Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Side 34
38
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992.
Þriðjudagur 15. september
Gary Sweet segist hafa fallið fyrir handriti þáttanna en það
hafi aldrei gerst fyrr.
Stöð 2 kl. 21.00:
Björgunarsveitin
SJÓNVARPIÐ
18.00 Einu sinni var . í Ameríku
(20:26). Franskur teiknimynda-
flokkur meó Fróöa og félögum þar
sem sagt er frá sögu Ameríku.
Þýöandi: Guðni Kolbeinsson.
Leikraddir: Halldór Björnsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
18.30 Lína langsokkur (1:13.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auölegö og ástriöur (9:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Roseanne (24:25). Bandarískur
gamanmyndaflokkur meö Rose-
anne Arnold og John Goodman í
* aöalhlutverkum. Þýöandi: Þrándur
Thoroddsen.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Fjör í Frans (3:6) (French Fields).
Ný syrpa í breskum gamanmynda-
flokki um hjónin Hester og William
Fields og vini þeirra í Frakklandi.
Aðalhlutverk: Julia McKenzie og
Anton Rogers. Þýðandi: Gauti
Kristmannsson.
21.00 Flóra íslands. Þáttaröö um ís-
lenskar jurtir. í þessum þætti verða
jurtirnar snarrót, friggjargras, blóð-
berg og krækilyng sýndar í sínu
náttúrulega umhverfi, sagt frá ein-
kennum þeirra og ýmsu öóru sem
þeim tengist. Jurtirnar veröa síðan
kynntar hver og ein í sérstökum
þætti undir nafninu Blóm dagsins.
Umsjón og handrit: Jóhann Páls-
son og Hrafnhildur Jónsdóttir.
Framleiðandi: Verksmiðjan.
21.15 Noröanbörn (2:4) (Children of
the North). Breskur framhalds-
myndaflokkur byggður á sögum
eftir M.S. Power um baráttu sér-
sveita lögreglunnar í Belfast og
breska hersins við skæruliða írska
lýðveldishersins. Aðalhlutverk:
Michael Gough, Patrick Malahide,
Tony Doyle o.fl. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. Atriði í þáttunum eru
ekki viö hæfi barna.
22.10 Glgt á íslandi. Áætlað er að um
50 þúsund íslendingar séu með
gigt og að hún kosti okkur um tíu
milljarða árlega. í þessum þætti er
reynt að útskýra hvað veldur þess-
um algenga sjúkdómi og greint frá
rannsóknum sem fram fara hér á
landi. Umsjón: Frosti F. Jóhanns-
son. Kvikmyndastjórn: Valdimar
Leifsson.
22.35 Evrópuboltinn. Sýndar verða
- svipmyndir úr leik Fram og Kaisers-
lautern í Evrópukeppni félagsliða..
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Dýrasögur. Það eru lifandi dýr
sem fara meó aðalhlutverkin í þess-
um skemmtilega og óvenjulega
myndaflokki fyrir börn.
17.45 Pétur Pan. Teiknimyndaflokkur
um Pétur Pan og ævintýri hans.
18.05 Max Gllck. Max hefur miklar
áhyggjur og er,aö hans mati ærin
ástæða til. Hann er til dæmis ekki
kominn í mútur og öll umræða um
skeggvöxt í andliti fær hárin til að
rísa á handleggjunum á honum!
(3:26).
18.30 Inx - Lenny Kravitz - Sinead
O’Connor. Fjölbreyttur þáttur þar
sem sýnt er frá tónleikaferöalögum
þessa listafólks.
19.19 19:19.
20.15 Eirikur. Viðtalsþáttur þar sem við-
fangsefnin geta spannað allt frá
forsetanum á Bessastöóum til
fangans á Litla-Hrauni og allt þar
á milli! Umsjón: Eiríkur Jónsson.
Stöð 2 1992.
20.30 VISASPORT. Léttur og skemmti-
legur þáttur um íþróttir og tóm-
stundagaman landans i umsjón
íþróttadeildar Stöövar 2 og Bylgj-
unnar. Stjórn upptöku. Erna Ósk
Kettler. Stöó 2 1992.
21.00 Björgunarsveitin (Police
Rescue).
22.30 Lög og regla (Law and Order).
Það eru leikarnir Michael Moriarty,
Richard Brooks og Steven Hill sem
fara með hlutverk aöstoóarsak-
sóknaranna í þessum nýja og
vandaða sakamálaflokki. Meó
hlutverk rannsóknarlögreglu-
mannanna fara þeir Paul Sorvino
og Christopher Noth. (1:22).
23.20 Nikita litli (Little Nikita). Það
verða heldur betur umbreytingar I
iífi ungs pilts þegar hann kemst
að því að ýmislegt er gruggugt viö
fortíð foreldra hans og allt, sem
honum hefur veriö sagt, er byggt
á lyginni einni saman. Ekki er um
neina smálygi að ræóa heldur eru
foreldrar hans sovéskir njósnarar
en hann telur sig Bandaríkjamann.
0.55 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fróttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Áður útvarpaö í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auöllndln. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
*/IIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00
13.05 Hádeglslelkrlt Útvarpslelkhúss-
ins, „Dickie Dick Dickens" eftir
Rolf og Alexander Becker. Þýö-
andi: Lilja, Margeirsdóttir. Leik-
stjóri: Flosi Olafsson. Fjórtándi
þáttur af 30. Með helstu hlutverk
fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg
Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi
Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erl-
ingur Gíslason. (Fyrst flutt í útvarpi
1970.)
13.15 Siösumars. Jákvæóur þáttur með
þjóðlegu ívafi. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson. (Frá Akureyri.)
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og
Margarita“ eftir Mikhail Búlg-
akov. Ingibjörg Haraldsdóttir les
eigin þýðingu (6).
14.30 Sónata fyrir Arpeggione og
píanó eftir Franz Schubert.
Mstislav Rostropovitsj leikur á
selló og Benjamin Britten á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlistarsögur - Gabriel Fauré.
Seinni þáttur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Lög frá ýmsum löndum.
16.30 í dagsins önn - Á öldum stutt-
bylgjunnar. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson. (Einnig útvarpað í nætur-
útvarpi kl. 3.00.)
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Kristinn J. Níelsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þor-
valdsdóttir les Jómsvíkinga sögu
(2). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ari Páll Kristinsson
flytur.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Réttindakennarar og leiöbein-
endur. Umsjón: Margrét Erlends-
dóttir. (Áður útvarpað í þáttaröó-
inni í dagsins önn. 3. september.)
21.00 Tónmenntir - Ung nordisk musik
1992. Þriðji og lokaþáttur. Um-
sjón: Tryggvi M. Baldvinsson og
Guðrún Ingimundardóttir. (Áður
útvarpað á laugardag.)
22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin
úr Morgunþætti.
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.20 Grænlendinga saga. Lestrar lið-
innar viku endurteknir f heild.
Mörður Árnason les.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.-
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson, Snorri Sturluson og Þor-
geir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar slnar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Landiö og miöin. Umsjón: Darri
Ólason. (Urvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tii morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
3.00 í dagsins önn - Á öldum stutt-
bylgjunnar. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson. (Endurtekinn þáttur trá
deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Umsjón: Darri
Ólason. (Endurtekið úrval frá
kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morguns-
árið.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Erla Friögeirsdóttir. Góö tónlist
i hádeginu.
13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.05 Erla Friögeirsdóttir. Hún lumará
ýmsu sem hún læðir að hlustend-
um milli laga. Fréttir kl. 14.00.
14.00 Ágúst Héöinsson. Þægileg tónl-
ist við vinnuna og létt spjall á milli
laga. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavik siðdegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fylgjast vel með og skoða
viöburði í þjóðlífinu með gagnrýn-
um augum. Topp 10 listinn kemur
ferskur frá höfuðstöðvunum.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta
þeir aftur og kafa enn dýpra en
fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir
kl. 18.00.
18.30 Kristófer Helgason. Létt og
skemmtileg tónlist í bland við spjall
um daginn og veginn.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu að selja? Ef svo er,
þá er Flóamarkaður Bylgjunnar
rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn
er 671111 og myndriti 680064.
19.15 Kristófer Helgason. Létt og
skemmtileg tónlist.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.10 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn
Kristófer Helgason situr við stjórn-
völinn. Hann finnur til óskalög fyr-
ir hlustendur í óskalagasímanum
671111.
22.00 Góögangur. Júlíus Brjánsson og
hestamennskan. Þetta er þáttur
fyrir þá sem dálæti hafa á þessum
ferfættu vinum okkar.
22.30 Kristófer Helgason. Tónlist fyrir
alla og síminn opinn 67 11 11.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor-
steinson spjallar um lífið og tilver-
una við hlustendur sem hringja inn
ísíma 67 11 11.
0.00 Þráinn Steinsson. Tónlist fyrir
næturhrafna.
3.00 Tveir meö öllu á Bylgjunni. End-
urtekinn þáttur frá morgninum áð-
ur.
6.00 Næturvaktin.
13.00 Ásgeir Páll.
13.30 Ðænastund.
17.00 TónlisL
19.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir.
22.00 Eva Sigþórsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.50.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttlr á ensku fri BBC World
Servlce.
12.09 MeA hádeglsmatnum.
12.15 Sportkarfan.
12.30 Aðalportlð. Flóamarkaður Aðal-
stöövarinnar I slma 626060.
13.00 Fréttlr.
13.05 Hjúlln snúast. Jón Atll Jónasson
og Sigmar Guömundsson á fleygi-
ferð.
14.00 Fréttlr.
14.03 Hjólln snúast.
14.30 Útvarpsþátturlnn Radlus.
Steinn Amiann og Davlö Þór bregða á
leik.
15.00 Fréttir.
15.03 Hjólln snúast.
16.00 Fréttlr.
16.03 Hjólln snúast. Sigmar og Jón
Atli með skemmtilegan og fjöl-
breyttan þátt.
17.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Servlce.
17.03 Hjólin snúast.
18.00 Útvarpsþátturinn Radíus.
18.05 Maddama, kerling, fröken,
frú.Endurtekinn þáttur frá því um
morguninn.
19.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Service.
19.05 íslandsdeildin.
20.00 Magnús Orri og samlokurn-
ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Kvik-
myndapistlar, útlendingurinn á ís-
landi.
22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 Ívar Guömundsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 islenskir grilltónar.
19.00 Haildór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á
þægilegri kvöldvakt.
1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur-
vaktinni.
5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
Hljóöbylgjan
FM 101,8 á Akureyxi
17.00 Pálmi Guömundsson meðtónlist
úr öllum áttum. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
Síminn 27711 er opinn fyrir óska-
lög og afmæliskveðjur.
BROS
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Kristján Jóhannsson tekur við
þar sem frá var horfið fyrir hádegi.
16.00 Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar
Örn Pétursson skoðar málefni líð-
andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit
og íþróttafréttir frá fréttastofu kl.
16.30.
18.00 Listasiöir. Svanhildur Eiríksdóttir.
19.00 Sigurþór Þórarinsson.
21.00 Páll Sævar Guöjónsson.
23.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónat-
ansson rótar til í plötusafninu og
finnur eflaust eitthvað gótt.
Sóíin
jm 100.6
13.00 Hulda Skjaldar.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Elsa Jensdóttir.
21.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Næturdagskrá.
16.00 MR.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. Alda og Kristrún.
20.00 Saumastofan. Hans Steinar
Bjarnason rennir yfir helstu fréttir
úr framhaldsskólunum.
22.00 Rokkþáttur blandaöur óháöu
rokki frá MS.
12.00 E Street.
12.30 Geraldo.
13.20 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Facts of Life.
