Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992. 25 Eitt af einkennum jaröar, þar sem illa er lifaö, er dýrkun ljótleikans. Allt sem fagurt er í náttúrunni og í samskiptum manna er gert ljótt og því ljótara sem fegurðin er meiri. Þegar ég segi ljótt á ég viö afskræmingu fegurðarinnar. Margir listfræðingar eiga ekki orð til að lýsa hrifningu sinni yfir lista- verki sem afskræmir það sem okk- ur er heilagt. Því ljótara verk því meiri afskræming, því meiri list og þess vegna meiri fegurð. Þeir tala um fegurö ljótleikans líkt og við tölum um að náttúran sé hrikalega fógur, djúp gil, himin- há hamrabjörg og skörðóttir fjalla- tindar. Við höfum alls konar útgáf- ur af náttúrunni. Það er munur á því hvort náttúran er hrikaleg eða segja að afskræming fegurðar sé falleg. Túlkun listamanns á hlut- veruleikanum getur ekki verið eitt- hvað sem hægt er að kalla list. Sómatilfinningu ofboðið Þótt einum finnist þetta list þá fmnst öðrum það ekki. Þótt einhver læri listasögu og útskrifist sem list- fræðingur þá er hans persónulega mat á hugverki einhvers ekki hst þótt hann hugsi það. Hver og einn verður að ákveða það fyrir sig. En því fleirum, sem finnst skrumskæl- ing hlutanna falleg, því brenglaðra fegurðarskyn. Því meira sem Róm- verjar sáu af leikum í Coloessum, því ljótari sem leikirnir urðu, því hrifnari áhorfendur og því verra var hugarfar þeirra. Við þeim blasti hnignun og eins er það hjá okkur í dag, því meira sem við sjáum af ljótleika og því fleiri sem taka upp hanskann fyrir hann því styttra í endalokin. Því hvar á aö stoppa. í umræðum um klámið í fyrra gerðu konur rétt. Sómatilfinningu manna var ofhoðið því þar var boð- ,Astin er höfð í flimtingum og kærleikurinn er afskræmdur," segir m.a. grein Atla. Dýrkun Ijótleikans ið upp á ljótleika ástarlífsins. Allt það fegursta í samskiptum karls og konu gert ljótt eða skrum- skælt. Orð og hugtök yfir sam- skipti kynjanna eru sett í tengsl við ljótleikann og einnig orð og hugtök yfir kynfærin eru afbökuð og skrumskæld. Sá þykir maður mest- ur sem tvinnað getur út úr sér nógu ljótu um ástarlífið. Ástin er höfð í flimtingum og kærleikurinn er af- skræmdur. Tíðarandi er hugtak yfir eitthvað sem gengur almennt yfir hjá fjöld- anum, að talið er. Er dýrkun ljót- leikans tíðarandi, er þetta vilji fjöldans? Ég efast um það. Bylur hæst í tómri tunnu er sagt og á það vel við, fjöldinn í þessu landi vlll ekki þessa skrumskælingu. Aðför að lýðræðinu? Við, almenningur, erum orðin þreytt á því að mega ekki fá að sjá eitthvað fallegt í hstaverkum. Við horfum dolfallin á fahega máluð eöa hoggin verk, ýmissa erlendra og innlendra listamanna. Við dáumst að fegurð handbragðsins. Öh þessi verk eru að segja okkur sögu er við skiljum, hstamaðurinn formar það sem hann horfir á eöa endursegir sögur, hvort sem er í málverki eða höggmynd. Það fer ekki á mihi mála að viö erum að horfa á það sem við þekkj- um. Þetta er óskylt því að afskræma t.d. mannslíkamann og segja, svona sé ég hann, þetta er mitt hugverk, ég er hstamaður og.það sem ég geri er list. Sá sem ekki skilur þetta er afturhaldsseggur og hefur ekkert vit á tjáningu. Ekki er það mín skoðun að banna þessa hluti, ég finn mig knúinn til að Kjallarinn Atli Hraunfjörð málari segja að öh þessi tjáning fólks sé til góðs og eigi rétt á sér og öll get- um við verið sammála um að ekki er aht hst sem fram kemur hvort sem er til orðs eða æðis. Oft hef ég rætt um listaskyn mitt við hstamenn á ýmsum sviðum menningar, eins og einatt sýnist sitt hverjum. Eitt eiga flestir sam- merkt, að tala með lítilsvirðingu um þá hstamenn sem feta vhja í fótspor hinna gömlu meistara. Þeir segja