Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Side 35
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992.
39
Kvikmyndir
Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39.90 kr. mínútan
\atnsberinn 20. |an. • 18. feb.
Teleworld ísland
L -ín_
Orðinn rólegur
fjölskyldufaðir
Robin Williams var eitt sinn tal-
inn með villtari leikurum vestan-
hafs, gersamlega skemmtanaóður,
þótti gott í staupinu og notaöi aðra
vímugjafa grimmt. Hann þótti á
tímabili vera kominn út á hálar
brautir en hefur nú gersamlega
snúið við blaðinu.
Fyrir stuttu flutti hann frá Holly-
wood til San Francisco til þess að
kúpla sig út úr skemmtanalífinu.
Nú lifir hann rólegheitaíj ölskyldu-
lífi með konu sinni og tveimur
bömum.
Wilhams segir sjálfur að flutning-
urinn til San Francisco hafi bjargað
geðheilsu sinni sem var víst ansi
tæp á tímabfii. Hann taldi sig áður
þurfa að taka virkan þátt í skemmt-
analífinu en vegna þess hve feim-
inn hann er að eðlisfari hafi hann
þurft aö nota vímugjafa tfi að efla
sjálfstraustiö. Hann hafi loks áttað
sig á því að hann þurfti alls ekki á
því að halda og hafi loks fundið
hamingjuna í rólegra lífemi.
Robin Williams hefur algjörlega breytt um lifsstíl.
YÉAR OPTHÉ
€tJN
moattmmsr?
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
VERÖLD WAYNES
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
Sýnd kl. 5 og 9.
RAPSÓDÍA í ÁGÚST
Sýnd kl. 7.15 og 11.15.
Þriðjudagstitboð:
Miðaverð kr. 350 á Beethoven
og kr. 300 á Hringferð til Palm
Springs og Amerikanann.
Tiiboð á poppi og Coca Cola.
Frumsýning á stórmyndinni:
FERÐIN TIL VESTUR-
HEIMS
Þetta er fyrsta myndin sem tekin
er á PANAVISION SUPER 70 mm
filmu og hún nýtur sin þess vegna
betur áSTÓRU TJALDI í DOLBY
STEREO.
írsku ungmennin Joseph og
Sharon kynnast á ferð sinni til
Ameríku þar sem þau leita að
betra lífl. Þau dragast hvort aö
öðru þótt þau séu jafnólík og dag-
urognótt.
Sýndkl.5,7,9og11.
ATH kl. 7 og 11 ÍB-sal.
BEETHOVEN
Myndin sem tekur alla með
trompi.
Sýnd í B-sal kl. 5 og i C-sal kl. 7.
HRINGFERÐ TIL PALM
SPRINGS
Tveir vinir stela Rolls Royce og
faraístelpuleit.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 11 föstudag og
laugardag.
AÐRA DAGA KL. 5 Í C-sal.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
AMERÍKANINN
Tryllir í anda Humphrey Bogart
ogJimmy Cagney.
Sýnd i C-sal kl. 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Þriðjudagstiiboð:
Miðaverð kr. 350 á allar myndir
nema Börn náttúrunnar.
SPENNA - HRAÐI - HROLLUR
Frumsýning:
Fyrst var það Tortímandinn, nu
erþað
OFURSVEITIN
Sýndkl. 6.55,9 og 11.10.
BEETHOVEN
Sýnd kl. 5 og 7.
S4C4-
SlMI 71900 - ALFABAKKA I - BREÍÐHÖLTI
Frumsýning á toppmyndinni
Á HÁLUM ÍS
VEGGFOÐUR
HASKÓLABÍÓ
SÍMI22140
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 350 á allar myndir
nema Svo á jörðu sem á himnl.
Frumsýning:
GOTT KVÖLD, HERRA
WALLENBERG
Talið er að Wallenberg haft bjarg-
að að minnsta kosti 100.000
manns áður en hann var tekinn
til fanga af Rússum fyrir njósnir.
Síðan hefur ekkert til hans
spurst.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
SVOÁJÖRÐU
SEMÁHIMNI
UMSAGNIR:
ÁKVEÐIN MYND OG LAUS VIÐ
ALLA TILGERÐ.. .FULLKOMIN
TÆKNIVINNA, TÓNLIST, HLJÓÐ
OG KLIPPING.
