Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Page 33
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992. 37 Engin slík í spilavítum Las Veg- as-borgar. Las Vegas Það eru engar klukkur í spila- vítimum í Las Vegas. Anton von Webern Þýska tónskáldið Anton von Webem dó þennan dag fyrir 47 árum. Eftir að hafa verið gerður útlægur frá Þýskalandi við upp- haf seinni heimsstyrjaldar Qutt- ist hann til Austurríkis og dvald- ist þar á stríðsárunum. Þar lést Blessuð veröldin hann eftir að bandarískur her- maður skaut hann fyrir aö greina sér ekki frá því hver hann væri. Ofurkraftur Maurar geta borið hluti sem em 300 sinnum þyngri en þeir sjálflr. Þjóðsöngur Bandaríkjamenn eignuðust ekki þjóðsöng fyrr en árið 1931. Heilafrumur Kínverjar héldu til foma að sæðisfrumur kæmu frá heilan- um. Askja eða skrin Öskjur og skrín ÍG15 Kristín ísleifsdóttir opnaði sl. laugardag sýningu á ýmsum teg- undum íláta í gallerí G15, Skóla- vörðustíg 15, og stendur sýningin til 3. október. Á sýningunni em öskjur og skrín unnin úr steinleir, postul- ínsleir og álmi. Krístín stundaði nám í hönnun og leirkeragerð í Japari á árunum 1976 til 1981. Hún hefur haldið Sýningar nokkrar einkasýningar í Japan og hér heima. Nýlega tók hún þátt í alþjóðlegri sýningu í Sopot í Póllandi og nú em verk eftir hana í alþjóðlegri samkeppni í listhandverki í Mino í Japan. Kristín er þátttakandi í Form ís- land, farandsýningu á íslenskri hönnun og handverki sem nú er til sýnis í Röhsska listsafninu í Gautaborg í Svíþjóð. Árið 1990 hlaut Kristín hönnunarverðlaun DV. Sýningin í G15 er opin virka daga frá 10 til 18 og laugardaga frá 11 til 14. Færð á vegum Fjallabílum er fært um flestar leið- ir á hálendinu en Dyngjufjallaleið er ófær vegna snjóa og sömu sögu er að segja um Öskjuleið og Kverkfjalla- leið. Loks em vegir á norðanverðum Sprengisandi ófærir. Aðeins er fært fjallabílum um Kíal- Umferðin veg. Sömu sögu er að segja af Fjalla- baksleiðum syðri og nyrðri, veginum í Landmannalaugar, veginiun frá Landmannalaugiun í Eldgjá og frá Eldgjá í Skaftártungu. Loks er þung- fært á Kaldadal. Hálka er á heiðum og fjallvegum á 0 Ófært m iiifært Vestflörðum og heiðum á Norðaust- urlandi. í fyrramáUð má einnig búast @ Tafir 0 Hálka við hálku á heiðum norðanlands. Gaukur á Stöng í kvöld verða Rick Barbarino and the Dominos á Gauknum. Félag- amir spiluöu á Gauknum 18. síð- asta mánaðar við góðar undirtektir og ætla að endurtaka leikinn í kvöld. Meðlimir Dóminóanna em ekki af verri endanum, hafa leikið með stórsveitum á borð við Mezzoforte, Stjóminni og síðast en ekki síst Loðinni rottu. Söngvari hljómsveitarinnar er Richard Scobie en hann segir að þetta verðl allt í léttari kantinum og tónhstinni sem þeir leiki megi helst líkja við tónlist Matt Bianco, Rick Barbarino og einn Dóminó- anna. Manhattan Transfer og fleiri góðra hljómsveita á svipaðri bylgulengd. Ásamt Richie í hljómsveitinni em þeir Jóhann Ásmunds, sem spilar á bassa, Gulli Briem, sem sópar trommur, Sigurður Gröndal, sem SkemmtanaMö leikur á gítar, og Ingólfur Guöjóns- son, sem rennir fingmm um hljóm- borðið. Spileriið á Gauknum hefst likt og vanalega um klukkan 22.30 og er aðgangur ókeypis. Svartblettir í umferðinni Gatnamót og einstakir hlutar vega, þar sem slys em tíðari en eðlilegt þykir, hafa verið kallaðir svartir blettir í umferðinni. Umferðardeild borgarverkfræðings lét fyrr á þessu ári gera skýrslu til aö komast að raun um hvar hættulegustu blettirnir í gatnakerfi borgarinnar væm. Til þess að viðkomandi götukafli teljist svartblettur verða að