Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992.
27
Til sölu lyftingabekkur með fótalyftu,
bekkpressustöng, handlóð og 63 kg í
lóðum. Einnig Good Year Wrangler
heilsársdekk, st. 235/75/15, ek. 2000
km. Selst ódýrt. S. 658166.
Til sölu 2 stk. 8 feta notuð biiljardborð.
Uppl. í síma 96-62277.
Til sölu flugfarmiði til Flórida 26. sept-
ember ’92. Uppl. í síma 91-641272.
Ársgamall Mobira farsimi til sölu. Uppl.
í síma 91-621831 eftir kl. 18._______
■ Oskast keypt
Blástursofnar fyrir gufu, 3ja fasa. Ósk-
um eftir nýlegum 10 hillu ofni. Til
sölu eða í skiptum er góður 5 hillu
Electrolux ofn. Óskum einnig eftir
frystiklefa, ca 7 10 rir’, helst einingar-
klefa með frystibúnaði. Upplýsingar
gefur Páll eða Georg í síma 93-71200.
Óska eftir að kaupa ólympíuplattann '84
frá Bing & Gröndahl og jólaplattann
’60 frá Bing & Gröndahl. Upplýsingar
í síma 91-626051.
Óska eftir að kaupa notuð video, sjón-
vörp, afruglara. Tækin mega vera bil-
uð. Setjum í umboðssölu bílas. o.fl.
Góðkaup, Ármúla 20, sími 679919.
Kvikmyndasýningarvél, 8 mm og super
8, óskast. Upplýsingar í Hljóðrita,
Kringlunni 8 12, sími 91-680733.
Opinn frystir fyrir matvæli í verslun,
óskast keyptur. Uppl. í síma 97-41199
eða 985-33999.
Óska eftir ódýru sjónvarpi, lit eða
svarthvítu. Uppl. í síma 91-12614 e.kl.
18.
Óska eftir að kaupa billjardborð.
Ahugasamir sendi tilboð og upplýs-
ingar í fax 91-27594.
Óska eftir góðum peningaskáp, minnst
100 kílóa. Uppl. í síma 92-14444 eða
92-14266 e.kl. 21.
Óskum eftir að kaupa stóra hakkavél
og kjötsög. Uppl. í símum 96-81290,
96-81293 og 96-81360.
Litil frystikista eða frystiskápur óskast
keypt. Uppl. í síma 91-642758 e.kl. 18.
Upphlutur óskast á grannvaxna 10 ára
stelpu. Uppl. í síma 91-34779.
Þvottavél óskast keypt. Uppl. í síma
91-32126. Skilaboð.
Odýr frystikista óskast keypt. Uppl. í
síma 91-43444.
■ Verslun
Jól allt árið. Höfum opnað nýja
keramikverslun að Nóatúni 17. Verið
velkomin. Listasmiðjan, sími
91-623705, fax 91-12305.
Vefnaðarvara. Ný send. frá París, sömu
ótrúlegu verðin. Lítið við, sjáið úrval-
ið. Send. í póstkr. Efnahornið, Ármúla
4, s. 813320. Op. 10 18, laug. 10-12.
■ Fyrir ungböm
Barnafólk! Til sölu Emmaljunga
barnavagn, kerra, hvítt barnarimla-
rúm og göngugrind. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 91-620716 e.kl. 16.
Til sölu dökkblár Emmaljunga barna-
vagn, mjög vel með farinn. Verð 15
þús. Uppl. í síma 91-812157.
■ Heimilistæki
Frystikista óskast. Óska eftir frysti-
kistu, ekki eldri en 6-8 ára, stærð ca
390-500 lítra. Uppl. í síma 98-74608.
Til sölu eldavél i góðu ástandi. Verð
ca 12 þús. Uppl. í síma 91-642860 e.kl.
14.
BHljóðfeeri____________________
Nýi gitarskólinn. Innritun á haustönn
er hafin. Kennt er á rafgítar, rafbassa
og kassagítar. Kennslugreinar: rock,
blues, heavy metal, jass, þjóðlaga-
gítar, stúdíóupptaka og fyrirlestrar.
Aðalkennarar: Björn Thor. og Friðrik
Karlsson. 12 v. námskeið. Ath. nem-
endur gítarskólans fá sérst. afsl. hjá
Hljóðfærahúsi Rvíkur. Innritun alla
virka d. kl. 13-22, s. 683553.