D. E. Variety.
ÍSLENDINGAR HAFA LOKSINS,
LOKSINS EIGNAST ALVÖRUKVIK-
MYND.
Ó.T.H. Rás2
HÉR ER STJARNA FÆDD
S.V. Mbl.
HEILDARYFIRBRAGÐ MYNDAR-
INNAR ER GLÆSILEGT.
E. H.Pressan
TVÍMÆLALAUST MYND SEM
HÆGT ER AÐ MÆLA MEÐ- SANN-
KÖLLUÐ STÓRMYND
B.G.Tíminn
Sýnd kl. 5,7.30 og 10 (sýnd i sal 1).
Verð kr. 700, lægra verð fyrlr börn
innan 12 ára og ellilifeyrisþega.
ÁR BYSSUNNAR
Jean-Claude van Damme
Dolph Lundgren
Stórkostleg spennumynd, ótrú-
legar brellur,
frábær áhættuatriði.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Nýjasta hrollvekja meistara
Stephens King
Sýnd kl.9.15og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
ÓÐUR TIL HAFSINS
Sýndkl.7.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
CUTTING EDGE - SPENNANDI -
FYNDIN - STÓRGÓÐ SKEMMTUNI
CUTTING EDGE-HRESS MYND
FYRIR ÞIG MED DÚNDURTÓNUSTI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i THX.
.....................................11 11 1111 T
Sýnd kl. 5 í B-sal.
Enskurtexti.
NÁTTFARAR
Sýnd kl. 5.
Mlðaverð kr. 300.
BATMAN SNÝR AFTUR
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.10.
HÖNDINSEM VÖGG-
UNNI RUGGAR
Sýnd kl. 9og11.
Veggfóður fjallar á skemmtilegan
hátt um ungt fólk í Reykjavík.
Sýndkl. 5,7,9og11 iTHX.
***S.V.Mbl.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
HOMO FABER
Sýndkl. 5,7,9og11.
VARNARLAUS
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sviðsljós
„White Men Can’t Jump" - ein
af toppmyndum ársins í Banda-
ríkjunum.
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15.
TVEIR Á TOPPNUM 3.
MEL BIBSON^OAMY ELOVER
GRUNAÐURUM
GRÆSKU
has goí
awaywith
Fyrrverandi lögreglumaður,
Tony Aaron, dregur frani lífið
semeinkaspæjari.
Þegar kona hans og viðskiptavin-
ur finnast myrt er hann grunaður
umgfæsku.
Staðráðinn í að hreinsa nafn sitt
reynir Tony að hafa uppi á morð-
ingjanum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ÓGNAREÐLI
★ * * * Gísli E„ DV.
BATMAN SNYRAFTUR
SlMI 11314 - SN0RRABRAUT 3'
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 350 á allar myndir
nema Ferðina tii Vesturheims
og Vegg/óður.
Nýja Tom Cruise-myndin
FERÐIN TIL
VESTURHEIMS
T0M CRUISE
Sýnd kl. 4.40 og 9.
VEGGFÓÐUR
FA.RAiLD.AWAY
MYND SEM ÞÚ NÝTUR BETURI
„Far and away“ - stórmynd leik-
stjórans Ron Howards.
„Far and away “ - með hjóna-
kornunum Tom Crusie og Nicole
Kidman.
, ,Far and away ‘ ‘ - ein af þessum
góðu sem aÚir verða að sjá!
, ,Far and away “ - toppmynd,
toppleikarar, toppskemmtun!
Sýnd kl.5,7,9og11.
Sýndísal-2kl.7og11.
Sýnd kl. 5,7.20,9.20 og 11.20.
Sýnd i sal-1 kl. 7.20 og 11.20.
Bönnuð innan 14 ára.
TVEIR Á TOPPNUM 3
Sýnd kl. 6.55 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýndkl. 5,9 og 11.20.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
LOSTÆTI
BMHftlli.
MJALLHVIT OG
SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI DVERGARNIR SJÖ
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 350 á allar myndir
nema Hvitir geta ekki troðið.
Grinsmellurlnn
HVÍTIR GETA
EKKITROÐIÐ!
pp0|K,»»(r\n»MM
@ 19000
Þriðjudagstiiboð á allar myndir.
Frumsýning: