Leikni.....9,6 Henry Öm Magnússon, Leikni....l0,2 100 m hlaup stúlkna, 13-14 ára: Berglind Tryggvadóttir, Leikni ...15,2 HUdur Siguijónsdóttir, Leikni ....15,5 Ingunn Berglind, Súlunni.......18,6 100 m hlaup drengja, 13-14 ára: Páll M. Jónsson, Leikni.......14,2 Jóhann I. Helgason, Leikni....14,4 Sturla Guðmundsson, Leikni....16,2 600 m hlaup telpna, 9-10 ára: Margrét ívarsdóttir, Leikni.1:58,2 Umsjón: Halldór Halldórsson Alda Garöarsdóttir, Súlunni...2:35,0 600 m hlaup stráka, 9-10 ára: Sveinn R. Eiðsson, Leikni.....1:47,1 Daði Már Steinsson, Leikni....1:49,1 Vignir Óðinsson, Leikni.......1:50,1 600 m hlaup telpna, 11-12 ára: SigurveigMagnúsd., Leikni.....1:53,8 Una Jónsdóttir, Leikni.......1:54,2 Guðbjörg Guöjónsd., Leikni....2:00,8 600 m hlaup stráka, 11-12 ára: Björgvin Lúðviksson, Súlunni..l:44,l Gunnar Óli Ólafsson, Leikni...1:54,8 Pálmi F. Smárason, Súlunni....2:00,4 200 m hlaup telpna, 8 ára og yngri: Katrín Rós Ivarsdóttir, Leikni.28,9 Margrét Þórarinsdóttir, Leikni ...29,8 Esther Gunnarsdóttir, Leikni...30,5 200 m hlaup stráka, 8 ára og yngri: Sigurður Þrastarson, Leikni....30,1 Yngvi Steinn Steinsson, Leikni ...31,6 Andri Már Jónsson, Leikni......32,1 Langstökk telpna, 8 ára og yngri: Katrín Rós ívarsdóttir, Leikni.3,09 Margrét Þórarinsdóttir, Leikni ...2,94 Esther Gunnarsdóttir, Lelkni...2,92 Langstökk stráka, 8 ára og yngri: Sigurður Þrastarson, Leikni....2,96 Andri M. Jónsson, Leikni.......2,86 Einar Már Stefánsson, Súlunni...2,54 Langstökk telpna, 9-10 ára: Margrét ívarsdóttir, Leikni....3,27 Kristín Guðmundsdóttir, Leikni .2,94 Alda Rut Garðarsdóttir, Súlunni 2,78 Langstökk stráka, 9-10 ára: Sveinn R. Eiðsson, Leikni......3,32 Daði Már Steinsson, Leikni.....3,29 Vignir Óðinsson, Leikni........3,25 Langstökk stráka, 11-12 ára: Björgvin Lúðvíksson, Súlunni ....4,14 Gunnar Óli Ólafsson, Leikni....3,90 Svanur Vilbergsson, Súlunni....3,90 Langstökk telpna, 11-12 ára Una Jónsdóttir, Leikni.........3,94 Guðbjörg Guðjónsdóttir, Leikni..3,73 Svava Magnúsdóttir, Súlunni....3,50 Langstökk stúlkna, 13-14 ára: Berglind Tryggvadóttir, Leikni 4,18 Hildur Siguijónsdóttir, Leikni ....3,82 Ingunn Berglind, Súlunni.......3,33 Langstökk drengja, 13-14 ára: Jóhann Ingi Helgason, Leikni......4,16 Hástökk drengja, 13-14 ára: Jóhann Ingi Helgason, Leikni...1,25 Hástökk stúlkna, 13-14 ára: Berglind Tryggvadóttir, Leikni ...1,25 Hástökk stráka, 11-12 ára: Pálmi F. Smárason, Súlunni..1,15 Guðjón Viðarsson, Leikni....1,10 Hástökk telpna, 11-12 ára: Elva Ámadóttir, Súlunni.....1,00 Kúluvarp stráka, 11-12 ára: Guðjón Viðarsson, Súlunni...6,07 Guömundur Siguijónss., Leikni .5,72 Henry Ö. Magnússon, Leikni..5,34 Kúluvarp telpna, 11-12 ára: Bima A. Femandes, Leikni....5,45 Sigurveig Magnúsd., Súlunni.4,92 Kúluvarp drengja 13-14 ára: Jóhann Ingi Helgason, Leikni..7,26 Kjartan Hjartarson, Hr. Freysg...6,91 Kúluvarp stúlkna, 13-14 ára: Sigríður Jóhannsdóttlr, Súlunni.7,21 Berglind Tryggvadóttir, Leikni ...4,80 Ingunn Berglind, Súlunni.....4,76 Stíllinn er i besta lagi hjá þeirri litlu. Þetta er langstökkskeppni stúlkna í Suðurfjarðamóti Leiknis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.