Óska eftir að kaupa rafmagnspianó
með fullu hljómborði (88 nótur), inn-
byggðum hátölurum og með sem eðli-
legustum píanótón og áslætti (t.d.
Roland eða Yamaha, ekki nauðsyn).
Vinsamlegast hringið í síma 93-13036.
Fender USA, Fender USA, Fender USA.
Nýkomin stór sending. Frábær verð.
Láttu sjá þig. Hljóðfærahús Reykja-
víkur, Laugavegi 96. Sími 600935.
Tama trommusett til sölu, rock star,
selst á góðu verði. Uppl. í síma
92-37894.
■ Hljómtæki
Til sölu Pioneer geislaspilari og Jamo-
hátalarar. Getur fylgt með gamall
magnari og seglub. Uppl. í síma
91-21638 milli 18 og 20.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Hjónarúm með tveimur borðum og
tveimur dýnum, úr tekki, til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-812501.
Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1, með sófa-
borði, hornborði og mottu, verð kr.
30.000. Uppl. í síma 91-24474.
Til sölu sófasett, ljósdrappað með
svörtum röndum, verð 30 þús. eða eft-
irsamkomulagi. Uppl. í síma 91-24031.
Ameriskt rúm til sölu, stærð 1,60 x 2.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-40769.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan-
mörku mikið úrval af fágætum antik-
húsgögnum og skrautmunum. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12 18
virka daga, 10 16 lau. Antik-Húsið,
Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
Nýkomin glæsileg sending af antik-
húsgögnum á góðu verði. Einnig
óvenju spennandi gjafavöruúrval.
Dalía, Fákafeni 11, sími 91-689120.
■ Tölvur
Forritabanki sem gagn er að!
Milli 30 og 40 þús. forritapakkar sem
fjölgar stöðugt, ekki minna en 2000
skrár fyrir Windows, leikir í hundr-
aðatali, efni við allra hæfi í um 200
flokkum. Sendum pöntunarlista á
disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón-
usta. Öpið um helgar. Póstverslun.
Nýjar innhringilínur með sama verði
um allt land, kr. 24.94 á mínútu og
kerfið galopið. Módemsími 99-5656.
•Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904.
Til sölu Amiga 2000 m/68040 hraðaaukn-
ingarkort með 4 Meg af 32 bita ram,
scsi log 2 stýrisspjaldi fyrir harða
diska, 120 Meg, Quantum Hd, einnig
mjög hraðvirkt serial og parel port.
Tölva sem draumr er að vinna á. S.
91-32941. Stefán.
Victor 286M tower til sölu með 2 Mb
minni, 60 Mb diskur, skjár, mús, win-
dos 3,1 og fleiri nýleg forrit. Einnig
er til sölu móðurborð 386DX, '4 Mb
minni, 33 Mhz hraði og 64 kb skyndi-
minni. Selt ódýrt. S. 91-641259.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 400. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windowsforrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Öflug 486/33 tölva, 64K flýtiminni, 4
Mb Ram, tvö diskadrif, 130 Mb harður
diskur, 14" super VGA litaskjár og 1
Mb skjákort, er í ábyrgð, selst á 175
þús., staðgreitt. Sími 91-77929.
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkgnir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
Til sölu 286 tölva, 12 MHz, með 40 Mb
hörðum diski, 3 Zi" og 5 !4" diska-
drifi, SVGA skjár. Einnig til sölu
tölvuborð. S. 93-12570 á kvöldin.
Victor VPC2 með ritvinnsluforriti, leikj-
um, öðrum forritum og hörðum diski.
Amica 500 með ritvinnsluforriti og
leikjum. Seljast ódýrt. S. 91-53335.
Óska eftir notuðum prentara fyrir
Amstrad PC 1512. Upplýsingar í síma
91-653909 eftir kl. 15.30.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Notuð/ný sjónv., vid. og afrugl. 4 mán.
áb. Viðg- og loftnþjón. Umboðss. á
videóvél + tölvum, gervihnattamótt.
o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf.,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Super VHS videotökuvél, taska, auka-
rafhlaða, ljós og 9 spólur til sölu.
Samt. 99 þús. Einnig 8 stórar S-VHS
spólur. V. 800 kr. st. S. 45462 e.kl. 19.
■ Dýrahald
Naggrísabúr - rauður barnahestur.
Vantar fallegan 6 9 vetra, rauðan
barnahest, einnig rúmgott naggrísa-
búr. S. 683701 e.kl. 20. Jón og Tóta.
8 vikna labradorblandaður hundur fæst
gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-
675315.
Óskum eftir að kaupa hvolp, poodle-
hund eða annan smáhund. Uppl. í
síma 91-79293.
A. Hansen. Hestamenn, hlöðuball á
A. Hansen föstud. 18. sept. kl. 20 03,
harmóníkuball niðri, hljómsv. Bósar
uppi, frjálsl. klæðnaður. Aðgangseyrir
1000 kr. Stroganoff innif. A. Hansen,
vinur hestamannsins, Vesturg. 4,
Hafnarf. Borðapantanir í s. 651130.
Tveir 7 vetra alhliða gæðingar til sölu,
annar brúnskjóttur og hinn jarpbles-
óttur. Báðir fjörhestar, fulltamdir.
Einnig til sölu hestakerra fyrir 3
hesta, er á tveim öxlum. Uppl. í síma
91-621831 eftir kl. 18.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Blesóttur, 7 vetra, háreistur, viljugur
töltari. 7 vetra hágengur klárhestur
með tölti. Efni í sýningarhest. Undan
1. verðl. hestum. S. 91-16380.
Til sölu brúnn klárhestur með tölti, 6
vetra, undan Hrafni 802, einnig lítið
taminn 6 vetra, brúnn hestur undan
Fáfni 897. Uppl. í síma 98-22086.
Deutz disiltraktor til sölu með ámokst-
urstækjum, 30 ha., árg. ’67. Tilvalinn
í hesthúsin. Uppl. í síma 91-19252.
Til sölu 10 vetra alhliða hestur undan
Þætti 722, Kirkjubæ. Uppl. í síma
91-26926 eftir kl. 18.
Til sölu vel ættuð hross, 4 9 vetra, á
ýmsum tamningarstigum. Upplýsing-
ar í síma 93-86826.
Óska eftir tveimur plásssum fyrir hesta
í vetur í Víðdal eða á því svæði. Uppl.
í síma 985-25189 eða 91-30920.
Mjög gott hey til sölu, rúllur og baggar.
Upplýsingar í síma 98-66063 e.kl. 19.
■ Hjól
Mótorsport auglýsir: Allar viðgerðir og
tjúnningar á öllum gerðum bifhjóla
og fjórhjóla, sérpöntum vara- og auka-
hluti. Sérmenntaðir menn að störfum.
Bifhjólaverkstæðið Mótorsport, Kárs-
nesbraut 106, sími 91-642699.
Enduro-hjól til sölu. Suzuki DR 350 '90,
fæst á góðu verði. Upplýsingar í síma
91-634141 og e.kl. 17 í síma 91-676155,
Ragnar.
Suzuki TSX 50, árg. '87, til sölu, góður
kraftur, þarfnast smálagfæringar,
verð kr. 50.000 staðgreitt, 60.000 á af-
borgunum. Sími 91-679024 e.kl. 16.
Yamaha YT 175 cc ,árg ’83, í góðu lagi
til sölu. Skipti möguleg. Til sölu á
sama stað Honda CR 125 cc. selst
ódýrt. Uppl í síma 94-1194.
■ Vetrarvörur
Til sölu Ski-doo Formula Mach 1X ’92,
sá eini á landinu, 670 cc, 44 mikuni,
tvöfalt púst, 15" belti, gasdemparar.
Upplýsingar í síma 96-41930.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir: Ef þig vantar
gæsaskot, felulitagalla, gervigæsir
eða gæsakalltæki þá fæst þetta og
margt, margt fleira hjá okkur. Verslið
við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni
17, s. 622702 og 814085.
Eley og Islandia haglaskotin fást í
sportvöruverslunum um allt land.
Frábær gæði og enn frábærara verð!
Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383.
•Gæsaskyttur og aðrir skotveiðimenn.
Mikið úrval af haglabyssum/skotum.
Allt á sama stað. Fagmenn aðstoða.
•Veiðikofi Kringlusports, s. 679955.