16.30 Diff’rent Strokes.
17.00 Baby Talk.
17.30 E Street.
18.00 Alf.
18.30 Candid Camera.
19.00 Roots: The Next Generations.
21.00 Studs.
21.30 A Twist in the Tale.
22.00 Outer Limits.
23.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
12.00 Golf.
14.00 Handbolti.
13.00 Hjólrelðar.
15.00 Kllfur.
16.00 Knattspyrna.
17.00 Paralympic Games Barcelona.
18.00 Eurofún.
18.30 The Medoc Marathon.
19.30 Eurosport News.
20.00 Internatlonal Kick Boxlng.
21.00 Internatlonal Boxlng.
22.30 Eurosport News.
SCRCENSPOHT
12.30 Euroblcs.
13.00 European Football Hlghllghts.
15.00 Paris- Moscow- Beljlng Rald.
15.30 The Reebok Marathon Serles.
16.30 World Rally Championship.
18.30 NFL 1992.
19.30 Llve Matchroom Pro Box.
21.30 Paris- Moscow- Beljlng Rald.
22.00 World Snooker Classlcs.
Nú eru aö hefja göngu
sína nýir ástralskir þættir,
Björgunarsveitin. Þættirnir
fjalla um dagleg störf hóps
innan áströlsku lögreglunn-
ar sem er sérþjálfaður til aö
bjarga fólki úr hinum ýmsu
klípum, bílslysum jcifnt sem
frá mannræningjum. Aðal-
leikari þáttanna er Gary
Sweet. Nafn hans er ef til
vill ekki mjög þekkt hér á
landi en í Astralíu er hann
Útvarpssendingar á stutt-
bylgju hafa tíökast allt frá
því aö útvarpstæknin kom
fram á sjónarsviðið. Kostur
útsendinga á stuttbylgju er
sá aö þær berast víða um
hnöttinn. Þessi aðferð við
að ná tU fólks víða um heim
er þvl notuð af flestum ríkis-
útvarpsstöðvum heims en
ýmis félagasamtök vilja lika
láta boðskap shm berast um
Sjónvarpið hefur nú sýn-
ingar á þrettán þátta fram-
haldsmyndaflokki um Línu
langsokk, sem byggður er á
sögum Astrid Lindgren.
Broddnebbinn, freknurnar
og fléttumar gerðu Línu að
einni frægustu smámey á
öllu meginlandi Evrópu og
það var ekki hvað síst að
þakka frábærri túlkun In-
ger Nilsson í þessum þátt-
um. Enginn fékk skákað
þessari furöuveru í örlæti,
vel þekktur. Hann er leikari
og leikmaður í ástralska fót-
boltanum. Margir íslend-
ingar kannast þó við hann
úr framhaldsmyndinni The
Great Bookie Robbery sem
Stöð 2 sýndi á sínum tíma.
Hann segir hlutverk hans í
þáttunum um Björgunar-
sveitina sameina það tvennt
sem hann fær mest út úr líf-
inu, leik og líkamsþjálfun.
hinn stóra heim. I þættinum
í dagsins önn á rás 1 í dag
klukkan 16.30 kynnumst við
því hvernig útvarpssend-
ingum á stuttbylgju er hag-
aö. Margir hafa gert það að
áhugamáli sínu að hlusta á
útvarp á stuttbylgju og er
takmarkiö að ná útsending-
um fjarlægra útvarps-
stöðva.
uppátækjum né kröftum.
Lína vippaði hestum og lag-
anna vörðum um loftin blá
án þess að bregða svip eða
blása úr nös. Það vakti því
ekki litla athygli í hinum
sænska smábæ þegar þessi
undrakvenmaður birtist
þar einn góðan veðurdag og
tók sér bólfestu í stóru húsi,
ein síns Uðs að undanskild-
um apanum Níelsi og skjótt-
um hesti.
Stöð2 kl. 22.30:
Dick Wolf ætti að vera Nýju þættirnir hans Dicks
sjónvarpsáhorfendum vel Wolf heita Lög og regla og
kunnugur en svo er þó ekki. fjalla um þrjá aðstoðarsak-
Hann er maðurinn á bak viö sóknara sem leiknir eru af
sjónvarpsþætti eins og Michael Moriarty, Richard
Miami Vice og Hill Street Brooks og Steven Hill. Þætt-
Blues, en hinir síðarnefhdu irnir komu verulega á óvart
nutu ekki síst vinsælda fyrir á síðustu Emmy-verðlauna-
nákvæman frásagnarmáta. afhendingu en þar fengu
í þeim var lífið á lögreglu- þeir hvorki fleiri né færri
stöð í mjög órólegu hverfi í en fimm útnefningar.
New York til umfjöllunar.
Rás 1 kl. 1630:
í dagsins önn
- á öldum stuttbylgjunnar
Karl faðir Línu dvelur öllum stundum úti í hafsauga og
Lina ræður sér sjálf, virðulegum borgurum til mikillar
hneykslunar.
Sjónvarpið kl. 18.30:
lina
langsokkur