með lítilsvirðingu, já, þú meinar póstkortamálun eða ljós- myndaeftiröpun. - Er það svo mik- h synd að mála eða skapa eitthvað fagurt að það þurfi að tala með lít- ilsvirðingu um þá viðleitni? Óttast þeir ef th vih að neytand- inn kaupi frekar af þeim sem dýrka fegurðina? Eða óttast þeir þá ein- stakhnga sem hafa þá hæfileika að geta endurskapað í hug og hand- verki þann heim er við búum í? Umræður í útvarpi um viðbrögð fólks varðandi klámmyndir voru þær að allir vhdu vera sjálfráðir um á hvað þeir horfðu og hvað ekki. Það er ekki málið að verið sé að miðstýra hvað fólk horfir á eða neyti, heldur hitt að þeir einstakl- ingar, sem vhja horfa á ljótleikann ættu að líta í eigin barm og gera upp við sig hvort þetta sé sá heimur sem þeir vhji búa við. Er það máhð að Ijótleikinn eða skrumskælingin sé söluvara? Er ekki framboðið einhæft? Finnur enginn hjá sér hvöt að skapa og njóta fegurðar? Hvar er hugsjónin, er hún dauð, snýst aht um pen- inga? - Er ljótleikinn svo mikhs virði að það sé spurning um aðfór að lýðræðinu að fara þess á leit við fólk að sleppa því að neyta hans. Atli HraunQörð „I umræðunni um klámið í fyrra gerðu konur rétt. Sómatilfinningu manna var ofboðið því þar var boðið upp á ljótleika ástarlífsins. Allt það fegursta í sam- skiptum karls og konu gert ljótt eða skrumskælt.“ TÓNUSTARHÁTÍÐ UNGRA NORRÆNNA EINLEIKARA verður haldin í Stokkhólmi 22.-25. september 1993 Islenskum hljóðfæraleikara eða söngvara gefst kostur á að koma fram á hátíðinni, bæði á sjálfstæðum tón- leikum og meðsinfóníuhljómsveit. Umsóknareyðublöð um þátttöku í undankeppni eru afhent á skrifstofu Tónlistarskólans í Reykjavík. Þar eru jafnframt gefnar nánari upplýsingar um keppn- ina. Hámarksaldur er 25 ár fyrir hljóðfæraleikara og 30árfyrirsöngvara. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1992. Tónlistarskólinn í Reykjavík Skipholti 33,105 Reykjavík sími 30625. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS © Styrkir til bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir hreyfihömluðum styrki til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar 1993 fást hjá afgreiðsludeild og upplýsingadeild Tryggingastofn- unar ríkisins, Laugavegi 114, og hjá umboðsmönn- um hennar um land allt. Umsóknarfrestur er til 1 5. október. Tryggingastofnun ríkisins INNRITUN í ALMENNA FLOKKA (FRÍSTUNDANÁM) Verklegar greinar: Fatasaumur. Skrautskrift. Postul- ínsmálun. Bókband. Hlutateikning. Teikning og mál- un. Módelteikning (byrjenda- og framhaldsflokkar). Teikning og litameðferð fyrir unglinga 13 ára og eldri. Málun - framhaldsnámskeið. Vélritun. Skokk fyrir alla. Bóklegar greinar: íslenska (stafsetning og mál- fræði). íslenska fyrir útlendinga, I., II., III. (í I. stig er raðað eftir þjóðerni nemenda). Danska. Norska. Sænska. Enska. Þýska. Hollenska. Franska. Ítalska. ítalskar bókmenntir. Spænska. Spænskar bókmennt- ir. Latína. Gríska. Portúgalska. Hebreska. Tékkneska. Búlgarska. Rússneska, byrjenda- og framhaldsnám- skeið. Danska, norska, sænska fyrir börn 7-10 ára til að viðhalda kunnáttu þeirra barna sem kunna eitthvað fyrir í málunum. Aðstoð við skólafólk: Stærðfræði á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Stafsetning fyrirframhaldsskóla- nema sem bæta þurfa kunnáttu í íslenskri stafsetn- ingu. i almennum flokkum er kennt einu sinni eða tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11 vikur. Kennslugjald fer eftir stundafjölda og greiðist við innritun. Kennsla hefst 28. september. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, dagana 17., 18., 21. og 22. september kl. 17-20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.