■ Vagnar - kerrur
Hef góða geymslu fyrir tjaldvagna og
hjólhýsi. Upplýsingar í síma 91-17948
þriðjudags- til fimmtudagskvölds frá
kl. 20-22.30.
itiiititutitfiíliiiiiifi iiítiii
Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif-
reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað
á kerrur. Véla- og járnsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
■ Sumarbústaðir
Rotþrær, 1500 I, kr. 41.000, og 3000 1,
kr. 69.000, úr polyethylene (ekki úr
polyester). Borgarplast, Sefgörðum 3,
sími 91-612211
Til sölu 18 feta hjólhýsi með fortjaldi
og vatnssalerni, staðsett í Þjórsárdal.
Uppl. í síma 91-652764 eða 91-653568.
Viljum kaupa sumarbústað á góðu verði
til flutnings. Upplýsingar í síma
91-39820 frá kl. 13 til 18. v
Sjóbirtingsveiði. Höfum hafið sölu á
sjóbirtingsveiðileyfum í Ytri-Rangá
og Hólsá á tímabílinu 5. 20. okt.
Tryggið ykkur leyfi í tíma.
Veiðiþjónustan Strengir Veiðivon,
Mörkinni 6, Rvík, sími 91-687090.
Laxa- og silungamaðkar til sölu.
Upplýsingar í síma 91-51906.
• Ekki tíndir með rafmagni eða.eitri.
■ Bátar
VDO mælar/sendar, 12 og 24 w. Logg
snúningshrmælar, afgasmælar, hita-
mælar, olíuþrmælar, voltmælar, am-
permælar, vinnustm., tankm., sendar
og aukahl. VDO mæla- og barkaviðg.,
Suðurlandsbr. 16, s. 679747.
Ath. sjómenn! Er með í framleiðslu
allar st. línuspila, 0 3, o.fl. vökvadrifin
spil í báta. Hafspil sf., vélaverkstæði,
Svalbarðseyri, s. 96-26608/96-26609.
Gáski 1000. Vantar gáska 1000 í góðu
lagi. Upplýsingar um ástand og tækja-
búnað, vinsamlegast hringið í síma
92- 52002.___________________________
Krókabátur, Færeyingur 2,2 tonn til sölu.
Tilbúinn á línuveiðar. 1 tölvurúlla og
12 bjóð fylgja með. Uppl. í síma
93- 11694.
Til sölu 5 tonna plastbátur, full dekkaður
m/ krókaleyfi. V. 4,5-5 m. Einnig kerra
með ljósum og sturtu búnaði, hentar
mjög vel f. vélsleða. S. 652454 e.kl.16.
Til sölu Sómi 800 með krókaieyfiog ölL
um línuútbúnaði, mjög vel búinn
tækjum. Uppl. í síma 98-13041 og 985-
32965.________________________________
Óska eftir að kaupa krókaleyfisbát,
helst vélalausan og tækjalítinn. Frek-
ar trébát en plast. Uppl. í síma 91-
650370 á kvöldin.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri
í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt,
Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 '91, 4ra
1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4
’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84,
Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87,
Toyota Corolla ’86-’90, Carina II
’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, Honda
Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo
244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85,
Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323
’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett
’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og
2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Fiesta
’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91,
Skoda Favorit ’91, Subaru Justy
’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny
’84-’87, Peugeot 205 ’86, V6 3000 vél
og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla,
sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum
notaða varahluti í Saab 900 og 99
’79-’89, Bronco II, Benz 230-280, BMW
318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83,
Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929
’80-’87, Citroen BX ’84, Subaru ’80-’86,
Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota
Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81,
Corolla ’84-’87, Audi 100 CC ’83, Gal-
ant ’82, Malibu ’79, Honda Accord ’82
o.fl. teg. bíla. Kaupum bíla til niður-
rifs og uppg. Opið 9-19 virka daga.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota
Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade
’88, Hiace ’85, Peugeot 309 '88, Blue-
bird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90,
Justy '87, Renault 5,9 og 11 Express
’90, Ford Sierra ’85, Cuore ’89, Trooper
’82, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW
728i ’81, Tredia ’84, ’87, Rekord dísil
’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244
’82, 245 st., Samara '88, ’87, Mazda 626
’86, Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88
Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87,
Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86,
Mazda 323 ’84, ’87, ’88, 626 ’85, ’87,
Corsa '87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4
’88, ’84, ’86. Swift ’86, ’88, ’91,
Favorit '91. Opið 9 19 mán. föstud.
Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn-
ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade
’84 ’89, BMW 730 ’79, 316 318 320
323i 325i ’76 ’85, BMW 520i ’82, 518
’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9
’85, Suzuki Swift ’84 og '86, Lancia
Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March '87,
Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2ÍXX1
’87, Cuore ’86 ’87, Accord ’83, Subaru
Justy 4x4 ’85 ’87, Escort ’82 ’87, Fiat
Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt
'80 ’88, Samara ’87 '88. Kaupum nýl.
tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið
mánud. föstud. frá kl. 9 18.30.
Japanskar vélar, simi 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, alternatorar, startarar. loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500.
st., Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab
99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus
’82, Charmant, Golf ’82, Lancer F ’83,
Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto st
’90, Corolla ’87, Tercel ’86, Bronco ’74.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80 ’90, Tercel ’80 ’85, Camry
’88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80 ’87,
E10 ’85, Carina, Lancer ’86, Ascona
’83, Benz ’77, M. 626 ’80-’88, P. 205,
P. 309 '87, Ibiza. Sunny, Bluebird ’87,
Cherry, Golf’84, Charade’80 ’88o.fl.
Bifreiðaeigendur, athugið. Vorum að fá
mikið úrval af felgum undir nýlega
japanska bíla, tilvalið fyrir snjódekk-
in, verð 1.500 2.500 kr. stk. eftir teg-
undum. Bílapartasalan Austurhlíð,
601 Akureyri, s. 96-26512, fax 96-12040.
Opið 9-19 og laugardaga 10 17.
Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940.
Erum að rífa: Charade ’80-’88, Lancia
Y10 ’87, Fiat 127, Uno, Cherry, Micra,
Sunny, Galant ’83, Skoda, Mazda 929,
323, 626, Subaru, Corolla twin cam
o.fl. o.fl. Visa/Euro. Opið v.d. 9-19.
•J.S. partar, Lyngási 10A, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr-
irliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla, einnig USA. ísetning og viðgerð-
arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get
útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast.
einnig sérpantanir frá USA. Opið fra
10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerð-
ir bíla. Á sama stað er til niðurrifs
Toyota Hiace ’83.
Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, s. 641144.
Er að rifa Gaiant '86, Subaru turbo '85
og BMW 518 '81. Fullt af góðum hlut-
um. Uppl. gefur Birgir í símum
96-62592, 96-62503 og 985-37203.
Nissan dísil. Til sölu 6 cyl. SD33 dísil-
vél (Patrol), ekinn 95 þús. km, kassar
geta fylgt. Uppl. gefur SE verkstæðið
í Borgarnesi í síma 93-71332.
Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 77740,
varahl. í Colt, Lancer ’80-’89, Corolla,
Camry og Carina ’80-’89. 8 cyl. vélar
og skiptingar í Chevy, Dodge o.fl.
Til sölu Subaru ’81, sjálfskiptur til nið-
urrifs og VW rúgbrauð ’72, nýlega
sprautaður, gott boddí. Uppl. í síma
91-614042.
Mikið úrval af notuðum varahlutum í
flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan,
Akureyri, sími 96-26512. Opið 9-19.
6,2 I disill til sölu. Upplýsingar í síma
91-666257 milli kl. 9 og 19._________
Óska eftir góðri AMC 360 vél. Uppl. í
síma 95-24585.
Kvennatímar í badminton!
Mánudaga kl. 13.50
Þriðjudaga kl. 9.40
Föstudaga kl. 9.40
Þjálfarar: Jóhann Kjartansson
og Árni Þór Hallgrímsson
Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur
Gnoðarvogi 1, s. 812266
English springer spaniel hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 91-32126.
Fjórir hreinræktaðir golden retriever-
hvolpar til sölu. Uppl. í síma 97-61358. .
Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma
98-21021.
■ Hestamennska
■ Fyrir veiðimenn
Gistihúsið Langaholt á Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi til 20. sept. Lækkað
verð, kr. 2500 á dag. Ágæt lax- og
sjóhirtingsveiði. Gæsaveiði. Tilboð á
fjölskyldugistingu. Greiðslukorta-
þjónusta á gistingu og veiðileyfi.
Sími 93-56719, fax 93-56789.