hafa orðið þar a.m.k. 5 óhöpp sl. 5 ár og þar af a.m.k. 1 slys. Á kortinu hér til hhðar má sjá svörtu blettina í Breiðholti. Má þar fyrst nefna gatnamót Breið- holtsbrautar og Stekkjarbakka en þar hafa orðið 64 óhöpp og 5 slys á Umhverfi árunum 1986 til 1990. Á gatnamótum sem hggja htlu ofar hafa orðið 38 óhöpp og 4 slýs og er þá ekki tahð með banaslys sem varð á þessum gatnamótum í síðasta mánuði. í skýrslunni segir að umferðarljós myndu fækka slysum og óhöppum verulega. í Norðurfelh, á vegarkafl- anum frá Vesturbergi til Austur- bergs, hafa orðið 34 óhöpp og 2 slys. Við Norðurfeh er skóh og þétt byggð og 85% þeirra bíla sem aka þarna mælast vera á yfir 60 km hraöa. Á gatnamótum Norðurfehs og Breið- holtsbrautar hafa orðið 29 óhöpp og 3 slys. Sömu sögu er að segja af þess- um gatnamótum og þeim sem eru Þessi litli drengur fæddist á Landspítalanum 8. september sl. kl. 13.18. Hann vó 4222 g og var 52,5 cm á lengd. Hinir hamingju- sömu foreldrar heita Hanna Birgis- dóttir og Guðmundur Jónasson og er þetta þeirra fyrsta bam. Leikstjórinn Kjell Grede segir Stellan Skarsgaard til. Háskólabíó: Saga Wallenbergs Nú hefur Háskólabíó tekið til sýninga myndina Gott kvöld, herra Wahenberg. Myndin fjallar um sænska sendiráðunautinn Raoul Wahenberg sem bjargaði þúsundum gyðinga undan helfor Bíóíkvöld Þjóðverja meö því að verða þeim úti um sænskt ríkisfang. Leikstjóri myndarinnar er Kjell Grede en hann hefur unnið með meisturum á borð við Bergman. Stellan Skarsgaard leikur Wah- enberg en Skarsgaard hefur leik- ið í mörgum myndum í heima- landi sínu en hefur síðustu ár leitað út fyrir Svíþjóð að hlut- verkum og lék m.a. í myndinni Leitin að Rauða október. Nýjar myndir Laugarásbíó: Ferðin til Vestur- heims Háskólabíó: Gott kvöld, herra Wahenberg Regnboginn: Grunaður um græsku Bíóborgin: Ferðin tfl Vestur- heims Saga-bíó: Á hálum ís Gengið Gengisskráning nr. 174.-15. sept. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,490 54,650 52,760 Pund 103,798 104,103 104,694 Kan. dollar 44,935 45,067 44,123 Dönsk kr. 9,6081 9,6363 9,6812 Norsk kr. 9,3593 9,3868 9,4671 Sænsk kr. 10,1102 10,1399 10,2508 Fi. mark 12,2764 12,3124 13,5979 Fra. franki 10,9220 10,9541 10.9934 Belg. franki 1,8001 1,8054 1,8187 Sviss. franki 41,7868 41,9095 41.9213 Holl. gyllini 32,9314 33.0281 33,2483 Vþ. mark 37.0920 37,2009 37,4996 it. líra 0,04630 0,04643 0,04901 Aust. sch. 5,2609 5,2764 5,3253 Port. escudo 0,4232 0,4245 0,4303 Spá. peseti 0,5711 0,5728 0,5771 Jap. yen 0,43951 0.44080 0,42678 írskt pund 98.739 99,029 98,907 SDR 79,1129 79,3452 78.0331 ECU 74,6785 74,8978 75,7660 neðar á Breiðholtsbrautinni, að gatnaljós myndu leysa brýnasta vandann. Loks má nefna vegarkafla í Suðurfelh, frá RjúpufelU til Keilu- feUs, en þar hafa orðið 11 óhöpp og 3 slys. Þama er aUt of háum öku- hraöa kennt um líkt og við Norður- feU. Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 7 2 T~ n r L T~ £ 1 b - Td IH il I 7T“ ri 'M n r □ , , it? Lárétt: 1 dund, 5 tíöum, 8 eða, 9 mamC 10 tanga, 12 ásyrýa, 13 kall, 14 þó, 16 gím- ald, 17 gruna, 19 skjálfi, 20 afturhlutinn. Lóörétt: 1 hryssa, 2 áhuga, 3 rúlluðum, 4 brátt, 5 einnig, 6 látbragð, 7 hrossið, 11 veru, 13 hræddist, 14 vönd, 15 viöur, 18 bardagi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kepp, 5 ætt, 8 örlát, 9 ær, 10 stó, 11 lita, 12 dagmál, 14 rosa, 16 lap, 18 ós, 19 þrífa, 21 stórt, 22 ét. Lóðrétt: 1 kös, 2 erta, 3 plógs, 4 pálmar, 5 æti, 6 tætla, 7 traf, 12 drós, 13 álít, 15 ost, 17 pat, 19 þó, 20 fé.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.